Þjóðviljinn - 09.09.1980, Qupperneq 9
Þriðjudagur 9. septcmber 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
■ ‘ “ r'jt
y ,f ‘ "
Haust — féð er komið af fjalli.
Aö sjálfsögöu dregur aukinn
fjöldi tvilembinga úr fallþunga en
á móti kemur bætt vetrarfóörun
ogaukinbeitá ræktaö land vor og
haust.
Hver skyggnist um
hjá sér
— Hvaö viltu segja um
fallþunga meö hliösjón af
þrengslum i högum?
— Eg verö að játa þaö, aö mér
hefur ekki til þessa reynst unnt aö
greina nein bein tengsl milli fjölg-
unar sauðfjár undanfarin ár og
breytinga á fallþunga dilka þegar
lagöar eru til grundvallar meöal
fallþungatölur fyrir landiö allt,
einstök sláturhUs eöa einstaka-
Munurinn er meiri á milli hóflegs
og mikils beitarþunga en milli llt-
ils og hóflegs beitarþunga. Kem-
ur þetta heim viö niöurstööur Ur
öörum beitartilraunum og bendir
til aö sU reynsla bænda sé rétt, aö
mikil hagaþrengsli geti leitt af
sér minni fallþunga. Hins verður
þá einnig aö geta, aö tilraunir
sýna, aö framleitt kjöt á hvern
ha beitilands eykst meö auknum
beitarþunga (fleiri lömb á hai
Þaö, sem hér skiptir höfuö máli,
er aö framleiöa sem mest kjöt á
sem hagkvæmastan hátt af hverri
flatareiningu beitilands, án þess
að aö bitni á vexti lambanna og
beitarþoli landsins. Astæöa er til
þess aö vænta mikils af niðurstöö-
um þessara tilrauna, þegar þær
hafa veriö geröar upp I heild.
3. tafla. Meöalþungi dilka fjögur haust I UNDP/FAO beitartilraunum á
AuðkUluheiði, A.-HUn.. Tilraunalandið er kvistmói I 450 m hæö yfir sjó.
Beitarþungi Einlembingar Tvllembingar
(hagaþrengsli) 1975 1976 1977 1978 1975 1976 1977 1978
Lltillbeitarþ.
(rúmt) 17.4 17.6 18.0 18.3 13.6 13.4 13.4 14.6
Meöalbeitarþ. (hóflegt) 17.5 17.0 17.2 16.8 13.6 12.8 12.8 13.3
MikillbeitarK. (þröngt) 16.3 15.3 14.6 15.1 12.7 11.9 ■ 11.6 11.6
hreppa. Hinsvegar er vitaö, aö
hagaþrengsli rýra fallþunga og
þvl er nauösynlegt aö kanna
fallþungatölur frá einstökum
búum, þar sem allar aöstæöur eru
þekktar. Best er og raunhæfast aö
hver einstakur bóndi athugi
breytingará vænleika dilka á eig-
inbUi. Þær geta gefiö mjög gagn-
legar vlsbendingar um þróunina.
Tilraunin á
Auökúluheiði
Ýmsir bændur telja sig hafa af
þvl reynslu aö fækkun fjár I hög-
um hafi haft jákvæð áhrif, stund-
um veruleg á fallþunga dilka,en
fjölgun dregiö Ur þunganum,
þegar um er aö ræöa ákveöin,
afmörkuö svæöi. Fleira kann þó
aöhafa gripiöþarna inni svo sem
breytingar á vetrarfóörun. Þó
gefur þetta visbendingar um
tengsl milli vænleika og haga-
þrengsla
I þvi sambandi má á þaö benda,
aö hinar umfangsmiklu beitar-
rannsóknir, sem hófust sumarið
1975 með styrk frá Þróunarsjóöi
Sameinuöu þjóöanna, hafa skýrt
nánar og staðfest þessa reynslu
fyrrgreindra bænda. Viö getum
þar bent á bráðabirgðaniðurstöð-
ur Ur beitarrannsóknum á Auð-
kUluheiöi. öll tilraunaárin hefur
féö veriö frá sama bænum en á
heiðinni gengur einnig annaö fé
bóndans. Beitartlmi tilrauna-
fjárins hefur veriö svipaður
þeim tima, sem fé gengur á af-
réttinni. Tilraunalömbunum er
ekið beint i sláturhUs. Ber þvl aö
llta á fallþungamismun vegna
beitarþunga sem raunverulegan
mismun vegna fjölda i sumarhög-
um (ær plús lömb á ha ). A meö-
fylgjandi töflu sjáum viö
fallþungatölur einlembinga
annarsvegar og tvilembinga
hinsvegar meö hliösjón af beitar-
þunga á óábornu landi. Taflan
sýnir minnkandi fallþunga eftir
þvi sem þrengra er á landinu.
Beitarálag og
landgϚi
— Teluröu ekki aö afkoma ým-
issa bænda gæti haldist i horfinu
þótt þeir fækkuðu fé?
—-Ég tel mjög sennilegt aö unnt
sé, —á sumum býlum og jafnvel i
heilum sveitum, — aö fækka fé án
þess að þaö leiöi til rýrnandi af-
komu hjá viðkomandi bændum.
Þvi er ekki aö neita, aö viöa hefur
fé fjölgaö á landlitlum jöröum.
Þaö getur leitt af sér ofbeit á viss-
um svæðum. NU þegar rætt er
um aö skipuleggja framleiösluna
er annarsvegar nauösynlegt aö
gæta sem best samræmis milli
vals á bUgreinum og uppbyggingu
á hverri jörð og hinsvegar land-
gæöa jaröarinnar, hvort sem um
er að ræða ræktunarland, beit á
heimalönd eöa afréttir. Meö hliö-
sjón af landnýtingu og samdrætti
i sauöfjárframleiöslu er æskilegt
aö fé fækki einkum á þeim
landssvæöum, þar sem byggö er
þéttust og beitarálag mest.
Styður þaö einnig þá hugmynd, að
viöhalda sem víöastbyggö i land-
inu.
Ég tel þvi verr fariö aö meö
hinu svokallaöa kvótakerfi skuli
ekki gert ráö fyrir sllkum stjórn-
unaraögeröum. BUreikningar
sýna þaö ótvirætt aö þau sauö-
fjárbU eru arösömust, sem skila
mestum aröi eftir vetrarfóðraða
kind. Og nU.þegar stefnt er aö
ákveönu framleiöslumagni innan
kvótakerfisins, sýnist sist ástæöa
til þess aö slaka á þeirri megin-
stefnu aö nýta afuröahæfni fjár-
ins, en þar skiptir megin máli
frjósemi ánna og fallþungi dilk-
anna. Miöaö viö ákveöiö fram-
leiöslumagn fæst þannig betri
nýting á vetrarfóöri og sumarbeit
meö færri ám og arðmeiri en
fleiri og arðminni. Sé þröngt I
högum er einhver fækkun i þeim
ekki einasta gróöurverndarmál
heldur getur hún einnig haft
jákvæö áhrif á hagkvæmni fram-
leiöslunnar. — mhg
Ragnar
Stefánsson:
á dagskrá
Nei-menn voru allt of veikir í
umrœðum fyrir atkvæðagreiðsluna,
bæði hvað varðar að koma röksemd-
um sínum á framfœri og um leið í
því að sýna fram á, að þeir gætu
skapað nýja forystu í baráttunni:__
Lærdómur atkvæða-
greiðslunnar í BSRB
Miðaö viö allar aöstæöur má
þaö merkilegt teljast hversu
margir sögöu nei.
Ekki af þvl aö samningarnir
væru góöir. Þeir voru baráttulaus
uppgjöf gagnvart þeim kjara-
skerðingum og samningsrofum
sem átt hafa sér stað undanfarin
ár. Uppgjöf sem er ætlaö aö veröa
öörum hlutum verkalýöshreyf-
ingarinnar fordæmi tii uppgjafar.
Eftir rUmlega hálft ár verður
kaup hinna lægst launuöu i BSRB
i raun orðiö lægra en þaö er nU,
samkvæmt þessum samningi.
Nei, þaö sem er athyglisvert
var aö þessi 1090 atkvæöi voru
greidd gegn þéttri samfylkingu
allra „máttarst.ólpa” þjóöfélags-
ins. Ekki bara gegn allri BSRB
forystunni (100% stjórnar BSRB
og 95% stóru samninganefndar-
innar studdu samkomulagiö).
Vinnuveitendasamband Islands
lagði uppgjafarstefnunni mikil-
vægt liö meö þvi aö lýsa yfir
hversu ógnarlega væri nU verið
að hlaöa undir BSRB. Voldugir
ASl foringjar geystust fram á
sviðið og voru nU sömu megin og
VSI i boltaleiknum og áttu ekki
orð yfir þaö hvílíkum kjarabótum
opinberir starfsmenn heföu náö.
I öllum dagblööum og i Ut-
varpsþáttum var nokkurn veginn
einstefna fylgjandi samkomu-
laginu, meö skipulögöum
vitnunum eins og gerist fyrir al-
þingis- eöa forsetakosningar.
Já, menn gátu vitnað til þess,
að allir stóru flokkarnir heföu lýst
þvi yfir að yfirleitt væri ekki
grundvöllur til grunnkaups-
hækkana. Þótt Geirsarmurinn i
Sjálfstæðisflokknum og Alþýöu-
flokkurinn haldi nú ekkert uppá
núverandi rikisstjórn, fanns þeim
það samt of langt gengiö i striön-
inni aö stuöla aö þvi að samkomu-
lagiö yrði fellt. Svona mætti
áfram telja.
Krafa um stefnubreytingu
I þessum 1090 atkvæöum var
sáralitiö sem ekki neitt af þvi sem
kalla mætti stjórnarandstööu at-
kvæöi thalds og Krata. thalds
menn og Kratar i forystuliði
BSRB börðust fyrir samþykkt
samkomulagsins. Samkvæmt þvi
sem ég heyröi og frétti frá
fundum og vinnustööum gengu
Ihaldsmenn þar lengst i andstööu
sinni viö samningana aö sumir
þeirra skoruöu á fólk aö taka ekki
þátt i atkvæöagreiöslunni.
Hin litla þátttaka I atkvæöa-
greiöslunni endurspeglar
óánægju, og þá ekki bara ihalds-
manna. Þaö var algent aö heyra
frá þeim sem heima sátu, hvar i
flokki, sem þeir voru, aö þeir
sögöust gera þaö til að mót-
mæla samkomulaginu, en töldu
um leið aö forysta samtakanna
væri ekki fær um aö leiöa þessa
baráttu lengra.
Reyndar sögöu fjölmargir já, á
þessum sömu forsendum. Þeir
komu ekki auga á neina þá
forystu sem leitt gæti þessa
baráttu áfram, ef samkomulagið
félli.
Nei-atkvæöin vega þvi vissu-
lega þungt, miöaö við allar að-
stæður. Þau eru krafa um aö
samtökin veröi aö snUa viö
blaöinu, krafa um aö uppgjafar-
stefnunni linni. Krafa um að i staö
samábyrgðarinnar meö auöstétt-
inni verði samtökin virkjuð til
baráttu, sem eingöngu sé ábyrg
Ut frá hag verkafólksins. Þau
hljóta að vekja forystu BSRB til
umhugsunar um stööu sina og þá
stefnu sem rekin er um þessar
mundir.
Vinstri andstaða
En úrslitin eru lika krafa á
hendur okkur sjálfum sem tókum
afstööu gegn samningunum.
Krafa á hendurokkur aö taka upp
skipulegt starf aö þvi aö byggja
upp nýja forystu i samtökunum.
Nei-menn voru allt of veikir i um-
ræöunum fyrir atkvæöagreiösl-
una, bæöi hvaö varðar aö koma
röksemdum sinum á framfæri og
um leiö i þvi aö sýna fram á aö
þeir gætu skapað nýja forystu i
baráttunni. Þetta er krafa um
skipulagingu og samfellt starf.
Raunar er þetta krafa til
stéttarbaráttusinna i allri verka-
lýöshreyfingnni. Sú niburlæging
verkalýöshreyfingarinnar, upp-
gjöf og innri rigur sem stjórnar-
þátttaka stærsta verkalýös-
flokksins hefur leitt af sér setur
þessa kröfu hvarvetna á dagskrá.
Þaö að skapa nýja forystu felur
ekki i sér fyrst og fremst aö setja
nýja menn á topinn. Það felst
fyrst og fremst i þvi aö auka styrk
iæirra viðhorfa innan hreyfingar-
nnar aö i staö stéttasamvinnu
verði að koma stéttarbarátta, og
um leið aö leggja upp linu þeirrar
baráttu.
Forystumenn BSRB áttu að
mörgu leyti hrós skiliö fyrir
framgöngu sina i verkfallinu 77
og undirbúningi þess. En þá var
heldur enginn verkalýösflokkur i
rikisstjórn og verkalýðssinnar
gátu staöið saman og skapaö þá
undiröldu og þann þrýsting sem
gerði að forystan þoröi að skipu-
leggja baráttu.
7. september 1980
Ragnar Stefánsson
Rauði Krossinn á Norðurlöndum:
Söfnun handa sveltandi
fólki í Austnr-Afríku
Rauöa Kross deildir allra
Noröurlanda hafa sameinast um
aðgerðir til hjálpar nauöstöddum
ibúum nokkurra rikja i Austur
Afriku. Þetta verkefni er hiö
viöamesta og þýöingarmesta á
þessu sviöi, sem Rauði Krossinn á
Noröurlöndum hefurtekiöaö sér i
samvinnu við deildir slnar um öll
Noröurlönd. Verkefnið miðast viö
þaö eitt aö safna fé handa svelt-
andi fólki, einkum börnum.
Talið er að um átta miljónir
manna svelti nú heilu hungri á
fyrrgreindum stöbum. Gifurlegir
þurrkar hafa verið þar i marga
mánuði, og eins og komið hefur
fram i almennum fréttum fara
mennmeð ófriöii þessum rikjum,
en það hefur I för meö sér gifurleg
flóttamannavandamál.
I samvinnu við Alþjóöa Rauöa
Krossinn verður tryggt, aö hjálp-
in berist svo fljótt sem auöið er,
og eins veröur gengiö örugglega
frá þvl, aö hjálpin berist þeim,
sem mest eru hjálpar þurfi.
Fulltrúar Rauöa Kross félaganna
á Norðurlöndum munu sjá til
þess, að fé það sem safnast nýtist
sem allra best, og það munu þeir
gera á staðnum, þ.e. i
Austur-Afriku. Þau riki sem eink-
um er um að ræða i þessu
sambandi eru Sómalia, Uganda,
Ethiopia og Djibouti, og eru
þegar farnir nokkrir fulltrúar
þangað austur, frá Noregi,
Sviþjóð, Danmörku og Finnlandi
en hafinn undirbúningur að för
fulltrúa frá RKI.
Yngvar Holm frá Noregi er
tengiliður Noröurlandanna i
sambandi viö þetta sérstaka
verkefni og kom hann nýverið
hingaö til lands til að aö aðstoða
viö undirbúning söfnunarinnar og
ræöa viö forráðamenn Rauöa
Krossins. Jón Ásgeirsson fv.
fréttamaður hefur veriö ráðinn til
aö annast framkvæmdastjórn
söfnunarinnar hér á landi.
Erindi um sérkennslu
Dr philos. Edvard Befring,
rektor Statens spesiallærerhög-
skole i Noregi flytur erindi i
Norræna húsinu i kvöld kl. 20.30 á
vegum Félags Islenskra sérkenn-
ara. Heiti erindisins er: „Skolen i
80 ?ra, utviklingsbehov, ut-
viklingsmuligheter, innhold,
hjelpetiltak, lærerutdanning og
forskning.”
Dr. Befring er meöal þekktustu
brautryöjenda I skólamálum á
Noröurlöndum af yngri kyn-
slóðinni. Hann hefur stjórnað ui
fangsmiklum rannsóknum
vanda og viöhorfum æskufólks
á þeim vettvangi haft samvim
viö fólk sem fengist hefur v
skóla og félagsfræöirannsókr
vlöa um lönd m.a. á íslandi. S1
ár hefur hann veriö rekt
Statens spesiallærerhögskole
Noregi og hann hefur ritaö fjöli
bóka og greina um rannsókr
slnar um skólamál almennt, ek
sist um menntun skólastarfslit