Þjóðviljinn - 28.08.1980, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 28. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13
Adalfundir
Norrænu
félaganna í
Húnaþingi
Laugardaginn 30. ágúst halda
Norrænu félögin i Húnaþingi
aöalfundi sina. Kl. 14. hefst
fundur Norræna félags
Vestur—Húnvetninga i Félags-
heimilinu á Hvammstanga, en
Aðalfundur Norræna félags
Austur—Húnvetninga veröur á
Blönduósi kl. 17.
Formaöur Norræna félagsins á
Islandi Hjálmar Ölafsson mætir á
fundunum og talar um vinabæja-
samskipti og sýnir litskyggnur
frá Grænlandi.
Þá verður opnuð sýning á teikn-
ingum 10 og 11 ára barna á
Blönduósi i tengslum viö fundinn
þar. Teikningarnar eru geröar af
börnum i vinabæjakeðjunni, sem
Blönduós er i, en þeir eru
Karlstad i Sviþjóð, Horsens i
Danmörku, Vokia i Finnlandi og
Moss i Noregi. Hefur þessi sýning
þegar veriö haldin i hinum vina-
bæjunum viö mikla aðsókn. Um
25 þús. manns sóttu sýninguna i
Moss i Noregi. Hún verður opin
yfir helgina á Blönduósi.
Vestfirsk
náttúru-
verndar-
samtök
þinga
Um næstu helgi munu Vestfirsk
náttúruverndarsamtök halda
aöalfund sinn i Héraösskólanum i
Reykjanesi og er hann opinn öll-
um áhugamönnum.
Fundurinn hefst laugardaginn
30. ágúst kl. 14 og auk venjulegra
aöalfundarstarfa flytur Páll Her-
steinsson dýrafræöingur erindi
um islenska refinn og sýnir jafn-
framt myndir. Þá mun Yngvi
Þorsteinsson magister flytja er-
indi um gróöur og landgæði á fs-
landi og sýna litskyggnur.
A sunnudag kl. 10 veröur efnt til
feröar um innanvert fsafjaröar-
djúp og gengiö um Kaldalón.
Kunnugir heimamenn veröa til
leiösagnar.
Gisting og matur i héraösskól-
anum veröur á boöstólnum viö
sanngjörnu veröi og þar er úti-
sundlaug til afnota og þess vegna
tilvaliö aö taka alla fjölskylduna
meö. Rútuferö veröur kl. 18 frá
Isafiröi og hvetja Vestfirsk
náttúruverndarsamtök alla
félagsmenn og aöra áhugamenn
aö fjölmenna. Nánari upplýs-
ingar veittar i simum 3580, 3236
og 3398 á Isafiröi.
Carter
Framhald af bls. 5
bendir til þess aö hann muni ekki
sist leitast viö aö ná fylgismönn-
um Kennedys meöal demókrata á
sitt band.Hér er að sjálfsögöu um
hættulega atlögu að ræöa fyrir
Carter.
Hann er nú meö á prjónunum
áætlun um „efnahagslega endur-
reisn” sem hann segir aö veita
muni „miljónum og aftur miljón-
um manna atvinnu.” A flokks-
þingi demókrata i New York
sagöi Kennedy, aö þvi aöéins
myndi hann veita Carter teljandi
stuöning, aö efnahagsáætlun for-
setans lofaöi góöu. Kreppa og
japönsk samkeppni heröa nú tals-
vert aö efnahagsllfi Bandarikj-
anna og segir þaö til sin i vaxandi
atvinnuleysi, ekki sist i bilaiönaö-
inum. Þaö getur þvi munaö miklu
fyrir Carter, ef tillögur hans i
efnahagsmálum reynast álitlegar
i augum almennings. Afstaöa
Kennedys sjálfs getur og ráöiö
miklu um þaö, hvort stuönings-
menn hans halla sér aö Carter
eöa Anderson.
En þaö gæti lika oröiö viösjár-
vert fyrir Carter aö sýna á sér
mjög frjálslyndislegt og félags-
hyggjukennt andlit. Þaö bæti orö-
iö til þess aö fæla tiltölulega i-
haldssama miðjukjósendur frá
honum yfir til Reagans. dþ.
Erlendar bækur
Framhald af bls. 9.
skáldskap hans 1948 og eftir það
var hann kunnur og dáður sem
meiriháttar lyriker vitt um
Evrópu. Fragmente 1951,
Destillationen 1953 og Apreslude
1955. Auk kvæöa setti hann sam-
an leikrit, einkum eftir fyrri
styrjöldina og skáldsöguna Der
Ptolemaer eftir þá siöari, en þar
er eftirstriös timabiliö bak-
grunnurinn.
Probleme der Lyrik er snilld-
arleg ritgerö, sem hann setti
saman 1951 og haföi mikil áhrif
bæði i Þýskalandi og Frakk-
landi. T.S. Eliot ræöir kenning-
ar hans i ritgerö sinni The Three
Voices of Poetry, sem kom út
1953.
Benn varö aö þola heipt og
hatur þeirra aöila, sem bárust á
banaspjótum i siðari heims-
styrjöldinni, hann var ekki
öfundsveröur af þeirri stööu
sem hann var i eftir siðari
heimsstyrjöld, hin og önnur
menningarseiöi, sem sum hver
höföu slysast til aö sýnast hlut-
laus á striösárunum, þóttust
skyldug aö hrakyröa skáldiö,
þeirrar iöju sér nú litinn staö, en
ljóö Benns lifa.
TOMMI OG BOMMI
Er
sjónvarpió
\ bilaó?
o
u
Skjárinn
Sjón'/arpsverbfeSi
Bergsía5astr®ti 38
simi
2-19-4C
FOLDA
í Hvað hefur uxahalinn
gert af sér.
( Ekkert.
Hvaða verknað hefur uxahalinn
framið.
Engan.
Mamma, hendur þínar eru
flekkaðar blóði saklauss
uxahala.