Þjóðviljinn - 09.09.1980, Side 11
Þriöjudagur 9. september 1980 ÞJODVILJINN — SÍÐA 11
íþróttir g) íþróttir g) íþróttir (2
FH-ingar
berjast enn
Breiöabliksmenn skora fyrra mark sitt. A stærri mvndinni skallar Ólafur Björnsson knöttinn fyrir
mark 1A. A minni myndinni sést hvar Hákon rennir knettinum I tnarkiö, algjörlega óvaldaöur.
Myndir:-eik-
Breiðablik sigraði ÍA í Kópavogi 2:0
Hinir nýjju framlínu-
menn Blikanna sýndu
vígtennurnar
Hreint furöulegt áhugaleysi var
yfir ölium leik Skagamanna gegn
Breiöabliki i Kópavogi á sunnu-
daginn, sérstaklega þegar þess er
gætt aö meö sigri heföu Akurnes-
ingarnir getaö tryggt stööu sfna
verulega f kapphlaupinu viö Vik-
inga um 3 sæti 1. deildar. Þaö liö
sem þar hafnar aö lokurn, öölast
þátttökurétt í UEFA-keppninni
næsta ár þannig aö mikiö er f húfi.
Til leiks á sunnudaginn mættu al-
gjörlega kraftlausir Skagamenn
og þeir lágu f valnum aö leikslok-
um, 0-2.
Eftir rólega byrjun tóku
Breiöabliksmenn forystuna á 24.
min. Vignir gaf langa sendingu
inn i teig IA, ólafur Björnsson
skallaði knöttinn fyrir fætur
Hákons og hann renndi boltanum
i netið af stuttu færi (Sjá mynd),
1-0. Þetta var ansi laglega gert
hjá Blikunum, en spurningin er
hvað vörn Skagamanna hafi verið
að hugsa þegar þeir Breiðabliks-
menn skoruðu i rólegheitum.
Vignir var enn á ferðinni undir
lok fyrri hálfleiks þegar hann
brunaði stystu leiö i gegnum IA-
vörnina og renndi knettinum
framhjá Bjarna, 2-0. Skagamenn
áttu ekki eitt einasta gott mark-
tækifæri i fyrri hálfleiknum og
virðist sem leikskipulag og
mórall i þeim herbúðum sé i mol-
um. Þaö er engin afsökun fyrir IA
að þeirra skæðasti sóknarmaður,
Sigþór Ómarsson, hafi ekki leikið
með.
1 seinni hálfleiknum dofnaöi
enn fyrir leikmönnum beggja liða
og aldrei brá fyrir verulega góð-
um rispum. Kristján Olgeirsson
komst i gott færi, en skaut fram-
hjá og það sama henti Hákon hin-
um megin á vellinum.
Eins og áður var minnst á voru
Skagamenn furðudaufir i þessum
leik miðað viö mikilvægi hans
fyrir þá. Einhversstaðar er pottur
brotinn hjá þeim Akurnesingun-
um og til vitnis um það er óþarfa
nagg og tuð i leikmönnum, sem
skeyta skapi sinu á samherjun-
um. Þetta er alls ekki nógu gott...
Frábært hjá Guðmundi
Um helgina fór fram Unglinga-
keppni Frjálsíþróttasambandsins
á Laugardalsvellinum. Þar báru
hæst afrek FH-ingsins Guö-
mundar Karlssonar i kastgrein-
um og hann setti sveinamet i
spjótkasti og kringlukasti. Spjót-
inu kastaöi hann 56.86 m. og bætti
tveggja ára gamalt met Siguröar
Einarssonar um 2 cm. Kringlunni
þcytti Guömundur 49.65 m, rúm-
um metra lengra en fyrra met.
Reynir í 2. deild
Reynismenn frá Sandgeröi
tryggöu sér um helgina sæti i 2.
deild knattspyrnunnar aö ári.
Þeir léku á heimavelli gegn HSÞ
og varö jafntefli, 1-1.
Norðanmenn sóttu undan vindi
[ fyrri hálfleik og tóku þá foryst-
una meö marki Jónasar Hall-
grimssonar. Gylfi Ingvason gerði
siðan sjálfsmark og staðan var
þvi jöfn i hálfleik, 1-1.
Þrátt fyrir linnulitla sókn i
seinni hálfleiknum tókst Reynis-
mönnum ekki að skora, en þaö
breytti engu, þeir eru komnir i 2.
deild.
1 Borgarnesi léku Skallagrimur
og Tindastóll og nokkuð óvænt
sigruöu Borgnesingarnir 4-2, eftir
að staðan i hálfleik var jöfn, 2-2.
Garöar Jónsson skoraði 3 marka
Skallagrims og Björn Jónsson hiö
fjóröa. Fyrir Tindastól skoruöu
Arni Geirsson, fyrrum FH-ingur,
og Björn Sverrisson.
— IngH
sem Þráinn Hafstcinsson átti.
Loks kastaöi hann kúlunni 14.96
m. Þaö er greinilegt aö þarna er
mikiö efni á feröinni.
Af öðrum metum i keppninni
má nefna að Helga Guðmunds-
dóttir, UMSB setti stelpnamet i
1500 m hlaupi á 5:17.0 min. Svava
Grönfeldt setti meyjamet i lang-
stökki þegar hún stökk 5.55 m og
Sigrún Markúsdóttir UMFA
jafnaði stelpnametiö i hástökki,
1.45 m.
I hverjum flokki voru veitt
verölaun þeim einstaklingi, sem
fékk flest stig. I telpnaflokki
sigraði Jóna B. Grétarsdóttir, Ar-
manni og i stúlknafiokki sigraði
Helga Halldórsdóttir, KR. Hjalti
Reynisson, UMSB varö hlut-
skarpastur i sveinaflokki,
Kristján Harðarson HSH varð
stigahæstur I sveinaflokki og IR-
ingurinn Stefán Þ. Stefánsson bar
sigur úr býtum i drengjaflokki.
— IngH
Fyrir tilverurétti sínum í 1. deild
Strákarnir i Skagaliðinu verða að
gera sér grein fyrir þvi að til
þeirra eru gerðar meiri kröfur en
til flestra leikmanna hérlendis.
Þaðererfitt aö standa undir sliku
þegar illa gengur, en þeir mega
alls ekki fórna höndum i uppgjöf.
Jón miðvöröur Gunnlaugsson
stóð uppúr i liði IA aö þessu sinni,
hann lék einn af „eðlilegri getu”.
Blikarnir komu mjög á óvart i
þessum leik. 1 lið þeirra vantaði
að þessu sinni máttarstólpana
Sigurö Grétarsson, Helga Bengts-
son og Benedikts Guðmundsson
og sömuleiðis var Sigurjón
Kristjánsson ekki með. Með þá
Ingólf Ingólfsson, ólaf Björnsson
og Hákon Gunnarsson i fremstu
viglinu yfirspiluðu þeir Skaga-
mennina og unnu verðskuldaðan
sigur. Vignir var mjög duglegur á
miöjunni, Einar öryggiö sjálft i
vörninni og alla bolta sem nálægt
markinu komu hirti Guðmundur
Asgeirsson.
/IngH
Allt útlit er nú fyrir aö FH-ing-
um takist aö foröast fall i 2. deild.
Þeir eiga eftir aö leika gegn
Þrótti og er óliklcgt annaö en
Hafnarfjaröarliöinu takist aö
hreppa bæöi stigin úr þeirri
viöureign. Helsti keppinautur FH
i fallbaráttunni er ÍBK og þeir
sunnanmenn eiga eftir aö leika á
Akranesi, sem áreiöanlega verö-
ur þungur róöur fyrir þá. Þó er
ómögulegt aö bóka úrslit i þess-
um leikjum fyrirfram og viö
veröum aö blöa og sjá hvaö setur.
A laugardaginn léku FH-ing-
arnir gegn fyrrum Islands-
meisturum IBV i Hafnarfirði.
Mikill kraftur var i leikmönnum
beggja liða frá þvi blásiö var til
leiks, einkum voru heimamenn
baráttuglaðir. Valur komst i gott
færi, en spyrnti i hliðarnetiö. A 18
min skoruðu Eyjamenn og kom
mark þeirra eins og reiðarslag á
FH-ingana. Friörik missti frá sér
fast skot Tómasar og boltinn
barst til Sveins Sveinssonar, sem
skoraði örugglega af stuttu færi,
1-0. Vestmannaeyingarnir tvi-
efldust við markið, en tókst illa að
skapa sér góö færi. Undir lok
hálfleiksins voru FH-ingarnir
loks búnir að jafna sig eftir áfallið
og leikurinn komst i jafnvægi.
Undirtökin urðu FH-inga i
seinni hálfleiknum og t.a.m. fékk
Magnús Teitsson sannkallað
dauöafæri, sem honum tókst ekki
að nýta. Afram hélt leikurinn og
allt útlit var fyrir að ÍBV færi með
bæði stigin út i Eyjar. Undir lok
leiksins var vitaspyrna dæmd á
Vestmannaeyinga og úr spyrn-
unni skoraði Viðar Halldórsson af
öryggi, 1-1. Sanngjörn úrslit i
fjörlegum baráttuleik.
Ómar og Tómas voru mjög
friskir i framlinu IBV og i mark-
inu varði Páll af stakri snilld.
Viöar Halldórsson átti mjög góð-
Fallbaráttan
í algleymingi
Töluverö harka er nú komin í
fallbaráttuna í 2. deild knatt-
spyrnunnar. Þegar er Ijóst
hvaöa lið fara upp í 1. dcild og
eins er ljóst að Austri fellur
niöur i 3. deild. Hins vegar eru
þaö 5 liö scm eiga þaö á hættu aö
fylgja Austra niöur.
Þór sigraði Hauka fyrir
norðan, 1-0, Selfoss og Þróttur
gerðu jafntefli, l-l.Völsungur
vann Fylki 2-1 og Armann og
IBI gerðu jafntefli 3-3. t
staðan
Staöan i 1. deild knattspyrnunnar
er nú þannig:
Valur ...17 12 2 3 38:15 26
Fra m ... 17 10 3 4 21:19 23
Vikingur . ... ... 17 7 6 4 23:20 20
Akranes .... ... 17 7 4 6 26:20 18
Breiöablik . ... 17 8 1 8 25:20 17
iBV . .. 17 5 6 6 25:27 16
KR .. . 17 6 3 8 15:24 15
Keflavik .... ...17 3 7 7 16:23 13
FH ..17 4 5 8 21:32 13
Þróttur .... ..17 2 5 10 11:22 9
Staðan i 2. deild er nu þessi:
KA 16 13 1 2 55-11 27
Þór 16 10 3 3 30-13 23
Þróttur N. 16 6 6 4 22-22 18
IBI 16 4 8 4 31-33 16
Haukar 16 5 5 6 27-32 15
Selfoss 17 5 5 7 24-36 15
Fylkir 16 5 4 7 26-22 14
Armann 16 3 7 6 24-31 13
Völsungur 16 5 4 7 19-28 13
Austri 17 1 5 11 16-46 7
an leik i liði FH að þessu sinni og
eins kom Guöjón Gúömundsson á
óvart i 2 hlutverkum, bæði sem
miðvörður og miðherji.
/IngH
Ipswich
trónar á
toppnum
Frank Thvssen, hollenski
lcikmaöurinn hjá Ipswich,
tryggði liði sinu sigur á
læugardaginn gegn Aston
Villa, 1-0, og einnig sæti á
toppi 1. deildar ensku knatt-
spyrnunnar.
Úrslit leikja 1. og 2. deildar
á laugardaginn urðu þessi:
1. deild:
Birmingham-Liverpool .1:1
Coventry-Crystal Palace .3:1
Everton-Wolves ... 2:0
Ipswich-Aston Villa 1:0
Leicester-Sunderland .... 0:1
Manch. City-Arsenal 1:1
Middlesbrough-Nottm.
For 0:0
Southampton-Brighton... 3:1
Stoke-Leeds Utd. .. 3:0
Tottenham -M anch. Utd. .0:0
WBA-Norwich 3:0
2. deild:
Bolton-Bristol Rovers ... .2:0
BristolCity-Swansea ....0:1
Chelsea-West Ham . 0-1
Derby-Blackburn .. 2:2
Luton-Wrexham . .. 1:1
Newcastle-Cardiff . 2:1
NottsCo.-QPR 2:1
Oldham-Sheffield Wed. ..2:0
Orient-Grimsby ... 2:0
Preston-Cambridge 2:0
Shrewsbury-Watford ....2:1
Staöan er nú þannig:
1. deild:
Ipswich 5 10:2 9
Southampton 5 11:4 9
Sunderland 5 10:4 7
Aston Villa 5 6:4 7
Liverpool 5 8:4 6
Nott. Forest 5 7:3 6
WBA 5 6:3 6
Tottenham 5 8:7 6
Arsenal 5 6:5 6
Man.Utd. 5 4:2 5
Coventry 5 7:6 5
Wolves 5 4:5 5
Everton 5 4:7 5
Leicester 5 4:4 4
Birmingham 5 6:7 4
Middlesb. 5 7:10 4
StokeCity 5 6:12 4
Brighton 5 6:9 3
Man.City 5 5:11 3
Norwich 5 8:12 2
Crystal Pal. 5 9:14 2
Leeds Utd. 5 5:12 2
2. deild:
Blackburn 5 8:4 8
Derby 5 8:8 7
Notts Co. 5 7:7 7
West Ham 5 7:3 6
Orient 5 9:6 6
Oldham 5 7:4 6
Swansea 5 5:4 6
Bolton 5 7:3 5
Sheffield W. 5 5:4 5
Cambridge 5 7:7 5
Luton 5 6:6 5
Grimsby 5 4:5 5
Preston 5 3:4 5
Newcastle 5 5:9 5
QPR 5 6:4 4
Cardiff 5 7:8 4
Wrexham 5 6:7 4
Shrewsbury 5 6:8 4
Watford 5 5:7 4
Chelsea 5 7:9 3
BristoIC. 5 2:4 3
Bristol R. 5 3:9 3