Þjóðviljinn - 30.08.1980, Side 13
Helgin 30.-31. ágúst 1980 ÞJ6ÐVILJINN — SIÐA 13
Mannlíf í gamla miðbænum
í augum manns er
hefur dvalið erlendis um
hrið hefur mannlifið i
gamla miðbænum
heldur betur tekið
stakkaskiptum sl. 3 ár.
Lengi vel voru þeir einir
á ferli þar sem áttu
þangað brýnt erindi.
Núorðið er það hins
vegar þannig að fólk
kemur hingað til að sýna
sig og sjá aðra, sleikja is
og sólskinið versla jafn-
vel eitthvað á útimark-
aðinum, eða fara inn á
kaffihús og horfa á ið-
andi mannlifið og með
sanni má segja að nóg
sé þar að sjá. En látum
nú myndirnar tala.
Myndir og texti: gel
Í,1:
Þótt jaf nan sé margt um manninn i Austurstræti, gefst
sumum tóm til að vera þar einum með sjálfum sér.
,ISSSS«S*SS“S£"i:
II .....................
Þursarnir
náðust
Þeir fjölmörgu sem urðu
sem bergnumdir á hljóm-
leikum Þursaflokksins í
Þjóðleikhúsinu og víða
um land, geta nú fengið
eitthvað af því endur-
tekið. Þursarnir léku þá
við' hvurn sinn fingur,
sungu og léku frábærlega
vel á hljóðfæri.
Lokahljómleikarnir voru
hljóðritaðir af kunnáttu
og natni . þeim tónum
hefur veriö þrýst á þlast-
plötur sem eru nú boðnar
til kaups.
Því er hægt að fá Þursana
lífandi heim til sín ... , á
nýju hljómleikaplötunni:
Á HLJÓMLEIKUM, sem fæst
í hljómplötuversl. um
landallt.
Viðskiptin blómstra í kapp við rósirnar.