Þjóðviljinn - 17.10.1980, Síða 10

Þjóðviljinn - 17.10.1980, Síða 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 17. oktöber 1980. sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vlgslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Þjóö- dansahljómsveit Gunnars Hahns leik.ur. 9.00 Morguntónleikar. a. ..Liebster Gott, wann werde ichsterben?”, kantata, nr. 8 eftir Johann Sebastian Bach. Signý Sæmundsdótt- ir, Anna Júliana Sveinsdótt- ir, GarÖar Cortes, Halldór Vilhelmsson og kór Lang- holtskirkju syngja meö kammersveit á tónleikum í Háteigskirkju 31. mars sl. Stjómandi: Jón Stefánsson. b. Pianókonsert nr. 24 í c- moll (K491) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Louis Kentner og hljómsveitin Filharmonía i Lundúnum ieika; Harry Blech stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Erindaflokkur um veö- urfræöi; — fimmta erindi. Trausti Jónsson talar um ofviörarannsóknir. 10.50 Mormónakórinn i Utah syngur andleg lög meö Fiiadelfiuhi jómsveitinni; Eugene Ormandy stj. 11.00 Messa i Neskirkju Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. Organleikari: Reynir Jónasson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Spaugaö i tsrael. Róbert Arnfinnsson leikari les kimnisögur eftir Efraim Kishon i' þýöingu Ingibjarg- ar Bergþórsdóttur (19). 13.55 Miödegistónleikar: Frá tónlistarhátíö í I.úöviks- borgarhöll I ár. Salvatore Accardo og Bruno Canino leika saman á fiölu og pianó. a. Sónata í A-dUr „Kreutzer-sónatan” op. 47 eftir Beethoven. b. Sónata I d-moll „Stóra sónatan” op. 121 eftir Schumann. 15.10 Staidraö viö á Heiiu. Jónas Jónasson geröi þar nokkra dagskrárþætti i júni i sumar. 1 þriöja þætti talar hann viö þrettán ára stúlku, Astu Pétursdóttur, og Rudolf Stolzenwald klæö- skera. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 „Leysing”, framhalds- leikrit i 6 þáttum. Gunnar M. Magnúss færöi i leikbún- ing eftir samnefndri sögu Jóns Trausta. Leikstjóri: Benedikt Arnason. 3. þátt- ur: Flóttinn. Persónur og leikendur: Sögumaöur/ Helga Bachmann; Þorgeir/ Róbert Arnfinnsson; Sigurö- ur/ Klemenz Jónsson; Ragna/ Saga Jónsdóttir,- Einar/ Arni Tryggvason; Sýslumaöur/ Baldvin Hall- dórsson; Læknir/ Steindór Hjörleifsson*, Sveinn/ Jón Júliusson; Jón/ Aöalsteinn Bergdal; Rödd/ Július Brjánsson. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Hljómsveit Kai Werners leikur létt iög. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Alþingi aö tjaldabaki. Benedikt Gröndal alþingis- maöur flytur fyrsta erindi sitt af fjíwum. 19.55 Harmonikuþáttur Bjarni Þorsteinsson kynnir. 20.25 A Dalbæ, vistheimili aldraöra á Dalvfk. Gisli Kristjánsson ræöir viö hús- bóndann þar, Guöjón Brjánsson, og nokkra vist- menn. 21.00 „Gunnar á Hliöarenda”, lagaflokkur eftir Jón Lax- dal. Guömundur Guöjóns- son, Guömundur Jónsson og félagar i kariakórnum Fóst- bræörum syngja, Guörún Kristinsdóttir leikur á pianó. 21.40 Samhengi hlutanna. Einar Már Guömundsson les frumort lióö 21.55 Organleikur I Egils- staöakirkju. Haukur GuÖ- laugsson söngmálastjóri leikur orgelverk eftir Johann Sebastian Bach og Pál ísólfsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Hetjur á dauöastund” eftir Dagfinn Hauge. Astráöur Sigur- steindórsson les þýöingu sina (3). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Haraldur Blöndal kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.20 Bæn: Séra Hjalti Guö- mundsspn flytur. 7.25 Morgunpósturinn Umsjón: Páll Heiöar Jóns^ son og Erna Indriöadóttir. 8.10 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Vilborg Dagbjartsdóttir les þýöingu sfna á sögunni „Húgo” eftir Mariu Gripe (11). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Umsjónarmaöur: óttar Geirsson. Rætt viö Björn Stefánsson búnaöarhag- fræöing um verksmiöjubú. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 Morguntónleikar Aeoli- an-k vartettinn leikur Strengjakvartett nr. 3 op. 76 eftir Joseph Haydn / Allegri-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 2 í C- dúr op. 36 eftir Benjamin Britten. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilk y nn in ga r. Mánudagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.50.Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slðdegistónleikar. Jascha Heifetz og FIl- harmónlusveit Lundúna leika Fiölukonsert i d-moll op. 47 eftir Jean Sibelius; Sir Thomas Beecham stj. / AI- þjóölega sinfóniuhljóm- sveitin I Bandarikjunum leikur „Meditation” fyrir strengjasveit eftir Ramiro Cortés; Philip Lambro stj. / Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins I Varsjá leikur Sinfóniu nr. 1 eftir Withold Lutoslawski; Jan Krenz stj. 17.20 Sagan „Paradls” eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýöingu sina. (7). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Gisli Blöndal verslunar- maöur á Seyöisfíröi talar. 20.00 Púkk, — þáttur fyrir ungt fólk Stjórnendur: Karl Agúst úlfsson og Sigrún Valbergsdóttir. Þessi þáttur var áöur á dagskrá 28. júli i sumar. 20.40 Lög unga fólksinsjiildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Hollý” eftir Truman Capote. Atii Magnússon les eigin þýö- ingu (7). 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Raddir af Vesturlandi. Umsjónarmaöurinn, Arni Emilsson i Grundarfiröi, talar viö tvo þingmenn Vesturlands, Davíö AÖal- steinsson bónda á Arn- bjargarlæk og Friöjón Þóröarson dómsmálaráö- herra. 23.00 Kvöldtónleikar. Frægar hljómsveitir leika tónverk eftir Mozart, Beethoven, Weber, Brahms Tsjaikovský. Strauss og Rossini. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þnðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Heiöar Jónsson og Erna Indriöadóttir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Vilborg Dagbjartsdóttir les þýöingu sina á sögunni ,,Húgó” eftir Mariu Gripe (12). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöur þáttarins: Ingólfur Amar- son. 10.40 Morguntónleikar. Filharmoniusveitin i Berlin leikurSinfóniu nr. 20 i D-dúr (K133) eftir Mozart; Karl Böhm stj. 11.00 „Aöur fyrr á árunum. Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Hjalti Rögnvalds- son les kafla úr „Fögru landi” eftir Birgi Kjaran, þar sem höfundur bregöur upp sumarmyndum. 11.30 Hljómskálamúsik. Guð- mundur Gilsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. Hljómsveitin Fllharmonia i Lundúnum leikur „Islamey” austurlenzka fantasíu eftir Mily Bala- kireff; Lovro von Matacic stj. / Sinfóniuhljómsveit danska útvarpsins leikur „Panog Syrinx”, forleik op. 49 eftir Carl Nielsen; Her- bert Blomstedt stj. / Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leikur Sinfóniu nr. 3 eftir Aaron Copland; höfundur stj. 17.20 Sagan „Paradís” eftir Bo Carpellan. Gunnar Stefánsson les þýöingu sína (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Asta RagnheiÖur Jóhannesdóttir. 20.00 Poppmúsik 20.20 Sumarvaka. a. Kór- söngur: Karlakórinn Geysir á Akureyri syngur. Söng- stjóri: Ingimundur Arna- son. b. Smalinn frá Hvftu- hliö.Frásöguþáttur af Daöa Nielssyni fróöa eftir Jóhann Hjaltason kennara og fræöi- mann. Hjalti Jóhannsson les þriöja og síöasta hluta. c. „Haustar um fögrufjöl! og vlöidali”. Baldur Pálmason les nokkur kvæöi eftir Gest Guöfinnsson skáld. d. Ferö yfir Jökul fyrir 65 árum. Arni Helgason stöövarstjóri I Stykkishólmi les frásögn Lárusar Kjartanssonar. e. Einsöngur: Garöar Cortes syngur islenzk lög. Krystyna Corters leikur á pianó. 21.45 Útvarpssagan: „Hollý” eftir Truman Copote. Atli Magnússon les eigin þýö- ingu; sögulok (8). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Úr Austfjaröaþokunni. Vilhjálmur Einarsson skólastjóri á Egilsstööum sér um þáttinn. Rætt viö Ingibjörgu Jónsdóttur frá Vaöbrekku, sem segir frá uppvaxtarárum sinum á Eskifirðiá fyrri hluta aldar- innar og búskap á Jökuldal um hálfrar aldar skeiö. 23.00 A hljóöbergi.Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. „Gler- dýrin” — The Glass Menagerie — eftir Tenn- essee Williams; siöari hluti. Meö hlutverkin fara Mont- gomery Clift, Julie Harris, Jessica Tandy og David Wayne. Leikstjóri: Howard Sackler. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgun pósturinn. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson og Erna Indriöa- dóttir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Vilborg Dagbjartsdóltir les þýöingu sina á sögunni ,,Húgó” eftir Mariu Gripe (13). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist. Martin Gllnther Förstemann leikur orgelverk eftir Johann Pachelbel, Vincent LDbeck og Johann Sebastian Bach. 11.00 Morguntónle ikar, National filharmóniusveitin leikur Sinfóniu nr. 10 I e- moll op. 93 eftir Dimitri Sjostakovitsj; Loris Tjekna- vorjan stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssy rpa. — Svavar Gests. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar. Walt- er Trampler og aux Arts trióiö leika Planókvartett I D-dúr op. 23 eftir Antonln Dvorák/Félagar I Vinar- oktettinum leika Kvartett fyrir blásara eftir Rimsky- Korsakoff. 17.20 Sagan „Paradfs” eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýöingu sina; sögulok (9). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.35 A vettvangi. Stjórnandi: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaöur: Asta Ragnheiöur Jííiannesdóttir. 20.00 Hvaö er aö frétta? Umsjónarmenn: Bjarni P. Magnússon og ölafur Jó- hannsson. 20.35 Afangar. Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson kynna létt lög. 21.15 Kórsöngur I útvarpssal: mánudagur 20. 00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35. Tom og Jenni 20.40 lþróttirUmsjónarmaöur Jón B. Stefánsson 21.25. Hlustaöu á orö mín Norskur söngleikur um stööu konunnar. Höfundar og flytjendur Jannik Bonnevie og Hege Tunaal. Leikstjóri Odd Geir Sæther. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. (Nordvision — Norska sjón- varpiö) 21.55 Mattanza Bresk heim- ildamynd. A hverju vori um langanaldur Hafa fiskimenn á Sikiley veitt túnfisk I mik- illi aflahrotu, en nú draga þeir net sin næstum tóm úr sjó, þvi aö stofninn er aö deyja Ut vegna rányrkju Japana. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.45 Dagskrárlok þriðjudagur 20 00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Lifiö á jöröinni FræÖslu- myndaflokkur i þrettán þáttum um þróun lifsins á jöröinni. Annar þáttur Bygf»* l fyrir framtiðina Þýö- andi óskar Ingimarsson Þulur GuÖmundur Ingi Kristjánsson 21.40 Blindskák (Tinker, Tailor, Soldier, Spy) Bresk- bandariskur njósnamynda- flokkur I sex þáttum, byggöur á skáldsögu eftir John le Carré. Handrit Art- hur Hopcraft. Leikstjóri John Irvin. Aöalhlutverk Alec Guinness, Ian Bannen, Hywel Bennett. Bernard Hepton, Michael Jayston Alexander Knox, Beryl Reid, Ian Richardson og Sian Philips. Fyrsti þáttur. Yfirmaöur bresku leyni- þ jónustunnar er sannfæröur um, aösvikari leynist meöal starfsmanna þjónustunnar. Hann hefur fimm menn grunaöa og leggur allt kapp á aö komast aö þvi, hver þeirra njósni fyrir Rússa. Þýöandi óskar Ingimars- son. 22.30 „Háttvirtir kjósendur" Umræöuþáttur um stjórnarskrá og kosninga- rétt. Stjórnandi Jón Baldvin Hannibalsson, ritstjóri. 23.20 Dagskrárlok miðvikudagur 18.00 Barbapabbi Endur- sýndur þáttur úr Stundinni okkar. 18.05 Fyrirmyndarframkoma Lokaþáttur. Þýöandi Kristin Mantyla. Sögu- maöur Tinna Gunnlaugs- dóttir. 18.10 óvæntur gestur Loka- þáttur. Þýöandi Jón Gunnarsson. 18.35. Börn hundastjörnunnar Kanadísk fræöslumynd um siövenjur þjóöflokks I Vestur-Afriku. Þýöandi Björn Baldursson. Þulur Katrin Arnadóttir. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Vaka Fylgst er meÖ störfum islenskra kvik- myndargeröarmanna. Brugöiö er upp sýnishorn- um úr myndum, sem nú eru í vinnslu, og rætt viö höf- unda þeirra. Einnig veröur athugaö, hvaö veröur á boö- stólum i kvikmynda- húsunum I vetur. Um- sjónarmaöur Jón Björg- vinsson. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 21.10 Arin okkar Nýr, danskur framhaldsmyndaflokkur I fjórum þáttum. Höfundur Klaus Rifbjerg. Leimstjóri Palle Kjærulff-Schmidt. Aöalhlutverk John Hahn - Petersen, Else Benedikte Madsen, Merete Voldsted- lund, Martin Miehe-Renard og Per Jensen. í fyrsta þætti ér kynnt til sögunnar fjöl- skylda Humbles fiski- manns, sem býr i smábæ á Langaiandi, og nokkrir bæjarbúar aörir. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir (Nordvision — Danska sjónvarpiö) 22.30 „Svo mæli ég sem aörir mæla”, sagöi barniöHeim- ildamynd um aöferöir smá- barna til aö tjá hug sinn, áöur en þau læra aö tala. Skapgeröin viröist aö ein- hverju leyti meöfædd, en myndin sýnir, hvernig hegöun mæöra gagnvart börnum slnum mótar lyndis einkunn þeirra. ÞýÖandi Bogi Arnar Finnbogason. Þulur Guöni Kolbeinsson. AÖur á dagskrá 19. mars 1980. 23.20 Dagskrárlok föstudagur 20.00 Fréttir og veöur. '20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 A döfinni. Stutt kynning á þvl, sem er á döfinni I landinu I lista- og útgáfu- starfsemi. 2050 Skonrok(k) Þorgeir Astvaldsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.20 Fréttaspegill.Þátturum innlend og erlend málefni á liöandi stund. Umsjónar- menn ómar Ragnarsson og Ogmundur Jónasson. 22.35 Anderson-snældurnar. (The Anderson Tapes) Bandarlsk blómynd frá ár- inu 1971. Leikstjóri Sidney Lumet. Aöalhlutverk Sean Connery, Martin Balsam og Dyan Cannon. — Duke Anderson er ekki fyrr orö- inn frjálsmaöureftirtlu ára setu I fangelsi en hann fær utvarp Pudas unglin gakórinn 1 Finnlandi syngur nokkur finnsk lög og eitt Islenskt. Söngstjóri: Reima Tuomi. 21.45 „Báröur kæri skattur”, smásaga eftir Guðlaug Arason. Höfundurinn les. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Bein lfna. Dr. Gunnar Thoroddsem forsætisráö- herra svarar hlustendum, sem spyrja slmleiöis. Viö- ræöum stjórna: Helgi H. Jónsson og Vilhelm G. Kristinsson. 23.45 Fréttar. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.10 Leikfími. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Heiöar Jónsson og Erna IndriÖadóttir. 8.10 Fréttir. 8.15. Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá Tónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bafnanna: Vilborg Dagbjartsdóttir endar lestur þýöingar sinnar á sögunni ,,Húgó” eftir Mariu Gripe (14). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.25. tslensk tónlist. Jón H. Sigurbjörnsson, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egil - son, Siguröur Markússon og Stefán Þ. Stephensen leika Kvintett fyrir blásara eftir Leif Þórarinsson / Málm- blásarasextett F 11 - harmóníusveitarinnar 1 Stokkhólmi leikur „Musik ftlrsechs” eftir Pál P. Páls- son. 10,45 Iönaöarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. 11.00 Tónlistarrabb Atla Heimis Sveinssonar. Endur- tekinn þátturinn um tónverk eftir Steve Reich og Jjhn Cage frá 18. þ.m. 12.20 Fréttir. J2.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa,— Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 16.20 SIÖdegistónleikar.Fíl- harmóniusveit Berlínar leikur tvo forleiki, „Eg- mont” og „Leonoru” (nr.3) eftir Ludwig van Beethoven; Herbert von Karajan stj. / Konunglega fllharmónlusveitin I Lun- dúnum leikur tónaljóöiö „Svo mælti Zaraþústra” eftir Richard Strauss; Henry Lewis stj. 17.20 Litli barnatiminn. Odd- friöur Steindórsdóttir stjórnar timanum, sem fjallar um prakkara. M.a. veröur lesiö úr sögunni af Páli Vilhjálmssyni eftir Guörúnu Helgad. 17.40 TónhorniöcGuörún Bima Hannesdóttir sér um þátt- inn. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35. Daglegt mál.Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 19.55 Noröurlandamótiö í handknattleik I Noregijier- mann Gunnarsson lýsir frá Elverum siöari hálfleik I keppni Islendinga og Svla (lýsingin hljóörituö tveimur stundum fyrr). 20.30 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar Islands I Háskóla- blói; — fyrri hluti. Stjórn- andi: Jean-Pierre Jac- quillat. Einleikari: Domini- que Cornel frá Belgíu. a. ..Fjalla-Eyvindur”, for- leikur op. 27 eftir Karl O. Runólfsson. b. Planókonsert nr. 1 le-moll op. 11 eftir Fré- deric Chopin. — Kynnir: Jón Múli Amason. s/ónvarp hugmynd um stórkostlegan glæp: Hann ætlar aö ræna úr Ibúöum I fjölbýlishúsi, þar sem einkum býr efna- fólk. Þýöandi Kristrún Þóröardóttir. 00.10 Dagskrárlok. laugardagur 16.30 íþróttir. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 18.30 Lassie Bandarfskur myndaflokkur. Annar þátt- ur. Þýöandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Lööur. Gámanmynda- flokkur. Þýöandi Ellert Sig- urbjömsson. 21.00 Kaktus. Hljómsveitin Kaktus flytur frumsamin 1 ög. Arni Askelsson, Guömundur Benediktsson, Helgi E. Kristjánsson og ölafur Þórarinsson skipa hljómsveitina. Stjórn upp- töku Tage Ammendrup. 21.25 Camelot. Bandarisk bíó- mynd frá árinu 1967, byggö á samnefndum söngleik eft- ir Lerner og Loewe. — Leikstjóri Joshua Logan Aöalhlutverk Richard Harris, Vanessa Redgrave og David Hemmings. — Myndin fjallar um Arthúr 21.20 Leikrit: „Opnunin” eftir Václav Havel. ÞýÖandi og leikstjóri: Stefán Baldurs- son.Persónur og leikendur: Vera ........Saga Jónsdóttir Mikael....SiguröurSkúlason Ferdinand.......Hjalti Rögn- valdsson 22.05 Einsöngur: Stefán Is- landi syngur nokkur lög. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.35 A frumbýlingsárum.Jón R. Hjálmarsson fræöslu- stjóri talar viö hjónin i Silfurtúni I Hrunamanna- hreppi, Marid og örn Einarsson. 23.00 Kvöldstund meÖ Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjto Páll Heiöar Jóns- son og Ema Indriöadóttir. 8.55 Daglegt mál. Endurt. Þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jónina H. Jónsdóttir les „Hrlmþursinn”, sögu frá Jötunheimum eftir Zacharias Topelius I þýöingu Sigurjóns Guöjóns- sonar. 9.20 Leikfiml 9.30. Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.25 Morguntónleikar. Sherman Walt og Zimbler kam mersveitin leika Fagottkonsert nr. 13.1 C-dúr eftir Antonló Vivaldi / John Wilbraham og St. Martin-in- the—Fields hljómsveitin leika Trompetkonsert I Es- dúr eftir Joseph Haydn; Neville Marriner stj./ Hljómsveitin Fllharmonia I Lundúnum leikur „Preci- osa-forleikinn” eftir Carl Maria von Weber; Wolf- gang Sawallisch stj. 11.00 „Ég man þaö enn”. Skeggi Asbjamarson sér um þáttinn. Aöalefni: Sögur af Fjalla-Eyvindi, sem hann og Knútur R. Magnússon lesa. 11.30 Morguntónleikar: - frh. Per Brevig og Sinfónlu- hljómsvitin I Björvin leika Básúnukosert eftir Walter Ross; Karsten Andersen stj. / Sinfónluhljómsveit danska útvarpsins leikur „Iris”, hljómsveitarverk eftir Per Nörgard, Herbert Blomsted stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frlvaktinni. Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Kvennafridagurinn 1975 Berglind Asgeirsdóttir sér um dagskrárþátt. Rætt viö Aöalheiöi Bjarnfreösdóttur, Asthildi ölafsdóttur og Björgu Einarsdóttur. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16,15 Veöurfregnir. Tónleikar. 16.30 Noröurlandamótiö I handknattleik i Noregi. Hermann Gunnarsson lýsir frá Hamri slöari hálfleik I keppni lslendinga og Finna (beint útvarp). Tónleikar 17.20 Litli barnatíminaBörn á Akureyri velja og flytja efni meö aöstoö stjórnandans, Grétu ölafsdóttur. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 20.05 Nýtt undir nálinni, Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.30 Kvöldskammtur, Endur- tekin nokkur atriöi úr morgunpósti vikunnar. 21.00 Frá tónlistarhátfö f Dubrovnik Í Júgóslavlu I fyrra, James Tocco frá B andarik junum leikur píanóverk eftir Frédric Chopin: A. Berceuse op. 57. b. Barcarolle op. 60. c. Þrir marzúrkar op. 63. d. Andante spianato et Grande polonaise brillante op. 22. 21.45 Þættir úr Jórsaiaför^ Séra Arellus Nlelsson fór feröina siösumars og greinir frá ýmsu, sem vakti athygli hans. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagar.: „Hetjur á dauöastund” eftir Dagfinn •Hauge Astriöur Sigur- steindórsdóttir les þýöingu slna (4). 23.00 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur Fyrsti vetrardagur 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.30 Noröurlandamótiö í handkna ttleik I Noregi. Hermann Gunnarsson lýsir frá Elverum slöari hálfleik I keppni íslendinga og Dana (beint útvarp). 9.30 Óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Eyjan græna. Gunnvör Braga stjórnar barnatíma, rifjar upp tónlist og sitthvaö fleira frá Irlandi. Einnig les Hjalti Rögnvaldsson írska ævintýriö „Tvo kappa” I endursögn Alans Bouchers og þýöingu Helga Hálfdanarsonar. 14.00 1 vikulokin. Umsjónar- menn, — tveir syöra: Asdls Skúladóttir og óli H. ÞórÖarson, — og tveir fyrir noröan: Askell Þórisson og Björn Anrviöarson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb, — III. Atli Heimir Sveinsson fjallar um Diabelli- tilbrigöin eftir Beethoven. 17.20 „Vetrarævintýriö um Himinkljúf og Skýskegg” eftir Zacharias Tobelius. Sigurjón Guöjónsson islenskaöi. Jónina H. Jónsdóttir les. 17.40 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Heimur i hnotskum”, saga eftir Giovanni Guareschi. Andrés Björnsson Islenskaöi. Gunnar Eyjólfsson leikari les (5). 20.00 Hlööuball. Jónatan G aröarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 20.30 Vetrarvaka. a. A öræfa- slóöum. Hallgrímur Jónasson rithöfundur flytur fyrsta feröaþátt sinn frá liönu sumri: Kjölur og Hofsrétt. b. Ljóö eftir Jó- hannes úr Kötlum. Torfi Jónsson les ur bókunum „Tregaslag” og „Nýjum og niöum”. c. Af tveimur skagfirskum hestamönnum. SteingrlmurSigurösson list- málari segir frá Reimari Helgasyni á Löngumýri og Siguröi óskarssyni I KrossanesL 21. Fjórir piltar frá Liverpool. Þorgeir Astvaldsson rekur feril Bltlanna — The Beatles; — annar þáttur. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Hetjur á dauöastund” eftir Dagfinn Hauge. AstráÖur Sig- ursteindórsson les þýöingu slna (5). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir. 01.00 Veöurfregnir). 02.00 Dagskrárlok. konung, drottningu hans og hina hugprúöu riddara hringborösins. Þýöandi GuÖni Kolbeinsson. 00.15 Dagskrárlok. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Pálmi Matthíasson, sóknarprestur I Melstaöar- prestakalli, flytur hug- vekjuna. 18.10 Stundin okkar.AÖ þessu sinni veröur fjallaö um tanriskemmdir og tann- hiröu. Binni fer til tann- læknis, og endursýnt veröur leikritiö Karius og Baktus, eftir Thorbjöm Egner, en þaö var slöast á dagskrá I aprll 1977. Blámann og Barbapabbi eru I þættinum. Umsjónarmaöur Bryndls Schram. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.25 Auglýsingar og dagskra'. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Kynning á helstu dagskrár- liöum Sjónarpsins. 20.45 Dýrin mln stór og smá. Tólfti þáttur. Andstreymi lifsins. — Efni ellefta þáttar: Séra Blenkisopp vill fá James til aö segja nokkur orö viö börnin I æskulýÖ6- klúbb staöarins. James veit ekkert um hvaö hann á aö tala, en Siegfried kemur honum til hjálpar. Alice McTavish missir fööur sinn og heimsækir Tristan ööru sinni. Hann vill óöurog upp- vægur giftast henni, en henni finnst tlminn óhentug- ur, nú þegar strlö er yfirvof- andi. Ekki gengur betur hjá James. Hann kemst I kast viö grimman hund, og óþæg gylta veröur þess valdandi aö hann kemur of seint i æskulýösklúbbinn. Þar dynja á honum spurningar, sem hann á fullt i fangi meö aö svara. ÞýÖandi óskar Ingimarsson. 21.40 Vandarhögg. Sjónvarpsleikrit eftir Jökul Jakobsson. Frumsýning. Kvikmyndagerö og leik- stjórn Hrafn Gunnlaugsson. Aöalhlutverk: Benedikt Arnason, Björg Jónsdóttir, Bryndls Pétursdóttir og Arni Pétur Guöjónsson. Kvikmyndataka Sigurliöi GuÖmundsson. Hljoöupp- taka Jón Arason. Leikmynd Einar Þ. Asgeirsson. — Frægur ljósmyndari, Lárus, kemur heim til íslands til aö vera viö útför móöur sinnar. Meö honum kemur Rós, eig- inkona hans, sem er meira en tuttugu árum yngri en hann. ViÖ heimkomuna rifjast upp atriöi úr æsku Lárusar og eiginkonan unga veröur þess fljótlega vör aö ekki er allt meö felldu Leikritiö lýsir á nærgöngul an hátt samskiptum Lár usar viö eiginkonu slna systur og vin. — Vandarhögger ekki viö hæf barna. 22.40 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.