Þjóðviljinn - 30.08.1980, Síða 1

Þjóðviljinn - 30.08.1980, Síða 1
SUNNUDAGS ^■BLADIÐ DJOÐVIUINN 32 SÍÐUR Helgin 30.-31. ágúst 1980 — 196-197. tbl. 45. árg. Nýtt Og stærra selst betur og betur Lausasö/uverð kr. 400 íþróttagetraun hleypt af stokkunum Bls. 24 OLIUSTOÐ OFAN I BYGGÐ „Það kemur manni spánskt fyrir sjónir að herinn skuli telja sig þurfa á þreföldun oliu- birgðarýmis að halda á sama tima og verið er að leggja hitaveitu inn á Völlinn. Sömuleiðis er það kostulegt að Keflvikingar skuli vilja skipta á tungunni þar sem olíugeymar eru nú utan Vallargirðingar og á svæði undir risa- stóra oliustöð á skipu- lögðu byggingarsvæði þess við bæinn. Hern- um væri i lófa lagið að leysa sin oliubirgða- vandamál innan Vallarsvæðisins og leggja niður oliugeym- ana utan Vallar.” Þannig kemst einn af viðmælendum Þjóð- viljans að orði i fjögurra siðna úttekt sem blaðið gerir I dag á svokölluðu Helguvikur- máli. Einnig er rætt um stækkun oliugeyma- rýmis i ljósi þróunar i vigbúnaðarmálum á Norður Atlantshafi. Sjá sídur 15, 16, 17 og 18 r Helgi Olafsson skrifar um leigubílstjóra- gambítinn Bls. 9 Thorsteinsson- ættin Bls. 23 Ingibjörg Haraldsdóttir skrifar um kvikmyndir Bls. 8

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.