Þjóðviljinn - 30.08.1980, Side 30

Þjóðviljinn - 30.08.1980, Side 30
30 SÍÐ’A — JÍJÖDVÍLÍÍNN Helgin 23.-24. ágúst 1980 íslandsbikarinn á Hlíðarenda? Brottvísunin varð banabiti Skagamanna Frá Ingólfi Hannessyni íþrótta- fréttaritara stöddum á Akranesi: Valsmenn eru komnir meö aðra höndina á is- landsbikarinn i knatt- spyrnu eftir að þeir lögðu Skagamenn af velli í gær- kvöldi, 2-1. Valur hefur nú 3. stiga forskot í 1. deild- inni og þeir þurfa einungis tvö stig úr næstu tveimur leikjum til að titillinn verði þeirra. Þeim mun væntan- lega ekki reynast erfitt að koma þeim stigum í hús. Reyndar má segja að úrslitum leiksins hafi ráðið kjánalegt brot Sigþórs Ómarssonar á Sævari Jónssyni. Upphafið var það að Sævar brá Sigþóri og dæmdi Kjartan dómari aukaspyrnu. Sig- þór var ekki alveg sáttur við dóminn og sló Sævar I kviðinn. Kjartan var ekkert að tvióna við hlutina, dró upp rauða spjaldið, og visaði Sigþóri af leikvelli. Eftir þetta voru Skagamenn þvi ein- ungis 10 á vellinum. Þegar atvikið átti sér stað, var staðan 1-1 og einungis 28 min. liðnar af leikn- um. Strax á 2. min. voru Valsmenn búnir að skora og kom markið eins og köld vatnsgusa framan i Skagamenn. Eftir hark i vitateig 1A barst knötturinn til Sævars og hann þrumaði á markið. Bjarni varði skotið en missti knöttinn inn fyrir marklinuna, 1-0. Skaga- mennirnir voru ekkert á þvi að gefast upp og skömmu siðar jöfn- uðu þeir. Arni Sveinsson tók inn- kast, boltinn sveif yfir Sigurð Valsmarkvörð og til Sigþórs sem kom honum rétta boðleið i mark- iö, 1-1.1A sótti nú mjög i sig veðr- iö og heimamenn á áhorfenda- stæðunum voru vel með á nótun- um, og svo virtist sem stefndi i öruggan sigur Skagamanna. Þá kom stóra áfallið, sem minnst var á hér að framan. Sig- þór var rekinn útaf. Með einungis 10 leikmenn á vellinum héldu Skagamenn samt undirtökunum I leiknum, þeir börðust allir eins og ljón. A 33 min. bjargaöi Sigurður kollspyrnu Sigga Donna og 44 min fékk 1A sannkaliað dauðfæri. Guðbjörn komst á auðan sjó fyrir innan Valsvörnina en Dýra tókst að reka tána fyrir skot hans og bjargaði vafalitið marki. Heldur dofnaði yfir leiknum eftir leikhlé, enda voru margir Akurnesingarnir að þrotum komnir. A 55. min gerðu Vals- menn út af um leikinn. Knöttur- inn barst til Magnúsar Bergs á vitateignum og hann þrumaði i markið úr þröngri stöðu, 2-1. Glæsilega gert hjá Magnúsi. Eftir markið var eins og leik- menn 1A gæfust upp og Valur átti ekki i miklum erfiðleikum með að halda fengnum hlut. Valur iék þennan leik mjög vel með tiiliti til aðstæöna. Þeir urðu að ná i a .m .k. annað stigið og léku af ýfirvegun og öryggi allan tim- ann. Dýri,Guðmundur, Albert og Hermann voru burðarásar liðs- ins iieiknum. Hlutskipti skagastrákanna var erfitt i þessum leik. Þeir misstu sinn skæðasta sóknarmann útaf einmitt á þeim tima þegar þeir voru að taka völdin i sinar hendur á vellinum. Slikt mótlæti hefði vafalitið bugað marga, en hetju- leg mótstaða barátta hinna lö Skagamanna vakti aðdáun. Jón Gunnlaugsson, Kristján og Arni stóðu uppúr iliði ÍA, en þá er á leið skorti þá þrek til að berjast gegn ofureflinu. Ing.H/— lg. Sigþór ómarsson hinn knái sókn- arleikmaöur Skagamanna fékk reisupassann um miðjan fyrri hálfleik fyrir klaufalegt brot. Eft- irleikurinn varð þvi auðveldur fyrir Valsmenn. barnahornid Lúlli 5 ára leit við á Þjóðviljanum með mömmu sinni og teiknaði þessar myndir. Lúlli sagði að hann ætlaði að verða flugmaður þegar hann yrði stór en ekki hjá Flugleiðum Þetta er blaðamaður sem gat ekki klárað að vél- rita blaðið — enda er hann súr á svipinn aO ! n Þetta er Lúlli að koma með mömmu sinni i heim- sókn á Þjóðviljann Og að siðustu gerði Lúlli fyrir okkur mynd af óla prik sem allir krakkar þekkja sjónvarp laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Asa 11.20 Börn hér—börn þar Málfriöur Gunnarsdóttir stjórnar barnatíma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 14.00 ! vikulokin. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Hringekjan. 16.50 Siödegistónleikar. 17.50 A heiöum og úteyjum Haraldur Ólafsson flytur siöara erindi sitt. (Aöur á dagskrá 26. þ.m.). 18.15 Söngvar I léttum dúr Tilkynningap. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá' kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt” 20.00 Hamonikuþáttur 20.30 Það held ég nú. Þáttur meö blönduöu efni I umsjá Hjalta Jóns Sveinssonar. 21.15 Hiöðuball Jónatan Garöarsson ky nnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 22.00 Bréf úr óvissrí byggö. Hrafn Baldursson ræöir um nokkur atriöi byggöaþróun- ar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: ,,Seint fyrnist forn ást” eftir Torfhildi Þ. Hólm.Geröur Steinþórsdóttir les fyrri hluta sögunnar og flytur formálsorö. 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vlgslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (titdr.). 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra. Ævar Petersen llf- fræöingur flytur erindi um sjófugla. 10.50 ..Siguröur Jórsalafari”, hyllingarmars eftir Edvard Grieg. Hallé-hljómsveitin leikur, Sir John Barbirolli stj. 11.00 Messa I Bústaöakirkju. Prestur: Séra Lárus Hall- dórsson. Danlel Jónasson. Kirkjukór Breiöholtssóknar syngur. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Spaugaö f tsrael.Róbert Arnfinnsson leikari les 14.00 Eyjafjaröarhringurinn. Þáttur i umsjá Böövars Guömundssonar. Leiösögu- maöur: Valdimar Gunnars- son. Lesarar: Þórhildur' Þorleifsdóttir og Arnar Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Tilveran. Sunnudags- þáttur i umsjá Arna John- sens og ólafs Geirssonar blaöamanna. 17.20 LagiÖ mitt. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 A ferö um Bandarlkin. 20.00 Pianókonsert f D-dúr eftir Leopold Kozeluch. 20.30 „Tveir bræöur”, egypskt ævintýri. Þorvarö- ur Magnússon þýddi. Elln Guöjónsdóttir les. 21.00 Hljómskálamúslk. Guö- mundur Gilsson kynnir. 21.30 Strlösminningar. Er- lendur Jónsson les frumort- an ljóöaflokk, áöur óbirtan. 22.35 Kvöldsaga n : „Seint fyrnist forn ást” 21.45 Kirkjukór Landakirkju I Vestmannaeyjum syngur erlend lög. 18.20 Tata Mia a ndo-hljóm- sveitin leikur sigaunalög. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 23.00 Syrpa. Þáttur I helgar- lokin I samantekt óla H. Þóröarsonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. Séra 'Frank M. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa 14.30 Miödegissagan: „Afturgangan” 15.00 Popp. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Slödegistónlelkar 17.20 Sagan „Barnaeyjan” 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. 20.00 Púkk, — þáttur fyrir ungt fólk 20.40 Lög unga fólksins. HUdur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 (Jtvarpssagan Höfundur les (12). 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Fyrir austan fjall. Umsjónarmaöur: Gunnar Kristjánsson. 23.00 Kvöldtónleikar: Tónllst eftir Pjotr Tsjaikovský 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flintstone i nýjum ævintýrum. TeUcnimynd. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Shelley. Gamanmynda- flokkur. Þýöandi GuÖni Kolbeinsson. 21.00 Réttur er settur. Þáttur geröur 1 samvinnu viö Orator, félag laganema. Leyndarmál Helenu— fyrri hluti.Höfundur og lögfræöi- legur ráöunautur Jónatan Þórmundsson prófessor. Handrit Gísli Gíslason, Jónatan Þórmundsson, Oskar Magnússon og Tryggvi Gunnarsson. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. Siöari hluti er á dagskrá sunnudagskvöldiö 31. ágúst kl. 20.35. 21.25 Daglegt lif f Usbekistan. Ný, bresk heimildamynd. Heldur er grunnt á því góöa meö Rússum og þjóöum MúhameöstrUarmanna eftir innrásina i Afganistan, en i Sovétlýöveldinu Usbekistan viröist trUin og sósialisminn lifa I sátt og samlyndi. Þýö^ andi Baldur Hermannsson. Þulur Guöni Kolbeinsson. 21.50 Kvöldveröur Adelu. Tékknesk gamanmynd frá árinu 1977. Leikstjóri Oldrich Lipsky. Aöalhlut- verk Michal Docolomansky, Rudolf Hrusinsky og Milos Kopecky. Sagan gerist I byrjun aldarinnar. Hinn frægi leynilögreglumaöur, Nick Carter, kemur til Prag til aö rannsaka dularfullt mannshvarf og lendir I ótrú- legustu ævintýrum. Þýö- andi Jón Gunnarsson. 23.30 Dagskrárlok. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Siguröur Siguröarson, prestur á Selfossi, flytur hugvekjuna. 18.10 Fyrirmyndarframkoma. Fimmti þáttur. Leti 18.15 óvæntur gestur. Fimmti þáttur. Þýöandi Jón Gunn- arsson. 18.40 Ljúft er lif í leöjunni. Fræöslumynd um flóöhest- ana í Zaire. Þýöandi og þul- ur Bogi Amar Finnbogason. 19.05 lllé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Réttur er settur. Leynd- armál Helenu— slöari hluti. Efni fyrri hluta: Lögregla og sjúkraliö eru kvödd aö háhýsi I austurborginni slöla kvölds. Þar reynist konahafa fallið ofan af svöl- um, og er taliö aö hún hafi látist samstundis. Þá um kvöldiö haföi veriö sam- kvæmi i Ibúö konunnar og manns hennar, Jónasar Hjaltasonar heildsala, og höföu hjónin boöiö þangaö nokkrum kunningjum sln- um. Lögreglan hefur þegar rannsókn málsins, og eru gestirnirí samkvæminu yfir heyröir. Brátt vakna ýmsar grunsemdir hjá lögreglunni um, aö ekki sé allt meö felldu varöandi fall konunn- ar niöur af svölunum. 21.30 Dýrin mfn stór og smá. Fjóröiþáttur. Liöin tíð. 22.20 Bette Davis.Þessi þáttur var geröur þegar banda- rlska kvikmyndastofnunin hélt Bette Davis Heiöurs- samkvæmi. Jane Fonda er veislustjóri, og meöal þeirra sem taka til máls eru Henry Fonda, Olivia de Haivlland, Peter Falk, Liza Minelli, Robert Wagner, Natalie Wood og William Wyler. Einnig er brugöiö upp svipmyndum úr all- mörgum kvikmyndum sem leikkonan lék i. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.35 Dagskrárlok. mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Iþróttir UmsjónarmaÖur Bjarni Felixson. 21.15 Swedenhielmarnir Gamanleikur eftir sænska rithöfundinn Hjalmar Berg- man Þýöandi Hallveig Thorlacius. (Nord- vision — Sænska sjón-. varpiö) 22.50 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.