Þjóðviljinn - 30.08.1980, Page 29

Þjóðviljinn - 30.08.1980, Page 29
Helgin 30.-31. ágúst 1980 þJOÐVlLJlNN — SIDA 29 Lands- ■ *,;. .' ' .. . ■ , ■ , ....... Eyjapeyjarnir á m vndinni hér að ofan verða f eldlinunni á tnorgun þeg- ar ÍBV og Fram leika til úrslita i Bikarkeppninni. Úrslitaleikurinn í Bikarkeppni KSI ,Eyjamenn sterkir’ segir Marteinn Geirsson, fyrirliði Fram A morgun, sunnudag, fer fram á Laugardalsvellinum úrslita- leikurinn i Bikarkeppni KSt og hefst hann kl. 14. Liðin sem mæt- ast eru íslandsmeistarar ÍBV og núverandi handhafar Bikarsins, Fram. Á blaðamannafundi i fyrradag kom fram hjá Hólmbert Friðjóns- syni, þjálfara Fram, að nokkrir máttarstólpar liðsins eiga við meiðsli að striða og er óvist hvort þeir verði með i slagnum. Hér er einkum um að ræða fyrirliðann, Marteinn Geirsson, Jón Péturs- son og Trausta Haraldsson. Hins vegar verða Eyjamenn með alla sina bestu leikmenn. Aður en leikurinn hefst leikur Hornaflokkur Kópavogs og einnig mun Tómas Arnason, viðskipta- ráðherra, heilsa upp á leikmenn. Aðgöngumiðasala hefst kl. 11 við Laugardalsvöllinn. 1 sambandi við úrslitaleikinn má geta þess, að Herjólfur fer frá Eyjum kl. 9 og til baka kl. 18. r HEIMILISIÐNAÐARSKÖLINN Laufásvegi 2 Námskeið veturinn 1980-1981 FYRIK ARAMÓT: Baldiring 26. 9.-14.11. Hekl 29. 9.-20.10. Hnýtingar 18. 9,- 6.11. Knipl 11.10.-29.11. Leðursmiði 10. 9.-29.10. Leðursmiði n. 9,- 6.10. Myndvefnaður 16. 9,- 4,11. Myndvefnaður 18.11.-12.12. Prjón, hyrnur 13.10.-10.11. Spjaldvefnaður 11.11.-16.12. Tuskubrúðugerð io. 9 - 1.10. Tuskubrúðugerð 8.10.-29.10. Útskurður 12. 9.-10.10. Vattteppagerð 7.10.-25.11. Vefnaður fyrirbyrjendur 8 9.-27.10. Vefnaður fyrir byrjendur 30,10.-;8-12. Vefnaðurfyrir börn 30.9.-23.10. Þjóðbúningasaumur, barnabúningar Jólaföndur, nokkur námskeið, og kvöld. Kennslugjöld fyrir námskeið innritun. föstud. mánud. fimmtud. laugard. miðvikud. mánud. fimmtud. þriðjud. þriðjud. föstud mánud. þriðjud. miðvikud. miðvikud. þriðjud. föstud þriðjud mán.miðv. fimmtud mán. miðv. fimmtud þriðjud. fimmtud. 29. 9.-14.11. föstud. okt. - des. Kennt 3 daga i röð, daga haldin fyrir áramót greiðist við EFTIR ARAMÓT: Bandvefnaður I vefgrind Hekl Hnýtingar Jurtalitun Knipl Myndvefnaður Myndvefnaður Prjón, dúkar Prjón, sokkar og vettlingar Skógerð.isl. sauðskinnskór Spjaldvefnaður Tauþrykk Textilsaga, úr sögu isl. texila, fyrirlestrar. Textilsaga, úr sögu isl. kvenbúninga, fyrirlestrar Tóvinna, halasnælduspuni Tuskubrúðugerð Tuskubrúðugerð Tuskubrúðugerð Útsaumur, refilsaumur Útsaumur, fléttusaumur Útskurður Útskurður Vattteppagerð Vefnaður fyrir byr jendur Vefnaður fyrir byriendur Vefnaður, finnskur, framhalds námskeið Þjóðbúningasaumur, kven búningar Viö innritun á námskeið eftir áramót greiðist innritunargjald. Aðrar upplýsingar um námskeiöin eru gefnar I HEIMILISIÐN- ADARSKÓLANUM, Laufásvegi 2, Reykjavik. Skrifstofan er op- in 1.-12. sept. virka daga, kl. 9.30-15! Eftir það mánudaga og þriðjudaga kl. 10-12 og fimmtudaga kl. 14-16. 16. 1.-20. 2 föstúd. 5. 1.-26. 1. mánud. 6. 1.-29. 1. þriðjud. fimmtud 8. 1.- 2. 2. mánud. fimmtud. 7. 2T-28. 3. laugard. 5. 1.-29. 1. mánud. fimmtud. 6. 3.- 8. 5. föstud. 12. 1.- 9. 2. mánud. 7. 1.-28. 1. miðvikud. 6. 3.-20. 3. föstud. 24. 2.-31. 3. þriðjud. 21. 1.-11. 3. miðvikud. 15. 1.- 5. 2. fimmtud. 19. 2.-12. 3. fimmtud. 6. 1.-10. 2. þriðjud. 11. 2.- 4. 3. miðvikud. 11. 3.- 1. 4. miðvikud. 29. 4.-20. 5. miðvikud. 9. 2.-30. 3. mánud. 28. 4.-19. 5. þriðjud. 17. 3.-14. 4. þriðjud. föstud 24. 4.-26. 5. þriðjud. föstud 10. 2.-31. 3. þriðjud. 5. 1.23. 2. mán. miðv. fimmtud 2. 3.29. 4. mán. miðv. íimmtud 7. 5.-25. 5 mán. miðv. fimmtuc l- 6. 2.-27. 3. föstud. i gærdag var tilkvnnt hvaða leikmenn islenskir munu etja kappi við Sovétmenn i knatt- spy rnulandsleik gegn Sovét- mönnum.sem fram fer á Laugar- dalsvellinum nk. miðvikudag. Þeir eru eftirtaldir (landsleikja- fjöldi i sviga): Þorsteinn Bjarnason, IBK (6), Bjarni Sigurðsson, IA (2), Albert Guðmundsson, Val (4), Arni Sveinsson, IA (29), Guðmundur Þorbjörnsson, Val (22), Dýri Guðmundsson, Val (4), Janus Guðlaugsson, Fortuna Köln (17), Magnús Bergs, Val (3), Marteinn Geirsson, Fram (51), Sigurður Halldórsson, IA (5), Pétur Ormslev, Fram (5), Sigurður Grétarsson. UBK (1), Orn Óskarsson, Örgryte (10), Sigurlás Þorleifsson, ÍBV (5), Trausti Haraldsson, Fram (10), Viðar Halldórsson, FH (5). Pastel- teikningar í Þrastalundi Guðmundur Björgvinsson heldur um þessar mundir sýningu á nýjum pastelteikningum sinum i Þrastalundi v/Sog. Guðmundur hélt sýningu i Norræna húsinu i sumar. Sýningin stendur til sunnudagsins 7. september. Frá Grunnskólum Kópavogs Grunnskólarnir (barna- og gagnfræða- skólar) i Kópavogi verða settir með kenn- arafundum i skólunum kl. 10 fh. mánudag- inn 1. sept. Næstu dagar á eftir verða notaðir til undirbúnings kennslustarfs. Nemendur eiga að koma i skólana föstu- daginn 5. sept. sem hér segir: 7árabekkir (börnfædd 1973) kl. 15:00 8 ára bekkir (börn fædd 1972) kl. 14:00 9 ára bekkir (börn fædd 1971) kl. 13:00 10 ára bekkir (börn fædd 1970) kl. 11:00 11 ára bekkir (börn fædd 1969) kl. 10:00 12ára bekkir (börnfæddl968) kl. 14:00 13 ára bekkir (börnfædd 1967) kl. 14:00 14árabekkir ■ börnfædd 1966) kl. 11:00 Framhaldsdeildir og fornám kl. 9:00 Forskólabörn (fædd 1974, 6 ára) verða boðuð siðar simleiðis. Skólafulltrúi. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN NOKKRIR NEMENDUR veröa teknir i póstnám nú i haust. Umsækjendur skulu hafa lokið grunn- skólaprófi eða hliðstæðu prófi og er þá námstiminn tvö ár. Hafi umsækjendur lokið verslunarprófi, stúdentsprófi eða hafi hliðstæða menntun er námstiminn eitt ár. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá dyraverði Póst- og simahússins við Austurvöll. Umsóknir, ásamt heilbrigðisvottorði, sakavottorði og prófskirteini eða staðfestu afriti af þvi, skulu berast fyrir 8. septem- ber 1980. Nánari upplýsingar verða veittar i sima 26000. Nikulás opnar Nikulás Sigfússon opnar i dag kl. 14 málverkasýningu i Nýja galleriinu Laugavegi 12. Hann sýnir Í0 vatnslitamyndir málaðar á sl. tveim árum, en þetta er þriðja einkasýning hans. Sýning- in stendur til 8. sept. og er opin kl. 14—20 daglega. — Ljósm. —gel Teikn- ingar frá gamla tímanum Arni Finnbogason frá Vest- mannaeyjum sýnir um þessar i mundir að Hallveigarstöðum, Túngötu 14, teikningar frá gamla timanum, bæði frá Eyjum og viðar á landinu og einnig nokkrar frá Færeyjum og Grænlandi. Þá sýnir Arni einnig andlitsmyndir sem hann hefur teiknað af þekktu fólki, islensku og útlendu. ÚTBOÐ Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð- um i fúavarða tréstaura fyrir háspennu- linur. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu okkar frá mánudegi 1. september og kosta kr. 5000 hvert eintak. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins Laugavegi 118 Reykjavik, fimmtudaginn 25. sept. kl. 14:00 og þurfa þvi að hafa borist fyrir þann tima. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS INNKAUPADEILD. BLAEíBERAR ATHUGIÐ ! Rukkunarheftin eru tilbúin. Vinsamlegast sœkið þau strax svo skil geti farið fram fvrir 15. hvers mánaðar!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.