Þjóðviljinn - 18.10.1980, Page 30

Þjóðviljinn - 18.10.1980, Page 30
30 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Helgin 18.—19. október 1980 Á höttum eftir ríkum eiginmanni Laugardag kl. 22.05 Kvikmyndin sem sýnd veröur i kvöld nefnist „Karlmenn kjósa helst ljóskur” og er gerð af Howard Hawks sem er hvaö þekktastur fyrir kúrekamyndir sinar. Myndin segir frá stúlku einni og vinkonu hennar sem taka sér far meö skipi til Evrópu i þeim tilgangi aö ná sér i rika eig- inmenn. Þaö eru þær Marilyn Monroe og Jane Russell sem leika aöalhlutverkin i þessari dans og söngvamynd. Þarna gefst gott tækifæri til aö sjá þá kveni- mynd sem var rikjandi á 6. áratugnum, auövitaö eiga þær töllur ekki annaö takmark i lifinu en aö komast i hjónabandssæluna og þaö meö einum ríkum. — ká. í heimsókn hjá Heinesen Sunnudagur kl. 20.45 Færeyska skáldiö og mynd- listarmaðurinn William Heinesen varö áttræöur hinn 15. janúar sl. Af þvi tilefni fóru danskir sjón- varpsmenn á fund hans og geröu þátt um hann, bækur hans, tón- verk og myndir. Heinesen spjallar um lifiö og tilveruna og fluttir eru kaflar úr siöustu bók hans. Heinesen er ekki alveg af baki dottinn þótt aldraður sé, hann er róttækur sem fyrr og bráðlega kemur á markaö, bæði hér á íslandi og i Danmörku nýtt smásagnasafn eftir hann. — ká. Um borö I farþegaskipinu, þar sem sterkar likur eru a aö ná sér i for- rikan eiginmann. Marilyn Monroe og Jane Russell í biösal hjóna- bandsins. Leiftur úr listasögu n Sunnudagur kl. 22.00 Nýr myndlistarþáttur „Leiftur úr listasögu” hefur göngu sina i sjónvarpinu á sunnudagskvöld. Þaö er Björn Th. Björnsson sem annast þáttinn og veröur hver þáttur helgaður ákveðnu efni, listamanni eða myndverkum. Björn flutti myndlistarþætti i sjónvarpinu fyrir mörgum árum, sem siöar voru gefnir út á bók. Nú er öldin önnur þvi litasjónvarpið er komiö til sögunnar og þaö gefur aö sjálfsögðu allt aðra möguleika til aö fjalla um mynd- verk. Björn Th. Björnsson sér um myndiistarþætti I sjónvarpinu á sunnuda gsk völdum. Fyrsti þátturinn nefnist: Þrjú barrokklistaverk og eru verkin eftir þá Rembrant, Rubens og Vermeer. — ká. Sígaunar og tónlist þeirra „Handan um höf” heitir þáttur sem Asi i Bæ rithöfundur annast i útvarpinu i kvöld, laugardag og ræöir hann þar viö Sigriöi Dúnu Kristmundsdóttur um sigauna og leikin verður tónlist þeirra. Sigriöur Dúna hefur lagt stund á mannfræöi, en innan þeirrar greinar er meöal annars fjallað um ýmsa minnihlutahópa, og þjóðflokka sem eiga sér sina menningu og sérkenni. Sigaunar hafa löngum veriö þekktir fyrir flakk, þeir hafa neit- aö aö semja sig aö siöum iön- aöarþjóðanna og hafa viljaö mmmmmmmtmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmrn Laugardagur kl. 20.30 halda frelsi sinu. Þeir hafa löng- um fengist viö spádóma og hver kannast ekki við myndina af sigaunakonunni I skrautlegu pilsi, sem les framtiöina úr krist- alskúlu? Sigriður Dúna segir i þættinum frá uppruna sigauna og siövenjum og eflaust falla ýmsir fróöleiksmolar af boröum. — ká. Barnahornid Umsjónar menn kveðja Þeir Þorsteinn Orn Andrésson, Gísli Þór Magnússon og Bjarni Þórður Bjarnason, sem hafa séð um Barnahorn- ið sl. viku, kveðja okkur í dag með þessari krossgátu og svörum við gátunum frá í gær. Nú er um að gera að nota helgina, krakkar, og koma til okkar á mánudaginn með efni í Barnahornið í næstu viku! Þið vitið hvar við erum: Síðumúla 6, Reykjavík, og siminn er 8 13 33. KROSSGÁTA laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 13.45 iþróttir. Hermann Gunnarsson fréttamaöur segir frá. 14.00 Rússneskar þjóösögur og þjóöleg tónlist úr sömu átt. 16.20 Tóniistarrabb: — II.Atli Heimir Sveinsson talar um „endurtekningartónlist" og kynnir verk eftir Steve Reich og John Cage. 17.20 Hringekjan. Blandaöur þáttur fyrir böm á öllum aldri. Stjórnendur: Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg. 19.35'„Heimur f hnotskurn”. saga eftir Giovanni Gua- reschi. Andrés Björnsson is- lenskaöi. Gunnar Eyjólfs- son leikari les (4). 20.00 Hiöðubail. Jónatan Garöarsson kynnir amer- iska kúreka- og sveita- söngva. 20.30 „Handan um höf”. Asi i Bæ rithöfundur talar viö Sigriöi Dúnu Kristmunds- dóttur um sfgauna og fléttar inn f þáttinn tóniist þeirra. 21.15 „Lisa”, smásaga eftir Wiiliam Somerset Maug- ham.Karl lsfeid fslenskaöi. Auöur Jónsdóttir leikkona les. 21.35 Fjórir piltar frá Liver- pool. Þorgeir Astvaldsson rekur feril Bitlanna — „The Beatles”: — fyrsti þáttur. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: .JHetjur á dauöastund” eftir Dagfinn Hauge. Astráöur Sigur- steindórsson les þýöingu sina (2). 23.00 Dansiög (23.45 fréttir). 01.00 Dagskrárlok. 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og ben. 8.35 Létt morgunlög. ÞjóÖ- dansahljómsveit Gunnars Hahns leikur. 9.00 Morguntónleikar. a. 10.25 Erindaflokkur um veö- urfreði; — fimmta erindi. Trausti Jónsson talar um ofviörarannsóknir. 10.50 Mormónakórinn i Utah 11.00 Messa I Neskirkju 13.30 Spaugaö I tsrael. Róbert Arnfinnsson leikari les kfmnisögur eftir Efraim Kishon i þýöingu Ingibjarg- ar Bergþórsdóttur (19). 13.55 Miödegistónleikar: 15.10 Staldraö viö á Heliu. Jónas Jónasson geröi þar nokkra dagskrárþætti I júni i sumar. 1 þriöja þætti talar hann viö þrettán ára stiilku, Astu Pétursdóttur, og Rudolf Stolzenwald klæö- skera. 16.20 „Leysing”, 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög baraa. 18.20 Hljómsveit Kai Werners 19.25 Alþingi aö tjaldabaki. Benedikt Gröndal alþingis- maöur flytur fyrsta erindi sitt af fjórum. 19.55 Harmonikuþáttur Bjarni Þorsteinsson kynnir. 20.25 A Dalbæ, vistheimili aldraöra á Dalvfk. Glsli Kristjánsson ræöir viö hús- bóndann þar, Guöjón Brjánsson, og nokkra vist- menn. 21.00 „Gunnar á Hliöarenda”, lagafiokkur eftir Jón Lax- dal. Guömundur GuÖjóns- son, Guömundur Jónsson og félagar i karlakórnum Fóst- bræörum syngja, GuörUn Kristinsdóttir leikur á pianó. 21.40 Samhengi hlutanna. Einar Már Guömundsson les frumort lióö. 21.55 Organleikur I Egils- staöakirkju. Haukur Guö- laugsson söngmálastjóri leikur 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Hetjur á dauöastund” 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Haraldur Blöndal kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. mánudagur 7.10 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og MagnUs Pétursson pianóleikari. 7.20 Bæn: Séra Hjalti Guö- mundsspn flytur. 7.25 Morgunpósturinn Umsjón: Páll Heiöar Jónsr son og Erna Indriöadóttir. 8.10 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Vilborg Dagbjartsdóttir les þýöingu sina á sögunni „HUgo” eftir Mariu Gripe (11). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 LandbúnaÖarmál. Umsjónarmaöur: óttar Geirsson. Rætt viö Björn Stefánsson bUnaöarhag- fræöing um verksmiöjubU. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. 10.25 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 Morguntónleikar Aeoli- 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilk y nn in ga r. Mánudagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. 17.20 Sagan „Paradis” eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýöingu sina. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Gisli Blöndal verslunar- maöur á Seyöisfiröi talar. 20.00 Púkk, — 20.40 Lög unga fólksinsJHildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Utvarpssagan: „Hollý” eftir Truman Capote. Atli MagnUsson les eigin þýö- ingu (7). 22.35 Raddir af Vesturlandi. UmsjónarmaÖurinn, Arni Emilsson i Grundarfiröi, talar viö tvo þingmenn Vesturlands, Davlö Aöal- steinsson bónda á Arn- bjargarlæk og Friöjón, Þóröarson dómsmálaráö- herra. 23.00 Kvöldtónleikar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 18.30 Lassie Nýr, bandarisk- ur myndaflokkur um tikina Lassie og félaga hennar. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Lööur Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýö- andi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Sopot ’80 Dagskrá frá söngvakeppni, sem haldin er árlega i Póllandi. 1 ár tóku lslendingar I fyrsta sinn þátt I keppninni, Helga Möller og Jóhann Helgason, og þau syngja tvö lög I þætt- inum. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. (Intervision — Pólska sjónvarpiö) 22.05 Karlmenn kjósa helst Ijóskur (Gentlemen Prefer Blondes) Bandarisk dans- og söngvamynd frá árinu 1953. Leikstjóri Howard Hawks. Aöalhlutverk Jane Russell og Marilyn Monhoe. Fönguleg stúlka er á höttun- um eftir riku mannsefni og tekur sér far ásamt vin- stúlku sinni meö farþega- skipi austur um haf til Evrópu.og ætlar hún aö um borö muni bera vel I veiöi. 23.35 Dagskrárlok. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Pálmi Matthlasson. sdknarprestur I MelstaBar- prestakaili, flytur hug vekju. 18.10 Stundin okkar McBal efnis: Börn á SeyBisfirBi leggja aB mestu ieyti tíl efni i þennan þátt. Einnig koma Binni, Blámann og Barba- pabbi viB sögu. Umsjónar- maöur Bryndis Schram. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.25 Augiysingarog dagskrá. 20.35 Sjönvarp næstu viku Kynning á helstu dagskrár- liöum Sjönvarpsins. 20.45 Lelftur dr listasögu Rúmur helmingur sjBn- varpsáhorfenda hefur nú eignast litasjónvarpstæki og er þvf vel viB hæfi aB sjdn- varpiB hleypi af stokkunum fræBsluþáttum um mynd- list. Björn Th. Björnsson, listfræBingur, hefur tekiB aB sér aB hafa veg og vanda af þeim og verBur mynd- fræBslan á dagskrá annaB- hvert sunnudagskvöld I vet- ur. Fyrsti þátturinn nefnist: Þrjú barokklistaverk og eru verkin eftir Rembrandt, Rubens og Vermeer. Þessi listaverk eru næsta ólik aB myndefni til og listrænni tjáningu og ekki sist þvi þjöBfélagslega umhverfi, sem mótaöi menn og verk. Höfundur þáttarins og flytj- andi er Björn Th. Björns- son, en umsjón og upptaka er i höndum GuBbjarts Gunnarssonar. 21.10 Dýrin mln stór og smá Ellefti þáttur. 1 mörg horn aB lfta Efni tlunda þáttar: Alice McTavish, vinkona Tristans frá Edlnborg, kemur aB heimsækja hann. Hún hittir á Siegfried eínan, því James og Tristan hafa fariB á ráöstefnu 1 London. Þegar þeir koma heim aB morgni, dauöþreyttir eftir erfiöa f erB, gerir Tristan sér lttiB fyrir og ekur gegnum bflskúrsgaflinn og stór- skemmír bfl bróBur sfns. Hann tekur þd gleöi sina aftur, þegar hann hittir Alice. Þau skemmta sér saman, og stúlkan fer mefi honum f vitjanir, eins og Helen og James höföu gert á sfnum tima. Svo viröist sem Tristan hafi loksins fundiB stúlku, sem hann getur fest sigvíB. ÞýBandi úskar Ingi- marsson. 22.00 Timinn á hetmsenda Vifital vifi færeyska rithöf- undinn William Heinesen, sem kominn er á niræöis- aldur. LesiB er úr sifiustu bdk hans og brugBifi upp myndum af færeysku lands- lagi. ÞýBandi Dóra Haf- steinsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpiB) 22.50 Dagskrárlok. mánudagur 20. 00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35. Tom og Jenni 20.40 IþróttirUmsjónarmaöur Jón B. Stefánsson 21.25. Hlustaöu á orö min Norskur söngleikur um stööu konunnar. Höfundar og flytjendur Jannik Bonnevie og Hege Tunaal. Leikstjóri Odd Geir Sæther. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. (Nordvision •— Norska sjón- varpiö) 21.55 Mattanza Bresk heim- ildamynd. A hverju vori um langanaldur hafa fiskimenn á Sikiley veitt túnfisk i mik- illi aflahrotu, en nú draga þeir net sin næstum tóm úr sjó, þvi aö stofninn er aö deyja vlt vegna rányrkju Japana. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.45 Dagskrárlok 11.20 Aö leika og lesa. Jónina ‘ H. Jónsdóttir stjórnar SUnnudaQUr barnatima. _____

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.