Þjóðviljinn - 07.10.1980, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 07.10.1980, Blaðsíða 15
Þriöjudagur 7. október 1980 ÞJÓDVILJINN — StÐA 15 Hringið í síma 81333 kl. 9-5 a/la virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum, Síðumúla 6. lesendum Verkamerai, standið Kona hafnarverkamanns hefur orðiö: — Ég sá þaö i blööunum um daginn aö nú eigi aö láta Haf- skip — meö öörum oröum Gáma-Albert — hafa alla aö- stööu hér i Reykjavikurhöfn. Nú á aö hrekja óskabarn þjóöar- innar, sem einu sinni hét svo — þar á ég viö Eimskip — inn i Ráöamenn útvarpsins hafa nú tekiö sig til og lagt miödegis- söguna niöur. Þetta er furöuleg ráöstöfun, sérstaklega þegar haft er i huga aö i hlustenda- könnun sem þessir sömu menn efndu til á sínum tima kom i ljós að mjög margir hlusta á miö- degissöguna. Þessir hlustendur eru einkum sjúklingar, aldraöir og fólk sem er heima aö deginum, t.d. hús- mæöur. Mér er kunnugt um mjög marga sem vilja heldur hlusta á góöa sögu en einhverja tónlistarþætti. Tónlistin er auö- vitaö góöra gjalda verö, en þaö er alvarlegt mál ef talaö orð á sifellt að vera á úndanhaldi. Léttir tónlistarþættir i mið- Sundahöfn. Albert Guömundsson er hinn elskulegi málsvari gamla fólks- ins. Er hann máske að hugsa um alla þá fjölmörgu fullorbnu verkamenn sem hafa unniö við Eimskip til fjölda ára og vilja alls ekki fara inn í Sundahöfn? Og hver láir þeim þaö? Enginn maður meö snefil af þvi sem degisútvarpinu eru áreiðanlega vel til þess fallnir aö ýta undir vinnu hjá fólki. En þaö er vist alveg nógu erfitt aö standa i bónusvinnu viö færiband þótt ekki sé verið aö kalla fram aukin afköst meb hrööum takti úr útvarpinu. Þeir einu sem græöa á sliku útvarpsefni eru atvinnurekendur. Ég veit aö ég er ekki ein um að krefjast þess aö þessi ákvöröun þeirra útvarpsmanna veröi endurskoðuö og miödegis- sagan sett aftur inn á dag- skrána. Þaö væri i samræmi viö vilja mjög stórs hlustendahóps, einsog greinilega kom fram i þeirri könnun sem ég minntist á i upphafi. Reiöur hlustandi saman! kallaö er mannúö, en hana á Al- bert Guðmundsson ekki til, þótt hann léti mikið af þeim kostum sinum fyrir forsetakosning- arnar. Þaö má vel vera aö hann komi á elliheimili og aðrar slikar stofnanir og kjassi gamla fólkið og gefi þvi einhvern aur. Þaö er nefnilega auövelt aö hafa áhrif á fólk sem er komið út úr heim- inum á margan hátt, og þar á hann þó vis atkvæöi er kosn- ingar fara fram. Ég hef nefni- lega unniö á slikum stofnunum til fjölda ára hér áöur fyrr og þar væri hægt af mörgu aö segja, en nóg um þaö aö sinni. Þvi var ekki Gáma-Albert lát- inn fara inn i Sundahöfn? Þab var af þvi aö hans umhyggja nær ekki til þeirra gömlu verka- mannasemþar vin:na;, Og þeir eru svo ósamstæðir aö þeir láta Djóöa sér hvaö sem er, jafnvel þaö aö fá ekki að drekka siö- degiskaffiö sitt á sama tima og annaö fólk á vinnustööum. Þeir mótmæla engu og skriöa mar- flatir fyrir ihaldinu margir hverjir, þvi miður, og þvi er þeirra kjörum komiö sem nú er komið. Það er þeim sjálfum aö kenna, og þaö er sárast af þvi öllu. Mótmæliö nú aö fara alfarið inn i Sundahöfn! Standiö nú einu sinni saman, verkamenn! Miðdegissagan má ekki hverfa! Sagan af Þettamáekki Þegar Barniö var tólf mánaða hafði það lært margt. Það kallaði móður sína „ma-ma" og það gat sagt „kis-kis" við köttinn. Það vissi hvað „heitt" var og „brenna sig", því einu sinni tók það á heitum potti, og siðan gleymdi það ekki sárs- aukanum í stóru- blöðrunni sem kom á aumingja litla puttann. Það vissi hvar Ijósið var, og glugginn, og spegill- inn. Það var um þetta leyti sem það heyrði langt, skrýtið orð aftur oq aftur á hverjum degi. Orðið var „ÞETTAMÁEKKI". Barnið velti því fyrir sér hvað „þettamáekki" væri. Þessi skrýtni hlutur var i öllum skúffum. Það vissi Barnið, þvi í hvert skipti sem það boraði litlu lúkunni ofan í ein- hverja skúffuna var sagt „þettamáekki". Það var líka í sauma- vélinni, þvi um leið og Barnið setti hjólið af stað tók mamma höndina í burt og sagði: „Þetta- máekki". Stundum var það í hárri krukku sem stóð á kringlótta borðinu í stofunni. Allir inni hróp- uðu „þettamáekki" ef Barnið teygði sig upp á borðbrúnina og ætlaði að ná í krukkuna. ( einu horninu í stof unni var glerker með vatni i og þar í voru þrír litlir gull- fiskar. Barninu þótti mjög gaman að klifra upp á stól og horfa á litlu gullfiskana synda í ker- inu sinu. En i hvert skipti sem það dýfði fingrinum niður í vatnið til að snerta þessi fallegu dýr sagði einhver: „Þettamáekki". Svona gekk þetta til þangað til Barnið varð tveggja ára. Það heyrði ekkert orð eins oft og langa skrýtna orðið „þettamáekki". Einu sinni var Barnið aleitt hjá gullfiskakerinu. Mamma var önnum kafin og tók ekkert eftir því hvað Barnið var að gera. Nú var tækifærið komið. Barnið klif raði upp á stól- inn og teygði sig í áttina að kerinu, til að ná i gull- fiskana. Enþaðteygði sig of langt og datt á gólfið og felldi um leið fiska- kerið. Barnið varð renn- btautt af vatninu, sem helltist yfir það. Barnið var tekið upp, kysst og skammað. Það var hrætt, en ómeitt. Barnið hafði lært sína lexíu. Það var best að halda sig frá þeim stöðum sem „ÞETTA- MAEKKI"héltsigá. barnahorniðJ F ólgið Sjónvarpló sýnir i kvöld heimildarmynd um Mexico. Þar hefur sem kunnugt er fundist olia i miklurn mæli, og er taliö aö um sé aö ræöa oliu- foröa, sem sé tvöfalt meiri en þaö sem Saudi-Arabar ciga, sem er þó ekkert smáræöi. Máliö snýst auövitað fyrst og fremst um það, hvort Mexikönum tekst að hagnýta fé mmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm 4 b Sjónvarp Ty kl. 22.00 sér þessar auðlindir i friði fyrir oliuþyrstum yfirgangs- seggjum, sem búa norðan landamæranna og eru frægir fyrir allt annaö en tillitssemi og velvild i garð nágranna sinna i suðri. —ih Flökkukindur á Flateyjardal *Útvarp kl. 11,00 —Þetta er feröasaga meö þjóölegu ivafi, — sagði Guö- rún Guövaröardóttir, þcgar viö spuröuin hana um sögu- kafla sem hún les I þætti Ágústu Björnsdóttur, „Aöur fyrr á árunum” I morgunút- varpinu I dag. — Flateyjardalur liggur eiginlega beint upp af Flatey á Skjálfanda. Þar voru áöur 5 eða 6 jarðir, en nú eru þær löngu komnar i eyði — mig minnir aö siöustu ábúendurnir hafi fariö þaðan 1952. Þarna er þvi ekkert mannlif núna nema á sumrin; þá kemur fólk til að halda viö húsunum sinum og dveljast þarna yfir sumartim- ann. Ég var þarna á ferð i júli 1978, og ferðasagan var skrifuö eftir þaö. Guörún: Skrifa bara fyrir sjálfa mig. Guörún sagði að sagan væri mun lengri en sá kafli sem hún ætlaði aö lesa i útvarpiö, en hún hefði aldrei birst á prenti. — Ég skrifa þetta bara fyrir sjálfa mig, — sagði Guörún. Paradís Gunnar Stefánsson hóf i gær lestur nýrrar fram- haldssögu fyrir börn og ung- linga, I eigin þýöingu. Heitir hún Paradis, og er eftir Bo Carpelan. Sagan vcröur lesin þrisvar i viku og er niu lestrar alls. — Þetta er framhald af sögunni Boginn eftir sama höfund, sem ég þýddi og las i fyrra, sagði Gunnar. — Bo Carpelan er sænskumælandi Finni, og þekktastur sem ljóöskáld. Hann fékk Noröurlandaverölaunin 1977 fyrir ljóðabók. Þessar tvær sögur fjalla um samskipti drengsins Jóhanns viö annan dreng, sem er andlega þroskaheftur. Fyrri bókin gerðist i skerjagaröinum vib Helsinki, en i þeirri seinni eru drengirnir komnir til borgarinnar. Aðalefniö i bókinni er sam- skipti drengjanna. Sá þroskahefti á i erfiöleikum meb aö aðlagast borgar- lifinu, þaö verða ýmsir árekstrar. Jóhann sem er sögumaður i bókinni, á einnig i ýmsum vandræðum, sem viö kynnumst i leiðinni. Hann er á gelgjuskeiði, og sagan er i og meö þroska- sagahans. —ih Bo Carpelan, höfundur ung- lingasögunnar Paradis. Æjk. Útvarp W? kl. 17.20

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.