Þjóðviljinn - 18.10.1980, Page 10

Þjóðviljinn - 18.10.1980, Page 10
10 SIÐA — ÞJOÐVILJINN Helgin 18.-19. október 1980' Þorbjörn Broddason, lektor Hins vegar verður ekki betur séð en kaldrifjaðar ábendingar Malthusar séu helsta, ef ekki eina, leiðarljós 1. heimsins í skiptum hans við 3. heiminn Ódýr aflátsbréf Um þær mundir sem almenn fjársöfnun hefst til hjálpar bágstöddum i Austur- Afriku, er ekki tir vegi að minnast merkisklerksins Tómasar Malthusar. Fyrir tæpum tveim öldum samdi hann rit sem f jallaði um vandamál offjölgunar mannkynsins. Þar leitaöist Malthus viö aö sýna fram á aö matarforöi heimsins vaxi ætiö hægar en mannfjöldinn. Misræmi þessara tveggja vaxtarferla taldi Malthus aö leiddi til hörmunga sem engin leiö væri aö varast, og niöurstaöa hans var sú aö hungursneyö, farsóttir og styrjaldir væru óumflýjanlegar, nánast nauðsynlegar, fylgjur mannkynsins. Þannig komst þessi enski prestur aö þeirri niöurstööu, aö kerfisbundnar ráöstafanir gegn ofangreindum hörmungum geröu einungis illt verra, leystu engin vandamál, en skytu þeim einungis á frest og geröu þau stærri i sniöum, meö þeim afleiöingum aö hörmungarnar yröu enn stórkost- legri og bitnuöu á fleiri einstakl- ingum. Jaröarbúar eru nú nærfellt fimm sinnum fleiri en þeir voru á dögum Malthusar i lok 18. aldar. Fæöuöflun, mögnuö af iön- og þekkingarbyltingum 19. og 20. aldar, hefur aukist margfalt á við þaö sem hann gat óraö fyrir. Þrátt fyrir hrikalegt misrétti og stéttaskiptingu i öllum hinum iðnvædda heimi, er beinn skortur tiltölulega fátiöur þar. Hér á landi má hann heita óþekktur. Hins vegar veröur ekki betur séö en kaldrifjaöar ábendingar Malthusar séu helsta, ef ekki eina, leiöarljós 1. heimsins i skiptum hans viö 3. heiminn. Iön- aöar- og velferörriki heimsins, og þar eru Islendingar i allra fremstu röö, njóta svo mikils góös af rikjandi misskiptingu auös, valda og þekkingar milli heims- hluta, aö óhugsandi viröist aö þau muni eiga minnsta frumkvæöi aö endurskoöun henn- ar i réttlætisátt. Sú vesældarölmusa, sem t.d. tslendingar senda af opinberu fé i svokallaöa „aöstoö”, er svo ótrúlega litil miöaö viö auölegö þjóöarinnar, aö vart veröur trúaö (árleg opinber aöstoö þessarar velferöarþjóöar viö sveltandi heim nemur fljótt á litið tæplega einum brauðhleif á hvert manns- barn i landinu). Þessar grimmu staðreyndir staöfesta aö sjálf- sögöu i einu og öllu samstööu okk- ar meö aröráns- og kúgunaröflum fyrsta heimsins. Ekki þarf aö undra, i ljósi ofan- greinds ástands, aö samviskan rumski annaö slagiö (ekki ósjaldan i liki Rauða Krossins), og knýji okkur, hvert i sinu lagi, til aö skiljast viö einhverja mála- myndaupphæö til viöbótar. Þessi framlög eru kölluö „gjafir”. Við „gefum” sveltandi heimiörsmátt brot af einkaauölegö okkar. Aö svo búnu getur samviskan hallaö sér aftur á koddann og breitt upp aö höku. A hnignunartimum páfastóls var tekiö til aö selja fólki syndaaflausnir. Ég fæ ekki varist þeirri tilhugsun, aö kvittanahefti Rauöa Krossins séu einhver ódýrustu aflátsbréf sem um getur. Meö þessum oröum vil ég ekki gera litiö úr gagnsemi þessara mola af boröum okkar þegar þeir eru hrotnir á áfanga- staö — i Austur-Afriku aö þessu sinni —. A þaö hefur einmitt verið bent meö réttuað tiltölulega iitil upphæö getur gert hreinasta kraftaverk i neyöarástandi. En einangruö kraftaverk leysa ein- ungis brot af vandamálinu. Og ef aöeins er látiö viö þau sitja leysa þau vandamáliö alls ekki, heldur fresta þvi aðeins. 1 framhaldi af kraftaverkinu veröa tslendingar aö hreinsa sig af þeirri smán sem svo kölluö þróunaraöstoö þeirra er um þess- ar mundir. Þaö veröur aöeins gert með ákvöröun Alþingis og rikisstjórnar. Ekki mun ég fjölyrðia hér um möguleika Islendinga til áhrifa á málefni þróunarlanda á alþjóöavettvangi, þar er vanmáttur okkar augljós. En jafnvel þar getum viö lagt okkar af mörkum þótt í litlu sé, t.d. I samstarfi viö aörar Noröurlandaþjóöir. Um þessar mundir er alltoft vitnaö til fleygra oröa nunnunnar Teresu á þá leiö aö okkur beri aö gefa þar til svlði undan. Þótt ekki felli ég mig viöallt sem haft hefur veriö eftir þessari konu, þá er hún i minum augum glæsileg and- stæða guösmannsins sem ég vék aö I upphafi þessarar greinar, Malthusar. Herhvöt Teresu er Malthus: Leiöarljós iönrlkjanna. Teresa: Gefiö. brýn, en ég er ekki fyllilega sáttur viö oröalagiö. Til þess aö geta gefiö veröa menn aö vera rétt- mætir eigendur. Betra oröalag þætti mér vera: Skilum þar til undan sviöur. 12.10.80 Þorbjörn Broddason Einar Karl Haraldsson skrifar Kröflustefna Alþýðuflokks í orku- og iðnaðarmálum Alþýðuflokkur og stjórnar- andstööuhluti Sjálfstæöisflokks- ins hafa hvor I sinu lagi lagt fram keimllkar þingsályktunar- tillögur um aukna stóriöju. Hvorug þeirra ber vott um mál- efnaauðgi eöa frjósemi I hugsun I sambandi viö atvinnumála- þróun næstu ára og áratuga á tslandi. En sameiginlegt ein- kenni þeirra er aö báöar mæra mjög þá stóriöjusamninga sem i gildi eru og halda öllu galopnu fyrir erlenda stóriöju. Virkjum, virkjum og seljum orku til stóriöju, helst er- lendrar. Þaö er kjarninn i boö- skap Alþýöuflokks og Sjálf- stæöisflokks um leiö til bættra lifskjara. Um þessa stefnu mætti ótalmargt segja, en hér skal aöeins rakin raunasaga Al- þýöuflokksins, ósjálfstæöi hans og þaö hugarfar skyndilausna sem gegnsýrir allar stefnu- mótunartilraunir hans. 1 siðustu vinstristjórn sem i eitt ár sat meö Alþýöuflokkinn innanborös,vildu þíngkratar binda opinbera fjárfestingu og peningamagn i umferö viö ákveöin prósentumörk. Allt varö aö lúfa þeim mörkum, brýnar framkvæmdir i orku- málum og virkjunarrannsóknir jafnt sem annað. Um þessi mál uröu mikil átök innan vinstri- stjórnarinnar, og sömuleiöis um lánsfjáráætlun, sem einnig átti aö vera undir krataþaki. Miljaröafjárfestingar á vegum álversins i Straumsvik og Járn- blendiverksmiöjunnar á Grund- artanga vildu kratar reyra und- ir þakiö, enda þótt viöurkennt væri af aöilum, sem á máliö litu, aö um væri aö verulegu leyti aö ræöa inn- og útfærslu á fjárfest- ingarvörum. Þrákelkni Alþýöuflokksins á þessum tima bitnaöi ekki sist á brýnum orkuframkvæmdum á árinu 1979, m.a. hitaveitufram- kvæmdum viöa um land, raf- orkuframkvæmdum og hita- veitu- og virkjunarrannsóknum. Þessi afstaöa Alþýöuflokksins reyndist óbifanleg, þó komiö væri fram á áriö 1979 og oliu- mála, enda voru þá landslýö löngu orönar ljósar afleiöingar nýrrar oliukreppu. Ekki tók betra viö.þegar Alþýöuflokkurinn settist einn i málamyndastjórn meö stuön- ingi Sjálfstæöisflokks og samdi eigiö fjárlagafrumvarp. Þar örlaöi ekki á neinum sérstökum Ekkert sýnir betur þaö holrúrn sem Alþýöuflokkurínn talar úr I orku- og iönaöarmálum en fimm mánaöa valdaskeiö hans á siöasta vetri. .Stefna” hans I stóriöjumálum gæti leitt þjóöina út f nýtt Kröfluævin- týri. verö væri tekiö aö rjúka upp Ur öllu valdi. Þá var ekki minnst á þaö af hálfu Alþýöuflokksins.aö hraöa þyrfti virkjunarfram- kvæmdum i landinu eöa undir- búa ný átök I sambandi viö iönaðarmannvirki, heldur þvert á móti. Þá máttu kratar ekki heyra minnst, svo dæmi sé tekið, á virkjun á Austurlandi. Þaö var ekki fyrr en á miöju sumri *79 aö hægt var að tosa þingliöi Alþýöuflokksins til þess aö samþykkja 2,3 miljaröa viöbótarfjárveitingu til orku- áhuga Alþýðuflokksins á nýtingu orkulinda okkar, út- rýminguerlendraorkugjafa eöa sókn i iönaöarmálum. Hjör- leifur Guttormsson iönaöarráö- herra benti á þaö i þingræöu I vikunni, aö ekkert sýndi betur þaö holrúm sem Alþýöuflokk- urinn talaöi úr i orku- og iönaöarmálum en fimm mánaöa valdaskeiö hans á slöasta vetri, þegar flokkurinn haföi alla möguleika á aö koma hugmyndum sinum á framfæri. Eina minnismerkið frá þessum Ritstjórnargrein tima, sem Alþýöuflokkurinn reisti sér, var þaö óheillaspor er fulltrúi hans I borgarstjórn Reykjavikur felldi rækilega undirbúinn sameignarsamning um nýtt raforkuöflunarfyrir- tæki fyrir landið. Algjör umskipti hafa oröiö siöan Alþýöuflokkurinn missti aöstööu sina til þess aö koma I vegfyrir nauösynlega áherslu á orkumálin. Hitaveitu- og raf- orkuframkvæmdir hafa veriö stórauknar, og hert verulega á virkjunarrannsöknum. Aö þvi er stefnt, aö ákvaröanir um næstu stórvirkjun vegna lands- kerfisins veröi teknar á fyrri ’hluta næsta árs. Margir iönaöarkostir eru til skoöunar á vegum iönaðarráöuneytisins,og veriöer,i samráði viö fjölmarga aöila.aö leggja grunn aö lang- timaáætlunum um orkuöflun og orkunýtingu. En nú koma skyndilausna- menn Alþýöuflokksins fram á sjónarsviðiö og segja: Okkar eina björg er stóriöja og aftur stóriöja. Alþýöuflokkurinn þykist ekkert vita af þvi mikla starfi,sem nú er unniö aö mótun orku- og auöiindastefnu til lang- frama, sem aö sjáifsögöu er for- senda þess,að hægt sé aö taka skynsamlegar ákvarðanir um orkunýtingu. Þaö á bara aö gana áfram,jafnvel þó aö þaö kunni aö kosta ný Kröfluævin- týri. Dæmigert fyrir Kröflustefnu Alþýöuflokksins er sú staöreynd, aö hvergi I þingsály ktunar- tillögu hans er minnst auka- teknu oröiö á orkuverö. Þaö er ekki einu sinni sleginn sá var- nagli,að orkusala til störiöju sé þvi aöeins æskileg,að fyrir raf- orkuna fáist viöunandi verö. Nei, stóriöja skal þaðvera, hvaö sem fyrir orkuna fæst, og án þess aö spurt sé,hvort meira sé hægt að fá fyrir hana meö annars konar notkun. Hér gerist Alþýðuflokkurinn sem fyrr taglhnýtingur Sjálf- stæðisflokksins, enda þótt „bræöraflokkur” hans i Noregi hafi I mars sl. lagt fyrir Stór- þingiö norska orkustefnu, þar sem boöuö er róttæk endur- skoöun á orkuveröi til stóriöju i Noregi,bæöi hvaö varöar gamla orkusölusamninga og væntan- lega stóriöju. Islenski krata- flokkurinn er hæstánægður meö álsamninginn, en samkvæmt honum voru ISAL seld á siö- asta ári um það bil 43% af fram- leiddri orku i þessu landi, en tekjurnar frá þessu fyrirtæki námu aöeins milli 8 og 9% af innkomnum tekjum fyrir orku- sölu I landinu. Þaö þykja krata- flokknum góö viöskipti, og þá liklega ekki siður af þeirri ástæöu,aö orkuverö samkvæmt álsamningnum mun i reynd fara lækkandi þau 14 ár I viöbót sem við erum njörvuö viö hann, þökk sé Alþýðuflokki og Sjálf- stæöisflokk. Flokkur, sem fer á sliku hundavaöi sem Alþýöu- flokkurinn I iönaöar- og orku- málum,mun óöar en varir lenda I Kröflufenjum, fái hann ein- hverju um stefnuna ráöiö. Þess- vegna er þaö þjóöargæfa,aö meö forystu i orku- og iönaöar- málum fer flokkurjSem hefur vit ogþrek til þess aö undirbúa mál af kostgæfni, og hyggst stefna markvisst aö hagnýtingu orku- iinda okkar, m.a. meö upp- byggingu orkufreks iönaöar undir islensku forræöi. —ekh

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.