Þjóðviljinn - 18.10.1980, Síða 32
DJOÐV/Um Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudags. Utan þess tlma er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfsmenn blaösinsi þessum simum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot Aðalsími Kvöldsími Helgarsími afgreiðslu 81663
Helgin 18.—19. október 1980 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt aö ná i af- greiöslu blaösins 1 sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348
nafn*
FáU hefur boriö hærra I '
opinberri umræöu undan-
farna viku en fjárlagafrum-
varp ríkisstjórnarinnar, sem
þingheimi og almenningi var
kynnt eftir siöustu helgi.
Ragnar Arnalds fjármála-
ráöherra er nafn vikunnar aö
þessu sinni,og hann var fyrst
spuröur álits á viöbrögöum
og gagnrýni stjórnarand-
stööunnar.
-Mér viröist aö gagnrýni
stjórnarandstööunnar sé
ákaflega veigalitil og ómál-
efnaleg, sagöi Ragnar, og
reyndar hef ég ei séö neina
heila brú i henni ennþá.
Þetta hafa helst veriö ýmis-
konar talnalegir útúrsnún-
ingar, sem auövelt er aö
skýra,ef menn gefa sér tima
til aö hlusta á rök. Staö-
reyndin er sú, aö I þessu
frumvarpi felst gjörbreytt
stefna frá því sem veriö hef-
ur undanfarin ár. Rikissjóö-
ur hefur veriö rekinn meö
verulegum halla og skulda-
söfnun viö Seölabankann, en
þeirri þróun var snúiö viö
meö fjárlagafrumvarpinu
s.l. vetur,og áfram er haidiö
á sömu braut nú. Þetta hefur
stjórnarandstaöan ekki ve-
fengt á nokkurn hátt.
Alveg eins og i fyrravetur
býsnast menn nú yfir þvifaö I
frumvarpinu séu göt og
smugurj þetta sé gervifrum-
varp. Reynslan af fjárlaga-
frumvarpi siöasta vetrar
sýnir hins vegar.aö þaö var
mjög raunsætt og þaö hefur
staöist betur en fjárlaga-
frumvarp undanfarinna ára.
Ég held þvi aö maöur veröi
aö biöja um fleiri rök,áöur en
tekiö er mark á innanlómum
upphrópunum stjórnarand-
stæöinga nú.
— 42% veröbólguspá frum-
varpsins hefur veriö
gagnrýnd.
-Viö getum auövitaö ekki
sagt meö neinni vissu,hver
verölagsþróunin á næsta ári
veröur. Nýjar stórfelldar
oliuveröhækkanir gætu sett
öll okkar áform um 42%
verölagshækkun úr skoröum,
meöan hækkun á fiskafurb-
um i Bandaríkjunum gæti
lyft okkur upp úr þeirri
kreppu,sem viö höfum veriö I
undanfariö eitt og hálft ár.
42% verölagshækkun frá
miöju þessu ári fram á mitt
ár 1981 er okkar stefnumiö,og
viö munum leitast viö aö ná
þvi,en auövitaö getur niöur-
staöan oröiö bæöi fyrir ofan
og neban þá tölu eftir atvik-
um.
-Já, — i þessu frumvarpi
eru ýmsar breytingar, sem
ég er ánægöur meö. Sumar
lúta aö aöhaldi og sparnaöi,
abrar aö aukinni og bættri
þjónustu rikisins. Ég er
sérstaklega ánægöur meö aö
svigrúm hefur veriö til aö
auka framlög til félagslegra
Ibúöabygginga, til ýmiskon-
ar listastarfsemi og til mál-
efna þroskaheftra,sve nokk-
uö sé nefnt, auk þeirrar
stefnu f rikisfjármálum sem
frumvarpiö markar.
_________________________=áJJ
Miklir rekstrar-
erfiðleikar
hjá Iðunni
Miklar blikur eru nú á lofti i
rekstri einu skógeröarinnar á
landinu, -iöunnar á Akureyri,og
gæti svo fariö aö skógerö iegöist
hér af meö öllu. Rekstur verk-
smiöjunnar hefur gengiö mjög
erfiölega undanfarin ár,og nemur
tapiö hundruöum miljóna á siö-
ustu fimm árum,aö sögn Hjartar
Eirikssonar, framkvæmdastjóra
Sambandsverksmiöjanna. Hjört-
ur hélt i vikunni fund meö starfs-
mönnum skógeröarinnar, en þeir
eru 49 talsins, kynnti þeim stööu
mála og sagöi,aö svo gæti fariö
aö skógeröin yröi lögö niöur.
Jafnframt yröi þá elstu starfs-
mönnunum komiö fyrir i öörum
deildum Sambandsverksmiöj-
anna,ef þeir vildu þaö.
Margrét Jónsdóttir, annar
tveggja trúnaöarmanna i skd-
geröinni,sagöi i gær I samtali viö
Þjóöviljann,aö horfurnar I þess-
ari iöngrein væru geigvænlegar.
Vextirnir væru aö tröllriöa öllum
iönaöi i landinu, innflutningur
A ári hverju hafa veriö framleidd 55—M þúsund pör af skófatnaöi
Leggst skógerð
í landinu niður?
væri gegndarlaus og fólk keypti
bara erlenda vöru. Hún nefndi
sem dæmi ástandiö i sælgætis-
iönaöinum fyrr á árinufen þvi
heföi veriö snúiö viö meb inn-
flutningsgjaldinu,og nú væri svo
komiö aö Linda værifarin aö ráöa
aftur eitthvaö af fólkinu,sem sagt
var upp þegar verst gegndi. HUn
sagöi eftir forsvarsmönnum
verksmiöjunnar,aö þeir hefbu oft-
sinnis leitaö liösinnis iönaöarráö-
herra.og heföu þeir þaö eftir hon-
um,aö fólkiö gæti bara fengiö sér
vinnu annars staöar, t.d. i fiskin-
um, þvi þaö væri ekki hægt aö
reka skógerð i landinu. Hins veg-
ar sagöi Margrét,aö reksturinn
yröi ekki stöövaöur i hasti; mikið
væri til af efni,enda heföi verið
pantaö utanlands frá fyrir allan
veturinn.
Hjörtur Eiriksson, fram-
kvæmdastjóri Ibnaöardeildar
Sambandsins, sagöi aö rekstur
skógeröarinnar væri nú I endur-
skoöun,og taka yröi ákvöröun um
framhald eöa stöövun fyrir ára-
mót. Hins vegar yröi lengri aö-
dragandi aö þvi aö allri fram-
leiöslu yröi hætt.
Skógerö Iöunnar hefur verib
starfrækt I 45 ár, og er sem fyrr
segir sú eina hér á landi. Helstu
tegundirnar,sem framleiddar eru
i Skógeröinni, eru gönguskór og
tramparar af ýmsum geröum,
karlmannaskór og kuldaskófatn-
aöur. Tegundirnar eru milli 45 og
50,og á hverju ári eru framleidd
milli 55 og 60 þúsund pör.
Hjörtur sagbi, aö helstu
ástæöurnar fyrir erfiöleikum i
rekstrinum væri veröbólgan hér
innan lands og hvernig allur
kostnaöur spólast upp. Innflutn-
ingur frá láglaunalöndum eins og
S-Kóreu og Brasiliu væri lfka
erfitt vandamál,ekki aöeins hér á
landi, heldur ætti skógerö i allri
Evrópu i erfiðleikum vegna hans.
Hjörtur sagði, aö skýrslur
erlendra sérfræöinga, sem sam-
bandiö hefur ráöiö til þess aö
kanna reksturinn,bentu til þess aö
ómögulegt væri aö reka hér skó-
gerö þannig aö hún stæöi undir
sér,en nú væri skógerö rikisstyrkt
verulega I Skandinaviu. Hjörtur
sagöist ekki hafa fariö fram á
rikisstyrk viö iönaöarráöherra,
þegar hann kynnti honum stööu
mála, heldur skýrt honum frá þvi,
aö ef ekki yröu geröar sérstakar
ráöstafanir i efnahagsmálum
þjóöarinnar.væri ekki um annaö
aö ræöa en loka verksmiðjunni.
Hjörtur sagöi þaö reginfirru,aö
iðnaðarráðherra heföi bent á aö
loka ætti verksmiöjunni og visa
fólkinu I vinnu i fiski. Slikt heföi
alls ekki komiö til tals,og þó ýmis-
legt heföi borið á góma á fundin-
um meö starfsfólki,heföi hann alls
ekki haft neitt i þessa veru eftir
ráöherranum. Ekki náöist til
Hjörleifs Guttormssonar vegna
þessa i gærkvöldi.
—AI
Rjúpna-
skytta
varð fyrir
voðaskoti
Um hádegisbiliö í gær varö
piltur frá tsafiröi fyrir voöa-
skoti úr haglabyssu, með
þeim afleibingum aö hann
var fluttur svo fljótt sem viö
varö komiö meö fiugvél til
Reykjavikur, i fylgd meö
lögreglu og lækni.
Nánari atvik eru þau, aö
þrir isfirskir piltar, 17—18
ára, voru á rjúpnaveiðum i
Skjaldfannardal við tsa-
fjaröardjúp. Skot hljóp úr
haglabyssu,og mun eitthvaö
af höglum hafa lent i höföi
piltsins. Lá hann þarna i
snjónum I rúma klst. á meö-
an annar félagi hans hljóp til
bæja og hringdi eftir hjálp.
Kom ílugvél til Melgraseyr-
ar, og meö henni var piltur-
inn fluttur til Reykjavikur.
Liggur hann nú á Gjörgæslu-
deild Borgarspitalans og
mun talinn úr lifshættu.
—mhg
„Bræður
munu
berjast”
t Vettvangsþætti Sigmars B.
Haukssonar i gærkvöldi greindi
Benedikt Gröndal, formaður
Alþýöuflokksins, frá þvi, aö vara-
formaöur flokksins, Kjartan
Jóhannsson, heföi tilkynnt sér aö
hann mundi bjóöa sig fram viö
formannskjör i Alþýöuflokknum
á flokksþingi Alþýöuflokksins,
sem halda á um næstu mánaöa-
mót.
Mxtast þar stálin stinn: vara-
formaöurinn gegn formanninum.
ekh/mhg
Blaðberabló
Blaðberabió!
Fljótt.áður en hlánar
í Hafnarbíói í dag kl. 1
Skylt er að
tvíverðmerkja
allar vörur
í 3 mánuði
Verðlagsstjóri kynnti í
gær reglur um verðmerk-
ingar vegna gjaltfmiðils-
breytingarinnar um
áramótin.
A timabilinufrá 1. uóvember
1980 til 1. febrúar 1M1 ar skylda
að verömerkja bxöi i gömlum og
nýjum krónum allar vörur, sem
eru til sýnis I versktnargluggum
eöa á annan hátt.
Veröiö I gömlum krónum á aö
merkja meö svörtu letri á hvitum
miöum,eins og tiökast hefur, en
veröiö I nýjum krónum meö
rauðu letri eöa meö svörtu letri á
rauöum miöum. Verömerkingar
þessar eiga aö vera samhliöa,og
þar meö »tti aö vera aubvelt aö
bera saman verö á gömlum og
nýjum krónum.
5-eyringurinn veröur nú lægsta
mynteiningin,og heimilt veröur
aö hækka verö i nýjum króaum,
sem endar á 3 og 4 aurum i $ aura,
og verö mir endar á 8 og; • aurum
i nawta heiia tag awra. Hins vegar
ber aö lækka verö, aem endar á 1
og 2 aurum i nxsta heila tug aura
og verö Mm endar á 6 og 7 aurom
niöur i 5 aura.
Ætlastertil aö kaupmenn byrji
aö verömerkja 1 gömlum og nýj-
um krónum strax hinn 1. nóvem-
ber. Af tæknilegum ástæðum er
þó ekki unnt aö tvimerkja allar
vörur i 3 mánuöi, en hins vegar
Frh. á bls. 27
Gömul verðm«rking: Ný verömerking.
Svart á hvítu. Svart á rauöu
i
J L
2025
í
Gómul verðmerking:
Svart á hvítu.
verömorking
Svart á rauðu.
Gömul verðmerking
Svart á hvítu.
Sýauborn af verömeHtimi6am,sem ber aö nata meöan gjaMmMHs-
breytingin fer fram. Hægt er aö velja um þrjár ntismunandi tegundir
verömerkimiöa. Gamlar krónur veröa meö svörtu letri á hvitum eöa
Ijósum grunni, en nýjar krónur meö rauöu ietri eöa meö svörtu letri á
rauöum miöa.