Þjóðviljinn - 30.08.1980, Síða 27

Þjóðviljinn - 30.08.1980, Síða 27
Hugvísindahús Háskóla Islands Tilboð óskast i að gera undirstöður og botnplötu auk kjallara undir hluta fyrir fyrri áfanga kennsluhúss fyrir hugvisindi á lóð háskólans. Áfanginn er ca 1000 ferm. að flatarmáli. Verkinu skal að fullu lokið 10. janúar 1981. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 150.000. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudag- inn 19. september 1980, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 ,--------------------------------------j j BORGARSTARFSMENN | i Almennur félagsfundur Starfsmanna- j félags Reykjavikurborgar til kynningar á i i aðalkjarasamningi St. Rv. og Reykjavik- J urborgar verður haldinn þriðjudaginn 2. j sept. 1980 kl. 16.30 i Súlnasal Hótels Sögu. í i i STJÓRNIN. ! SENDILL i i Ungling vantar til sendiferða og sima- ! vörslu helst allan daginn, en hálfs dags j starf kæmi til greina. Umsóknareyðublöð ; liggja frammi á skrifstofu KRON Lauga- vegi 91 mánudag og þriðjudag. BORGARSTARFSMENN Utankjörfundaratkvæðagreiðsla um aðalkjarasamning Starfsmannafélags j Reykjavikurborgar fer fram að Grettis- j götu 89, 3. hæð á skrifstofutima, alla virka s daga til kjördags 4. sept. i KJÖRSTJÓRN. j Þökkum innilega öllum er sýndu okkur samúö og vináttu við andlát og útför mannsins mins, föður, tengdafööur og afa okkar Þorleifs Þórðarsonar Laugarásvegi 29 Kristjana Kristjánsdóttir Örn Þorleifsson Elsa Árnadóttir Rosemarie Þorleifsdóttir Sigfús Guðmundsson Einar Kristján Þorleifsson Maria Þorleifsdóttir Björg Þorleifsdóttir Olga Bergljót Þorleifsdóttir og barnabörn. Innilegar þakkir færum við öllum þeim fjölmörgu sem vottuðu okkur samúð og vinarhug við fráfall og útför Magnúsar Á. Árnasonar, listamanns. Agústa Sigfúsdóttir Valdis Vifilsdóttir Brynja Vifilsdóttir Vífill Magnússon Hólgin 30.-31. ágúst 1980 ÞJÓÐVI'LJINN — StÐA 27 Bridge Framhald af 24 slöu. hann Jónsson og Stefán Guð- johnsen. Sveitin er nv. bikarmeistari. Þættinum er ekki kunnugt um að fleiri leikjum sé lokið. Leik- irnir eru: Ólafur Lárus- son—Hjalti Elíasson, Óðal—Sig- riður S., Aðalsteinn Jónsson—Sigfús ö. Arnason. Frá Ásunum: Yfir 20 pör mættu til leiks sl. mánudagskvöld i Sumarkeppni Asanna. Spilað var i 2 riðlum. Úrslit urðu þessi: a) Jón Pálsson — Kristin Þórðardóttir 143 Erla Eyjólfsdóttir — Gunnar Þorkelsson 123 Albert Þorsteinsson — • Siguröur Emilsson 119 Björn Halldórsson — Magnús Ólafsson 119 b) Georg Sverrisson — Rúnar Magnússon 124 Svavar Björnsson — Sigfinnur Snorrason 114 Oddur Hjaltason — Guðbr. Sigurbergsson 112 Ragna ólafsdóttir — ÓlafurValgeirsson 111 meðalskor 108 i báðum riðlum. Kennnisstióri var Hermann Lárusson. Skor Jóns og Kristinar er mjög athyglisvert i a—riðli, en erfitt er að skora i riðli með lágan ,,topp”. Staða efstu manna i heildar- stigakeppninni skýrðist aðeins, en ólokið er tveimur kvöldum i stigakeppninni. Hún er þessi: stig Georg Sverrisson 10 Rúnar Magnússon 7,5 Sigfinnur Snorrason 7 ValurSigurðsson 6,5 Spilað verður nk. manudag, i efri sal Fél. heim. Kóp., og hefst keppni að venju kl. 19.30. Allir velkomnir. Aðalfundur TBK: ALÞÝÐU BAN DALAGIÐ Kjördæmarádstefna Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum Alþýðubandalagið á Vestfjörðum boðar til kjördæmisráðstefnu aö Holti i önundarfirði dagana 6. og 7. september n.k. Ráðstefnan hefst laugardaginn 6. september kl. 2 eftir hádegi. A kjördæmisráðstefnunni veröur rætt um stjórnmálaviðhorfið, um hagsmunamál kjördæmisins og um féiagsstarf Aiþýðubanda- lagsfélaganna á Vestfjörðum. Þá veröur einnig fjallað sérstaklega um húsnæðismál. Kosin verður stjórn fyrir kjördæmisráðið og aðrar nefndir eftir ákvörðun fundarins. Gestir á kjördæmisráðstefnunni verða Svavar Gestsson, félags- málaráðherra og Kjartan Ólafsson, ritstjóri. Stjórn kjördæmisráðsins. AUGLÝSING samkvæmt 1. mgr. 98. gr. laga nr. 40 18. mai 1978 uin tekjuskatt og eignarskatt með siðari breytingum, um að álagningu opinberra gjalda á árinu 1980 sé lokið i Vesturlandsumdæmi á þá lögaðila sem skattskyldir eru hér á landi samkvæmt 2. gr. greindra laga. Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna þau opinberu gjöld sem skattstjóra ber að leggja á á árinu 1980 á þessa skattaðila hafa verið póstlagðar. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda sem þessum skattaðilum hefur verið tilkynnt um með álagningarseðli 1980 þurfa að hafa borist skattstjóra eða umboðsmanni hans innan 30 daga frá og með dagsetningu þessarar auglýsingar. Akranesi, 31. ágúst 1980, Skattstjóri Vesturlandsumdæmis, Jón Eiríksson. Aðalfundur Tafl og Bridge—klúbbsins verður hald- inn þriðjudaginn 16/9 i Domus Medica. A dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, svo sem laga- breytingar og verðlaunaafhend- ingar. Félagar eru hvattir til að mæta. Fimmtudaginn 18/9 verður svo firmakeppni TBK semereins kvölds tvimennings- keppni. Allir velkomnir. Nánar siðar. Frá BR: Spilamennska hjá l'élaginu hefst miðvikudaginn 17. sept- ember nk. Til að byrja með, verður um að ræða stuttar eins kvöldskeppnir. Allir velkomnir, en keppni hefst áð venju kl. 19.30. Sigurður Helgason Framhald af 32. siðu. eru nú á toppinum i fyrirtækinu þannig að þar með ætti svokall- að „straumlinulag" að vera komið á ákvörðunartöku og all- ir að dansa eftir pfpu forstjór- ans. Flugleiðir hafa þegar tekið á. sig stóra sjói, fleyið er stór- laskað og heldur illa sjó, ef þannig er hægt að tala um flug- félag. En þeir eru einnig til sem telja að ekki sé hægt að lasta stýrimanninn fyrr en storminn lægi og sýnt sé hvort skipið sé á floti eða þvi hafi veriö siglt i strand. Hvort Sigurður kemst i tölu strandkapteina eða ókval- ráðra stormsiglara skal þvi ó- sagt látið. ekh AUGLÝSING samkvæmt 1. mgr. 98. gr. laga nr. 40 18. mai 1978 um tekjuskatt og eignarskatt með siðari breytingum, um að álagningu opinberra gjalda á árinu 1980 sé lokið i Norðurlandsumdæmi—vestra á þá lög- aðila sem skattskyldir eru hér á landi samkvæmt 2. gr. greindra laga. Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna þau opinberu gjöld sem skattstjóra ber að leggja á á árinu 1980 á þessa skattaðila hafa verið póstlagðar. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda sem þessum skattaðilum hefur verið tilkynnt um með álagningarseðli 1980 þurfa að hafa borist skattstjóra eða umboðsmanni hans innan 30 daga frá og með dagsetningu þessarar auglýsingar. Siglufirði, 31. ágúst 1980 Skattstjórinn i Norðurlandsum- dærni—vestra Jón Guðmundsson. Síminn er 81333 DJÚÐVIUINN SELTJ ARN ARNES ÍBÚÐIR ALDRAÐRA Haf in verður í vetur smíði 16 íbúða fyrir aidraða. Um er að ræða sölu- og leiguíbúðir 56 m2, 70 m2 og 95 m2 að stærð. Áhugaaðilar á Seltjarnarnesi hafi samband við bæjarstióra. Undirbúningsnefnd.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.