Þjóðviljinn - 09.09.1980, Side 15
Þriðjudagur 9. september 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
lesendum
Hættum að hneykslast!
Gróðurspjöll á Austurvelli skrifast ekki eingöngu á reikning ung-
linga — þar eru oft að verki gestir vinveitingahúsanna I kring.
Ljósm. — gel —
Móðir hringdi:
— Enn er verið að skrifa um
unglingana sem ganga
berserksgang i miðbænum allar
helgar. Þetta virðist vera orðinn
fastur liður á hverju hausti, i
þann mund sem skólarnir byrja.
Ibúar Grjótaþorpsins eru af
skiljanlegum ástæðum orðnir
langþreyttir á þessu ástandi. En
eins og þeir bentu réttilega á i
fréttatilkynningu sem birt var i
Þjóðviljanum um daginn,
„vandamál unglinga i Reykja-
vik verða ekki leyst á einni
nóttu”.
Ég held það sé löngu kominn
timi til að fólk almennt setjist
niður og ihugi, til að byrja með,
þetta unglingavandamál okkar.
Það er tilgangslaust og út i hött
að hneykslast og nöldra, einsog
svo oft er gert, aðallega i sið-
degisblöðunum. Við verðum að
gjöra svo vel og horfast i augu
við það, að við sem nú erum
miðaldra höfum ekki ráðiö við
það ábyrgðarhlutverk sem
okkur var falið, að skapa börn-
um okkar jákvæð viðhorf og
þroskavænleg lifsskilyrði.
Okkur hefur mistekist þetta,
þrátt fyrir efnalega velferð i
mörgum tilvikum.
Þegar við höfum gert okkur
grein fyrir þessu og þvi að við
erum öll samábyrg i þessu máli,
þá fyrst er von til þess að við
förum að gera eitthvað af viti.
Unglingana vantar samastað,
segja margir, og það er alveg
satt. Hvernig væri að nota skól-
ana sem standa auðir öll kvöld
og allar helgar? Ég er viss um
að krakkarnir kynnu að meta
það, ef þau fengju að hafa afnot
af skólunum og sinna þar ýms-
um áhugamálum sinum á
kvöldin og um helgar. Ég held
að það sé forsenda fyrir þvi að
slikt takist, að þau fái sjálf að
byggja slikt starf upp. Auðvitað
þurfa þau leiðsögn góðra
manna, en ég held að þau þurfi
sjálf að vera með i ákvarðana-
töku og skipulagningu.
Ég ætlaði ekki að koma með
neinar patentlausnir á ungl-
ingavandamálinu hér, en aðai-
lega vildi ég segja við fólk:
hættið að hneykslast á ungling-
unum, litið i eigin barm og
leggið börnum ykkar lið, frekar
en að velta þessu öllu yfir á lög-
regluna.
Umsjón: Edda Björk og Hafdís
llafdis er til vinstri á myndinni, Edda Björk til hægri.
Svör við sunnu-
dagsgátum
Gátuð þið ráðið gát-
urnar í sunnudagsblað-
inu? Hér koma réttu
svörin:
1. Af því að það er of
langt til að ganga.
2. ,,Ertu sofandi?"
3. Á úthliðinni.
Nýir
umsjónarmenn
í dag taka nýir um-
sjónarmenn við Barna-
horninu. Eru það tvær
stelpur úr Breiðholts-
skóla, Edda Björk Sig-
urðardóttir, 11 ára, og
Hafdís Björgvinsdóttir.
Þær Edda Björk og
Hafdís sögðust hafa verið
að passa börn í sumar
svona af og til, en annars
hefðu þær mest lítið gert.
En nú er skólinn byrj-
aður, svo þær fá nóg að
gera á næstunni.
Það fyrsta sem við
birtum úr fórum þeirra
Eddu Bjarkar og Haf-
dísar er útileikur, sem
heitir
Tröllið vaknar
Tvær friðhelgar hafnir
eru afmarkaðar á leik-
vellinum með sem
lengstu millibili, og mitt á
milli þeirra fer leikurinn
f ram.
Einn af leikendum er
tröll, og hann situr annað-
hvort á jörðinni eða þá á
kassa og læst sofa. Hinir
leikendurnir mynda
stóran hring í kringum
tröllið, dansa og syngja
einhvern söng (t.d. Nú er
glatt í hverjum hól, eða
eitthvað annað). En áður
en leikurinn hefst hvislar
einhver leikandinn að
tröllinu einu orði úr vís-
unni (t.d. vætta söng) án
þess að hinir viti hvert
orðið er, og þegar leik-
endurnir syngja þetta orð
undir dansinum þá
sprettur tröllið á fætur og
reynir að ná eins mörgum
og hann getur, áður en
þeir komast i höfn. Þeir
sem nást verða tröll og
setjast inn í hringinn þar
til öllum hefur verið náð.
I næsta leik verður sá
sem fyrst náðist að vera
tröll.
Skrýtla
Kennarinn: Hvað heitir
þú?
Drengurinn: Jón Jóns-
son.
Kennarinn: Þú átt að
segja herra, þegar þú
talar við mig.
Drengurinn: Herra Jón
Jónsson.
barnahornið
Sjónhyerfingamenn
1 kvöld veröur sýndur þáttur
úr myndaflokknum Dýrftar-
dagar kvikmyndanna, og
nefnist hann Sjónhverfinga-
mennirnir.
Þab er Douglas Fairbanks
yngri sem leiöir áhorfendur
inn i dýrðarheiminn eða
draumafabrikkuna, einsog
kvikmyndalistin hefur stund-
um verið nefnd. Hann kynnir i
kvöld myndir um vinsæla
töframenn á timum þöglu
Sagan um
Jamestown
Björn Th. Björnsson list-
fræðingur sér um þáttinn A
hljóðbergi i kvöld. Efni
þáttarins er dagskrá sem heit-
ir ,,The Jamestown Saga” og
er tekin saman af sagnfræð-
ingnum Philip I,. Balbour,
sein jafnframt er þulur.
Jamestown i Virginiu var
vettvangur fyrstu tilraunar
hvitra manna til nýlendu-
fc Útvarp
|\W kl, 23.00
stofnunar i þvi riki, árið 1607.
Virginiufélagið i London setti
þar upp verslunarmiöstöð það
ár. Fyrstu árin gekk allt mjög
brösulega hjá nýlendubúum,
bærinn var brenndur niður
hvað eftir annað og mjög erfitt
var um alla aðdrætti, enda var
indiánum i mun að verja land
sitt fyrir þessum óboðnu gest-
Sjónvarp
kl. 20.40
myndanna, menn einsog
Houdini hinn fræga. Þessir
menn notuöu sér þennan nýja
miöil, kvikmyndina, sem var
á þeim timum meiri sjón-
hverfing i sjálfu sér en nokkuð
sem þeim gat dottið i hug.
Björn Th. Björnsson. listfræð-
ingur.
Arið 1609 voru ibúar
Jamestown um 500 talsins, en
vorið 1910 voru aðeins 60 eftir.
Nokkru siðar uppgötvuðu
menn að hægt var að rækta
tóbak og græða á þvi, og
færðist þá nýtt lif i bæinn.
Jamestown var höfuðborg
Virginiu frá 1607 til 1698. Eftir
þaö fór bænum stöðugt hnign-
andi þar til hann lagðist alveg
i eyði. 1 lok 19. aldar voru þar
aðeins nokkrar rústir. Siðan
hefur veriö unnið mikiö endur-
reisnarstarf þar, og nú telst
bærinn til sögulegra staða sem
varðveittir eru til minja.
— ih
Hamraðu járnið
Arni Blandon leikari hóf i
gær lestur nýrrar útvarps-
sögu: „Ilamraðu járnið”, eftir
Saul Bellow. Arni hefur einnig
þýtt söguna, sem var gefin
fyrst út árið 1974 og átti ekki
litinn þátt í að Bellow hlaut
Nóbelsverðlaunin á sinum
tima.
Saul Bellow fæddist i Queb-
ec árið 1915 og fluttist með
fjölskyldu sinni til Chicago ár-
iö 1924. Fyrsta skáldsaga hans
Æjfeí Útvarp
kl. 21.45
kom út 1944 og hé. „The
Dangling Man”. 1 „Hamraöu
járnið” segir frá manni sem
er nýskilinn við konu sina og á
viö nokkra örvæntingu aö
striða af þeim sökum og öör-
um. Sagan gerist öll á einum
sólarhring. —ih
Átökin í Póllandi
Umheimurinn er á dagskrá
sjónvarpsins i kvöid, i umsjá
Boga Agústssonar frétta-
manns. Að sögn Borga vcrða
átökin i Póllandi til umfjöllun-
ar i þættinum.
— Ég hef fengiö fjóra menn
til að ræða þetta mál, — sagöi
Bogi, — Þá Árna Bergmann
ritstjóra, Hjalta Kristgeirsson
hagfræðing, Jón Baldvin
Hannibalsson, ritstjóra og
Kjartan Gunnarsson lögfræð-
ing. Þeir munu ræða málið frá
ýmsum hliðum, en aðallega
eru það þó þrjú atriði, sem
fjallað veröur um. 1 fyrsta lagi
eðli verkfallanna, og i þvi
sambandi verður spurt hvort
lýðræðislegar eða friðsam-
legar breytingar geti yfirleitt
orðið i rikjum Austur-Evrópu.
Sjónvarp
kl. 22.00
t ööru lagi veröur rætt um
horfurnar i Póllandi á næst-
unni, hvort sá árangur sem
vannst i verkföllunum sé
timabundinn eöa varanlegur.
Og i þriðja lagi hver áhrif
þessi átök i Póllandi geti
hugsanlega haft, annarsvegar
i Austur-Evrópu, og hinsvegar
á samskipti austurs og vest-
urs. — ih
' ■ vT'TwS*
Verkamenn i Lenin-skipasmiðastöðinni.
verður fjallað um verkfölllin i Póliandi.
1 „Umheiminum’