Þjóðviljinn - 18.10.1980, Side 3

Þjóðviljinn - 18.10.1980, Side 3
Helgin 18.—19. október 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Starfshópar voru vel virkir ...(Ljósm. —gel.) VSÍ vill þríliöa viðrœður Þröstur Ólafsson, Þor- steinn Geirsson og Jón Ormur Halldórsson hafa verið skipaðir af hálfu rikisins til viðræðna við ASÍ sem vonast er til að geti hafist strax eftir helgi. I gærmorgun áttu ASI menn fund meö forsætisráöherra i framhaldi af samþykkt aöal- samninganefndarinnar um aö leitaö skuli samninga viö ríki og bæjarfélög. Þá var einnig haldinn stuttur óformlegur fundur meö fulltrúum Vinnumálasambands Samvinnufélaganna. Sem kunnugt er hefur Vinnu- veitendasambandiö nú óskaö formlega eftir þrihliöa viöræöum rikis, launafólks og atvinnu- rekenda en engin viöbrögö hafa veriö látin uppi af hálfu rikisins vegna þeirrar óskar. Einn fulltrúi ASl sem Þjóöviljinn ræddi viö i gær benti á aö þessi ósk VSI væri ekki ný af nálinni og engin ástæöa væri til þess aö hlaupa eftir henni nú fremur en áöur. Tvihliöa viö- ræöur rikis og verkalýössamtaka og bæjarfélaga og verkalýðs- samtakanna væri þaö sem næst væri á dagskrá hjá ASÍ. AI Samningamálin: ASÍ ræðir við ríkið eftir helgi Læknaráð Landspitalans og Borgarspítalans: Stefnt skal að sameiningu Bréf lagt fram á heilbrigðisþingi Heilbrigðisþingi lauk I gær, meö þvi aö niöurstööur starfs- hópa voru ræddar. I umræöunum komu fram fjölmargar tillögur um bætta heilsugæslu, skipulag hennar og fjármöngun. A þinginu voru skiptar skoöanir um þaö; hvort reka eigi sjúkrahús og heilsugæslustöövar meö beinum fjárframlögum frá rlkinu, eöa hvort byggt skuli á daggjöldum. I gær var lagt fram bréf frá læknaráðum Landspitalans og Borgarspitalans, þar sem þau lýsa sig tilbúin til samstarfs um þróun og skipulagsbreytingar, sem stefni aö sameiningu þessara sjúkrahúsa i eitt svæöis- sjúkrahús. Þessu markmiði vilja lækna- ráöin ná meö þvi aö ráöa sam- eiginlega sérfræöinga og aö- stoðarlækna,og þar meö aö skipu- leggja sameiginlega sérfræöi- þjónustu, kennslu og framhalds- menntun lækna og annars starfs- fólks. Einnig meö þvi aö skapa sivirkt eftirlit og endurskoöun á þjónustu, sérgreinum, mannafla, húsnæöis- og tækjaþörfinni. I þriöja lagi nefna þeir, aö læknar beiti áhrifum sinum og viöleitni til aö styrkja aöstööu spltalanna til visinda-, rannsóknar- og kennslustarfa. I fjóröa lagi aö sett veröiáfót sameiginl. þróunar og mannvirkjastofnun i samvinnu viö sérhæft ráðgjafafyrirtæki. Aö lokum nefna læknaráöin i bréfi sinu samvinnu viö aöra þætti heil- brigöisþjónustunnar, gagn- kvæma þjónustu og samskipti t.d. meö mannaflaskiptum og beinum tengslum viö aðrar sjúkra- stofnanir og heilsugæslustöövar. Bréfiö þótti tiöindum sæta, þvi hingaö til hafa þessar stofnanir unniö hvor i sinu lagi, en eflaust má koma á ýmisskonar hag- ræöingu meö aukinni samvinnu. Nánar veröur sagt frá frá niöur- stööum þingsins eftir helgina. Ævintýrið endurborið Viö Fáskrúösfiröingar erum nú aö lifa aftur upp hiö gamla og góöa sildarævintýri. Þessa viku hafa daglega verið saltaöar hjá Pólarsild 1140 tunnur. Menntaskólanemendur frá Egilsstööum komu hingaö seint I fyrrakvöldjOg söltuöu þeir I um 550 tunnur yfir nóttina. Hingaö koma 5-10 reknetabátar daglega og einn hringnótabátur. Hjá Pólarsild er búiö aö salta 12 þús. tunnur. Kristján. Samkeppni stjómarandstöðuflokkanna: Geirs-armurinn alltaf á eftir Geirs-armurinn i Sjálfstæöis- flokknum hefur tvivegis oröiö undir i samkeppni viö Alþýðu- flokkinn um frumkvæöi stjórnar- andstöðunnar. Alþýöuflokksmenn voru fyrri til aö krefjast skýrslu frá sam- gönguráöherra og gera þá kröfu aö þingmáli. Sjálfstæöismönnum var á hinn bóginn neitað um um- ræöur utan dagskrár um Flug- leiöamálin meötilvisan tilþess,aö kratar heföu oröiö á undan þeim aö þingfesta kröfu um slika um- ræöu. Alþýöuflokksmenn uröu líka fyrri tilað koma fram meö þings- ályktun um aukna stóriöju og sjö manna stóriöjunefnd. Hún varö eitt af fyrstu þingmálunum, og umræöur um hana þegar hafnar meö orðaskiptum Benedikts Gröndals og Hjörleifs Guttorms- sonar, þegar Geirs-armurinn hlunkaöist fram meö sina stór- iöjutillögu, sem nánast er sam- hljóma kratatillögunni. Ýmsum Sjálfstæöismönnum þykir nú orðiö nóg um hve stjórnarandstööuhluti ihaldsins er svifaseinn, og veröur hvaö eftir annaö ljóst, aö hann stenst ekki einu sinni krötum snúning. —ekh Flóamarkaöur Dýraverndunarfélagiö hefur fært sig um set og opnaö flóa- markaö aö Hafnarstræti 17. Eins og nafniö gefur til kynna er allt milli himins og jarðar á boöstólum á slikum markaöi: bækur, föt, plötur, húsgögn, áhöld. A þessari mynd hangir þar aö auki úr lofti bjartsýn tilkynning: sendum um allan heim (Ijósm.—gel) Sýning á lömpum 16. okt. til 8. nóv að Síðumúla 20. Hönnuður Poul Henningsen PH 80 Skermar úr opal acryl. Þvermái 55 cm. Krómuð stöng, svartur fótur. Max. 100 watt. opal. Borðlampi hæð 67 cm. Gólflampi hæð 131 cm. jísen pou epol hf. Siðumúla 20, Rvk. S. 36677. Strandgötu 19, Akureyri S. 24069

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.