Þjóðviljinn - 07.10.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 07.10.1980, Blaðsíða 13
Þriftjudagur 7. október 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Dagar og nætur með Bjögga og Röggu Fyrir rúmri viku kom út hjá Hljómplötuútgáfunni 12 laga plata (meö 12 lögum!) meft söngvurunum Björgvin Halldórssyni og Ragnhildi Glsla- dóttur. Hún ber nafnift Dagar og nætur eftir lagi Jóhanns G. Jó- hannssonar, en hann á annaft lag til viftbótar á plötunni og gerfti texta vift þau bæfti. Alla aftra texta gerfti Jón Sigurftsson, sá er útbjó söguna um Nínu og Geira, sem Björgvin, Diddú og Brimkló eru enn aft flytja i útvarpinu. Eins og fyrr segir er Dagar og nætur 12laga plata eins og stórar plötur voru i' gamla daga, og auk laga Jóhanns G. inniheldur hún 4 erlend lög, 2 eftir Jóhann Helga- son,2 eftir Björgvin, 1 eftir Ragn- hildi og 1 eftir Magnús Kja rtansson. A blaöamannafundi, sem Hljomplötuútgáfan boftaöi til fimmtudaginn 25. sept., daginn áftur en umrædd plata kom i búftir, var hún leikin fyrir blm.. Af fyrstu áheyrn virtist ljóst aft mörg laganna veröi langlif í óska- lagaþáttum, enda mun þaft hafa veriö markmiftiö. Platan ber sterk Bjöggaein- kenni, afskaplega rómantisk, en góft popplög innanum. Leik undir söng þeirra Björgvins og Ragn- hildar annast: Sigurftur Karlsson trommur, Haraldur Þorsteinsson bassi, Björgvin og Friörik Karlsson gitar, Magnús Kjartansson hljómborft ásamt John nokkrum Mealing, sem sá um strengjaútsetningar og Krist- inn Svavarsson blásturshljóftfæri. Allur flutningur er mjög góftur. Þó er áberandi góftur bassaleikur Haraldar i lagi Ragnhildar „Eng- inn má sjá”. Þaö er undir sterk- um reggae áhrifum (enda mun reggae vera uppáhalds hljómlist Ragnhildar, „fyrir utan rokkift, auftvitaft”), og sker þetta lag sig mjög frá öftrum lögum á þessari plötu. — AJ Verkföll Framhald af bls. 1 nefndarinnar yrfti gerft ályktun um hvernig staftift veröur aft mál- um á næstunni; en engu vildi hann spá um niöurstöftu fundar- ins. Forystumenn Verkamanna- sambands tslands sátu á löngum fundi i gær, en sérkröfur þeirra hafa ekki átt upp á pallboröiö hjá atvinnurekendum þrátt fyrir fögur orft um vinsemd gagnvart þeim lægst launuftu. t gær var haldinn samráös- fundur rikisstjórnarinnar og ASt og rætt um aukin félagsleg réttindi. Aft þessu sinni var aöal- lega rætt um fæftingarorlofiö og önnur mál en lifeyrismálin þar sem beftift er frekari útreikninga á þvi dæmi. Annar samráfts- fundur þessara aöila verftur hald- inn næstu daga. — AI íþróttir Framhald af bls. 11. herslumuninn til þess aft ná þeim styrkleika sem þeir höföu er þeir uröu tslandsmeistarar fyrir 2 ár- um. Þaö var reiknaft með liðinu slöku i haust, en raunin hefur oröift önnur og KR mun berjast á toppnum i vetur. Kristbjörn Albertsson og Sig- urftur Valur Halldórsson dæmdu leikinn og gerftu það ágætlega þó aö nokkrir dómar þeirra undir lokin hafi verið „kritiskir”. ____________________ — IngH Pípulagnir Nýlagnir, breytingar, hitaveitutengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og l og eftir kl. 7 á kvöldin). Björgvin, Ragnhildur og Jón Sigurðsson á blaðamannafundi á Hótel Borg i tilefni af útkomu Daga og nótta. — Ljósm.: — eik. Hjálparsveitín fimmtán ára Frá fréttaritara Þjóftviljans i Vestmannaeyjum, Magnúsi Jó- hannssyni frá Hafnarnesi. Fimmtán ár eru nú liðin siðan hjálparsveit skáta i Vestmanna- eyjum var stofnuð, sagði Magnús Jóhannsson frá Hafnarnesi okkur. A þessum starfsferli hefur hún áþreifanlega sannað tilverurétt sinn. Til aft kynnast þessum tima- mótum I sögu sveitarinnar hefur verift gefift út myndarlegt af- mælisblaö, sem Sigþór Ingvars- son ritstýrir. Hefur blaft þetta aft geyma ýmsan fróftleik varöandi stofnun og starfsemi sveitarinnar auk afmælis og árnaftarkveftja frá t.d. Guftjóni Petersen for- stöftumanni Almannavarna, Páli Zóphaniassyni bæjarstjóra o.f.. Afmælisritiöersettog prentaö i Evrópu og er þaft vandaft aö allri vinnu, og prýtt f jölda mynda, þar á meftal nokkurra litmynda. — mjóh/mhg Flytur í Kópavoginn Húsgagnaverslun Guðmundar er 10 ára um þessar mundir. TIu ára af- mælinu veröur fagnað með húsgagnasýningu og opnun nýrrar verslunar aö Smiöjuvegi 2, Kópavogi, um næstu mánaðamót. Gangi allt aö áætlun flytur Húsgagnaverslun Guðmundar úr Hagkaupshúsinu IKópavoginn eftir nokkra daga. Myndin er tekin I hinu nýja húsnæði að Smiðjuvegi þar sem unniö er við innréttingar. TOMMI OG BOMMI ALÞÝÐU BANDALAGIÐ Miðstjórnarfundur Miftstjórn Alþýftubandalagsins er boftuft til fundar i Reykjavik klukkan 5 siftdegis, föstudaginn 10. október. Fundurinn stendur föstudag og laugardag og verftur aft Freyjugötu 27. Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis heldur aftalfund sunnudaginn 12. október aö Kirkjuvegi 7 á Selfossi kl 14.00. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aftalfundarstörf. 3. Kosning fulltrúa á landsfund Alþýöubandalagsins. 4. önnur mál. — Stjórnin. FÉLAGSGJÖLD ABR Um leift og stjórn Alþýðubandalagsins i Reykjavik hvetur félaga til aö taka virkan þátt i starfi félagsins minnum vift þá sem enn hafa ekki greitt útsenda giróseftla aft gera þaft sem fyrst. — Stjórn ABR. Alþýðubandalagið i Kópavogi. — Bæjarmálaráð. Fundur verftur haldinn miftvikudaginn 8. október, kl. 20.30 Dagskrá: 1. Staða bæjarstjóra. 2. Reglur um lóftaúthlutun. 3. önnur mál. Allir félagar i ABK eru velkomnir. — Stjórn Bæjarmálaráös ABK. Félagsfundur Alþýðubandalagsins á Akureyri fimmtudaginn 9. okt. aft Eiftsvallagötu 18. (Lárusarhúsi). Undirbún- ingur undir landsfund. 1. Umræftur um flokksstarfið, skipulag kosningastarfs og árófturs- starfsemi. 2. Kosning fulltrúa á landsfund 20.—23. nóv. 3. önnur mál. Stjórnin. Síimnn er $1333 mmmm Eiginmaftur minn, faftir okkar, tengdafaftir og afi Auðunn Gunnar Guðmundsson Bólstaðarhllð 44 Reykjavlk varft bráökvaddur sunnudaginn 5. október. Ester Kratsch Auður Auðunsdóttir Þorbjörg Auðunsdóttir Guðmundur Auðunsson Guðlaug Auðunsdóttir tengdabörn og barnabörn. Lúðvlk Hjörleifur FOLDA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.