Þjóðviljinn - 18.10.1980, Síða 21

Þjóðviljinn - 18.10.1980, Síða 21
Helgin 18.—19. október 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 21 li Umsjón: A Ólafur ® Lárusson 777 minningar um Einar Þorfinnsson Minningarmótið á Selfossi 1 dag hefst á Selfossi, minn- ingarmót um Einar Þor- finnsson. 30pör taka þátt i mótinu, viös vegar aö. Spilaö er I Tryggva- skála og eru áhorfendur hjart- anlega velkomnir. Spiluö eru 2 spil milli para. Keppnisstjóri er Hermann Lárusson. Keppni hefst kl. 13.00. Frá OL-Hollandi: Hluti af landsliöinu sem keppti á ÓL i Holland, er nú kominn heim. Og meö þeim fréttir af mótinu. Island hafnaöi i 15. sæti i sinum riöli, meö 288 stig sem er tæplega 50% út- koma. Er þaö svipaöur árangur og liöinu var spáö i mótsbyrjun. Liöiö var þannig skipaö: Rikharöur Steinbergsson fyrir- liöi, Helgi Jonsson, Helgi Sigurösson, Simon Simonarson, Jón Asbjömsson, Guölaugur R. Jóhannsson og Orn Arnþórsson. Frá BR. Þegar aöeins einni umferö er ólokiö i haust-tvimennings- keppni félagsins, er staöa efstu para þessi: stig Hrólfur Hjaltason — Siguröur Sverrisson 541 Egill Guöjohnsen — ÞórirSigurösson 536 Oddur Hjaltason — GuöbrandurSigurb. 535 Guömundur Pétursson — KarlSigurhjartarson 535 Jón P. Sigurjónss. — Sigfús 0. Arnason 528 Bragi Hauksson — SigriöurSólveig 528 Guöm. Hermannsson — Sævar Þorbjörnss. 526 Jón Baldursson — ValurSigurösson 521 Hjalti Eliasson — PállHjaltason 519 Guöm. Páll Arnarson — Sverrir Armannsson 506 Næst veröur pörum raöaö i riölasamkvæmtskor, þannigaö 14 efstu spila i A-riöli o.s.frv.. Miövikudaginn 29. okt. nk., hefst svo aöalsveitakeppni félagsins og eru fyrirliöar beönir um aö láta skrá sveitir sinar. Frá Ásunum: Ætlunin var aö hefja þriggja kvölda Monrad-sveitakeppni sj. mánudag, en vegna lélegrar mætingar var slegiö upp i hraö- sveitakeppni, eins kvölds. Aöeins 5 sveitir mættu til leiks. Orslit uröu: Hermann Lárusson, Ólafur Lárusson, Lárus Hermannsson og Jón Baldursson .... 542 st. Armann J. Lárusson, Jón Páll Sigurjónss., Svavar Björnsson ogSigfinnurSnorrason . 528 st. Meöalskor 504 stig. A mánudaginn kemur veröur enn reynt aö efna til Monrad- sveitakeppni og enn er skoraö á spilara til aö mæta. Ef ekki rætist úr þátttöku, liggur ekki annaö fyrir en aö leggja félagiö niöur. Spilamenska hefst kl. 19.30 og spilaö er i Félagsheimili Kópa- vogs. Allir velkomnir. Frá Bridgefél. Breiðholts: Lokiö er þriggja kvölda tvi- menningskeppni félagsins. Orslit uröu þessi: stig Jón Amundason — Siguröur Ámundason 556 Georg Sverrisson — HreinnHreinsson 537 Þorleifur Þórarinsson — Friö jón Margeirss. 511 Haukur Isaksson — Karl Adólfsson 510 Baldur Bjartmarss. — SiguröurGuöjónsson 493 Eiður Guöjohnsen — KristinnHelgason 485 Meöalskor 468 stig. KepfHiis- stjóri var Hermann Lárusson. Næsta þriöjudag veröur spil- aöur eins kvölds tvimenningur. Spilamennska hefst kl. 19.30. Spilað er i húsi Kjöt og Fisks, Seljahverfi. Frá Bridgefél. Kópavogs: Fyrir skömmu hófst 3ja kvölda tvimenningskeppni hjá félaginu, meö þátttöku 24 para. Eftir 1. kvöld, er staða efstu para þessi: a) stig Armann J. Lárusson — Sverrir Armannsson 192 Sævin Bjarnason — Ragnar Björnsson 187 Árni Bjarnason — Isak örn Sigurösson 179 Hannes R. Jónsson — SigriðurRögnvaldsd. 178 b) Garöar Þóröarson — Jón Andrésson 200 Valdimar Þóröarson — Haukur Hannesson 189 Georg Sverrisson — Rúnar Magnússon 185 Július Snorrason — Baröi Þorkelsson 178 Keppni var framhaldiö sl. fimmtudag. Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar Mánudaginn 13. okt. var þriöja umferö spiluö i aöattvi- menningskeppni B.H. Spilaö var i tveimur 14 para riölum. Efetu pör uröu: A-riöill stig Guöbrandur Sigurb. — Jón Hilmarsson 186 Jón Pálmason — Þorsteinn Þorst. 183 Höröur Þórarinsson — Sævar Magnússon 172 Aöalsteinn Jörgensen — Stefán Pálsson 169 Meöalskor 156. B-riöiH stig Arni Már Björnsson — HeimirTryggvason 189 Högni óskarsson — Ragnar Halldórsson 185 Albert Þorsteinsson — SiguröurEmilsson 176 Baldur Baldursson — Friöbjörn B jörnsson 173 . Meöalskor 156. Heildarstaöan stig Guöbrandur Sigurb. — Jón Hilmarsson 593 Albert Þorsteinss. — SiguröurEmilsson 580 Jón Pálmason — ÞorsteinnÞorst. 514 Björn Eysteinsson — Kristófer Magnússon 507 Ólafur Gislason — Siguröur Aöalsteinss. 501 Högni óskarsson — Ragnar Halldórsson 498 Aöalsteinn Jörgensen — StefánPálsson 497 Bjarni Jóhannsson — Magnús Jóhannsson 487 Meöalskor 468. Tómstundir Tékkóslóvakia M' Júgóslavía Sovétríkin Kúba Næstkomandi mánudag 20. okt. veröur lokaumferöin spiluö. Spilamennskan hefst stundvis- lega kl. hálf-átta og aö venju er spilaö i Gaflinum viö Reykja- nesbraut. Sveitakeppni félagsins mun hefjast mánu- daginn 27. okt.. Menn eru hvatt- irtil að mæta og þá sérstaklega nýir félagar. Frá Bridgeklúbbi hjóna: Eftir 2 kvöld í tvimennings- keppni klúbbsins, er staða efstu para þessi: Gróa —Július 504 st. Guörún —Ragnar 484 st. Valgerður — Björn 478 st. Steinunn Bragi 473 st. Erla —Kristmundur 256 st. Orslit siöasta keppniskvöld: a) Gróa — Július 264st. Erla — Kristmundur 256 st. Dúa—Jón 237 st. b) Steinunn —Bragi 256st. Guörún — Ra gna r 249 st. Kristin — Jón 249 st. Meöalskor 210. Selfossmótið hefst í dag

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.