Þjóðviljinn - 16.10.1980, Síða 12

Þjóðviljinn - 16.10.1980, Síða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 16. október 1980 skák Umsjón: Helgi Ólafsson furöulegri tilfærslu hvita hrbksins sem snyr sfer i heilan hring og vinnur mann: 34. Ke2+-Ke6 35. Hd6+-Kf536. Hf6+-Ke4 37. Hf4+- Kd5 38. Hd4+-Ke6 39. He4!! og riddarinn fellur). 33. ...-Hh3 35. Hd6 + -Ke7 34. Ke2+-Ke6 Þannig teflir meistari Benóný Eins og getib hefur verib um i blaðinu, var Benöny Benedikts- son án efa sá keppandi á helgar- mótinu nyröra, sem mesta athygii vakti, einkum fyrir hin störskemmtilegu tilþrif. Er aO sjá sem hann sfe aö ná fyrri styrk- leika, en undanfariö hefur hann ekki teflt nándar nærri eins vei og hfer fyrr á árum þegar fátt stóöst hin sferstöku stilbrögö hans. Eitt hiö skemmtilegasta viö stil hans er hversu geysilega kraftmikill hann er. t einföldustu stööum leitar hann iöulega aö flóknum og vandasömum leiöum þar sem einfaldari lausn stendur til boöa. Besta dæmiö um þetta má finna úr skák hans viö Guöna Sigur- bjarnason, sem er skákmaöur sem alls ekki ber aö vanmeta. Eftir 32. leik Guöna kom þessi staöa upp: Benöný — Guðni 33. Hdl! (ekta „Benóny-leikur”. Ef 33. - Rxe5+ þá vinnur hvitur meö (Enn viröist erfitt aö bæta stöö- una en Benóny finnur skemmti- lega leiö). 36. e6!-fxe6 38. Rxc6+-!!? 37. Rd4-Rf8 (Þessi magnaöa fórn ber ljósan vott um hina gifurlega keppnis- hörku Benónys. Hann heföi getaö bætt stööu sina i rólegheitum meö 38. Rb3 sem hótar 39. Ra5 o.s.frv. I staö þess velur hann ákaflega tvisyna leiö þar allt er lagt undir eitt spil. Þaö væri óös manns æöi aöfara aö reikna fórn þessa íit til enda, en engum ætti aö dyljast aö htin krefur á hárnákvæma vörn hjá svörtum. Og hana er erfitt aö finna á jafn skömmum tima og Guöni haföi aflögu). 38. ,..-bxc6 40. Ha6! 39. Hxc6-a5 (Flestir bjuggust viö 40. b5, en Benóny kys aö hafa vaöiö fyrir neöan sig; a-peöiö gæti nefnilega oröiö skeinuhætt, ef ffelagi þess, hvita a3-peöiö, tæki upp á þvi aö yfirgefa boröröndina). 40. ...-axb4 41. axb4-Hh4? (Nauösynlegt var 41. -Rd7). 42. b5-Hb4 44. Ha8+-Ke7 43. Ha7+-Kd8 45. c6!-Hc4 (45. -Hxb5 strandaöi auövitaö á 46. c7 o.s.frv). 46. Hc8! (Meö hötuninni 47. c7). 46. ...-Hb4 (Og nb lfek Benóny sam- stundis...). 47. Hxf8!-Hxb5 (Talningin er einföld: 47.-Kxf8 48. c7-Hc4 49. b6 og svartur á ekkert svar viö hótuninni 50. b7). 48. c7-Kxf8 49. c8-(D) + (Svartur heföi auövitaö getaö gefist upp meö gööri samvisku en kys aö þráast viö um stund. Tregöulögmáliö). 49. ...-Ke7 52- Dxe6 + -Kh8 50. Dc7 + -Kf8 53- De8+ 51. Dd6+-Kg8 Og nú gafst svartur upp. Hrókurinn á b5 hefur sungiö sitt siöasta. Félagsstofnun stúdenta 'óskar að ráða 2 starfsmenn: A. Við kökubakstur hálfan daginn. B. Við afleysingar á kaffistofum og i eld- húsi. Upplýsingar á skrifstofunni i sima 16482. NESKAUPSTAÐUR: Skólarnir í Neskaup- stað hafa nú byrjað störf sín, sem að líkum lætur. Nesskólinn er þeirra f jöl- mennastur. Við hann stunda 220 nemendur nám í vetur. Fastir kenn- arar við skólann eru 14, auk skólastjórans, Gísla Sighvatssonar. 1 Gagnfræöaskólanum eru nemendur 130. Af þeim eru 34 I framhaldsdeild. Auk skólastjor- ans, Ólafs Sigurössonar, — sem gegnir þvi starfi i vetur vegna ársleyfis Geröar óskarsdóttur, — eru 9 fastir kennarar viö skól- ann. I Iönskóla Austurlands eru 25'"- nemendur í fornámi og fyrsta áfanga. Heimavist skólans er fullskipuö. Skólastjóri er Krist- inn V. Jóhannsson og fastir kennarar tveir. Iönskólar starfa nú eftir nýrri reglugerö. Megin- breytingin er sú, aö bóklegir áfangar eru nú þrlr I staö tveggja áöur. Þá er og Tónskólinn tekinn til starfa. — mhg Nú eru sjóbööin búin I bili en skólanámiö tekiö viö. Samvinnan 1 nýjasta hefti Samvinnunnar eru punktar úr Grænlandsferö eftir Gylfa Gröndal, undir fyrir- sögninni: Land á leiö til sjálfs- stjórnar. Meöal efnis i ritinu aö ööru leyti er ræöa um samvinnumál, sem Gunnar Baldvinsson hlaut fyrstu verölaun fyrir I mælsku- keppni nemenda Fjölbrauta- skólans i Breiöholti. Athyglis- verö er grein eftir John Naisbitt um nýskipan efnahags- og stjórnmála á nlunda áratugn- um. Grein er eftir Arna Bene- diktsson, framkvæmdastjóra, um rafeindatækni i haröfrysti- húsum. I þættinum „Mér finnst” svara þrir menn, Gunn- laugur P. Kristinsson, fræöslu- fulltrúi KEA, Magnús H. Gísla- son, blaöamaöur og Sigfús Kristjánsson, tollvöröur spurn- ingunni: Er almenningur fáfróöur um samvinnuhreyfing- una? Birtur er kafli úr fram- söguerindi Erlendar Einars- sonar, forstjóra, um markmiö samvinnuhreyfingarinnar er hann flutti á siöasta aöalfundi SIS. Þegar krónan var króna, Torfi Þorsteinsson segir frá haustdögum á Höfn I Hornafiröi 1929. Ég var i óþökk alinn pg ör- birgöinni falinn, sföari hluti frá- sagnar Björns Haraldssonar. Þá er I heftinu smásaga eftir Jó- hann Má Guömundsson, minn- ingarljóö um Friöfinn ólafsson eftir Helga Sæmundsson, ljóö eftir Valgeir Sigurösson og margt fleira. Ritstjóri Samvinnunnar er Gylfi Gröndal. — mhg „Þá daga, sem viö dvöMum á Grænlandi, var einmuna bliöa allan tlmann. Viö heföum naumast fengiö betra veöur á Costa del Sol”. Skálabygging bíður vorsins Eins og um hefur verið getið hér í blaðinu þá hafði Ferðafélag Svarf- dæla hug á að reisa gönguskála uppi í Tungnahryggsjökli nú á sl. sumri. Skálann smíð- uðu þeir Júlíus bóndi í Gröf og Páll Pálsson, Reykvíkingur, en hann hefur áður fengist við að byggja f jallaskála. En svo kom babb I bátinn. Hugmyndin var aö flytja húsiö i flekum frá Kóngsstööum og upp á jökulinn og skyldi þyrla Land- helgisgæslunnar annast flutn- inginn. En er húsiö var tilbúiö til flutnings reyndist þyrlan vant viö látin þar til i september- byrjun. Þá ætluöu þeir Feröa- félagsmenn aö grlpa tækifæriö en aftur þurfti þyrlan I eftirlits- ferö. Þótti nú sýnt, aö ekki heföi skálinn vetursetu á Tungna- hryggsjökli aö þessu sinni enda allra veöra von oröin á haust- nóttum, ekki slst þegar komiö er 111—I200m.hæö. Varö þvl úr aö biöa vors meö aö reisa skálann I von um aö „Gæslan standi sig”. — mhg SÍS-skrifstofan í Bretlandi sextug Sextiu ára afmælis Sam- bandsskrifstofunnar I Bretlandi var minnst meö kvöldhófi i London þann 11. sept. Boös- gestir Sambandsins I þessu hófi voru liölega 200, úr ýmsum greinum viöskiptalifsins, kaup- endur islenskra afuröa, fram- leiöendurog seljendur, fulltrúar banka og tryggingafélaga. Meöal gesta var Siguröur Bjarnason, sendiherra Islands I Lundúnum, fulltrúi breska sendiráösins I Reykjavlk, full- trúar frá breska vlöskiptaráöu- neytinu og landbúnaöar- og sjávarútvegsráöuneytinu. Aöalræöu kvöldsins flutti Er- lendur Einarsson, forstjóri. Geröi hann ýtarlega grein fyrir viöskiptatengslum Islands og Bretlands og rakti sögu Bret- landsskrifstofu SIS. Geröi og grein fyrir stofnun hins nýja sölufyrirtækis Sambandsins og Sambandsfrystihúsanna i Bret- landi. Auk þess ávarpaöi Er- lendur sérstaklega heiöursgesti kvöldsins, Sigurstein Magnús- son, aöalræöismann I Edinborg og konu hans, Ingibjörgu Sig- uröardóttur, en Sigursteinn var framkvæmdastjóri Leithskrif- stofu Sambandsins I nær 3 ára- tugi, frá 1930—1960 Magnús Magnússon, hinn þekkti sjón- varpsmaöur hjá BBC svaraöi fyrir hönd foreldra sinna. Auk þess söng Sigrlöur Ella Magnúsdóttir fyrir gestina Is- lensk og erlend lög viö undirleik Jónasar Ingimundarsonar. — mhg Skólar byrjadir

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.