Þjóðviljinn - 18.10.1980, Side 26

Þjóðviljinn - 18.10.1980, Side 26
26-SÍÐA — Þd'ÓÐVIfcJtNN H«Igin I8i—19í október 1980 Krossgátu- verðlaunin Verðlaun fyrir krossgátu 240 hlaut Einar M. Jóhannesson, Sólheimum 23/ Reykjavík. Verðlaunin eru i Lífsins ólgu sjó. Lausnarorðið er NAPÓLEON Verðlaunin fyrir þessa krossgátu verða bókin NELSON flotaforinginn mikli eftir Roy Hattersley í bóka- flokknum Frömuðir sögunnar sem bókaútgáfan örn og Örlygur gefur út. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Hann er ekkert meiddur, nema á sálinni. Verdlauna- krossgáta Þjóðviljans Nr. 244 Siatirnir- mynda islensk orft eða mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesið er lárétt eða lóðrett. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á þvi að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnir stafir i allmörgum orðum. Það eru þvi eölilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja ti! um. Einnig er rétt aö taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóöa og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. 1 2 1 ¥ s (& ¥ 5 ? 1 1— w— V )Z 13 >¥ 13 1S . /é // /? I? 'S 5? V % *5 <? 20 W~ /D 7 zo V W~ /¥ zJ 22 íé (p y 19 16~ w~ 13 W~ V £ U 7 V ¥ II 21 r~ >s~ 1/ 9 2¥ 23 II 23 7T~ 20 l¥ V te ? 7 /5* $2 9 io 7 V 9 V K— 27 <vj 13 /s T~ T7~ y 1 V 23 7“ )¥ > T~ 10 II 2g 1? V 7 ¥ 29 7.? 23 V IS 7~ ¥ ? 22 (e> 30 T/ l // b 10 T- W~ V 29 1 9 í y~ 79 b z— 7- 1 )¥ ZJ U 23 W~ 7 V s 23 7T~ )£- V ? W If 7 1/ \> T 23 T 2¥ ? V )i~ )l 1 23 13 31 23 7.1! °! V 7 JT~ T~ ¥ IV 22 <7 s 71 30 3 2¥ 7 )5 22 |c^ i Setjið rétta staf i í reitina hér til hliðar. Þeir mynda þá nafn á landi í Evrópu. Sendið þetta nafn sem lausn á kross- gátunni til Þjóðviljans, Siðumúla 6, Reykjavik, merkt: „Krossgáta nr. 244". Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinnings- hafa. r Ur annálum Af bóndanum MagnUsi Sigurðs- syni i Bræðratungu voru dæmdar sektir miklar. Hafði hann skrifað óþóknunarbréf til herra Arna. Kona MagnUsar, Þórdis Jóns- dóttir, hafði burt gengið frá honum hið fyrra ár vegna stór- lyndis hans, og verið i Skálholti hjá biskupi og systur sinni hUsfrU Sigriði. Þótti flestum hart að MagnUsi gengið, þótt brestóttur væri. Hestsannáll 1704 Bóndinn MagnUs Sigurösson svaraöi ei sektum, sem af honum voru dæmdar hiö fyrra sumar; þær voru tvöfaldaðar á alþingi; það var til samans 400 dalir. Hestsannáll 1705 Kongl. Majestatis commissarii, Arni MagnUsson og Páll lög- maöur, skrifa upp jarðir með kostum og ókostum tii lands og sjávar, eftir spurt öllum hlunn- indum og bágindum, jafnvel smærum og sortulyngi etc., nafn- kenndir landsdrottinn og leigu- liöi, landskyldarhæð og leigna og i hverju goldið sé. Hestsannáll 1706

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.