Þjóðviljinn - 18.10.1980, Síða 13

Þjóðviljinn - 18.10.1980, Síða 13
Helgin 18.—19. október 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 En meB þvl aö beita nýtisku framleiöslutækni — og þaB teljum viö okkur gera — er hægt aö lækka byggingakœtnaöinn á öll- um byggingarstigum. Vandaður frágangur — Hvaö viljiö þiösvo segja mér og þeim, sem þetta spjall okkar kunna aö lesa, um frágang á þessum húsum? — Þaöviljum viö gjarnan gera. Er þá fyrst þar til aö taka, aö ein- ingarnar eru klæddar utan meö fúavöröum panel og má bera á þær hverskonar viöarlit eöa málningu. Fela má rafmagnsrör og dósir I lofteinangrun, inn- og útveggjaeiningum. Útihuröir eru úr 2 1/2” haröviöi og innihuröir spónalagöar meö kirsuberja- "Fineline”. Huröir eru meö skrám. Allar einingar eru afgreiddar fullfrágengnar innan sem utan. Gluggar allir meö verksmiöjugleri. Veggfletir innan húss eru úr gæöamiklum plötum, vatnsþolnum og eldtefjandi, og i þeim er góö festa fyrir myndir, hillubúnaö og skápa. Allt timbur er smiöaviöur, þurrkaöur i þurrk- klefa niöur i 10—12% raka, afrétt og heflaö á alla kanta. Fótstykki undir einingum, undirstykki undir gluggum, vatnsklæöning utanhúss, allt er þetta gagnfúa- variö. Einingargrind er töppuö saman á hornum, limd og negld. Útveggir eru einangraöir meö 4” steinull. Gluggar og huröir eru úr massivum haröviöi. Útveggjaein- ingar eru klæddar meö standandi vatnsklæöningu meö tvöfaldri töppununninni úr gagnfúavarinni furu, negldri meö galvanis- eruöum saum. 011 útveggja klæöning er á lofti negld á 6 mm krossviöarrenninga og loft- ræstist klæöningin þvi mjög vel. Innan ystu klæöningar er 12,5 mm asfalt gagnvarin trétexplata meö álimdum tjörupappa. Innan á einingunni er rakavöm úr 0,10 mm plastdúk, sem vixlleggst á öllum samskeytum. Klæöning innan á útveggjaeiningum er Ur 12 mm haröpressuöum fiberplöt- um, óeldnærandi og vatnsþoln- um, sem hafa góöa naglfestu. Fleira mætti til tina,en ætli aö viö látum þetta ekki nægja um fráganginn. Ekki eingöngu ibúðarhús — Eru þaö eingöngu venjuleg ibúöarhús sem þiö framleiöiö? — Ekki frekar en verkast vill. Til greina geta einnig komiö sér- byggingar svo sem sumar- bústaöir, heilsugæslustöövar, barnaheimili, dagheimili, skóla- húsnæöi, skrifstofubyggingar o.fl. Notkun eininga frá okkur er ekki bundin fáeinum teikningum. Þvi er rétt aö bera saman teikn- ingar okkar og hugmyndir húsbyggjenda. Þeir, sem vilja hafa samband viö okkur i sima geta hringt I 96-71340 eöa 96-71161 á Siglufiröi. 1 Reykjavik er sölu- deild okkar aö Skipholti 19, simi 15945. Viðlagasjóðshúsin ruddu brautina — Hafiö þiö ekkert oröiö þess varir aö fólk óttaöist eldhættu i timburhúsunum? — Jú, til aö byrja meö má segja aö fyrir þvi hafi vottaö,en svo viröist ekki vera oröið nú. Eins og viögátum um áöan þá eru húsin frá okkur klædd innan meö harppressuðum, óeldnærandi fiberplötum, sem draga mjög úr brunahættu, Hitt er greinilegt, aö margir kunna betur viö timbriö en steinninn og timburhúsin eru mjög aö ryöja sér til rúms. Árum saman vildi enginn lita viö ööru en steinhúsum. en Viölaga- sjóöshúsin ruddu brautina fyrir timburhúsunum. — Hvaö starfa margir viö fyrirtæki ykkar? — Hjá Húseiningum hf starfa nú 35 manns viö framleiöslu og á skrifstofu. Auk þess vinna 9 menn á vegum verksmiöjunnar viö uppsetningu á húsunum. — Svo þaö er ekki einskisviröi fyrir Siglufjaröarkaupstaö aö hafa ykkur innanborös. — Þaö er betra en ekkert. Þórunn Pálsdóttir hjúkrunarforstjóri Kleppsspítala: Hvaða áhrif hefur umhverfið á geðheilsu? I tilefni K-dags Kiwanisklúbba á Islandi verður I dag seldur lykill til styrktar geösjúkum. Tilgang- urinn meö þessu er aö afla fjár til byggingar húsnæöis, þar sem ein- staklingar geta búiö saman meö þeim utanaökomandi stuöningi, sem talinn er nauösynlegur. Ýmsar spurningar býst ég viö aö komi upp i huga ykkar, íslend- ingar, nú þegar falast er eftir stuöningi ykkar viö þetta málefni. Til dæmis: 1. Er hægt aö nota umhverfi sem lækninga- og meðferðatæki til aö endurheimta andlega heilsu? 3. Hvaöa hlutverki gegna umhverfisþættir I þvi aö viöhalda geöheilsu eöa brjóta hana niöur? 3. Hve mikilsvert er samspil milli manns og umhverfis? Reynslan hefur sýnt aö þegar geösjúklingar hafa veriö fluttir úr lélegu húsnæöi i betra, hafa þeir tekiö framförum. Glæsileg húsa- kynni án notalegs andrúmslofts gagna þó ekki* öll verðum viö fyr- iráhrifum frá þvi umhverfi, sem viö lifum i. Sé húsnæöi og annar aöbúnaöur góöur liöur okkur vel, en sé húsnæöi lélegt eöa öörum aöbúnaöi ábótavant, liöur okkur illa. gedsjúkum ■ is.w.’so Félagsleg og fjárhagsleg aöstaöa einstaklinga, sem eru geöveikir eða eiga viö mikil geö- ræn vandamál að striða, er oftast mun lakari en almennt gerist. Vegna sjúkdómsins er starfsgeta þeirra stundum skert timabundiö eöa til langframa. Efnahagur þeirra leyfir engan munaö og þar af leiöandi býr margur geösjúkl- ingur viö mjög slæmar aöstæöur, t.d. i kjallaraherbergi án eldunar og forsvaranlegrar snyrtiaö- stööu. Hibýli þeirra eru þröng, þeir hafa enga möguleika á aö bjóöa gestum heim til sin og ein- angrast þvi félagslega. Það reyn- ist þeim um megn aö kaupa tilbúnar máltiöir daglega, og veröur fæöiö þvi oft mjög einhæft og næringarsnautt. I þeim tilfell- um þar sem fullkomin þrifnaöar- aöstaöa er ekki fyrir hendi og engin hvatning frá umhverfinu, hættir þeim til aö slá slöku viö i almennum þrifnaöi. A siðustu árum hafa heimilis- hættir á Islandi breyst verulega, fjölskyldumeðlimir eru gjarnan úti aö vinna, i skóla eöa á barna- heimilum mestan hluta dagsins. Þaö er þvi að veröa erfiöara að koma út af stofnun og eiga aö fylgjast meö á fullum hraða, nema aö fá einhvern aölög- unarmöguleika, bæöi gagnvart vinnu og heimilishaldi. „Herbergi úti i bæ” hefur verið eina lausnin fyrir marga, en þaö hefur sýnt sig aö oft hefur veriö erfitt, jafnvel mjög erfitt aö halda þeirri heilsu, sem fengist hefur viö þessar aöstæöur. Einmana- leiki, félagsleg einangrun og öryggisleysi skjóta fljótt upp koll*’ inum og alltof oft hrekja utanaö- komandi aöstæöur þessa einstak- linga aftur inn á geösjúkrahús. Siöan endurtekur sagan sig, viö- komandi útskrifast eftir endur- hæfingu á ný. Og hvað þá? Þaö er einmitt til að brúa þetta bil og koma i veg fyrir síendurteknar innlagnir hjá þeim einstakling- um, sem búa viö léleg skilyröi úti i samfélaginu, aö viö biöjum um stuöning ykkar og til aö auka möguleika þessara einstaklinga á aö endurheimta sjálfsviröingu sina og álit meö þvi aö fá tækifæri til aö verða virkir þjóöfélags- þegnar. Takiö þvi vel á móti Kiwanismönnum er þeir bjóða lykilinn til sölu. Gerum mál þeirra aö raunveruleika, vegna þess aö þaö er þjóöfélagsleg nauðsyn. Þórunn Pálsdóttir hjúkrunarforstjóri Klcppsspitala Þórunn Pálsdóttir: Einmana- leiki, félagsleg einangrun og öryggisleysi skjóta fljótt upp koll- inum. MERKIASALA Blíndravinafélags Islands Sunnudaginn 19. okt. bjóðum við ykkur happdrættismerki Blindravinafélagsins. Verðir þú sá heppni hlýtur þú litsjónvarp / Blindravinafélag Islands HJALPIÐ BIINDUM BIINDRAVINAFÍLAG ÍSLANDS ÍSLENSK HÚSGÖGN FYRIR ÍSLENSK HEIMILI Þessir vinsœlu stólar loksins komnir aftur COSY Vönduð íslensk vara ÍSLENSK HÚSGÖGN FYRIR ÍSLENSK HEIMILI USGiÖGí SIÐUMULA 30 • SIMI: 86822

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.