Þjóðviljinn - 18.10.1980, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 18.10.1980, Qupperneq 15
Helgin 18.—19. október John Abercrombie á íslandi 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Umsjón Jón Viöar Sigurðsson Enn einu sinni hefur Jazzvakning/ að þessu sinni í samstarfi við Tón- listafélag Menntaskólans í Hamrahlíð/ lyftGrettis- taki. Næstkomandi mið- vikudag kl. 8.30 mun Kvartett Johns Aber- crombieshalda tónleika í Menntaskólanum við Hamrahlið. HVALREKIA TÓNLISTAR- FJÖRUNA Koma Kvartetts Johns Aber- crombies er mesti hvalreki sem skolast hefur á tónlistarfjörur landsmanna á þessu ári, ef frá er talin koma Clash hingab á Listahátiö. Abercrombie er af mörgum tónlistargagnrýnendum nú tal- inn einn besti gitarleikari jass- heimsins. Hann byrjaði aö leika á gitar 13 ára gamall og þótti strax mjög efnilegur. A6 loknu menntaskólanámi var hann mjög óákveðinn hvert skyldi veröa sitt næsta skref i lifinu. Þessi óvissa um framtiöina ásamt mikilli aödáun á hljóm- plötum Dave Brubecs og Barney Kessels varö til þess aö Abercrombie fór til Boston og innritaöi sig i Tónlistarskólann i Berklee 1962. Skömmu eftir aö Aber- crombie lauk námi 1967, kynnt- ist hann bræðrunum Randy og Michael Brecker. Þeir bræöur buöu Abercrombie aö ganga til liös viö sig og saman ásamt Billy Cobham og Barry Rogers stofnuöu þeireina fyrstu „jass - rokk”-hljómsveitina, Dreams. Eftir tæplega tveggja ára samstarf leystist hljómsveitin upp og hélt þá Abercrombie til New York til aö leika i hljóm- sveit Chico Hamiltons. t hljóm- sveitinni voru auk Chicos og Abercrombies þeir Marc Cohen og Glen Moore. Auk þess aö leika I hljómsveit Chicos lék Abercrombie einnig sem Nýtt samstatf Magnúsar ogJóhanns Magnús og Jóhann: Magnús og Jóhann. Útg: Magnús og Jóhann. Upptökumaöur: Gunnar Smári. Upptakan átti sér staö I Hljóðrita, tvær nætur i desem- ber 1979. Þessi plata boðar áframhald á samstarfi Magnúsar og Jó- hanns. Nú eru liðin u.þ.b. 6 ár frá þvi þeir léku seinast saman inn á hljómplötu. Öhætt er aö fullyröa aö þetta samstarf og þessi plata sé mikil lyftistöng fyrir Islenska dægurtónlist. Þegar leiöir þeirra skildu fyr- ir 6 árum hélt hvor sína leiö og nægir þar aö nefna seinustu af- kvæmi þeirra, Alfa Magnúsar og Sprengisand Jóhanns. Þetta samstarf er þvi undrunar- og „session’-’maöur og skipaði sér fljótlega i hóp bestu og virtustu gitarleikara þar um slóðir. Hann lék inn á plötur meö þekktustu jasslistamönnum i New York og nágrenni, mönnum eins og Gil Evans, GatoBarbieri, Barry Miles, Jan Hammer og Dave Liebman svo nokkur dæmi séu nefnd. Meö Chico Hamilton lék Abercrom- bie i tvö ár. Arið 1973 gekk hann til liös viö hljómsveit Billy Cobhams og starfaöi þar i rúmt ár. Jafnhliöa þvi aö leika meö Cobham lék hann meö Jack DeJohnette. Þegar aö þvi kom aö Abercrom- bie þyrfti aö gera upp hug sinn gagnvart þvi meö hverjum hann ætti aö starfa valdi hann De- Johnette. Störfuöu þeir saman um þriggja ára skeiö, meö hléum þó. Þaö var meö hljóm- sveit Cobhams sem Abercrom- bie fór fyrst aö vekja athygli út fyrir raöir tónlistarmanna. Fer- ill Abercrombie hefur slöan veriö ein óslitin sigurganga. Þaö var ekki fyrr en 1974 aö Abercrombie hljóöritaði sina fyrstu plötu, Timeless. Honum til aöstoöar voru Jack DeJohn- ette og Jan Hammer. Svo siðla árs 1979 stofnaöi Abercrombie sina fyrstu hljómsveit, John Abercrombie Quartet Hljóm- sveitin hefur sent frá sér tvær hljómplötur sem báöar hafa fengiö einróma lof jassaö- dáenda jafnt sem jassgagnrýn- enda. Hljómleikar kvartettsins þykja jafnan góöir og eru þeir mjög eftirsóttir til tónleika halds. Þaö er þvi til mikils aö hlakka. í kvartettnum eru auk Abercrombies: Richie Beirach — píanó. Beirach er fæddur og upp- alinn I New York. Hann fékk áhuga á jass á unglingsáruum sinum. Var hann þá tíöur gestur á jassklúbbum borgarinnar og heillaöist af tónlistarmönnum eins og Miles Davies, John Coltrane og Bill Evans. Aö loknu námi i Tónlistarskólanum I Manhattan 1972 fór hann i hljómleikaferö meö hljómsveit Stan Getz. Siöan hefur hann starfaö meö Dave Liebman og gerir enn jafnframt þvi aö leika i sinni eigin hljómsveit, Eon, og kvartett Abercrombies. George Mraz — bassi. Mraz er tékkneskur aö upp- runa og kvaddi sér fyrst hljóös innan jassheimsins þegar hann lék i Domicile klúbbnum 1 MQnchen Alla tiö siöan hefur hann veriö mjög eftirsóttur bassaleikari. Hann feröaöist um alla Evrópu meö hinum ymsu listamönnum áöur en hann settist á skólabekk i sama tón- listarskóla og Abercrombie. Aö loknu námi varö hann meölimur I Thad Jones/Mel Lewis Big Band, siöar i New York Jass Quartet meö þeim Frank Weiss, Roland Hanna, og Grady Tate. Hann hefur og starfaö meö Oscar Peterson, Zoot Sims, Jimmy Rowles og Tommy Flanagan. Peter Dona Id — trommur. Hann eins og Abercrombie og Mraz er skólaöur úr Tónlistar- skólanum i Berklee. Á skóla- árum sinum lék hann meö A1 Cohn/Zoot Sims, Paul Bley og kynntist skólafélaga sinum John Abercrombie. Ariö 1972 lauk hann skólanum og hvarf þá til Los Angeles þar sem hann starfaöi sem ,,session”-maður þangaö til hann gekk til liðs viö Abercrombie og félaga. Helstu hijómplötur sem Aber- crombie hefur leikiö inná: Sem fyrirliöi: Timeless / Characters / Arcade / Aber- crombie Quartet/ Meö öörum: Gateway I / Gateway II„ meö Dave Holland og Jack DeJohnette. Sargazzo sea, meö Ralph Tower., Look- out Farm, meö Dave Liebman, New Directions, New Rags, Untitled meö Jack DeJohnette, Mountainscapes, meö Barre Philips, The Plot, Pilagirm and the Stars, meö Enrico Brava, Crazing Dreams, Cloud Dance, meö Colin Walcott. \ breytt en mest ber pó a hugljúf- um ástarsöngvum Jóhanns. Textar Magnúsar eru aö jafnaði betri en textar Jóhanns, en samt ekki alveg nógu beittir. Hann talar full mikiö i „hálfkveðnum vlsum”. Platan skiptist i tvennt; islenska hliöin heitir Hugsanir Yusiins. (Yuslin átti aö vera Ytustjóri. Bretar áttu bágt meö aö meötaka þetta orö I sima, og þaö gekk ekkert betur þó þeir fengju þetta i bréfi. Ýtustjóri varö Yuslin á pappirnum hjá þeim, og þar af leiöandi á plöt- unni.) Enska hliöin heitir Born to Loose. Eini stóri gallinn á þessari plötu er sá aö önnur hliöin skuli vera meö enskum textum. Ég hélt aö sú tlö væri libin aö islenskir tónlistarmenn væru aö syngja boðskap sinn á ensku fyrir islenska áheyrendur. Þetta fer engan veginn saman. Söngur þeirra félaga er af- bragösgóður og hef ég ekki heyrt þá syngja jafnvel áöur. Sérstaklega finnst mér söngur Jóhanns koma á óvart. Aö þessu eina stóra galla undanskildum er hér um róiega og heilsteypta plötu aö ræöa sem i alla staöi er til sóma fyrir aöstandendur. Til hamingju Magnús og Jóhann'. Afturför hjá David Bowie Þaö hefur ávallt veriö mikill tónlistarviöburöur þegar David Bowie hefur sent frá sér hljóm- plötu. Bowie er jú einn af merk- ustu tónlistarmönnum siöasta áratugs. En ef fram fer sem horfir fær hann ekki sömu eftir- mæli eftir þennan áratug. Tónlistin á þessari plötu er sú lélegasta sem frá Bowie hefur komið. Engu likara en hér sé um uppbræðslu fyrri platna aö ræða. Þvi frumlegheitin hafa yfirgefiö hann Þaö er athyglisvert við þessa plötu aö þær tónlistastefnur sem nú eru efst á baugi, þ.e. „pönkiö” og „nýbylgjurokkið” viröast engin áhrif hafa haft á hann. Þaö hefur veriö einkenni á Bowie gegnum árin aö vera opinn fyrir nýjum hugmyndum og áhrifum og vera slfellt I mót- un. Bowie er að lokast inn i skel sinni. Þó tónlistin sé geld þá er piatan i alla staöi geysilega vel unnin og synir aö hér er um af- bragös tónlistamenn aö ræöa. Hljómsveit Bowies skipa þeir: Dennis Daris, George Murray, Carlos Alomar og Chuck Hammer. Þeim til aðstoðar eru svo Robert Fripp. Roy Bittan (E Street Band), Andy Clark og Pete Townshend. Hljóöfæra- leikur er mjög góöur,en hæst ber þó gltarleik Fripps; hlustiö á lagib, Teenage Wildlife. Einnig kemur Townshend á óvart I laginu. Becouse you are Young. Eins óg svo oft áöur er söngur Bowies nánast lýtalaus. Textar eru einnig margir hverjir mjög góöir t.d. Up the Hill Back- wards: og Teenage Wildlife Textar eru allir eftir Bowie sjálfan nema Kingdom Come, sem er eftir Tom Verlaine. Þessi plata veldur töluverðum vonbrigöum og stendur plötum eins og Low, Heroes og Ziggy Stardus.langt aö baki. Þvi er nú verr! Jóhann Helgason og Magnús Þór Sigmundsson kynna plötu slna I Djúpinu fyrir skömmu. Hún er róleg og heilsteypt. — (Ljósm.: gel). gleöiefni fyrir alla þá sem láta islenska dægurtónlist til sln taka. Plata þessi er athyglisverö margra hluta vegna. t fyrsta lagi þá átti hljóöritun og hljóm- blöndun sérstaö samtimis. Tekst mjög vel aö ná þvi andrúmslofti sem fylgir flutningi lifandi tón- listar. t ööru lagi notuöu þeir aðeins 19 klst. I Hljóðrita og veröur þaö að teljast ndnast einsdæmi. Væri þaö óskandi aö fleiri tónlistarmenn tækju þá Magnús og Jóhann sér til fyr- irmyndar I þessum efnum. t þriöja lagi gefa þér félagar plöt- una út sjálfir. Þaö er nokkurt nýnæmi aö hljómlistarmenn fjármagni sjálfir hljómplötur sinar. Annars er platan hin ágætasta I alla staöi. Gítarleikur þeirra félaga er ekki óaöfinnanlegur en engu aö siöur i fullu samræmi viö heildarmynd plötunnar. Jó- hann sýnir á sér nýja’ hliö þegar hann mundar trommukjuöana ! lagi Magnúsar, í Móöurást. Það skal vakin athygli á þvi aö þaö er eina lagiö á plötunni, þar sem gitarar eru ekki eingöngu notaöir. Textar þeirra félaga eru þokkalegir, vel fyrir ofan meöallag á lslenskan mæli- kvaröa. Samt eru kaflar þar sem textageröin er böivaö hnoö. Ég hef þaö á tilfinningunni aö þeir geti gert betur en þetta i texta ogoröi. Sérstaklega hefég trú á þvl aö Magnús geti gert betur. ef hann kærir sig um. Efni textanna er mjög fjöl-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.