Þjóðviljinn - 18.10.1980, Page 8

Þjóðviljinn - 18.10.1980, Page 8
8 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 18.—19. október 1980 Hvað þá verður veit nú enginn Það var haldin á Þing- völlum í fyrri viku ráð- stefna á vegum Stjórn- unarfélagsins um efnið //island árið 2000". Svart- höfða Vísis þótti slík ráð- stefna hin mesta firra: hvurn fjandann, sagði hann, þýðir að vera að velta vöngum yfir fram- tíðinni þegar Rússar og kommúnistar ráða hér öllu nú þegar? Hvað um það: þó nokkrum hópi fannst það meira en ómaksins vert að velta fyrir sér framtíð sem er ögn lengra undan en næstu kosningar. Eða þá fylgjast með því hvað v a n t a ð i á slika ráð- stefnu. Aöstandendur ráöstefnunnar minntu viöstadda ööru hvoru á þaö, aö hún væri ekki um mark- miö.ekki þaö hvert þeir vildu stefna tslendingum næstu tuttugu árin. Heldur væri hún um kosti, möguleika. En vitan- lega fer ekki hjá þvi, aö hug- myndir um æskilega þróun skíni i gegn í málflutningi hvers og eins og afstööu til þess sem sagt Hvað er kóngalif? Og jafnvel þótt viö höldum okkur bókstaflega viö þessa skilgreiningu: ráöstefnan fjall- aði um möguleika Islendinga, þa fannst mér aö þaö væri fullltiö spurt um mannlif áriö 2000. Ungur hagfræöingur lýsti þeirri trú sinni aö „islenska þjóöin hafi skilyröi til aö lifa kóngalifi”. Gott og vel, en hvaöa lif er þaö? Ef viö miöum viö myrkur, kulda og veggjalýs i köstulum valdsins fyrr á tiö, þá lifum viö nú þegar ekki aðeins kóngalifi heidur erum viö i himnariki. Annaö mál er aö kóngalif var einmitt þaö lif sem aörirliföu ekki. Kóngalíf var aö ráöa hlutskipti sinu umfram þaö sem aörir gátu. Hvaö er þá „kóngalif” heillar þjóöar? Ráöstefnan haföi mjög sterkan tæknikrata- og hag- fræöisvip. Menn höföu tilhneig- ingu til aö framreikna vissa hagræna og tæknilega mögu- leika meö nokkuö vélrænum hætti án þess að félagslegar af- leiöingar þeirra væru meö i dæminu sem skyldi. Hlutföllin i málflutningi manna voru vissu- lega misjöfn, en þessi reyndist mér heildarsvipurinn. baö var spurt um fiskiskip, bila, orku- ver, tölvur, kjarnfóöur, og stór- iöju áriö 2000 — miklu siöur um vinnustaö, tómstundir, fjöl- skyldu, uppeldi og bóklestur eöa heilbrigöi. Hvers konar framfarir? En vissulega koma fram á sliku málþingi upplýsingar og viöhorf sem hægt er aö lýsa ánægju yfir. Notkun ræktunar- möguleika til aö flytja kjarn- fóöurframleiösluna alfariö inn I landiö, segir dr. Björn Sigur- björnsson. Prýöilegt, þá fer þaö korn sem viö annars flyttum inn vonandi þangaö sem meiri þörf er fyrir. Hlutdeild innfiuttra orkugjafa i heildarorkunotkun mun fara úr 45% niöur í 20% segja orkumenn og hagfræö- ingar: þetta er, frá mörgum sjónarmiöum, ljúfur söngur. Tryggvi Pálsson hagfræöingur minnir á aö þaö má „bæta inni- hald hagvaxtar” — þetta minnir á aö gildaumræöa seinni ára er, þrátt fyrir allt, svo langt komin, aö menn krefjast ekki lengur hagvaxtar án fyrirvara, þaö er I vaxandi mæli spurt: hvers konar hagvöxt, til hvers? Dr. Jón Þór Þórhallsson var kannski full ástfanginn af tölv- unum sinum, en hann minnti lika á þaö, aö þaö veröur aö fara varlega meö „aö vélvæöa viö- kvæmar upplýsingar” um ein- staklinga. Sem sagt: þaö bar töluvert á þvi, að sérfræöingar vilja ekki láta hanka sig á þvi aö þeir hunsi þá gagnrýni sem ofarlega aöri stæröargráöu og gerist i dag og viröist þvi eölilegast aö hætta aö mestu byggingu sam- býlishúsa en gera stórátak i byggingu raðhúsa og einbýlis- húsa”. Þetta er undarleg spá, borin fram um þaö leyti sem ein höfuöorsök landflótta ungs fólks er blátt áfram sú, aö þaö kemst ekki einu sinni inn I litla blokkaribúö. Auk þess sem þaö er skratti þröngt sjónarhorn aö gera ekki ráö fyrir þvi, aö aörar búsetuhugmyndir geti oröiö freistandi en þær aö koma sér upp einbýlishúsi i vaxandi fjar- lægð frá borgar- eöa bæjar- kjarna. hefur verið á baugi á fylgikvilla eöa háska framfaranna. Ótíðindi Þaö voru lfka sögö ill tiöindi sem er hollt aö vita sem mest um. Ingvi Þorsteinsson brýndi þaö fyrir mönnum aö enn sam- þykkjum viö geysilega gróöur- og jarövegseyöingu. Agúst Einarsson hjá LIU minnti á, þann vanda, sem viö fáum litt, viö ráöiö, aö nálægar þjóöir - austan hafs og vestan reká fisk- veiöar meö styrkjum og útflutn- ingsuppbótum eins og hvern annan landbúnaö. Viö þær aö- stæöur veröur skratti erfitt aö láta fiskveiöar halda uppi lifs- kjörum á íslandi, þrátt fyrir yfirburöi i afköstum. Einbýlishús Þaö var lika sagt ýmislegt sem vekur undrun eöa andmæli. Tökum nokkur dæmi: Sigfús Jónsson spáöi um mannfjölda (llklega veröum viö 270 þúsundir um aldamót). Hann reiknaöi þaö fram, að um 2000 yröu árgangar á aldrinum 30-50 ára fjölmennir og dró af þvi þá ályktun aö um aldamót veröi „mun meiri þörf fyrir ein- býlishús og raöhús en nú er... Þörf fyrir Ibúöir i sambýlis- húsum veröur liklega af svip- Bílamergð Guömundur Einarsson, sem var skemmtilega hrifinn af skipum framtiöarinnar (hann stjórnar Skipaútgeröinni) geröi ráö fyrir þvi aö einkabilum mundi enn fjölga og kæmi bill á 1,5-2 persónur um aldamót. Höfuöástæöuna taldi hann þá, aö I nýjum visitölugrundvelli mundi billinn vega þyngra en til þessa, og þegar stjórnvöid mundu krukka i visitöluna, þá gæti borgaö sig aö gera bila ódýrari i innkaupi en nú. Allt getur meö Grikkjum gerst, segir i frægum texta — en þaö sýnist miklu nærtækara aö þaö veröi einmitt þjóöhagsleg of félagsleg nauðsyn aö gera aöra farkosti miklu ódýrari og þeim mun eftirsóknarveröari en einkabilinn. Er ekki svo? Árni Bergmann Hin sæla fjarskiptaverslun Spurningar sem þessar vekja þegar öliu er á botninn hvolft forvitni um eitt af þvi sem erfiö- ast er aö spá um: pólitiskan vilja. Framkvæmdastjóri versl- unarráös, Arni Arnason. geröi t.d. ráö fyrir þvi, aö um aldamót mundu Islendingar hafa meiri friöindi og meiri tekjur en nú — en um leið heföu þeir þá skilið, aö þjóöin heföi ekkiefni á þvi lifeyriskerfi sem „nú er stefnt aö”. Þvi þyrfti líklega aö hækka eftirlaunaaldur. Þetta viröist algjör þverstæöa: betri kjör — uppgjöf I lifeyrismálum, en semsagt — hér er spurt um þaö hvaöa pólitisk viöhorf ráöa, hvaömenn vilja gera viö mögu- lega velmegun. Arni Arnason Minnisblöð frá ráðstefnu um „ísland árið 2000” gekk reyndar einna lengst fram i aö draga upp mynd af sinni „fögru nýju veröld”. Hann var auðheyranlega forlyftur nokkuö i framtiöarsýn sem litur ein- hvernveginn svona út: mann vantar vöru um miðja nótt hann hringir I vöruhús, setur kredit- kort I samband viö simann, pantar vöruna eítir vöruskrár- númerum, og fær hana heim i hvelli! Tja, enn er spurt um gæðilifsins, ætla menn aö skjóta hamingjudraumnum enn lengra inn á milli vöruhlaöanna og af- greiöslulipuröarinnar, eöa hafa þeir áhuga á einhverju ööru? Haraldur ólafsson fékk I sinn hlut griðarlega yfirgripsmikiö efni „þjóöfélagskerfiö og staöa einstaklingsins”. A honum hvildu allir hugsanlegir „mennskir” þættir framtiöar- sýnar. Hann geröi ekki ráö fyrir miklum breytingum. Hann bjóst viö þvi að fjölskyldubönd mundu slakna, en styrkur hópa meö sérstakar þarfir og/eða áhugamál vaxa. Hann gerði ráö fyrir þvi, aö munur á stjórn- málaflokkum mundi minnka og yröu þeir allir dæmdir til þess aö fylgja i stórum dráttum for- skrift velferöarrikisins. Hér skulu ekki rifjaöir upp fleiri þættir, en margt er sennilegt I hugleiöingum Haraldar: tima- biliö 1980-2000 veröur visast ekki jafn afdrifarikt i félagslegum og menningarlegum efnum og t.d. timabiliö 1940-1960. En Har- aldur vildi gefa lausan tauminn þvi sem honum finnst æskilegt. Hann boðaöi t.d. bæöi trúar- vakningu og þjóöernisvakningu, aukinn áhuga á sögu lands og menningu „bæði vegna auk- innar menntunar og þarfar manneskjunnar til aö finna rætur i eigin þjóöfélagi og innan eigin menningarheildar”, sagöi hann. Vonandi hefur hann rétt fyrir sér. Svartagallsraus Sjálfur haföi ég lent i aö segja nokkur orö á ráöstefnunni um þá sameiginlegu viömiöun og aflgjafa sem þjóö gæti átt I „eigin menningarheild”. Nú vita menn, aö ágæt tiöindi hafa gerst á liðnum árum i Islenskri menningarsköpun og iökun, og þau munu vafalaust halda áfram aö hressa menn. En þaö eru einnig rammir kraftar aö verki sem eyöa örvandi krafti menningar meö lágkúru, braski og tómlæti, margt veröur til þess aö splundra islenskri menningarheild, koma i veg fyrir að menn séu i kallfæri hver viö annan, hvort sem væri um bókmenntir ellegar blátt áfram almenna lifshætti aö ræöa. Þetta var ekki „illspá” sem fæli i sér „ósk um hrakför sýnu verri” eins og Stephan G. kvaö. Ýmsum ráöstefnugestum fannst ég fara með fullmikiö svartagallsraus. Ég leyföi mér hinsvegar aö halda þvi fram, aö menningarbölsýni væri hollari en heldur þægileg bjartsýni,1 sem fengist hvort sem er ökeypis hjá öllum auglýsinga- stofum og hvaöa lýöskrumara sem vera skyldi. Nánar um þaö síöar. AB. # sunniídags pristrill

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.