Þjóðviljinn - 03.10.1980, Síða 13
Föstudagur 3. október 198Q ÞJóÐVILJINN — SIÐA 13
Haust-
fagnaður
Alþýðubandalagið
r Reykjavík
gengst fyrir veglegum haustfagnaði í félags-
heimili Rafveitunnar við Elliðaár
laugardaginn 4. okt.
frá kl. 21.00—03.00
VEISLUSTJÓRI: BÖÐVAR GUÐMUNDSSON
Á miðnætti verður borinn fram glæsilegur
náttverður.
Forsala aðgöngumiða er að Grettisgötu 3
(Verði mjög stillt í hóf.).
\
Tónlist við allra hæfi.
Tryggið ykkur miða í tíma þar sem húsið
tekur aðeins 160 manns.
STJÓRN ABR.
Stifir fundir
með prent-
urum
Prentarar voru á fundi með
rikissáttasemjara f nær allan
gærdag ásamt viösemjendum
sinum og sátu enn á fundi i gær-
kvöldi. Hlé var gert á fundum i
deilu prentara um miðjan dag i
gær, en aftur sest við samninga-
tilraunir kl. 3. Guðlaugur Þor-
valdsson sáttasemjari sagði fátt
tiðinda af þessum vigstöðvum
siðdegis i gær.
Þá voru bakarar, rafiðnaðar-
menn og matreiðslumenn á fund-
um með sáttasemjara i gær.
I dag kl. 2 hefst fundur hjá
rikissáttasemjara með 14 manna
nefnd ASl og samningaráði VSI.
—eös
„Smávegis slys”
Framhald af bls. 16.
borgarinnar gerðu s.l. vor i heim-
ildarleysi samning við verslunar-
eigandann um að borgin malbik-
aði þessi 22 umræddu stæði sem á
mæliblaði eru merkt verslunar-
húsinu með kvöð um að kirkju-
gestir gætu notað þau, en fyrir-
hugað var að reisa þarna kirkju.
Mælti Adda gegn þvi að hætt væri
við framkvæmdirnar úr þvi sem
komið væri, — þarna væri forar-
svað sem fjölmargir ættu leið um
með smábörn vegna aðkomu aö
dagheimilinu Suðurhölum. Skýrði
hún einnig frá samþykkt fram-
kvæmdaráðs i gær þess efnis að
lóðin yrði tekin undan verslunar-
húsinu og þegar kirkjulóðinni yrði
úthlutað myndi sá lóðarhafi
greiða fyrir gerð bilastæðanna.
Guðrún Helgadóttir þakkaði
: svörin, sagði ljóst að skattborgar-
j aryrðu að taka þennan skell á sig
! og þeir myndu liklega standa
I hann af sér eins og fleiri mistök I
j skipulagi og verklegum fram-
j kvæmdum borgarinnar. Gott
| væri að þetta hefði komið fram en
I það sannfærði sig ekki um ágæti
| málsins. Ekki væri nóg með að
! verslunareigandinn fengi ókeypis
; 22bilastæði við verslun sina held-
i ur slyppi hann lika við að greiða
! af svæðinu lóðarleigu, samkvæmt
! samþykkt framkvæmdaráðs.
j Bryndi hún borgarfulltrúa til að
I vera á verði fyrir „mistökum” af
| þessu tagi því þetta einstaka
j dæmi segði dálitið til um hvað
gerst gæti viðar i kerfinu.
Könnun
I Framhald af bls. 1
menn. Sjálfstæðisflokkur
fengi hinsvegar 28 þingmenn
á sin 46.2% en af þeim myndi
tæpur helmingur reiknast til
Gunnars Thoroddsens og
hans manna.
Yfirleitt eru menn sam-
mála um að könnunum
þessum beri að taka með
varúð, en þær geti þó gefið
visbendingar um tilhneig-
ingar og strauma meðal
kjósenda.
—ekh
r
„A vettvangi”
Framhald af bls. 16
yrði eins konar blanda eða maga-
sin um efni liðandi stundar. Bæði
ætlar hann að fá fólk tii að spjalla
i beinni útsendingu, en einnig er
hann að koma sér upp stokki af
sérfræðingum á sviði bókmennta,
lögfræðiog ýmissa fræðigreina til
þess að fjalla um sllk mál. Þá
sagðist Sigmar hafa i hyggju að
leita til fólks af dagblöðunum og
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Miðstjórnarfundur:
Miðstjórn Alþýðubandalagsins er
boðuð til fundar i Reykjavik
klukkan 5 siðdegis, föstudaginn
10. október. Fundurinn stendur
föstudag og laugardag. Fundar-
húsnæði auglýst siðar.
Dagskrá: 1. Undirbúningur
landsfundar Alþýðubandaiagsins.
Framsögumaður Lúðvik
Jósepsson. 2. Orku- og iðnaðar-
mál. Framsögumaður Hjörleifur
Guttormsson. 3. önnur mái.
Lúðvik Jósepsson.
Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis
heldur aðalfund sunnudaginn 12. október að Kirkjuvegi 7 á Selfossi kl.
14.00.
Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3.
Kosning fulltrúa á landsfund Alþýðubandalagsins. 4. önnur mál. —
Stjórnin.
FÉLAGSGJÖLD ABR
Um leið og stjórn Alþýðubandaiagsins i Reykjavik hvetur félaga til að
taka virkan þátt i starfi félagsins minnum við þá sem enn hafa ekki
greitt útsenda giróseðla að gera þaðsem fyrst. — Stjórn ABR.
Aðalfundur Alþýðubandalags Héraðsmanna
verður haldinn laugardaginn 4. okt. kl. 14.00 i fundarsal Egilsstaða-
hrepps.
Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Skýrsia stjórnar. 3. Reikningar. 4.
Árgjald. 5. Lagabreytingar. 6. Stjórnarkjör. 7. Kosning fulltrúa á kjör-
dæmisþing og landsfund. 8. Árshátið. 9. Fjármál félagsins. 10. önnur
mái. — Stjórnin.
Haustfagnaður Alþýðubandalagsins í Reykjavík
Alþýðubandalagið i Reykjavik gengst fyrir veglegum haustfagnaði I
félagsheimili Rafveitunnar við Elliðaár laugardaginn 4. október frá kl.
9:00—03:00. — A miðnætti verður borinn framveglegur náttverður. —
Forsala aðgöngumiða er á Grettisgötu 3. Tryggið ykkur miða i tima
þarsemhúsiðtekuraðeins 160manns.— Stjórn ABR.
Alþýðubandalagið Neskaupstað
Félagsíundur að Egilsbraut 11
laugardaginn 4. okt. kl. 16.
HjÖrleiíur Guttormsson mætir á
í'undinn.
Félagar f jölmennið. Stjórnin.
Hjörleifur
• Blikkiðjan
Ásgaröi 7, Garöabæ
onnumst þakrennusmiöi og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíöi.
Gerum föst verðtilboð
SIMI53468
sagðist einnig vonast til þess að
njóta góðrar aðstoðar samstarfs-
I manna sinna á fréttastofu út-
varps ef þeir hefðu möguleika á
! sliku.
Sigmar sagði að lokum að þetta
l legðist ágætlega i sig, — „maður
| gerir sitt besta og sér svo hver ár-
angurinn verður".
Sigmar var ásamt Páli Heiðari
Jónssyni um s j ó na r m aðu r
j Morgunpóstsins i fyrra en við af
| honum þar tekur Erna Indriða-
dóttir sem var i hálfu starfi við
i Morgunpóstinn s.l. vetur. Þeim
Pali Heiöari og Ernu verður til
\ aðstoðar Páll Þorsteinsson, sem
er tónlistarskólanemi. Morgun-
pósturinn hefst væntanlega á
mánudag i næstu viku.
—AI
Nýlagnir, breyting-
ar, hitaveituteng-
ingar.
Sími 36929 (milli kl.
12 og 1 ogeftir kl. 7á
kvöldin).
FOLDA
Sími 86220
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—3.
Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ
’74.
LAUGARDAGUR: Opið kl.
19—03.
Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ
’74.
SUNNUDAGUR: Opið kl. 19—01.
HliíSmsvpitin Olflpsir OP DTSKÓ
íiuööutmn
Borgartúni 32
Simj 35355.
FÖSTUDAGUR:
Opið frá kl. 22.30—03. Hljomsveit-
in Hafrót leikur og diskotek.
LAUGARDAGUR:
Opið frá kl. 22.30—03. Hljóm-
sveitin Hafrót og diskótek.
HÓTEL
LOFTLEJÐIR
Sími 22322
BLÓMASALUR: Opið alla daga
vikunnar kl. 12—14.30 og
19—23.30.
VÍNLANDSBAR: Opið alla daga
vikunnar, 19—23.30, nema um
helgar, en þá er opið til kl. 01.
Opið I hádeginu kl. 12—14.30 á
laugardögum og sunnudögum.
VEITINGABUÐIN : Opið alla
daga vikunnar kl. 05.00—21.00.
Skálafell sími 82200
FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19—01
Organleikur.
LAUGARDAGUR: Opið kl.
12—14.30 og 19—23.30. — Organ-
leikur.
SUNNUDAGUR: Opiö kl.
12—14.30 og kl. 19—01. — Organ-
leikur. Tískusýningar alla
fimmtudaga.
ESJUBERG: Opið alla daga kl.
8—22.
VKrrtMGAHÚS
VAGMHörc* 11 RgYKJAtrtK Um taaoo
FöSTUDAGUR:
UNGLINGADANSLEIKUR kl.
10—02 Hljómsveitin „Amma"
(Amon Ra) leikur.
LAUGARDAGUR:
Opið kl. 10—03.
Hljómsveitin „Amma” (Anton
Ra) leikur.
Sigtún
FÖSTUDAGUR:
Opið kl. 22—03.
Diskótek og „Video-show”.
Grillbarinn opinn.
LAUGARDAGUIÍ:
Opið kl. 22—03.
Hljómsveitin TtVOLt og
diskótek.
Grillbarinn opinn.
„Video—show”.
Bingó laugardag kl. 14.30.
FÖSTUDAGUR og
LAUGARDAGUR:
Opiö frá kl. 21—03.
Dunandi diskótek bæöi kvöldin.
SUNNUDAGUR:
Gömlu dansarnir kl. 21-01.
Kvöldverður frá kl. 19.