Þjóðviljinn - 07.10.1980, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 07.10.1980, Blaðsíða 16
DWÐVIUINN Þriftjudagur 7. október 1980 Aftalsimi Þjóftviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt að ná i blaftamenn og aftra starfsmenn blaftsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aft ná i áfgreiftslu blaösins^i sima 81663. Blaftaprent hefur sima 81348 og eru blaftamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663 Nú velja menn sjálfir símanúmer í útlöndum í gær voru teknar í notk- un 10 línur til Þýskalands um jarðstöðina Skyggni. Er það fyrsti áfangi i ,,til- raun til að koma landinu í öruggt samband við um- heiminn," eins og Jón Skúlason póst- og síma- málastjóri sagði er hann sýndi blaðamönnum og fleiri gestum nýju jarð- stöðina i gær. Siðar verða opnaðar 24 rásir til Norð- urlanda. Félagar ASB ganga í VR Stjórn Verslunarmannafélags Reykjavikur samþykkti á fundi sinum fyrir helgina aft verfta vift ósk félagsmanna ASB — Félags afgreiftslustúlkna I brauft- og mjólkurbúftum, um inngöngu i VR. Samanlagt voru nú i september 135 félagsmenn i ASB og sam- þykkti félagsfundur 18. septem- ber sl. aft leggja félagift niftur og óska inngöngu i verslunarmanna- félög á félagssvæftinu, þe, VR og Verslunarmannafélag Hafnar- fjarftar. Aft sögn Magnúsar L. Sveins- sonar, formanns VR fá hinir nýju félagsmenn full réttindi i VR og fulltrúi þeirra, Hallveig Einars- dóttir, fv. formaftur ASB, verftur i kjöri til setu á Alþýftusambands- þingiaf hálfustjórnar VR. —vh Póst- og simamálastjóri sagfti aft tilkoma jarftstöftvarinnar væri einn allra merkasti áfangi i sögu simans. 1 næsta mánufti mun samgönguráftherra vigja jarft- stöftina formlega. Skyggnir á aö anna allri hugsanlegri simaumferft milli ts- lands og annarra landa a.m.k. næstu 12—15 árin. Beinar rásir eru til fjögurra landa, þ.e. Bretlands, Þýskalands, Bandarikjanna og Sviþjóöar, en þar er móttökustöö fyrir öll hin Norfturlöndin. Siftan má bæta vift fleiri löndum meft tiltölulega litl- um kostnafti. Jarðstöftin er tölvustýrö, og verftur henni fjarstýrt frá bæki- stöftvum Landssimans aft Múla, Sufturlandsbraut 28. Starfsmenn veröa þrir á dagvakt i stöftinni sjálfri auk stöftvarstjórans, Jóns Þórodds Jónssonar verkfræöings. Þetta er nyrsta jarftstöft i heimi af geröinni „standard A”, en þaft er fullkomnasta tegund jaröstööva, og önnur tveggja stöftva innan Intelsat-fjarskiptakerfisins, sem er' fjarstýrft. Meö tilkomu Skyggnis geta simnotendur valift sjálfir númer i öftrum löndum og á næstu mánuft- um veröur sjálfvirkt val tekiö upp vift flest þau lönd, sem viö eigum simaviftskipti vift. Jarftstööin er byggft I félagi vift Mikla norræna ritsimafélagift i Kaupmannahöfn og er henni ætlaft aft hafa samband vift jarft- stöftvar i öftrum löndum um gervihnetti Intelsat yfir Atlants- hafi. Aftalverktaki jarftstöftvarinnar var ITT Space Communications i Bandarikjunum. Aætlaöur heildarkostnaftur stöftvarinnar er 2,8 miljaröar isl. króna á núver- andi gengi. Sjálfvirka millilanda- simstöftin ásamt öftrum nauftsyn- legum búnafti var keypt af L.M. Ericson i Sviþjóft. Uppsetning stöftvarinnar hófst i febrúar 1979. Heildarkostnaöur vift þennan hluta verksins er nú áætlaöur um 1,2 miljaröur króna. Nokkur breyting verftur á gjöldum fyrir simtöl til þeirra landa, sem hægt veröur aft velja sjálfvirkt. Mestu munar á gjöld- Loftnet Skyggnis er engin smásmiöi, á þriöja hundraö tonn aö þyngd og yfir 1000 fermetrar aö flatarmáli. — (Ljósm.: —gel). um til Vestur-Þýskalands, sem verfta tæpum 13% lægri en áftur. Gjöld til annarra landa lækka um 2,2—7,5%. Grunngjald sem miöaft var vift 3 minútur fellur nú niftur, þannig aft hægt er aft spara tals- vert meft þvi aft tala stutt. Sölu- skattur verftur óbreyttur aö svo stöddu. Leiftbeiningar fyrir sjálfvirkt val til útlanda eru á bls. 10-12 i simaskránni. Flutningur talafts máls um gervihnetti tekur lengri tima en i sæstrengjum. Þvi er simnotendum ráölagt aö skiptast á að tala og hlusta án þess aft gripa fram i meö innskotum. Sovétmenn kaupa 100 þús. tunnur af saltsfld Möguleikar á að þeir kaupi 150 þúsund tunnur t siöustu viku var geröur sölu- samningur viö Sovétmenn um fyrirfram sölu á 100 þúsund tunn- um af saltaöri Suöurlandssild. Þá náöist inni samningana aö ósk ts- lehdinga, heimild til aö auka þetta magn i allt aö 150 þúsund tunnur, en taka veröur ákvöröun þar aö lútandi alveg á næstunni. Aö sögn Gunnars Flóventz fram- kvæmdastjóra Sildarútvegs- nefndar, sem tók þátt i samning- unum viö Sovétmenn, rlkir mikil óvissa um sölumagn sildar verk- aörar á annan hátt. Gunnar sagfti aft á næstu dögum yrfti rætt vift sjávarútvegsráö- herra og hlutafteigandi aftila i sildarvinnslunni um 50 þúsund tunna viöbótarmagnift sem heim- ild fékkst fyrir. Þetta er stærsti samningur sem tslendingar hafa gert vift Sovét- menn um sölu á saltaftri Suftur- landssild, en i fyrra keyptu Sovét- menn 60 þúsund tunnur af okkur. Þá náftist nú fram töluvert hærra verft fyrir sildina en I fyrra, en ekki sagftist Gunnar geta sagt til um þaft á þessari stundu hve mik- il sú hækkun er i prósentum, þar sem Sovétmenn breyttu mjög stæröarflokkum sildarinnar okk- ur i hag, auk þess sem ýmislegt fleira kemur inni dæmift sem enn er ekki búiö aft meta til fulls. Astæftuna fyrir þvi aft svara verftur alveg á næstunni um vift- bótarmagnið sagfti Gunnar vera m.a. þá aft Sovétmenn hafa i höndunum tilboft frá Kanada- mönnum og fleiri þjóftum um verulegt magn af saltsild á lægra verfti aft þeir greifta okkur fyrir hana, en f járveitingar verfta ekki leyfftar til kaupa á meira magni en 150 þúsund tunnum i Sovétrikj- unum, á ársgrundvelli. Andvirfti þeirra 100 þúsund tunna af saltaðri Sufturlandssíld sem samift var um verftur á bilinu 10 til 11 miljarftar króna. — S.dór. Þegar hringt er beint til útlanda er fyrst valiö 90, slöan landsnúmer viökomandi lands, svo svæöisnúmer innan landsins og aö lokum simanúmeriö sjálft, — allt i einni lotu. Leiöbeiningar eru á bls. 10—12 i sima- skránni og auk þess veröa veittar upplýsingar um val til útlanda I 09 fyrst um sinn. Hér er veriö aö hringja i fyrsta sinn beint til Þýskalands frá jaröstööinni Skyggni. — A myndinni til hægri útskýrir Gústaf Arnar yfirverkfræöingur leyndardóma jaröstöövarinnar fyrir blaöamönnum. — (Ljósm. — gel.) Merkur áfangi í símamálum: Mikilvægur áfangi í heilsugæslu Reykvíkinga: j Ný heilsugæslustöð opnuð 1. des. j i Getur þjónaö 1. desember n.k. tekur til starfa ný heilsugæslu- stöð í Reykjavík og verður hún í G-álmu Borgarspitalans. Ibúar starfssvæðisins, sem eru 6.600 talsins, mega velja hvort þeir þiggja þjónustu stöðvarinnar eða nota áfram gamla heimilislæknakerfið. Adda Bára Sigfúsdóttir sagfti aft stofnun heilsugæslustöftvar- innar væri mikilvægur áfangi i 6.600 manns endurskipulagningu heilbrigftis- þjónustu utan sjúkrahúsa i borginni en aft þeirri endur- skipulagningu hefur heilbrigftis- málaráö borgarinnar unnift allt frá setningu heilbrigftislaganna 1973. Hún sagfti aö sú uppbygg- ing heffti þó gengift hægt, enda væru meiri erfiftleikar á henni hér I Reykjavfk en viftast ann- ars staftar; hér væru ýmsirþætt- ir I föstum skorðum og sumir vel framkvæmdir og eins hefftu fjárveitingar frá rikinu fremur beinst út á landsbyggftina á þessu svifti. Hins vegar sagfti Adda aft heimilislækna- þjónustan i borginni væri I mol- um og þúsundir borgarbúa heimilislæknalausir. Starfssvæfti heilsugæslu- stöövarinnar i Borgarspitalan- um afmarkast aft vestan vift Kringlumýrarbraut, aft norftan vift Miklubraut, aft austan vift Grensásveg, Hæftargarft, Bústaftaveg og Ósland og aft sunnan vift landamerki Kópa- vogs og Reykjavlkur. Stærft svæftisins markast fyrst og fremst af ibúafjölda og fjölda lækna sem verfta á stööinni, en ákveftift hefur verift aft endur- skofta stærft svæftisins 1. nóvember á næsta ári. A stöftinni verftur veitt öll þjónusta skv. heilbrigftislögun- um, nema hvaö ibúar hins nýja heilsugæslusvæðis njóta áfram mæftraverndar og annarrar sér- hæfftrar þjónustu á Heilsu- verndarstöftinni. Hift nýja starfssvæfti verftur tekift út úr gamla skipulaginu sem byggir á númerakerfi heimilislæknanna. Þó er ekki ætlunin aft þvinga neinn ibúa á svæftinu til þess aft sækja þjónustu til stöftvarinnar. Verftur þeim öllum sent bréf á næstunni um nýju stöftina og ber þeim aft tilkynna ef þeir vilja ■ ekki þiggja þjónustu stöftvar- l innar heldur halda sér vift j heimilislækninn. Hin nýja heilsugæslustöö er ■ þriftja stööin i borginni sem er vifturkennd skv. lögum. Hinar tvær eru i Asparfelli og Arbæjarhverfi, en stöftin i • Domus Medica er ekki viftur- I kennd. Framundan er opnun heilsugæslustöftvar i Mjóddinni i Breiftholti og I undirbúningi er ■ samstarf vift Seltirninga um I rekstur heilsugæslustöftvar sem þar er aft rísa. — AI. •

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.