Þjóðviljinn - 18.10.1980, Page 28
2« SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 18.—19. október 1980
iliÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Snjór
I kvöld (laugard.) kl. 20
óvitar
sunnudag kl. 15
Ath. a&eins fáar sýningar eft-
ir.
Smalastúlkan og
útlagarnir
sunnudag kl. 20.
Könnusteypirinn
pólitíski
eftir Ludvig Holberg
i þýðingu Jakobs Benedikts-
sonar
Leikmynd: Björn G. Björns-
son
Leikstjóri: Hallmar Sigurðs-
son
Frumsýning fimmtudag kl. 20.
2. sýning laugardag kl. 20.
Ath: Vekjum athygli á frum-
sýningarmiðum semekki eru I
áskrift, heldur seldir hverju
sinni á frumsýningar.
Litla sviöiö:
I öruggri borg
sunnudag kl. 20.30.Uppselt
Aukasýning sunnudag 26. okt.
Miðasala á þá sýningu hefst
22. okt.
Miðasala 13.15—20. Stmi 1-
1200.
I.KIKK('.1A(;
KEYKIAVlKllK
Rommi
I kvöld laugardag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
Að sjá til þin, maður!
sunnudag kl. 20.30
miðvikudag kl. 20.30
Ofvitinn
þriðjudag kl. 20.30
föstudag kl. 20.30
Miðasala Í Iðnó kl. 14—20.30.
Slmi 16620.
Ný bandarisk stórmynd frá
Fox, mynd er allsstaðar hefur
hlotið frábæra dóma og mikla
aðsókn. t>ví hefur verið haldið
fram að myndin sé samin
upp úr siðustu ævidögum i
hinu stormasama lifi rokk-
stjörnunnar frægu Janis
Joplin.
Aðalhlutverk: Bette Midlerog
Alan Bates.
Bönnuð börnum yngri en 14
ára.
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.
Hrói Höttur og kappar
hans:
Ævintýramyndin um hetjuna
frægu og kappa hans. Barna-
sýning sunnudag kl. 3.
lslenskur texti
Hörkuspennandi, ný amerfsk
kvikmynd I iitum, gerö eftir
visindaskáldsögu Adriano
Bolzoni. Leikstjóri: George B.
Lewis.
Aðalhiutverk: Richard Kiel,
Corinne Ciery, Leonard Mann,
Barbara Bacch.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
-Sama verð á öllum sýningum.
alþýdu-
leikhúsid
Simi 22140
fll ISTURBÆJARRÍfl
Sími 11384
Bardaginn í skipsflak-
inu
(Beyond the Poseidon Advent-
ure)
Pæld'íöí
2. sýning laugardag kl. 17.00 i
Fellahelli.
3. sýning sunnudag kl. 17.00
Miöasala i Fellahelli.
Æsispennandi og mjög viö-
buröarik, ný, bandarlsk stór-
mynd i litum og Panavision.
Maður er
manns gaman
j Drepfyndin ný mynd þar sem
brugöið er upp skoplegum
! hliöum mannlifsins. Myndin
j er tekin með falinni myndavél
og leikararnir eru fóik á förn-
i um vegi.
! Ef þig langar til aö skemmta
| þér reglulega vel komdu þá i
bló og sjáöu þessa mynd, það
er betra en aö horfa á sjálfan
sig i spegli.
Leikstjóri: Jamie Uys.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aöalhlutverk:
Michael Caine,
Sally Field,
Telly Savalas
Karl Malden.
lsl. texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Amerikurallýið
Sýnd sunnudag kl. 3
LAUGARÁ8
B I O
Símsvari 32075
Caligula
MAIjCOLM M' DOWEIJ.
PETER O’TOOLE
SirJOHN GIELCUD som.NERVA
Hvor vanviddet fejrer tri-
umfer nævner verdens-
historien mange navne.
Et af dem er
CALIGULA
.ENTYRANSSTORHEDOG FALD*
Strengt forbudt o
forbern. cckstantin film
Þar sem brjálæðiö íagnar
sigrum nefnir sagan mörg
nöfn. Eitt af þeim er Caligula.
Caligula er hrottafengin og
djörf en þó sannsöguleg mynd
um rómverska keisarann sem
stjórnaöi með morðum og
ótta. Mynd þessi er alls ekki
fyrir viökvæmt og hneyksl-
unargjarnt fólk. Islenskur
texti.
Aöalhlutverk: Caligula,
Malcolm McDowell. Tiberius,
Peter O’Toole.
Sýnd laugatdag og sunnudag
kl. 4, 710.
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
Nafnskirteini. Hækkað verö.
Miðasala frá kl. 2.
Sfmi 16444
Bræður munu berjast
Whcn two brothers hate, j
the only justice
is
THE
ZN THE WEST
CHARLES BRONSON LEE L COBB LEE MARVIN
Hörkuspennandi litmynd, um !
tvo harösnúna bræöur, meö ]
Charles Bronson — Lee Mar- 1
vin.
Bönnuö innan 16 ára — ;
fslcnskur texti.
Endursýnd kl. 5-7-9 og 11. I
Mánudagsmyndin
Sætur sjúkleiki
Mjög vei geröur franskur
þriller. Myndin er gerð eftir!
frægri sögu Patriciu
Hughsmith „This Sweet Sick-
ness”. Hér er á ferðinni
mynd, sem hlotiö hefur mikið
lof og góöa aðsókn.
Leikstjóri: Claude Milier.
Aöaihlutverk: Gérard
Depardieu, MiouMiou, Claude
Pieplu.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og9.
fBORGAR^
bíoio
Smiðjuvegi 1, Kópavogi.
Sfmi 43500
(Ctvegsba?kahúsinu austast I
Kópavogi) *
UNDRAHUNDURINN
He’s a super canine computer- -
CH.0.M.PS.
WESLEY EURE VALERIE BERTINElll C0NRAD BAIN
CHUCKMCCANN. REDBUTT0NS..........
Bráöfyndin og splunkuný
amerísk gamanmynd eftir þá
félaga Hanna og Barbera,
höfund Fred Flintstone. Mörg
spaugileg atriöi sem kitla
híáturstaugarnar, eða eins og
einhver sagði „hláturinn
lengir llfift”.
Mynd fyrir unga jafnt sem
aldna.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
Islenskur texti.
Særingamaðurinn II
Ný amerlsk kyngimögnuö
mynd, sem hvarvetna hefur
hlotiö góöa dóma.
Sýnd kl. 11.
Simi 11475
Coma
Hin æsispennandi og vinsæla
kvikmynd með Genevieve
Bujold og Michael Douglas.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14
Barnasýning laugardag og
sunnudag kl. 3
Tommi og Jenni
teiknimyndahetjurnar
vínsælu.
TÓNABÍÓ
Slmi 31182
Harðjaxl i Hong Kong.
(Flatfoot goes East)
Haröjaxlinn BudSpencerá nú
i ati viö harðsviruö glæpasam-
tök I austurlöndum fjær. Þar
duga þungu höggin best.
Aöalhlutverk: Bud Spencer,
A1 Lettieri
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20
1, 2, 3
Gamanmynd með James
Cagney
Sýnd sunnudag kl. 3
ATH: Sama verð á öllum sýn-
ingum.
rGNBOGII
Q 19 OOO
— salur -
Blóðhefnd Dýrlingsins
Hörkuspennandi litmynd um
lifieg ævintýri „Dýrlingsins”
meö hinum eina rétta dýrling
ROGER MOORE:
Endursýnd laugard. kl. 3, 5, 7,
9 og 11
Endursýnd sunnud. kl. 3, 5, 9
og 11
Fjalakötturinn sýnd kl. 6.50
Sólarlanda
ferðin
Hin frábæra sænska gaman-
mynd, ódýrasta Kanarieyja-
ferö sem völ er á.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
Mannsæmandi lif
Ahrifarik og athyglisverö ný
sænsk litmynd, sönn og
óhugnanleg lýsing á hinu
hrikalega eiturlyfja-
vandamáíír Myndin er tekin
meðal ungs fólks I Stokkhólmi,
sem hefur meira og minna
ánetjast áfengi og eiturlyfj-
um, og reynt aö skyggnast
örlltið undir hið glæsta yfir-
borö velferðarrikisins.
Höfundur STEFAN JARL.
Bönnuð innan 12 ára —
Islenskur texti.
kl 3,10-5.10-7.10-9.10-11.10
salur D
feíilm
LAND OG SYNIR
Stórbrotin íslensk litmynd, um
islensk örlög, eftir skáldsögu
Indriða G. Þorsteinssonar.
Leikstjóri: Agúst Guðmunds-
son.
Aöaihlutverk: Sigurður Sigur-
jónsson, Guðný Ragnarsdótt-
ir, Jón Sigurbjörnsson.
kl. 3,15-5.15-7.15-9.15-11.15
apótek
Heigar-, kvöld- og nætur-
varsla I Rvik. 17.—23. okt.:
Ingólfs Apótek helgar- og næt-
urvakt (22—9), Laugarnes-
apótek kvöldvarsla (18—22)
virka daga og laugardaga kl.
9—22. (með Ingólfs Ap.)„
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9—12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjörður:
Hafnarfjaröarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 10—12. Upplýs-
ingar I sima 5 16 00.
lögregian
Basar
Kvenfélags Háteigssóknar
veröur að Hallveigarstöðum 1.
nóv. n.k. kl. 2. Allir hlutir eru
vel þegnir, kökur og
hverskonar varningur. Möt-
taka að Flókagötu 59 á
miövikudögum og á
Hallveigarstöðum e. kl. 5
föstud. 31. okt. og fyrir hádegi
laugard. 1. nóv. Nánari
upplýsingar i sima 16917.
Landssamtökin þroskahjálp.
15. okt. var dregið I almanaks-
happdrætti Þroskahjálpar.
Upp kom nr. 7775. Númer I
janúar 8232, febrúar 6036,
april 5667 og júli 8514 hefur enn
ekki verið vitjaö.
Basar Verkakvennafélagsins
Framsóknar
verður 8. nóv. n.k. Félags-
konur eru beðnar aö koma
gjöfum sem fyrst til skrifstof-
unnar Hverfisgötu 8, slmar:
26930 og 26931.
Lögregla:
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garðabær —
Slökkvilið og
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes. —
Hafnarfj. —
Garöabær —
sími 1 li 66
simi 4 1200
slmi 11166
simi 5 1166
simi5 1166
sjúkrabflar:
slmi 11100
slmi 11100
slmi 111 00
slmi 5 1100
simi 51100
sjúkrahús
Frá Sjálfsbjörg, félagi fatl-
aðra i Reykjavlk.
Farið veröur i leikhús sunnu-
daginn 26. okt. kl. 8.30, að sjá
Rommi sem sýnt er i Iönó.
Hafið samband viö skrifstof-
una i sima 17868 eigi siöar en
21. okt.
Kvenfélagiö Seltjörn
1. fundur vetrarins veröur
haldinn þriðjudaginn 21. okt.
n.k. kl. 20.301 Félagsheimilinu
á Seltjarnarnesi.
Stjórnin.
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30 og.
laugard. og sunnud. kl.
13.30— 14.30 og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspital-
ans:
Framvegis verður heimsókn-
artiminn mánud. — föstud. kl.
16.00—19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30.
Landspitalinn — alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30.
Fæðingardeildin — alla daga
frá ki. 15.00—16.00 og kl.
19.30— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00—16.00, laug-
ardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
19.00—19.30.
Barnadeild — kl. 14.30—17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavfk-
ur— við Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæðingarheimilið — við
Eiriksgötu daglega kl.
15.30— 16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælið — helgidaga
kl. 15.00—17.00 og aðra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00.
Göngudeildin að Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti i nýtt hús-
r eði á II. hæö geðdeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opið á sama tima og verið hef-
ur. Simanúmer deildarinnar
verða óbreytt, 16630 og 24580.
læknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varslaer á göngudeild Land-
spltalans, slmi 21230.
Slysavarösstofan, simi 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu i sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00—18.00, simi 2 24 14.
tilkynningar
Aðalfundur Félags
einstæðra foreldra
verður haldinn þriðjudaginn
21. okt. n.k. kl. 21.00 að Hótel
Heklu v/Rauðarárstig. Mætið
vel og stundvislega. Gestir dg
félagar eru velkomnir
Stjórnin
Dansklúbbur Heiðars
Ástvaldssonar.
Fyrsta dansæfing vetrarins
verður laugardaginn 18. októ-
berað Brautarholti 4, og hefst
kl. 21. Kökukvöld. Eldri og
yngri félagar fjölmenni.
Kvennadeiid
Barðstrendingafélagsins
verður með kaffisölu og basar
ÍDomus Medica, sunnudaginn
19. október. Húsiöopnaö kl. 14.
FjárÖflunarnefndin.
ferdir
Utivistarferðir
Sunnud. 19.10 kl. 13
Helgafeli með Kristjáni M.
Baldurssyni eða létt ganga um
Búrfellsgjá, upptök Hafnar-
fjarðarhrauna. Verö 3000 kr.
Fariö frá B.S.l. vestanverðu, i
Hafnarf. v. kirkjugarðinn.
Veturnátta ferö um næstu
helgi. Utivist.
1. kl. 10 — Gönguferð á Hengil
(Skeggi 803 m). Fararstjóri:
Sigurbjörg Þorsteinsdóttir
Verð kr. 4.000.-
2. kl. 13 —Innsti-
dalur — Húsmúli.Fararstjóri:
Hjálmar Guðmundsson, Verð
kr. 4.000.-
Fariö frá Umferðarmiðstöö-
inni austanmegin. Farmiðar
v/bil
Ferðafélag islands.
spil dagsins
lsland — Spánn.
Spánverjar hafa löngum
verið lágt skrifaöir i Bridge
íþróttinni, en á E.M. mótinu
voru þeir mættir með frækna
sveit, og þegar þeir i 9. umferð
spiluðu við landann, leiddu
þeir mótið:
K1065
6
A1084
G643
DG8 A94
K8532 A1094
G2 K7
AD5 9872
732
DG7
D9653
K10
Spil 17, noröur gefur, allir
utan. Opni salurinn: Guðm.
Sævar
N A S
1-H pass pass Pass
P/hrdobl 4-H dobl (!?)
Dobl norðurs I öörum sagn-
hring, er dæmi um þá sagn-
hörku er rutt hefur sér til
rúms siðustu árin, og suöur
vill þá ekki vera eftirbátur...
Utspil noröurs lauf-4, og
kóngur kostaöi ás. Guð-
mundur tók tvo efstu I trompi,
spiiaði síöan spaða drottningu
og norður lagöi á. Þá lauf á
drottningu og enn lauf, og gosi
noröurs átti slaginn.
Noröur er nú þvingaöur til
að spila tigli (Ath.) og Guö-
mundur er „pindur” til aö
ákveða hvort dobliö sé
áreiðanlegra. Hann ákvað aö
treysta frekar sektardoblinu,
svo suður fékk slaginn á
drottningu.
Að minu áliti er tigul-kóngur
iviö skárri valkostur, þvi
suöur hefur þegar sýnt nokkur
gildi.
A hinu borðinu var spilaður
sami samningur, en ódobl-
aður, og vannst þvi greiölega.
11 impar tapaöir i stað 5
græddra,og Spánverjar sigr-
uöu siöan 17-3, og munaöi
þetta spil þvi miklu.
- -»
Listasafn Einars
Jónssonar
Opiö miðvikudaga og sunnu-
daga kl. 13.30-16.
Listasafn íslands
Opiö þriöjud., fimmtud.,
iaugard. og sunnud. kl. 13.30-
16.
Listasafn ASÍ
Sýning á vatnslitamyndum
eftir Sigurö Thoroddsen.
Kirkjumunir
Gluggaskreytingar, vefn-
aöur, batik og kirkjulegir
munir eftir Sigrúnu Jóns-
dóttur. Opið 9-6 virka daga
og 9-4 um helgar.
Höggmyndasafn Ás-
mundar Sveinssonar
Opiö þriðjudaga, fimmtud.
og laugard. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn
Opiö samkvæmt umtali.
Upplýsingar i sfma 84412 kl.
9-12 f.h. virka daga.
Listmunahúsið
Sigriður Björnsdóttir opnar
sýningu á landslagsmyndum
máluðum meö akryllitum i
dag, laugardag. Opið kl. 14-
18 alla daga.
Eden, Hveragerði
Valdis óskarsdóttir og
Auöur Haralds sýna ljós-
myndir og nytjalist.
Nýja galleriið
Magnús Þórarinsson sýnir
oliumálverk og vatnslita-
myndir.
Mokka
Gunnar Hjaltason sýnir
blekmyndir á japönskum
rispapplr.
Norræna húsið
Palle Nielsen meö grafík I
anddyri. Jón Reykdal sýnir
málverk og grafik I aöal-
sýningarsal.
Djúpið
Magnús Kjartansson sýnir
málverk og silkiprent.
Asgrimssafn
Opið sunnud., þriöjud. og
fimmtud. kl. 13.30-16.
Leikhúsin:
Þjóðleikhúsið
Snjór eftir Kjartan Ragnars-
son laugardag kl. 20.
Ovitareftir GuBrtlnu Helga-
dóttur sunnudag kl. 15.
Smalastúlkan og útlagarnir
eftir SigurB GuBmundsson og
Þorgeir Þorgeirsson sunnu-
dag kl. 20.
t öruggri borg ftir Jökul
Jakobsson, Litla sviBinu
sunnudag kl. 20.30.
Iðnó
Romml eftir D.L. Coburn
laugardag kl. 20.30.
AB sjá til þin maBur eftir
Kroetz sunnudag kl. 20.30.
Alþýðuleikhúsið
Unglingaleikritiö Pæld’íðl
eftir leikhópinn Rauðgraut-
inn frá V-Berlln,verðursynt i
Fellahelli laugardag og
sunnudag kl. 17.
Leikfélag Kópavogs
Þorlákur þreytti I Félags-
heimili Kópavogs laugardag
og mánudag kl. 20.30.
Kvikmyhdir:
Regnboginn
Mannsæmandi lif. Sænsk
heimildarmynd eftir Stefan
Jarl. Myndin íysir eiturlyfja-
vandamálinu meðal ungs
fólks I Sviþjóö og á erindi við
alla.
Nýja bió
Rósin. Ðandarfsk mynd frá
1979. Myndin styöst aö
nokkru leyti viö ævi Janis
Joplin og þykir Bette Midler
fara á kostum i hlutverki
hennar. Hér koma eiturlyfin
lika heldur betur við sögu.
Leikstjóri er Mark Rydell.
Aöalhlutverk leika Bette
Midler og Alan Bates.
Fjalakötturinn
Putney Swope Bandarisk
kvikmynd frá 1969, ádeila á
auglýsingaiönaöinn.