Þjóðviljinn - 16.10.1980, Side 5
Fimmtudagur 16. október 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5
Sænska
borgarastjórnin
stendur tæpt:
ÍVÍikiÍ óánægja með j
sparnaðaráætlunina j
Hér veifa þeir Rolf Wirtén f jármálaráðherra og Gösta Bohman efnahagsráðherra sparnaöarkveri sinu
á blaOamannafundi.
Sænskir sósía l-
demókratar ætla í dag að
leggja fram á þingi van-
trauststillögu á stjórn
borgaraf lokkana. Ástæð-
an er sparnaðaráætlun sú
sem stjórnin hefur lagt
fram/ svonefnd Október-
áætlun, og mun verða
stefnumótandi plagg við
gerð f járlaga og við ýms-
ar niðurskurðarráð-
stafanir, sem munu m.a.
bitna á félagslegri
þjónustu og auka at-
vinnuleysi.
Aukið atvinnuleysi
Októberáætlunin meO tilheyr-
andi spá efnahagsstofnana gerir
ráö fyrir þvi, aö draga muni lir
kaupmætti launa, verðbólgan
fari fram úr mögulegum launa-
hækkunum. Hún gerir og ráö
fyrir þvi aö atvinnuleysi aukist.
Sviþjóö hefur búið viö tiltölu-
lega litiö atvinnuleysi,eða um
2%, en nú er liklegt aö þaö fari
upp i 3,5% á næsta ári. Sósial-
demókratar segja, aö stefna
borgaraflokkanna leiöi til stöön-
unar og vara viö afleiðingum
þess aö tala atvinnuleysingja
kunni aö fara upp i 200 þúsund á
næsta ári.
Niðurskurður
Höfuömarkmiö höfunda Októ-
beráætlunarinnar, Gösta Boh-
mans efnahagsráöherra (H6f-
sami hægriflokkurinn) og Rolf
Wirténs fjármálaráöherra
(Þjóðflokkurinn) er aö draga úr
óhagstæðum greiöslujöfnuöi viö
útlönd (sem veröur um 22
miljaröir sænskra króna i ár) og
útgjöldum hins opinbera, ekki
sist bæjarfélaga. Bohman held-
ur þvi t.d. fram, aö sænskur iön-
aður hafi ekki getað fært sér I
nyt ýmsa vaxtarmöguleika,,
vegna þess aö mannafli hafi
veriö ranglega nýttur — iönaö-
urinn hafi ekki getað keppt viö
opinber fyrirtæki og stofnanir
um vinnuafl.
Skólar og aldraðir
Októberáætlunin gerir ráö
fyrir nokkurri fækkun opinberra
starfsmanna.m.a. i lögreglunni,
hjá vegaþjónustu rikisins,
meðal þeirra sem þjóna undir
herinn og á fleiri sviöum. Þá
mun framlag rikisins til skóla
og menntaskóla minnka um 2%
en þvi er lofaö i leiöinni, aö
kennurum muni ekki fækka og
bekkir þar meö ekki stækka um-
fram reglugeröarákvæöi. Aukn-
ar takmarkanir veröa settar á
aögang aö æöri menntastofnun-
um — veröur nemendum viö
æöri skóla fækkaö um 2700
„mannár i námi”, eins og
skriffinnskan oröar þaö. Einna
rækilegastur veröur niöur-
skurður á arkitektanámi; t.d.
veröur enginn tekinn i þaö nám i
háskólanum 1 Lundi á næsta ári.
Ellilifeyrisþegar muni búa
viö nokkuö skert kjör sam-
kvæmt Októberáætlun borgara-
flokkanna. Þetta mun koma
fram i skertum visitölubótum á
ellilifeyri, lækkun húsaleigu-
styrks og lækkun hlutfalls af
tekjum sem þeir fá, sem sækja
um skert eftirlaun.
Fjárfestingar.
A hinn bóginn ætlar rikiö aö J
ná inn nokkuö meiri sköttum af ■
þeim ágóöa sem menn hafa t.d. I
af þvi aö kaupa og selja J
demanta og gull, eöa af vissri |
tegund veröbréfabrasks. Bæöi ■
þeir peningar,og svo eitthvaö af |
þvi fé sem spara á i félagsmál- a
um,munu m.a. fara til aö efla ■
um 600 miljónir sænskra króna '
fjárfestingarsjóöi rikisins,og 2
veröur þvi fé variö til hluta- I
bréfakaupa i ýmsum fyrirtækj- ■
um sem þykja miklu skipta um |
vaxtarmöguleika iönaöarins ■
sænska.
■
Þröng staða
Sósialdemókratar hafa
siðustu daga haldiö uppi haröri |
hriö á áform þessi, og ýmsir ■
fulltrúar borgaralegra afla eru |
ekki vel hressir heldur. Dagens, ■
Nyheter segir um Október- |
áætlunina i leiöara mcöa)
annars þetta: „Stjórnin á þaö á
hættu aö koma sér i alltol' I
þrönga varnarstööu meö efna-
hagsstefnu sinnief hún lokar sig |
inni i þeirri trú, aö niöurskuröur ■
á opinberum útgjöldum leiöi ■
sjálfkrafa til sterkari stööui |
iönaöarins”. Blaöiö biöur um aö ■
föng séu flutt frá dauöadæmd- I
um fyrirtækjum til þeirra sem a
lifsmagn er i, einnig um orku- n
sparnaö og betri nýtingu inn- ■
lendra orkugjafa — en hinn
gifurlegi ollureikningur Svia er I
þaö sem mestu munar á viö- ■
skiptahallanum við útlönd.
(ábbyrgðiáDN) ■
FRIÐARYERÐLAUN NÓBELS:
Hvers vegna Adolfo
Perez Esquivel?
Argentfnski mannréttindavinurinn Adolfo Perez Esquivel: reynir
andóf án ofbeldis I álfu sem bæöi myrðir Che Guevara og Romero erki-
biskup.
Hvers vegna ekki? spyr danska
blaðið Information i grein um
Adolfo Perez Esquivel, sem
hlaut, flestum að óvörum, friðar-
verðlaun Nóbels á mánudaginn
var. Blaöiö segir:
Helsta fyrirmynd Esquivels i
friöarstefnu er leiötogi Indverja,
Mahatma Gandhi,og samkristin
hreyfing hans i þágu friöar og
réttlætis hefur innan sinna
vébanda bæöi kaþólska menn og
mótmælendur, sem eiga þaö
sameiginlegt, aö þeir eru and-
vigir vigaferlum milli hægri- og
vinstri sinna i Rómönsku
Ameriku.
I forsendum Nóbelsnefndar-
innar fyrir úthlutun friöarverð-
launa til Esquivels segir, aö
„sjónarmiö hans bera veigamik-
inn boðskap til margra annarra
landa, ekki sist I Rómönsku
Ameriku, þar sem óleyst félags-
leg og pólitisk vandamál hafa
leitt til vaxandi ofbeldis”.
Kostir
Er hægt aö segja slfkt meö
réttu? Er nokkur annar kostur en
vopnuö barátta? Hafa til dæmis
Sandinistar i Nicaragua sannaö
það meö baráttu sinni gegn
Somoza einvaldi?
Altént veröur þvi ekki neitaö,
að vandi vopnaörar uppreisnar i
Rómönsku Ameriku hefur haldið
fyrir mönnum vöku i vaxandi
mæli, allar götur siöan Ernesto
„Che” Guevara var myrtur i
Boliviu I október áriö 1967.
Vopnaöar uppreisnir skæruliða
hafa oröiö herforingjastjórnum
hentug réttlæting á þvi aö heröa
alræöiö. (Her mun átt viö þaö
sem gerst hefur I Uruguay,
Guatemala og reyndar viöar).
Friöarsinnar hafa lika átt erfitt
uppdráttar. Minnumst þess, aö
Romero, erkibidcup I San Salva-
dor, var myrtur i dómkirkju
höfuöborgarinnar einmitt þegar
hann reyndi aö predika fagnaöar-
erindi friösamlegrar andstööu
gegn kúgun.
Aö minnsta kosti vitum viö, aö i
dag er á kreiki vaxandi gagnrýni
á þær alltof rómantisku hug-
myndir, sem menn geröu sér um
sigursæla skæruliða.
Gagnkvæm tortíming.
Hiö þekkta skáld frá Trinidad,
V.S. Naipaul, hefur I siöustu bók
sinni, Afturkoma Evu Peron.sett
á oddinn vandamál vopnaörar
uppreisnar i álfunni. I aöalgrein
bókarinnar skrifar hann einmitt
um Argentinu Esquivels, eins og
hún var sköpuö af lýðskrumaran-
um Peron, af gagnbyltingunni
gegn honum og siðar af Peron
aftur,þegar hann sneri heim 1973
til þess eins aö skilja efnahag og
stjórnmálalif landsins eftir I
rjúkandi rústum.
Naipaul lýsir þvi, hvernig
einræöi Evu og Juans Perons
byggöi á blindu hatri,og hvernig
andófiö gegn honum sótti styrk 1
sömu tilfinningu. Napaul segir,
aö bæði alræöiö og uppreisnin
gegn þvi hafi verið tortimandi og
hafi leitt til allsherjar gildahruns.
Samfélagiö er i upplausn innan
frá, segir hann:
„Eftir þjóðamorðiö (á frum-
byggjuni landsins, Indjánum)
hefur miklum hluta landsins
veriö breytt i eyöimörk. Gjald-
þrot þessa rika og strjálbýla
lands, Argentinu, er einn af
meiriháttar leyndardómum
veraldar. Sumir söguskýrendur
reyna á fá samhengi I mark-
lausum athöfnum og samhengis-
lausum atburöum meö þvi aö
troöa óskapnaðinum inn i fransk-
ættaöa söguskoöun. Aörir bjóöa
upp á pólitiskar skýringar og
pólitiskar lausnir. En pólitik fæst
viö eöli mannlegra samvista,
samband manns viö mann. Póli-
tik samfélags getur aöeins veriö
framhaldaf hugmyndum þess um
mannleg samskipti”.
Ef að jákvætt er litið á málin,
þá er þaö þessi sköpun sem sam-
tök Esquivels vinna aö — sköpun,
og i þessu tilfelli á trúarlegum
grundvelli, samstööu alþýðu án
valdbeitingar.þau vinna að kröfu-
gerö um viröingu fyrir mann-
réttindum og efnahagslegum
þörfum fólksins. Má vera aö sú
alþýðumenning sem þrátt fyrir
allt er enn til, geti sigrast á siö-
blindu valdhafanna...
Gleymum
ekki
geðsjúkum
Kaupið lykil
18. október