Þjóðviljinn - 16.10.1980, Síða 4

Þjóðviljinn - 16.10.1980, Síða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN 'Fimmtiidagur 16. október 1980 UOBVIUINN Málgagn sósíalisma, verkaiyðs-, hreyfingar og þjóðfrelsis Otgefandi: Útgáfufélag ÞjóBviljans Framkvæmdastjóri: EiBur Bergmann RlUtjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan Ólafsson . Auglýsingastjóri: Þorgeir ólafsson. Umsjónarmaöur sunnudagsblaös: Guöjón FriÖriksson. Afgreiöslustjóri .Valþór Hlööversson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Kristin Astgeirsdóttir, Mágnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórssor.. Þingfréttir: porsteinn Magnússon. iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Eina'r Karlsson, Gunnar Ellsson Handrita- og prófarkaléstur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason. ’Auglýsingar: Sigríöur Hanna Sigurbjörnsdóttir. Skrifstofa :Guörún Guövaröardóttir. Afgreiösla -.Kristln Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröardóttir. Slmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir. Húsmóöir: Anna Kristln Sverrisdóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. t/tkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Sföumúla 6, Reykjavík, slmi 8 13 33. Prentun: Blaöaþrent hf. Hagstœður samanburður • I sjónvarpsumræðum i fyrrakvöld sagði Matthias Á. Matthiesen að fjárlagafrumvarp Ragnars Arnalds bæri ótviræð merki um vinstri stefnu. Þetta er rétt ef viðmiðunin er sú, að i frum- varpinu er gert ráð fyrir að þjónusta rikisins við landsmenn verði bætt á ýmsum sviðum á árinu 1981, og reynt að flytja fé þangað sem þörfin er brýnust, án þess að um aukningu rikisútgjalda sé að ræða. • í fjárlagafrumvarpinu felst tiföldun á fram- lögum til félagslegra ibúðabygginga. Raungildi framlaga til ibúðalánakerfisins i heild mun einnig aukast. Þá er framlag til framkvæmdasjóðs ör- yrkja tvöfaldað,og til reksturs heimila fyrir þroska- hefta er varið 350 miljónum króna. Framlög til listastarfsemi eiga að hækka um tæp 80%,og er um verulega hækkun að ræða umfram verðbólgu til leikfélaga áhugamanna, til Kvikmyndasjóðs, og til starfslauna listamanna. • Enda þótt tekist hafi að skapa jafnvægi i rikis- fjármálum og staða rikissjóðs sé viðunandi um ára- bil, er það ekki gert með niðurskurði á framlögum til félagsmála eða menningarmála. Áðurgreind dæmi sýna, svo ekki verður um villst, að ekki er horfið af framfarabraut i félagslegum efnum. • Þegar rætt er um árangur i efnahagsmálum er stundum hollt að ástunda ekki aðeins naflaskoðun, heldur lita i kringum sig. í Noregi hefur stjórn Verkamannaflokksins lagt fram hægrisinnuðustu fjárlög sin i áratugi. Þar er gert ráð fyrir skatta- breytingum sem létta hlut hátekjumanna en i- þyngja láglaunafólki. Þar er stórlega dregið úr framlögum til húsnæðismála, en hermálaútgjöld aukin að sama skapi. Norska Alþýðusambandið hefur lýst þvi yfir,að það geti alls ekki stutt fram- komið fjárlagafrumvarp. 9 í Danmörku hafa forráðamenn jafnaðarmanna sagt skýrt og skorinort,að skera verði niður félags- lega þjónustu rikisins, vegna þess að Danir hafi ekki lengur efni á henni i ljósi skuldabyrðar við útlönd, viðskiptahalla og dvinandi hagvaxtar. í Sviþjóð haía jafnaðarmenn og forystumenn atvinnu- rekenda sameinast um að hrópa rikisstjórn borg- araflokkanna af. Ástæðan er sú,að þrátt fyrir stór- hækkun óbeinna skatta nýverið, hefur rikisstjórn- inlagt framsparnaðaráætl.sem felur i sér áfram- haldandi halla, stórkostlega skuldasöfnun, atvinnu- leysi og meiri ójöfnuð milli stétta en verið hefur. • Á íslandi hefur Ragnar Amalds lagt fram fjár- lagafrumvarp sem sýnir,að rikisfjármál eru i jafn- vægi, haldið verður áfram að greiða niður skuldir rikisins við Seðlabankann, innistæðulausri seðla- prentun er hætt, en þjónusta rikisins við almenning er ekki skorin niður, né heldur opinberar fram- kvæmdir skornar svo við nögl, að i atvinnuleysi stefni. ólikt er ástandið þvi gæfulegra hér en hjá frændum okkar annars staðar á Norðurlöndunum. „Þau eru súr... ” • í áköllum um aðgerðir i efnahagsmálum hefur tvö atriði allajafna borið hátt: Jafnvægi i rikisfjár- máium og niðurgreiðslu á skuldum rikissjóðs. • Þegar riksistjórnin hefur greitt niður skuldina við Seðlabankann um 8 miljarða á þessu ári og hyggst létta skuldabaggann um 10 miljarða á næsta ári, segja hagspekingar Alþýðurflokks og Sjálfstæðisflokks: Engar efnahagsaðgerðir. Þegar hinu langþráða markmiði um jafnvægi i rikisfjár- málum er náð með hallalausum rekstri rikissjóðs i ár og 7 miljarða króna áætluðum tekjuafgangi á næsta ári,er enn sagt: Engar efnahagsaðgerðir. • Ef Matthias Á. Matthiesen hefði stjórnað rikisfjármálum i ár i stað Ragnars Arnalds á svip- aðan hátt og hann gerði i f jármálaráðherratið sinni 1975, hefði hann safnað á árinu um 40 miljarða króna skuld hjá Seðlabankanum. Slika skulda- söfnun og seðlaprentun til þess að kynda verðbólg- una hefði Þjóðviljinn ekki hikað við að kalla róttæk- ar efnahaa<íflrScíí>r/Sir —<*kh i klippt ! Hrollur í Tómasi INiöurtalning er aö veröa eitt af þessum tiskuoröum i stjórn- t málunum, sem allir tala um, en Ifæstir geta skilgreint. Þetta kosningaloforö Framsóknar- flokksins aö telja niöur verö- , bólguna 10, 9,8,7, osfrv., veröur Isvo tilefni ýmissa útúrsniininga og oröaleikja. Enda þótt hægt hafi á verö- , bólgu neitar þvi enginn aö Iniöurtalningin er á uppleiö miö- aö viö þau veröbólgumörk sem sett eru i stjórnarsáttmála , rikisstjórnar Gunnars Thorodd- Isen. Tómas Arnason verölags- málaráöherra hefur aö undan- förnu lýst yfir þvi aö mikill I- hrollur sæki nú aö honum vegna þess aö 1. desember er fram- undan meö verölagsbótum til I’ launafólks vegna veröhækkana sem oröiö hafa á undangengn- um þremur mánuöum. Þaö er súgurinn af 10 til 12% veröbót- I’ um 1. desember og viölika kauphækkun til ASÍ-félaga ef einhverntlmann semst, sem set- ur slikan hroll aö Tómasi. ■ anna. í framkvæmd yröi þaö þannig aö mörkin á launahækk- anir yröu virt, en séö i gegnum fingur viö þá sem hækka þurfa verölag. Verölagið niöur fyrst 1 stjórnarsáttmála rikis- stjórnar Gunnars Thoroddsen er ákaflega skýrt tekiö fram aö niöurtalningarmörkin eiga aö koma á verölagiö. Takist aö telja verölagiö niöur fylgir kaupiö, fiskveröiö og búvöru- veröiö sjálfkrafa eftir niöur- talningunni á verölaginu og lækkar aö sama skapi. Þar stendur: „Til þess aö draga úr verö- bólgu veröi beitt eftirgreindum ráöstöfunum i verölagsmálum: 1. Veröhækkunum á þeim vör- um og þjónustu, sem verölags- ráö fjallar um, veröi sett eftir- greind efri mörk ársfjóröungs- lega á árinu 1980: Til 1. maí skulu mörkin vera 8%, til 1. ágúst7% og lokstil 1. nóvember 5%. A árinu 1981 veröi ákveöin timasett mörk i samræmi viö -----------------------------, Niöur með kaupiö Þá er eftir sú þrautalending aö fara i helvitis kaupiö og reyna aö þrúkka þvi niöur. Um þaö hefur slagurinn staöiö á Alþingi og í rikisstjórn i nokkur undanfarin ár, viö Ihaldiö og ekki sist viö kratana, og á köfl- um viö Framsóknarflokkinn. Þegar rlkisstjórn Gunnars Thoroddsens var mynduö náöist samkomulag um þaö eftir veru- legt þref aö ekki skyldu sett lög á kaup gegn vilja verkalýös- hreyfingarinnar. Þaö var áfangi i sjálfu sér, en ekki er svo aö skilja aö Alþýöu- flokki og Framsóknarflokki hafi meö öllu mistekist ætlunarverk sitt. Visitölukafli ólafslaga frá 1979 er þeirra sköpunarverk og heföi þó oröiö mun stórbrotnari enraun varö á, ef Alþýöubanda- lagiö heföi ekki þverskallast viö aö samþykkja hann i lengstu lög. Hann hefur nú verkað I eitt ár og þrjá mánuöi og skert kaupgjalrdsvisitöluna um 15.2% miöaö viö framfærsluvisitölu á sama timabili. Einhverjum þætti þetta svo sem nóg eftirgjöf hjá launafólki • Þaðer hrollur ITómasi Arnasyniþessa dagana og hann þarf meira en kaffl frá verðlagsstjóra til þess að ná honum úr sér. ! Bundinn við eigin draug „Betra er að vera laus við hauginn en bundinn við draug- • inn”, segir máltækiö. Meöan Iverölagsmálaráöherran híeypir fram veröhækkanahaugnum og losar sig viö hann út I verölagiö • þá er hann engu aö siöur bund- Iinn viö sinn eigin draug, þvi hann gengur aftur i gegnum veröbætur á kaupgjald, búvöru- • verö, fiskverö osfrv. ITómas vill kveöa niöur fylgju sina meö þvi eins og hann segir i Timanum aö: „Rikisstjórnin * heföi i stjórnarsamningi samið Ium aö telja veröbólguna niöur. Höfuðskilyrðiö væri að þaö verði byrjað á þessu með raun- • hæfum hætti, þannig aö setja Iefri mörk á verölag og þjónustu, verö á landbúnaðarafuröum, fiskveröi, vextiog veröbætur og 1 laun.” IÞaö hefur lengi veriö draumur Alþýöuflokksmanna og Framsóknarmanna aö losna J viö veröbólgudrauginn með þvi I aö lögbinda kaup launastétt- markmið um hjöðnun verð- bólgu.” Og þú líka, bróöir Tómas... En af hverju skyldi verölags- málaráöherrann ekki hafa fylgt eftir þeim efri mörkum á verð- lagi sem um var samiö i rfkis- stjórninni? Af hverju hefur hann hleypt út slikum verð- hækkunum aö þær spenna upp veröbætur á laun 1. desember nk. i lOtil 12%? Hvernig stendur á þvi aö Tómas Amason leyfir sér aö brjóta stjórnarsáttmál- ann meö þessum hætti, og vikja frá niöurtalningarmörkunum? JU, þaö var geymdur vandi, þaö voru dulin veröhækkunar- tilefni i pipunni osfrv., draugar á kreiki frá liöinni tiö. Eöa á einföldu máli: Óraunhæf áætlun um niöurtalningu veröbólgunn- ar. ------------«9 og auðvitaö vegur viöskipta- kjaraskeröing þungt i þessu dæmi (6.1%), en Tómas Arna- son segir: Ekki nóg. Og Alþýöuflokkurinn segir eins og Sjálfstæöisflokkurinn: Ekki nóg: Tökum veröbótakerfiö alveg úr sambandi. Ráö viö hrolli Tómas losnar ekki við haug- inn af þvi hann er bundinn við drauginn. Þaö er niöurstaöan af þessu spjalli. Hins vegar gæti hann tekið úr sér hrollinn með þvi aö spreyta sig á aö moka verðhækkanahaugnum Ut úr verölaginuen ekki inn i þaö. Þá myndi hann losna viö drauginn. Svona einfalt er máliö á pappirnum, og I kjaftinum fyrir kosningar. en „Að endingu standa sig þeir einir, sem vanda sig frá upphafi f þvi, sem er inn- an handar aö standa sig i.” Þaö heföi Tómas Arnason átt aö at- huga áöur en hann samþykkti aðbyrjaaö telja niöur verölagiö á undan veröbótunum. —ekh skorid Galdrastafurinn hvíti: Hjálpartæki og tákn Erfiöleikarnir viö að komast leiðar sinnar eru eitt mesta vandamál blindra og sjónskertra. Mikilvægasta hjálpartæki þeirra til að ferðast um er Hviti stafur- inn, sem hlotiö hefur alþjóðlega viðurkenningu sem blindratákn. Hvíti stafurinn gegnir tvöföidu hlutverki. Annarsvegar sem hjálpartæki fyrir blinda og sjón- skerta og hinsvegar sem blindra- tákn i umferðinni. Ilvíti stafurinn gerir blindum og sjónskertum kleift að ferðast um á eigin spýtur og gefur þeim f jölmargar upplýsingar um nánasta umhverfi sitt. Til dæmis gefur hann upplýsingar um tröppur, hvort þær liggja upp eða niður, um gangstéttir, girðingar, staura, svo og um jarðveginn, sem gengið er á. Einnig gefur hann til kynna óþekkta farar- tálpia á gangveginum og hann gefur frá sér breytileg hljóö eftir þvi I hvað honum er slegið. Hviti stafurinn er forgangs- merki blindra og sjónskertra i umferðinni og ber ökumönnum að hleypa þeim skilyrðislaust yfir götur, þótt ekki sé um gangbraut aö ræöa. Enda þótt Hviti stafurinn sé mikil hjálp öllum blindum og sjónskertum, þurfa þeir oft á að- stoð annara vegfarenda að halda, t.d. til að segja þeim hvenær óhætt er að fara yfir götu. Mættu þeir, sem heilbrigði er gefin, minnast orða draumkonu Gisla Súrssonar, er hún mælti við hann: ,,... og vertu vel við haltan og blindan og þér minni menn, og vætti ég, ef þú ferð svo með, að þér dugi vel”. —mhg.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.