Þjóðviljinn - 18.10.1980, Qupperneq 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 18.-19. október 1980
Helgin 18.-19. október 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 17
Á ferö um Mið-Ameríku
Fjórir islendingar lögöu land
undir fót í sumar og ferftuöust i
tvo mánúfti um „baHanalýftveld-
in" i Mift-Ameriku: Guetemala.
Nicaragua, Costa Rica og
Hondúras. Nú er þaft aft sönnu
ekki beinlinis fréttn*mt lengur
þótt iandinn flækist vlfta, en okkur
þótti forvitnilegt aft spjalla vift
þessa ferftalanga vegna þess aft
iöndin sem þeir heimsóttu hafa
verift mjög i fréttum aft undan-
förnu. Eftir sigur byltingarinnar i
Nicaragua 1». júli I fyrra hefur
óigan farift vaxandi i nágranna-
löndunum ag virftist afteins vera
timaspursmál hvenær uppúr sýft-
ur endaniega. t E1 Salvador má
heita aftborgarastrift geisi, þar er
verift aft murka lifift úr fólki mis-
kunnarlaust, meft dyggum stuftn-
ingi Bandarikjanna. E1 Saivador
kemur reyndar ekki beint vift
sögu i vifttalinu scm hér fer á eft-
ir, en enginn vafi lcikur á aft
ástandiö þar hefur mikil áhrif á
framvindu mála i nágrannalönd-
unum. Eins og einn viftmælenda
minna orftafti þaft: Þaft gerist lik-
lega ekki neitt i Guatemala fyrr
er úrsiit hafa ráftist I El Saivador.
Lilja, Geirog Brynjar: ferftuftust um Mift-Amerfku i tvo mánufti isumar. Ljósm. —gel—
En gefum ferftalöngunum
orftift. Einn þeirra, Jónfna
Einarsdóttir, var reyndar ekki
viöstödd þegar vifttalift var tekift,
en hinir eru systir hennar Lilja
Einarsdóttir, Geir Gunnlaugsson
og Brynjar Brjánsson. Biafta-
manni lék forvitni á aft vita
hvernig þau hefftu hagaft ferftum
sinum og hvernig væri aö vera
feröamaöur á þessum slóftum.
—Vift fórum frá Mexico til
Costa Rica, þaftan til Nicaragua,
Honduras og Guatemala, og
flugum þaftan aftur til Mexico.
Feröalagift tók átta vikur, sem
okkur fannst of stuttur timi; vift
hefftum viljaft vera þarna mánufti
lengur efta svo, og koma þá einnig
til E1 Salvador og Belice, en þvi
varft ekki vift komift. Þaö er ágætt
aft vera ferftamaftur þarna, en
nauftsynlegt aft kunna eitthvert
hrafl i spönsku til aft bjarga sér.
Fólkift sem vift skiptum vift var
vinsamlegt og vildi allt fyrir okk-
ur gera. Þaft er lika mjög ódýrt aft
feröast þarna, a.m.k. á okkar
mælikvarfta. Löndin eru mjög
misjafnlega i stakk búin til a6
veita ferftamönnum þjónustu, og
mest var um ferftamenn og skipu-
lagöa feröaþjónustu i Guatemala.
Annaft sem vift rákum okkur á,
sérstaklega i Nicaragua, var aft
Islendingar þurfa aft bifta lengur
eftir vegabréfeáritun en aftrir
Norfturlandabúar, og stafar þaft
af þvi aft hin löndin hafa gert
samninga vift þessi riki, en okkar
rikisstjórn hefur ekki gert þaft.
Þetta gat komift sér illa; vift
þurftum aft bifta I tvo daga eftir
vegabréfsáritun til Nicaragua, en
aftrir norræhir ferftamenn fá
samstundis stimplaft i sin vega-
bréf, án nokkurrar tafar.
Gifurleg
eyðilegging
Blm: Hvernig kom Nicaragua
ykkur fyrir sjónir?
—Vift vorum þar í tólf daga,
fyrst i höfuftborginni Managua,
og siftan i fjallahéruöunum i
norfturhluta landsins, þar sem
Sandino barftist á sinum tima.
Komum vift þá i borgirnar Esteli
og León, sem urftu mjög hart úti i
borgarastriftinu sem lauk i fyrra
meft sigri Sandinista.
Managua kemur einkennilega
fyrir sjónir. Borgin er mjög lág-
reist og dreifft og ber enn greini-
leg merki eftir jaröskjálftann
sem lagfti hana I rúst 1972. Þaft er
áberandi aft ekkert hefur verift
gert til aft endurbyggja borgina,
fyrr en núna á slftasta ári. Sem
kunnugt er stakk SomoEa mest -
öllum hjálparpeningunum sem
bárust til Nicaragua eftir jarö-
skjálftann i eigin vasa. Eyftilegg-
ingin var gi'furleg, og eina bygg-
ingin i miftborginni sem stóö af
sér jarftskjálftann var Ameriku-
bankinn, sem nú hefur verift þjóft-
nýttur eins og allir aörir bankar
landsins, en áftur voru þeir i eigu
Somoza-fjölskyldunnar.
Nú á siftasta ári hefur verift
byrjaft á ýmsum framkvæmdum i
Managua, en þær eru ennþá á
byrjunarstigi.
Blm:Hvernig er andrúmsloftift
i Nicaragua?
—Þaft er létt, allsstaftar blakt-
andi fánar og slagorft Sandinista
upp um alla veggi. Fólkift er kátt
og bjartsýnt á framtíöina, og vill
fyrir alla muni segja útlendingum
frá þvi sem gerftist, frá bylting-
unni og fólsku Somoza — þaft
virftast allir vera fegnir aft vera
lausir vift hann.
Sætir strákar
Þaft er lika mikill munur á her-
mönnunum i Nicaragua og i
hinum löndunum sem viö heim-
sóttum. t Nicaragua eru þeir vin-
sælir. ýfirleitt mjög ungir, og þaft
er mikift af sætum strákum i
hernum þar!
Blm: Sáuft þift ekki heilmikiftaf
konum i hermannabúningum?
Þaft hefur verift talaft um óvenju-
mikla þátttöku kvenna i bylting-
unni i Nicaragua.
—Jú, þaft var talsvert um þaft
aft konur væru 1 einkennisbún-
ingum, en flestar virtust þær vera
i lögreglunni.
Samgöngur eru betri i Nicara-
gua en i hinum löndunum, og
striftift virftist ekki hafa eyöilagt
vegakerfift. I Managua er mikift
af strætisvögnum, sem alltaf eru
yfirfullir og margir hverjir ansi
gamlir og útjaskaöir. Þar er lika
talsvert um aö götur séu
skemmdar, sumsstaftar grasi
grónar, og auöséft aft þaft er siöan
i jaröskjálftanum. Annars virtust
okkur spor striösins vera meira
áberandi í Estelf og León en i
Managua.
Þaft er mikift um svartamark-
aftsbrask i' Managua og auftséft aft
ýmsir höfftu af þvi atvinnu, sér-
staklega gjaldeyrisbraski. Þeir
stóftu fyrir utan hótelin og biftu
eftir feröamönnum, vopnáftir
vasatölvum! Þeir kaupa þá
gjaldeyri af túristunum og endur-
selja hann siftan á hærra veröi til
fólks sem hefur í hyggju aft flytj-
ast úr landi.
Þrír
íslenskir
ferðalangar
segja
fréttir af
byltingunni
i Nicaragua
og ástandinu
þar og
i nágranna-
löndum
Pólitísk upplifun
Blm:Urftuftþift vör viftaft menn
væru aft yfirgefa landift i ein-
hverjum mæli?
—Ekki mikift, flestir sjá enga á-
stæftu til þess þar sem landift á
bjartari framtíft i vændum.
Nicaragua er rikt land, sem
býftur upp á mikla möguleika, og
margir virtust hafa bjargfasta
trú á þvi aö þróunin kæmi i kjöl-
farift á lestrarherferftinni. Hins-
vegar eru nátturlega til menn
sem halda aö þetta sé allt á leift til
fjandans; þeir eru hræddir vift
kommúnisma og vilja heldur
vera annarsstaftar. Vift hittum
t.d. ungan vörubilstjóra, sem var
mjög óánægftur og hélt aft bölv-
aftur kommúnismirm væri yfir-
vofandi. Hann taldi sér þó borgiö,
þvi hann kunni ekki aö lesa og átti
þar aft auki 300 dollara, sem hann
ætlaöi aö fara meft til Bandarikj-
anna!
Aö koma til Nicargua nu er
fyrst og fremst pólitisk upplifun.
Okkur fannst fólkift yfirleitt vera
mjög pólitiskt meövitaft. Þaft er
mjög gott skipulag á öllu hjá
Sandinistum, engin óreifta.
Heimavarnarlift I öllum þorpum,
fólkiö er vopnaö og hefur skirteini
upp á aft þaft megi ganga vopnaft.
Blm: Urftuft þift vör vift mikla
pólitiska togstreitu i landinu?
—Yfirleitt fannst okkur áber-
andi mikill almennur stuftningur
vift Sandinista, og ef kosningar
yrftu haldnar þar nú myndu þeir
sigra meft miklum yfirburftum.
Hinsvegar eru Nicaragua-búar
nógu skynsamir til aft sjá aft til
þess aft kosningar geti talist
marktækar þurfa kjósendurnir aft
kunna aft lesa, og þeim finnst
engin ástæfta til aft leggja út i
mikinn kostnaft vegna kosninga
nú; miklu fremur vilja þeir eyfta
peningunum i lestrarherferftina.
Þeir segja lika sem svo, aft fólkift
hafi þegar kosift, meft blófti sinu.
En vift töluöum vift ýmsa menn
sem voru fylgjandi einkafram
takinu. M.a. hittum vift nokkra
kaffiekrueigendur sem héldu þvl
fram aft Nicaragua ætti ab taka
upp samskonar kerfi og Noröur-
lönd. Þeir voru jákvæftir gagn-
vart Sandinistum og ieatrarher-
ferftinni, en vildu aö ekki yröi
gengift lengra I átt til sósialisma.
Þeir voru á móti sköttum, og viö
fengum aldrei á hreint hvernig
þeir ætluftu aö koma á Noröur-
iandakerfi i Nicaragua, án þess
aft þeir og þeirra likar legftu eitt-
hvaft af mörkum. Okkur fannst
kenningar þeirra vægast sagt út i
hött, þaft er enginn grundvöllur
fyrir þeim I Nicaragua ennþá.
Togstreitan sem viö urftum vör
vift var helst þessi, aft efnaöra
fólk vildi aö nú yrfti látiö staftar
numift, en aörir, og þá auövitaö
fyrst og fremst fátæka fólkift, ótt-
uftust aft ekki yrfti gengiö nógu
langt i átt til bættra lifskjara.
Lestarherferð
Blm : Hvernig er þessi lestrar-
herferft, sem ykkur hefur orftift
svo tiftrætt um?
—Hún hófst 23. mars, meö þvi
aft tugþúsundir skólafólks og
kennara fóru út á landsbyggöina
til þess aft kenna fólki aft lesa og
draga til stafs. Ólæsi var 50% i
Nicaragua fyrir einu ári, en nú
hafa þeir komift þvi niöur i' 12-
15%. Fyrsta áfanga herferöarinn-
ar lauk 15. ágúst, meft hátiöa-
höldum sem stóftu i 8 daga. Nú
verftur þessu fylgt eftir meft full-
orftinsfræftslu. Maöur komst ekki
hjá þvi' aft heyra um lestrarher-
ferftina.húnvar ailsstaftar til um-
ræftu, og t.d. i blöftunum eru birtir
leskaflar fyrir þá sem eru ný-
búnir aft læra aft lesa, veggspjöld
hvetja fóik til lærdóms og m.a.s.
er áróftur þar aft lútandi á eld-
spýtnastokkum.
Lestrarherferftir eru lika i
gangi I Honduras og Guatemala
en þaft er allt annar bragur á
þeim, og áróöurinn ekki nándar
nærri eins áberandi þar. 1
Hondúras þurfti maftur aö spyrja
fólk um þaö, en i Guatemala var
algjör tilviljun ef maftur komst aft
þvi, enda er herferftin þar á
vegum lögreglunnar og hersins.
I Nicaragua hafa allir skólar
verift þjóftnýttir, og sömuleiftis
heilbrigftiskerfift. A næstu árum
ergert ráft fyrir stórátaki i bygg-
inguskóla og sjúkrahúsa. Vanda-
málin sem vift er aft glima á þessu
sviftieru hrikaleg, og einnig i hús-
næftismálum. Fátæktin er mjög
mikil og almenn, og maftur
veröur undireins var vift hana.
Samt sáum vift fleiri vannærft
börn i Hondúras en I Nicaragua.
Þar var lika fáfræfti beinlinis
hrópleg. Vift hittum hermenn i
Hondúras sem höfftu ekki hug-
mynd um hverskonar stjómarfar
var i landi þeirra.
Ógnaröld
1 Hondúras er herforingja-
stjórn, sem hefur lofaft aft afsala
sér völdum 1982 og efna til kosn-
inga. Þar eru starfandi tveir
stjórnmálaflokkar, Frjálslyndi
flokkurinn og Þjóftarflokkurinn,
en eini munurinn á þeim er aö
annar hefur rauftan og hvitan
fána, en hinn bláan fána meft
hvitri stjörnu. ólæsi er talift vera
um 50% I Hondúras. óttinn vift
Nicaragua er áberandi þar, og
fólki eru sagftar ótrúlegustu lyga-
sögur um ástandift þar, t.d. aft
enginn fái ab fara út á kvöldin 1
Nicaragua.
I Guatemala rikir ógnaröld. A
hverjum degi eru blöftin þar upp-
full af frásögnum um morft og
mannshvörf. Fréttirnar eru yfir-
leitt svipaftar: „óþekktir einstak-
lingar” ryftjast inn á skólastofur
og skjóta kennara, efta inn á
skrifstofur og skjóta lögfræftinga.
Stjórnmálamenn, verkalýftsfor-
ingjar og stúdentar verfta einnig
fyrir baröinu á þessum morö-
ingjum. Aft meftaltali eru framin
10-15 pólitisk morft daglega og
vitaft er aö þaö eru skipulagftar
morftsveitir hægri manna sem
standa aö þeim. Lögreglan og
herinn eru allsstaftar á ferli og
fólk er yfirleitt mjög hrætt. Þaft
er m jög erfitt aft fá fóik til aft tala
um þetta.
Viö fórum til Quiche-fylkis þar
sem óróinn er sagftur mestur. Þar
voru hermenn á hverju strái og
gengu miklar sögur um skærulifta
þar I fjöllunum, en þetta er i
norfturhluta landsins. Fólk er
mjög hrætt vift aft fara þangaft,
einkum vegna þess aft þá lendir
þaö á skrá hjá hernum og getur
verift i lifshættu upp frá þvi.
En vift urftum vör vift mikinn
ferftamannastraum i Guatemala
og voru þaft einkum Frakkar og
Þjóftverjar. Okkur virtist sem
þeir væru á góftri leift meft aft
drepa niöur gömlu indiánamenn-
inguna þar. Fötin sem indiánarn-
ir framleifta eru t.d. orftin svo
dýr, aft þeir sjálfir hafa ekki efni
á aft ganga i þeim.
Costa Rica
I Costa Rica var ástandift all-
miklu betra en i nágrannalönd-
unum, enda hafa þeir búift vift
nokkuö stöftugt stjórnarfar þar
lengi, og þar hafa aldrei veriö
verulega stórir landeigendur.
Ólæsi er þar um 11%, en i Guate-
mala 70%. Almenn lifskjör virt-
ust mun skárri i Costa Rica, þótt
ekki væru þau á neinum Evrópu-
standard. Sumsstaftar i Costa
Rica fannst okkur bragurinn
svipaöur og á Kúbu (Geir,
Brynjar og Jónina hafa öll komift
til Kúbu) — en þaft var reyndar
aftallega á kránum, sem vift
tókum eftir þvi.
Blm: Heyrftuft þift mikift talaft
um Kúbu, t.d. I Nicaragua?
—Já, Kúbu bar nokkrum
sinnum á góma i vifttölum okkar
viö Nicaragua-búa. Yfirleitt
fannst okkur áberandi aft þeir
vildu ekki aö þeirra byltingu og
lestrarherferft væri likt vift sams
konar fyrirbæri á Kúbu. Þeir
segjast ekki vera „önnur Kúba”
heldur „fyrsta Nicaragua”, sem
er auftvitaft alveg rétt; þaft er
mikill munur á öllum abstæöum i
þessum tveimur löndum, og
framkvæmd byltingarinnar á
þessu eina ári hefur verift allt
öftru visi en á fyrsta ári kúbönsku
byltingarinnar. Fidel Castro kom
i heimsókn til Nicaragua i júli s.l.
og var vel fagnaft. Hann viftur-
kenndi i' ræöu sem hann hélt i
Managua 19. júli aft heilmikill
munur væri á þessum tveimur
byltingum, og sagbi m.a. aö i
Nicargua heffti meira verift gert á
þessu eina ári en á árinu 1959 á
Kúbu.
—Ih
CltyUZ4JQ4 NACICNAJL CC AIJFAEETMACICP'
Mlnlstarto do edue»clon
Arófturinn fyrir lestrarherferftinni var mjög áberandi I Nicaragua. A
þessu spjaldi stendur: „Skylda hvers manns er aft vera þar sem hann
getur orftift aft mestu gagni", og er þaft tilvitnun I José Marti. þjóftar-
dýrling Kúbumanna.
vi
f - -gal
Þessi ktrkja I miftborg Managua eyftiiagftist I jarftskjálftaaam mikla,
og enn hefur húa ekki verift endurreist.
Ferftaiaagwnrir bitiu þennan strák á gfttu i Managua
Gunnar Gunnarsson
rithöfundur
skrifar
...o.s.frv.
Ævintýrift er ævinlega á næsta
leiti. Mánuftum og árum saman
hefur undirritaftur beftift eftir aö
siminn hringdi, beftiö eftir aft
heyra ritstjórann segja, aft nú
ætli frægasta blaft landsins aft
senda mig suftur til Súdans eöa
austur i Yangtse til aft skjal-
festa heimsfréttirnar. En sim-
inn hefur þagaft, pósturinn hefur
gengift framhjá dyrum minum
og ferftafötin rykfalla i skápn-
um. Dag eftir dag selja blað-
stjórar hversdagsins lesendum
langar, þungar, kolsvartar
breiftsiftur hinnar pólitisku boð-
unar og vita ekki einu sinni, aö
Yangtse er til.
En engum er gersamlega alls
varnað. Mitt i hinum pólitiska
vanda lyfti ritstjórinn simanum
og valdi númet mitt. Þaö er þvi
ekki út i bláinr. uéán leyfis sem
mér er hleypt hér á stað aft
skýra þjóöinni frá ráðum min-
um við vanda þjóðarinnar á erf-
iðum timum. O.s.frv.
Fyrir nokkrum árum, þegar
ég rölti um útlönd, kynntist ég
greindum manni, norskum, sem
hafði daginn áður en leiðir
okkar skárust, frétt, að hann
væri oröinn nokkrum miljörðum
rikari. Hann nefndi einhverja
tölu, sem hvorki ég né hann
skildi.og svo bauð hann mér
bjór. Hann varð auðugur út á
verkfræðilega uppgötvun, sem
ég hef siðan reynt að notfæra
mér og þjóð Óðins og Þórs, með
þvi að snúa fiffinu uppá hag-
fræöinga. Nú verð ég vist að
skýra málift.
I mörgum löndum er vatns-
notkun þjóðanna mikill höfuð-
verkur, einkum þar sem vatns-
dælur verða að pumpa upp vatni
úr brunnum. Oliunotkun dæl-
anna er hrikaleg, og bráðum
kemur að þvi, að hver litri vatns
á flatlendinu verður jafndýr
sovéska bensininu sem Islend-
ingar eru látnir kaupa. Svo varð
þaft, að hinn tæknifróði Norð-
maður las neyðaróp frá ein-
hverri vatnsveitu i Evrópu.
Óskað var eftir einhverjum ráð-
um til að minnka vatnsneyslu,
draga úr vatnssóun,og stórfé i
boði. Vinur minn fann upp ein-
hverskonar ventil, sem gerir
hvort tveggja að koma I veg fyr-
ir sirennsli i salerniskössum,
jafnframt þvi að minnka vatns-
magnið i kössunum úr 12 litrum
i 6, svo maftur gerist visindaleg-
ur og nefni tölur. Þessi ventill
hans þótti afbragð. Hann fékk
strax einkaleyfi um veröld viða.
Stóru fyrirtækin sem framleiða
salernisskálar og kassa, keyptu
þessa ventla i miljónavis til að
skrúfa i gömlu klósettin, sem
gleypa dýrmætt vatn i Evrópu
og Ameriku og Afriku. Þau eru
nefnilega örfá löndin, sem fá
neysluvatn sitt ókeypis. Freyr
og Freyja eru okkur góð, Islend-
ingum, amk. i sambandi við
vatnsausturinn ur hábyggðun-
um. Og Norömaðurinn hafði svo
sannarlega efni á að bjóða mér
bjórglas.
-Þú finnur án efa upp eitthað
sniftugt lika, ef þú bara nennir
að hugsa, sagði svo Norsarinn
eftir nokkur glös.
-Það er nú verkurinn, svaraði
ég, þvi hef ég aldrei hrint i
framkvæmd.
-Nú legg ég þessa uppgötvun
mina uppi hendurnar á þér, og
þú mátt notfæra þér hana að
vild.
-Takk fyrir, sagði ég.og svo
liftu mörg ár. Þegar ég svo kom
til lslands fyrir nokkru, komst
ég aft þvi, aft þótt enn renni hér
ódyrt vatn úr krönum, þá eiga
landsmenn i striði við hið erfiða
verðbólgusirennsli, sem á end- ■
anum hlýtur aft verða þeim
dýrt. Ég reyndi þvi að hagnýta
salernisventil Norðmannsins til
að skrúfa fyrir rennslið. Ennþá
hefur það ekki tekist að fullu.
Uppgötvunin þarfnast lagfær-
ingar. Likast til þarf ég að sitja
námskeiö nokkurt i hagfræði,
áður en ég klófesti einkaleyfið.
En hvað um það. Miklar upp-
götvanir hafa ævinlega orðið af
slysni. Sem ég sat og reyndi að
hanna verðbólguventilinn, fann
ég upp aukatæki nokkurt, sem
ég hef þegar sótt um einkaleyfi
á. Það er hinn svo nefndi „Verð-
bólguþreiíari”.
Þessi mælir gengur eftir svip-
uðu lögmáli og gjaldmælar
leigubilanna. Notagildi hans
ielst i þvi, að nú þurfa lands-
menn ekki lengur að tala um og
velta sérstaklega vöngum yfir
verðbólgunni. Mælirinn sparar
þannig þá orku sem i ónauðsyn-
legt hjal fer. Mælirinn skrúfast
einfaldlega utan á húsvegg fast-
eignar, og siftan fylgist hann
sjálfvirkt með þvi, hvernig fast-
eignin stigur i verði eftir lög-
málum verðbólgu og eigna-
markaðar. Nú þarf ekki þjóðin
lengur að áætla verð húsa sinna
dag frá degi, aðeins bregða sér
út á dyrahelluna og lesa af mæl-
inum. Innan tiðar vonast maður
til að sérhver húseigandi hafi
fest stóran, lýsandi mæli utaná
eign sina. 1 þéttbýlinu verður
aldeilis neonljósaskrúð. Og til
sveita munu blá ljós mælanna
sjást langt að og verða
ferðalöngum stoð, ekki siður en
neonkrossar kirkjuturnanna ...
landið mun breyta um svip.
Gunnar Gunnarsson.
Norræn söngbók
Útvarpsstöftvarnar á Norftur-
löndunum hafa gefift út bók meft
nótum og textum söngva frá öll-
um Norfturlöndunum. Bókinni er
ætlaft aft kynna norræna tónlist á
aftgengilegan hátt,og cr hún
skreytt fjölda mynda.
Það voru gerðir útvarpsþættir
með tónlist úr bókinni,og verða
þeir fluttir innan tiðar i útvarpinu
hér. lbókinni eru bæði þjóðlög og
yngri lög sem hafa náð
vinsældum; má þar t.d. nefna
eina af visum Svantes eftir Dan-
ann Benny Andersen. Islensku
lögin eru allt frá Heyr himna-
smiður, lag Þorkels Sigur-
björnssonar við texta Kolbeins
Tumasonar (frá 13. öld) til Litlu
flugunnar hans Sigfúsar
Halldórssonar.
Bókina er hægt að nálgast á
skrifstofu Norræna félagsins,og
kostar hún aðeins 1500 kr. — ká.
Bröndsted talar um skáldskap
Mogens Bröndsted, prófessor i
bókmenntum og fyrrv. rektor
háskólans i Odense, sem er hér á
landi um þessar mundir i boði
Norræna hússins, flytur opinber-
an fyrirlestur i boði heimspeki-
deildar Háskóla Islands þriðju-
daginn 21. október 1980 kl. 17:15 i
stofu 201 i Árnagarði. Fyrirlestur
próf. BrönSkteds nefnist:
„Udnyttelsen af folkeminder i
dansk digtning” og verður fluttur
á dönsku. — Aðgangur er öllum
heimill.