Þjóðviljinn - 30.08.1980, Qupperneq 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 30.-31. ágúst 1980
STJÓRNMÁL Á SUNNUDEGI
Einar Kari
Haraldsson skrifar:
Verður Island miðstöð
nýs herstjórnarsvæðis?
■ Nauðsynlegt hefur veriö taliö
að draga úr þeirri mengunar-
hættu sem stafar af oliugeymum
■ hersins i Miðnesheiði. Samkvæmt
I þeim upplýsingum sem fyrir
liggja viröist Bandarikjaher ætla
| að nota tækifærið til þess að auka
■ mjög oliugeymslurými sitt hér-
I lendis. Spyrja má hvers vegna?
Stafar áhuginn á stækkun af þvi
| aö Bandarikjastjórn hugsi sér aö
■ koma hér upp aöaloliubirgöastöð
I NATÓ á Norður-Atlantshafi? Eru
stækkunaráformin í samræmi og
I samhengi við tiilögur á Banda-
■ rikjaþingi um bækistöðvar og
I birgðageymslur fyrir landgöngu-
I liðssveitir i Noregi og Dan-
I mörku? Er verið að gera tsland
• að nýju herstjórnarsvæöi, miö-
I stöð svokallaös Arctic Comm-
and?
j Nývíg.
búnaöarstefna
■ Spurningar af þessu tagi leita á
þvi margt er nú i farvatninu i vig-
I búnaöarmálum. Með tilvísan til
I aukins vigbúnaðar Sovétmanna,
■ ekki sist á norðurslóðum, hefur
Bandarikjastjórn aukiö hernaö-
arútgjöld sin um 5-6% umfram
I verðbólgu, og knúið fram sam-
■ þykktir á vegum NATÓ um 3%
raunaukningu aðildarlandanna á
útgjöldum. Geta Bandarikja-
I manna til þess að reka heims-
• valdasinnaöa utanrikispólitik
með íhlutunarsniði var eftir Víet-
namstríðið sáralitil, en meöan
I „mannréttindastefna” Carters
• hefur verið á oddinum hefur nýtt
ihlutunar- og athafnaskeið verið
undirbúið bak viö tjöldin.
Undirbúningur að smiði nift-
' eindasprengjunnar og MX-eld-
flaugakerfis I Bandarikjunum
I (eldflaugar sem eru á stööugu
róli milli margfalt fleiri skot-
• palla) sýndu að Bandarikjastjórn
I hefur leynt og ljóst stefnt að þvi
að ná sliku forskoti i kjarnorku-
vopnakapphlaupinu við Sovétrik-
in að þau hefðu algera yfirburði.
Jafnframt voru NATÓ-rikin knú-
in til þess að samþykkja staðsetn-
ingu nýs eldflaugakerfis, meðal-
drægra stýriseldflauga, i Vestur-
Evrópurikjum i desember 1979.
Loks hefur Bandarikjastjórn
frestað staðfestingu SALT-II
samkomulagsins um takmörkun
kjarnorkuvopna.
Innrás Sovétmanna í Afghan-
istan, vaxandi átök um auðlindir
jaröar og nýr kaldastiðs tónn i al-
I þjóðasamskiptum hefur gert
I Bandarikjastjórn kleift að sýna
vigtennurnar óhikað og treysta
• herstöðvakerfi sitt um allan
heim. Þá hefur veriö tilkynnt um
breytingu á stefnu Bandarikja-
stjórnar varðandi beitingu kjarn-
Iorkuvopna. Nú er gert ráö fyrir
þeim möguleika aö takast megi
að lama árásarmátt Sovétrikj-
* anna i upphafi kjarnorkustriös,
þannig að ekki þurfi að koma til
I gjöreyðingarstriös heldur „ein-
I ungis” svæðisbundinna atóm-
' strlða.
Eðlisbreyting
herstöðvarinnar
Bandariska herstööin á tslandi
hefur ekki farið varhluta af þess-
■ um breyttu viðhorfum. A siðustu
tuttugu árum hefur stöðin breyst
úr þvi aö vera flugstöð fyrir lang-
drægar sprengiflugvélar og
■ birgöaflutningamiöstöö i það að
Ivera eftirlits- og upplýsingastöð i
sambandi við staðsetningu kaf-
báta. Jafnframt er stöðinni nú
■ ætlað aö granda kafbátum ef til
hafinu. Þessi þróun ætti að réttu
lagi að draga úr þýðingu her-
stöðvarinnar hér en vegna þeirr-
ar varnarmálastefnu sem i gildi
er i Noregi, að hafa ekki erlendar
herstöðvar I landinu, fer þungi
eftirlits og aðgeröastjórnunar
fram hérlendis.
Arctic Command
tsland fellur nú undir her-
stjórnarsvæði CINCLANT —
Commander in Chief Atlantic —
en áhugi NATÓ á svæðinu fer
vaxandi og fram hefur komiö
hugmynd um að stofna sérstakt
herstjórnarsvæði fyrir Noröur-
Atlantshaf og heimskautasvæö-
in, svonefnt og Arctic Command.
Kanadamenn hafa sérstaklega
hreyft þessari hugmynd, þar sem
þeir telja öryggi sinu ekki nægi-
lega borgið undir NORAD-hlif-
inni, (Nord-American Defence
System). Sérstaklega hafa þeir
áhyggjur af hugsanlegum mögu-
leikum á heföbundnum vopnaviö-
skiptum eöa kjarnorkustyrjöld
sem takmarkast myndi við Norð-
ur-Atlantshafssvæöið.
Þessi hugmynd er nú rædd al-
varlega af herráðsforingjum i
Washington og OTTAWA, að þvi
er kanadíska vikuritið McLeans
skýrir frá 21. april 1980. Áhugi
Kanadamanna á N-Atlantshafi
hefurstóraukist og var m.a. skýrt
frá hugmyndum þeirra um staö-
setningukanadiskra flugsveita og
Orion véla á Islandi i grein Þórð-
arYngvaGuðmundssonari Morg-
unblaðinu 25. janúar sl.
Stækkun oliugeyma hersins hér
myndi að sjálfsögðu auövelda
stofnun þessa herstjórnarsvæðis
og gera herstööinni kleift aö
þjóna fleiri flugsveitum. Hér gæti
þvi verið um lið I stofnun Arctic
Command aö ræöa.
Birgðastöðvar í
Noregi
og Danmörku
Óhjákvæmilegt er einnig aö
draga inn i þessa mynd hug-
myndir sem komið hafa fram á
Bandarikjaþingi og reifaöar hafa
veriö I samráði við hermálaráöu-
neyti Dana og Norðmanna um
aukna hervæðingu á noröaustur-
jaöri NATÓ. Tillögur eru uppi um
að koma upp gifurlegum birgöa-
og bækistöðvum fyrir bandarisk-
ar landgönguliðssveitir i Noregi
og Danmörku, sem hægt væri að
manna þúsundhermönnumásvip-
stundu. Þessar fréttir vöktu
mikla athygli I Noregi um miðjan
júni sl. og komst einn af þing-
mönnum Verkamannaflokksins
þannig að orði af þessu tilefni að
yröu þessar hugmyndir að veru-
leika myndi það gera Noreg að
háspennusvæöi.
Þessar hugmyndir höggva
mjög nærri þeirri stefnu Dana og
Norðmannaaðhafahvorkierlendar
herstöðvar né kjarnorkuvopn á
eigin landsvæði. Þær eru hinsveg-
ar mjög i anda þeirrar stefnu
Bandarikjastjórnar að búa þann-
ig um hnútana að hvarvetna i
heiminum sé aöstaöa til þess að
taka á móti sveitum framvarða
oglandgönguliða sem tilbúnir eru
allan ársins hring aö fara út aí
stiöa hvar sem hagsmunir
Bandarikjanna eru i veði. Þaö er
ekki Ut i hött að tengja áætlanir
um aukningu oliubirgðarýmis á
Keflavikurflugvellieinnig þessari
hugmyndafræði skyndiihlutunar
—Einar Karl
Áform Bandaríkjahers um að þrefalda til fjórfalda oliubirgðarými sitt með stórri oliustöö I Helguvik
vekja margar spurningar um það hvernig þau áform tengjast þróun vfgbúnaöar og herstjórnaráætlun-
um á Norður—Atlantshafi. Ljósm. gel.
styrjaldar dregur. I þvi skyni eru
hér staösettar P3 C kafbátaleit-
arflugvélar sem geta borið B-57
kjarnorkudjúpsprengjuna. Þá
hefur þaö einnig gjörbreytt eðli
herstöðvarinnar aö hér er bæki-
stöð 2-3 Boeing 707 AWACS-þotna
sem búnar eru svokölluðu
AWACS kerfi sem hefur það hlut-
verk að hafa yfirstjórn meö beit-
ingu vopna i árásartilgangi á
stóru svæöi á norðurslóöum, og
eru þar meö taldar hinar nýju
stýrisflaugar (cruise-missile).
Samanlagtber þetta meö sér aö
lsland mun verða miðpunktur i
stýringu á hernaöarrekstri
Bandarikjanna og NATÖ á Norö-
ur-Atlantshafi, ef til átaka kemur
á þvi svæöi. Þessar breytingar
hafa átt sér stað vegna ákveöinn-
ar þróunar á Norður-Atlantshafi.
Sovétmenn hafa lagt aukna
áherslu á uppbyggingu norður-
flota sins og auðlindir svæðisins
eru segulstál fyrir stórveldin.
Bandarikjamenn hafa litið á
Atlantshaf sem „mare nostra” og
hyggjast halda sinum hlut. Sér-
staklega beinist athyglin aö
Ishafinu vegna þess aö Sovét-
menn þurfa ekki lengur að
senda kafbáta sina suður og vest-
ur fyrir Island til þess aö flug-
skeyti þeirra dragi til skotmarka
á meginlandi Evrópu og til
Bandaríkjanna. Þess i staö er
þeim kleift að riöa net sitt þétt
við innhöf Sovétrikjanna og i ís-