Þjóðviljinn - 18.10.1980, Page 23

Þjóðviljinn - 18.10.1980, Page 23
Helgin 18,—19. október 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 23 Tvær Benóný-skákir Hélgarmótinu á Akureyri hafa verið gerð allrækileg skil I skákþáttum Þjóðviljans að undanförnu. Þessi þáttur veröur þvisá siðasti um efnið og i honum verða teknar fyrir tvær af skák- um Benónýs, sem varla getur tal- ist annað en viðeigandi, því eng- inn annar keppandi setti jafn glöggan svip á mótið og einmitt hann. t öllum skákum sfnum tefldi Benóný við mjög sterka andstæöinga og þvi gefur vinn- ingstala hans, 3 v af 6 möguieg- um, harla lélega mynd af hinni aösópsmiklu taflmennsku hans. Benóný fékk þessa þrjá vinninga I þremur fyrstu umferöunum og þegar næsta umferö stóð sem hæst héldu margir að fjóröi vinn- ingurinn væri ekki langt undan. Hinum megin viö boröiö sat greinarhöfundur og getur því best greint frá þvi að svipaðar hugs- anir flöktu um hans heilabú obb- ann af skákinni: Hvftt: Helgi Ólafsson Svart: Benóný Benediktsson Enskur leikur 4. Bg2-e5 5. 0-0-e4! ? 1. Rf3-d5 2. g3-Rc6 3. c4-d4 (Þetta er áreiðanlega einum of djarftækur leikur en samt einkennandi fyrir Benóný. Eftir skákina stakk hann uppá öörum ámóta leik: 5. -g5! ? 6. Rel-f5 8. Bg5 7. d3-Rf6 (Það hriktir undir stoðum e4- peðsins. Svartur getur að visu drepið á d3 en hvað var þá unniö með öllu brtfltinu?) 8. ...-De7 (Vísbending um aö svartur ætli að hrókera á lengri veginn.) 9. Rc2-Be6 10. dxe4-0-0-0 (10. -Bxc4 11. Rd2 er sérlega óþægilegt framhald fyrir svartan.) 11. Rd2-h6 12. Bxf6-Dxf6 13. exf5-Bxf5 (Uppúr krafsinu hefur hvitur haft eitt peö en satt aö segja þá er ýmislegt sem bendir til þess aö svarta staöan sé peðsins virði. Kóngsstaöan er örugg og tals- veröir sóknarmöguleikar eru á hvita kónginn. Hvltur verður m.ö.o. að tefla afar gætilega i framhaldinu ef ekki á illa aö fara.) 14. Rel (Þessa riddara er þörf yfir á kóngsvængnum). Stúdentakjallarínn Klúbbur eff ess Djass öll sunnudags- fimmtudags- kvöld kl. 9-01 (út októbermánud). Sunnudagskvöld 19. okt. leikur Big Band. Stúdentakjallarinn Klúbbur eff ess v/Hringbraut. Félagsfundur Verslunarmannafélag Reykjavikur held- ur félagsfund að Hótel Sögu, Súlnasal, laugardaginn 18. okt. kl. 2 e.h. Fundarefni: Kjaramálin Verkfallsaðgerðir. Verslunarmannafélag Reykjavikur. 14. ...-h5? (Benóný var dánægður með þennan leik og taldi 14. -g5 nákvæmara. Það má e.t.v. til sanns vegar færa, en þó virðist hvttur geta stöðvað peðasóknina á svipaðan hátt og i skákinni.) 15. h4-g5 17. Ref3-Dg7 16. hxg5-Dxg5 18. Rh4 (Þar meö er h-peðið blokkerað. Enn er þó við ýmis vandamál aö glíma.) 18. ...-Bd7 19- Dbl (Sennilega óþarfa varkárni, en hvltur óttaöist framrás d4-peös- ins á einhverju óheppilegu augna- bliki.) 19. ...-He8! 21. Rdf3-Bf6 20. Hel-Be7 (Benóný yfirsást að hann gat unnið peöið til baka meö 21. -Bb4 22. Hdl Hxe2. Þó er ekki vlst að sá liðsvinningur gefi svörtum mikið i aöra hönd t.d. eftir 23. a3 Be7 24. Bfl og svörtu mennimir standa hálf klossaö.) 22. D g6-De 7 (Aldrei aö vikja. Varkárari sálir heföu ugglaust leikiö 22. -Df8.) 23. e3! (Með 22. leik svarts fékk hvitur kærkomiö tækifæri til að losa um sig. Hann er ekki seinn á sér að grlpa það.) 24. Dd3 (‘ 23. ...-Heg8 (Nákvæmara var 24. Dbl, en hvitum fannst það einum of langur leikur.) 24. ...-Rb4 25. Db3-d3 (Hvitur hugðist svara þessu með 26. a3 Rc2 27. Rd4 en svartur leik- ur þá einfaldlega 27. -c6 og sókn svarts á kóng hvits gerist yfirþyrmandi.) 26. Hadl-Bc6! 27. Rf5 (Best. 27. e4 strandar á 27. -Rc2 o.s.frv.) 27. ...-Dc5 (Það er ekki háttur Benónýs að hörfa með mennina, en i þessari stöðu var tvimælalaust öruggara aöleika27. -Df8.) 28. Rfd4!-h4 30. Db5! 29. Rxc6-Rxc6 (Þennan leik hafði Benóný yfir- sést. Hann verður nú aö fara út i lakara endatafl.) 30. ...-Dxb5 33. Hfl-hxg3 31. cxb5-Rb4 34. Hxd3 32. a3-Rc2 (Peðiö á g3 gerir engan usla I þessari stöðu. Nú vaknaði Benóný upp við þann vonda draum að riddari hans var lentur I alvarlegum ógöngum. Næstu leikir piða að þvi að leysa hann úr prlsundinni. 34. ...-Hg4 36. b3-gxf2 + 35. Hcl-Hc4 37. Kxf2-Rb4! (Þannig bjargar Benóný sér, um stundarsakir a.m.k.) 38. Hxc4-Rxd3+ 41. Bf5-Re5 39. Ke2-Hd8 42. Rxe5-Bxe5 40. Bh3+-Kb8 (Svartur á auövitað góöa jafn- teflismöguleika i þessari stööu en tæknilegu öröugleikarnir eru samt miklir. Mislitir biskupar tryggja ekki ávallt jafntefli. Það er til litils að vera að skýra það sem eftir lifir skákar. Benóný fann einfaldlega ekki bestu vörn- ina og þvi fór sem fór.) 43. Kf3-Bd6 44. a4-Hf8 45. Ke+He8 46. Kd3-a6 47. bxa6-bxa6 48. Hg4-Ka7 49. Hg6-a5 50. Be6-Kb6 51. e4-Kc5 52. Hg5+-Kb4 53. Hb5 + -Ka3 54. Bd5-Bb4 55. Kc4-Hc8 56. Bc6-Hg8 57. Hxb4!-axb4 58. a5-Hg6 59. Bb7-Hgl 60. a6-Hcl + 61. Kb5-Kxb3 62. a7-Hal 63. Ba 6-c5 64. a8(D)c4 65. Dd5-Hcl 66. e5 Svartur gafst upp. Hin slöari er við Jóhann Snorrason, einn sterkasta skák- mann Norðlendinga um árabil. Skákin birtist hér án skýringa enda koma stileinkenni Benónýs nógu glöggt fram: Hvftt: Jóhann Snorrason Svart: Benóný Benediktsson ttalskurleikur 1. e4-e5 2. Rf3-Rc6 3. Bc4-Bc5 4. 0-0-d6 5. h3-g5 6. d3-h6 7. g4-Rge7 8. Rc3-Rg6 9. Re2-Be6 10. Rg3-Dd7 11. Rf5-0-0-0 12. c3-d5 13. exd5-Bxd5 14. Be3-e4! 15. Bxc5-exf3 16. Be3-h5 17. Bxd5-Dxd5 18. c4-Dd7 19. Dxf3-Rce5 20. Dg3-hxg4 21. hxg4-f6 22. d4-Dh7 23. Kg2-Rf4+! 24. Bxf4-gxf4 25. Dh4-Df7! 27. Dxh8-Hxh8 27. dxe5-fxe5 28. f3-Dxc4 29. Rd6 + -cxd6 30. Hacl-Dxcl 31. Hxcl + -Kd7 32. Hc3-d5 — Hvitur gafst upp. 33. Ha3-a6 34. b4-e4 35. Hc3-Ke6 36. a4-e3 37. Hcl-b5 38. a5-d4 39. g5-d3 40. Hc3-d2 Tilboð óskast i rekstur hafnarbaðanna við Grandagarð í Reykjavik Tilboðsgögn má sækja á skrifstofu Keykjavikurhafnar Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 4. hæð. Skilafrestur tilboða er til 3. nóvember 1980 og skal tilboðum skilað á sama stað. Hafnarstjórinn i Reykjavik. M Húsnæðislaus hjónaleysi óska eftir ibúð á leigu. Uppl. i sima 19784. Askrift kynning vió bjóóum nýjum lesendum okkar ÓKEYPIS ÁSKRIFT til næstu mánaóamóta. Kynnist blaóinu af eigin raun, látió ekki aóra segja ykkur hvaó stendur í Þjóóviljanum. sími 81333 DiOOVIUINN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.