Þjóðviljinn - 18.10.1980, Qupperneq 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 18.—19. október 1980
urshljóöfæri i barna- og unglinga-
lúörasveitunum, sem starfa i
grunnskolanum, og talsvert stór
hluti þessara nemenda sækir i
framhaldsnám. ÞaB er aB visu
kennt á kontrabassa hér i
skólanum, en hann er þaó
strengjahljóBfæri sem fæstir is-
lendingar spila á. T.d. er aBeins
einn islenskur kontrabassaleikari
af fjórum i sinfóniuhljóm-
sveitinni. Jón SigurBsson, sem
kennir hér. En það er satt, aö af
sextán útlendingum i hljómsveit-
inni, eru flestir, ef ekki allir,
strengjaleikarar, svo það vantar
greinilega fólk á þessu sviði.
-Hvenig er skipulagning skólans
i aBalatriBum, og hver eru helstu
skilyrði fyrir þvi að komast I
hann?
-Viö skulum athuga starfsregl-
urnar: Skólinn skiptist i þrjár
deildir. 1. Unglingadeild. 2. F.t.H.
deild. Nemendur f báöum þessum
deildum geta valiB tvær náms-
brautir: almenna tónlistarbraut
og jassbraut. 1 unglingadeildina
eru teknir nemendur, sem áöur
hafa stundaB tónlistarnám i
lengri eöa skemmri tima (skóla-
nám eöa sjálfsnám), og þar
teljum viö auövitaö þá sem hafa
veriö i skólalúörasveitum, en
FtHdeildin er, eins og ég sagöi
áðan, til að gefa íélagsmönnum
kostá endurmenntun og viðbótar-
menntun.
Inntökuskilyröi eru semsé langt
frá aö vera erfiö eða þung, en
skólinn tekur ekki byrjendur i
þessar deildir. Hinsvegar þarf
enga undirstööumenntun til aö
komast i þriðju deildina, Full-
oröinsfræösluna. bar fer kennsla
eingöngu fram i fyrirlestraformi,
og er stefnt að þvi að kenna fólki
að njóta tónlistar, jaínvel þó það
leiki ekki á nein hljóöfæri eöa sé
læst á nótur. Þar er lögö áhersla á
almennan fróöleik og mUsik-
hlustun, og hefur slik kennsla
boriögóöan árangur viöa um lönd
og vakið mikinn áhuga. Ég varö
hinsvegar fyrir nokkrum von-
brigöum hvaö fólk tók illa viö sér,
þvi fram aö jólum veröur aöeins
einn námshópur starfandi af
þrem áætluðum i þessari deild.
En ég held nú samt aö þetta eigi
eftir aö lagast og aö fólk eigi efir
aö átta sig á aö þarna er gulliö
tækifæri til aö fá innsýn i heim
tónlistarinnar, án mikilla
útgjalda eða fyrirhafnar.
Það erfyllsta ástæöa til aö óska
FÍH til hamingju með nýja tón-
listarskólann sinn. Hinsvegar
segja fróöir menn aö nú veröi
ekki stofnaðir fleiri tónlistar-
skólar I landinu, þvi fjárveitinga-
valdið sé endanlega farið á fjöll
og muni ekki til viötals framvegis
i þessu sambandi.
Viðtal við Sigurð
I. Snorrason
skólastjóra
nýstofnaðs tón-
listarskóla FÍH
I Brautarholti 4, verk-
smiðjulegri byggingu i
miklu iðnaðarhverfi,
hafa um árabil verið
hýstir tveir alþýðu-
skólar, Málaskólinn
Mimir og Dansskóli
Heiðars. Nú hefur bæst
þar við þriðji skólinn,
Tónlistarskóli F.Í.H.,
Félags Islenskra Hljóm-
listarmanna.
Asamt formanni FIH, Sverri
Garðarssyni, hefur Siguröur
Ingvi Snorrason klarinettuleikari
i sinfóniunni átt stærstan þátt i að
hleypa honum af stokkunum, en
hann er ráöinn skólastjóri og
jafnframt einn af aöalkennurum
stofnunarinnar. Viö náöum tali af
honum i miðjum iönaöarmanna-
hasar, þvi þarna er veriö aö fást
við smiöar, veggmálningu, dúka-
lögn, og skulum viö hugsa okkur
hamarshögg og undurþýtt sparsl-
spaðaþyrl i bakgrunninum.
-Hvaö kemur til aö F.I.H.
stofnar nú allt i einu tónlistar-
skóla, svona hérumbil upp úr
þurru?
-betta er i rauninni býsna gam-
all draumur félagsmanna, og
hann var meira aö segja næstum
oröinn aö veruleika fyriru.þ.b. 20
árum. Þá stofnaöi FIH tónlistar-
skóla og rak hann i eitl ár. PA-
staöa slikra stofnana var þá allt
önnurog verri, litil sem engin aö-
stoö frá opinberum aöilum, enda
lognaöist hann fljótlega útaf.
-Hverjar eru þá helstu breyt-
ingar til batnaöar?
-Þær eru margar og miklar, en
þaö sem gerir auðvitaö gæfumun-
inn er aö rfki og borg greiða allan
launakostnaö.
Skólastjóri „tékkar" á kennslunni. (Ljósm.: eik)
-Er ekki aö bcra i bakkafullan
lækinn aö stofna nýjan tónlistar-
skóla.þegar 54 eru fyrir I landinu?
-Nei, þörfin viröist vera sivax-
andi. Viö uröum aö takmarka
nemendafjöldann viö 80, nú i
fyrstu lotu, getum þó fjölgaöupp i
110 eftiráramót, en það er sýnt aö
viö veröum þá aö visa mörgum
umsóknum frá. Þessum skóla er
lika ætlað að vera dálitið sér-
stakur. Honum er aö vissu leyti
ætlaö aö brúa biliö á milli Tón-
menntaskóla Reykjavikur, sem
er fyrst og fremst barnaskóli, og
Tónlistarskólans, sem er ætlað aö
veröa framhaldsskóli á háskóla-
stigi. Tökum t.d. ungling, sem
hefur sótt Tónmenntaskóla
Reykjavikur frá sex til tíu ára
aldurs og hætt slöan. Hann langar
aö byrja aftur eftir fjögur, fimm
ár, en er þá oröinn of gamall til
aö setjast I bekk meö 10 ára.
Hann getur i rauninni ekki leitaö
neitt nema i einkakennslu, sem er
dýr og svo i Tónlistarskóla FIH.
En skólinn hefur fleiri hlutverk.
T.d. er talsveröur fjöldi af
félögum i FIH, sem eru alls 500,
sem telja sig þurfa á endurhæf-
ingu eöa framhaldsmenntun aö
halda. Þeir eiga hér greiðan að-
gang, og þar sem þeir starfa
flestir viö tónlist sem byggir á
einn eöa annan hátt á jassvinnu-
brögöum, veröur hér sérstök
jassmúsikdeild, sú eina sem til er
á landinu.
-Hvernig er sú deild hugsuö? Er
þetta mjög frábrugöiö venjulegri
tónlistarkennslu?
—öll undirstööuatriöin i hljóð-
færaleik eru auövitaö nokkuö þau
sömu og i klassiskri músik, og
auövitað er fræöilega hliöin
einnig nátengd t.d. klassiskri
hljómfræði. En útíærslan er tals-
vert ööruvfsi, þvi jasssvinna
byggist svo mikið á „improvisa-
sjón”, aö leika upp úr sér. Það er
þvi mikil samspilskennsla i þess-
ari deild, og er ætlunin aö nem-
endur leiki i mörgum smá jass-
hópum og siöan i stórum jass-
hljómsveitum, „bigband”, og
læri aö semja og útsetja fyrir slik
fyrirbæri. Við munum byggja
talsvert á kerfi sem kennt er við
Berkley-jasstónlistarháskólann i
Boston, en þaðan kemur einn af
aðal teoriukennurunum okkar,
Vilhjálmur Guðjónsson, sem
annars er nú þekktastur úr popp-
bransanum. Þessi Berkley-skóli
er l’angstærsti jassskóli i heimi,
en kennsla er byggð á aðferðum
sem þar hafa verið þróaðar, um
viða veröld.
- Ég sé á kennsluskránni hjá
ykkur aö blásturshljóöfæri eru I
meirihluta og aö þaö er ekki
kennt á helstu strengjahljóöfæri,
eins og fiðlu og selló.
-Já, þaö helgast nú fyrst og
fremst bara af þörfinni. Mér virð-
ist, f þaö minnsta i fljótu bragöi,
hvaö viökemur strengjum, aö
hinir skólarnir anni davel eftir-
spurninni. Hinsvegar er mikiö af
áhugafólki um blásturshljóöfæri
á hálfgeröu flæöiskeri með skóla-
vist. þaö er svo mikill fjöldi sem
fær undirstöðuþekkingu á blást-
I
Óperugleði
, Aðrir tónieikar
Isinf óníuhljómsveitar-
innar, sem fram fóru í
fyrrakvöld, voru óperu-
Itónleikar. Eins og við
mátti búast voru þeir
fjölsóttir, smekkfullt hús
I' og mætti segja mér að
margir hafi orðíð frá að
hverfa.
Einsöngvararnir voru Ólöf
Haröardóttir og Garðar Cortes,
en þau eiga sér bæöi stóran aö-
dáendahóp og tryggan. Þau
I sungu Ariur og Dúetta, auövitaö
■ mest úr itölskum óperum, en
hljómsveitin lék dansmúslk úr
Onegin Tjækofskis og Faust
eftir Gounod og forleiki eftir
• Verdi og Rossini.
IÞaö er engum blööum um aö
fletta aö Ólöf er oröin mikil
söngkona, sem gæti sómt sér vel
* á óperusviðinu, hvar sem er i
| veröldinni. Samt mætti hún vel
athuga aö ofgera sér ekki i stóru
melódionum hjá strákunum
fyrir sunnan Alpa, þvi þær geta
áreiðanlega veriö lifshættu-
legar. En þær hljóta um leiö aö
vera fjarska freistandi.
Garðar Cortes er ails ekki
besti tenór i heimi, og setur
mann i svolitinn vanda þegar
mest hnykkir i hjá honum. En
hann er siöur en svo allur þar
sem hann er séöur. Er hann þó
mikill og stórviröulegur á velli.
Hljómsveitin lék meö tals-
veröum tilþrifum á köflum, en
ekki var þetta neitt eftirminni-
legt hjá henni blessaöri,
Jaquillat stjórnaöi.
Sellótónleikar
A laugardaginn var voru tón-
leikar meö Erling Bl. Bengtson i
Norræna húsinu. Anker Blyme
samkennari hans viö kons-
ervatoriiö i Kaupmannahöfn
var honum til aöstoöar, og léku
Faustog Gréta (Garöar og Ólöf) á æfingu hjá S.l. Mefistoteies (Jacquillat) stendur víö stýriö.(Ljósm.:
gel)
þeir sónötur fyrir selló og pianó
eftir Beethoven, Koppel og
Mendelsohn.
Leikur þeirra á eldri
verkunum varekki neitt sérlega
áhugaveröur, þó alltaf séu mikil
tilþrif hjá Bengtson, og tónninn
hans hreinn og klár. En þaö var
ansi gaman aö heyra sónötu
Hermanns Koppel, ekki sist
vegna þess hvað þar bryddaöi á
mörgum stilum og stefnum, án
þess aö úr yröi nein sérstök vit-
leysa: kannski þó einum of mik-
ill vaöall á köflum?