Þjóðviljinn - 22.10.1980, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 22.10.1980, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 22. október 1980. Frumsýning í Þjóð- leikhúsinu Þjóbleikhúsib frumsýnir á fimmtudagskvöld leikritiö Könnusteypinn pólitiska eftir Ludvig Hoiberg, i þýöingu dr. Jakobs Benediktssonar. Könnu- steypirinn telst vera fyrsta leik- rit Holbergs, samið áriö 1722. Eins og hans er von og vísa er þarna á ferðinni gamanleikur meö undirtón, sem aö dómi þjóðleikhúsmanna á erindi viö islenska áhorfendur enn þann dag I dag. Á blaðamannafundi i Þjóöleikhúsinu meö aöstandendum Könnusteypisins pólitiska. Frá vinstri: Hallmar Sigurösson leikstjóri, Þórhallur Sigurösson, Bessi Bjarnason, Guörún Þ. Stephensen, Árni Ibsen og Þórunn Magnea Magnúsdóttir. — Ljósm.: gel. Könnusteypirinn pólitíski Heföarmennirnir leika á könnusteypinn. Frá vinstri Viöar Eggerts- son, Bessi Bjarnason og Þráinn Karlsson. Ludvig Holberg þarf vart aö kynna fyrir leikhúsunnendum. Sú var tiöin aö leikrit hans voru tltt á fjölunum hjá áhugaleik- flokkum, á Herranótt Mennta-' skólans i Reykjavik og seinna I atvinnuleikhúsunum, þótt nú séumörgárliöin frá þvl að verk eftirhannhefur sést hérásviði. Flestir kannast viö Jeppa á Fjalli sem er eitt vinsælasta leikrit Holbergs, en Könnu- steypirinn hefur einnig veriö fluttur hér áöur, af mennta- skólanemum. 1 þeim sýningum lék fólk sem seinna meir vann afrek á sviöum Iönó og Þjóö- leikhússins. Könnusteypirinn pólitlski segir frá Hermanni von Bremen sem þráir þaö mest aö komast til metoröa og valda I stjóm- málaheiminum (kannast nokk- ur viö þann draum?). Hann sinnir litt handverki slnu, en situr öllum stundum yfir bjór- krús og leysir vandamál heims- ins, ásamt öörum spekingum sama sinnis. Ýmsar persónur koma viö sögu, þar á meöal kona könnu- Gamanleikur um sýndarmennsku og valdaþrá steypisins sem styöur hann dyggilega 1 valdabaráttunni og er girugri ef eitthvaö er. Fjórir heföarmepn heyra til stjórn- málaspekúlantanna og ákveöa aöleika á könnusteypinn, svo aö hann láti af uppskafnings- hættinum. Þeir telja Hermanni trú um aö hann sé oröinn borg- meistari og þaö stendur ekki á þvl aö hann uppveörist, ásamt konu sinni og þjóni. A blaöamannafundi meö leikurum, leikstjóra og þjóö- leikhdsstjóra kom fram aö þau teldu leikinn eiga fullt erindi viö okkur; könnusteypirinn til- heyröi þeim flokki sem byöi best, þar sem æöstu metorö væri aö fá. Leikritiö væri ádeila á sýndarmennskuna sem marg- an hrjáir jafnt nú sem á dögum Holbergs. 1 hlutverkum eru Bessi Bjarnason sem leikur könnu- steypinn, Guörún Þ. Stephensen sem leikur konu hans, en hún lék þetta hlutverk einnig á Herranótt fyrir allmörgum árum. Þórhallur Sigurösson leikur þjóninn, heföarmennimir eru leiknir af Baldvin Halldórs- syni, Siguröi Skúlasyni, Þráni Karlssyni og Viöari Eggerts- syni. Aðrir leikarar eru Árni Tryggvason, Valur Gislason, Þorsteinn 0. Stephensen, sem lék I fyrstu uppfærslunni áriö 1923 i M.R., Sigriöur Þorvalds- dóttir, Þóra Friöriksdóttir, Edda Þórarinsdóttir og fleiri. Leikstjóri er Hallmar Sigurösson sem leikstýrir I Þjóöleikhúsinu I fyrsta sinn, leikmynd og búningateikningar eru eftir Björn Björnsson, og búninga gerir Dóra Einars- dóttir. —ká Málþing lög- fræöinga um eignar- nám Lögfræðingafélag íslands heldur málþing um eignarnám og eignarnámsbætur laugardaginn 25. október. Fundurinn veröur haldinn i Skiðaskálanum i Hvera- dölum. Efni þaö sem til umræöu veröur, hefur veriö mjög á döfinni aö undanförnu og má I þvi sam- bandi minnst umræðna um ýmis jaröhitasvæöi og byggingarlönd I nágrenni höfuðborgarinnar á undanförnum misserum. A málþinginu verða fluttir all- margir fyrirlestrar um þetta efni og þar veröa einnig almennar umræöur. Dr. Gaukur Jörunds- son prófessor ræöir um gildandi Islenskan rétt um ákvöröun eignarnámsbóta, Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. ræöir um ákvörðun eignarnáms, Benedikt Blöndal hrl. um réttarfar i mats- málum, Gunnlaugur Claessen hrl. um norrænan rétt um ákvörö- un eignarnámsbóta og Jón Tómasson hrl. fjallar um de lege ferenda sjónarmiö I eignarnáms- rétti. Þór Vilhjálmsson hæsta- réttardómari verður ráöstefnu- stjóri. Málþingiö hefst kl. 10 árdegis og stendur fram eftir degi. Þeir sem hug hafa á aö sækja málþing þetta eru beönir aö tilkynna þátt- töku sem fyrst til Lögfræöingafé- lags Islands (Pétur Kr. Hafstein, Skarphéöinn Þórisson.). Ráðstefna Þroskahjálpar og Öryrkjabandalagsins Réttur til menntunar og vinnu Kristján Arnason málfræöingur íslensk málfrædi frá Idunni Iöunn hefur nú gefiö út seinni hluta verksins „Islensk mál- fræöi” eftir Kristján Arnason, doktor I málvisindum og mál- fræðikennara viö Háskóla Islands. Fyrri hlutinn kom út I ársbyrjun. Islensk málfræði er kennslubók, ætluö framhalds- skólanemum. Seinni hluti bókarinnar skiptist I þrjá aöalkafla eins og fyrri hlut- inn. Fyrsti aöalkafli (þ.e. fjóröi kafli bókarinnar) nefnist: Orö og beyging þeirra.Er þar fyrst fjall- aö um myndan, minnstu merk- ingarbæra einingu málsins, og slðan lýst beygingu einstakra oröflokka, beygingarformdeild- um, beygingarmynstrum, o.s.frv. — Annar (fimmti) aöalkafli heitir tslenska hljóökerfiö og er þar aö finna yfirlit um Islenska hljóö- fræöi, kerfi sérhljóöa og sam- hljóöa i Islensku, og loks kafla um Islenska stafsetningu. — Þriöji (sjötti) hluti bókarinnar nefnist Saga islenskunnar. Þar er yfirlit um rætur málsins, sérkenni forn- islenskunnarog helstu breytingar I málinu á seinni öldum. Loks er kafli um islenskar mállýskur, þar sem gerö er grein fyrir helstu framburöarafbrigöum I nútlma- máli. Landssamtökin Þroskahjálp og örykjabandalag tslands héldu ráöstefnu um siöustu helgi. Þar var einkum fjallaö um menntun- ar- og atvinnumál öryrkja og þroskaheftra. Nokkur erindi voru flutt m.a. um þaö sem hefur veriö kallaö samskipan (blöndun) á islensku og er þýðing á oröinu intergrer- ing. Eitt erindanna fjallaöi um þjálfun ungbarna I heimahúsum, annaö um sérkennslu I landinu, þriöja um endurmenntun og einn- ig var fjallað um starfsþjálfun o.fl. A ráöstefnunni voru geröar fjölmargar ályktanir. 1 samþykkt um endurmenntun segir m.a.: „Þroskaheftum, hvort sem er andlega eöa likamlega, ber ótvi- ræöur réttur til framhaldsnáms ailt eins og grunnnáms. Tryggja þarf aö ákvæöi þar aö lútandi veröi I væntanlegum lögum um framhaldsskóla”. Þá er I sömu samþykkt bent á þörfina á námi I tengslum viö endurmenntun svo og námsráögjöf. Skoraö er á stjórnvöld aö marka stefnu sem miðar aö þvi aö koma eins mörgum fötluöum og þroskaheftum og unnt er út á vinnumarkaöinn og i skólana (samskipan). Ráöstefnan ályktaöi einnig aö þjónusta við foreldra fatlaöra/þroskaheftra barna þyrfti aö komast i viöunandi horf, allt frá fæöingu barnsins, og þyrfti hún einnig aö vera I heima- húsum. Stórauka þarf fræöslu og kvnn- ingu á málefnum þroskaheftra og fatlaöra, I skólum og fjölmiölum, aö mati ráöstefnugesta. Undirstaöa félagslegrar velliö- anar er, aö hver einstaklingur hafi öruggt húsnæöi viö sitt hæfi segir I einni ályktuninni, og skor- ar ráöstefnan á alþingi aö tryggja nauösynlegt fjármagn til kaupa og breytinga á húsnæöi I þessu skyni. Einnig var ályktaö um ferlimál fatlaöra, svo og að ýtarlegar kannanir veröi gerðar á aöstæö- um og högum fatlaöra og þroska- heftra, til aö fá sem gleggsta mynd af ástandinu eins og þaö er. Áhersla var lögð á að heildar- samtök öryrkja og þroskaheftra fái fulltrúa I allar nefndir sem Vetrarstarf Æskulýðsráös Reykjavikur er nú hafiö og er um fiest meö svipuðu sniöi og s:l. ár. Æskulýðsráð veitir ýmiskonar samtökum og hópum húsnæðisað- stöðu i Frikirkjuvegi 11 til funda- halda, námskeiða o.þh. Hægt er að bóka slika aðstöðu á skrifstofu ráðsins. Eins og áður fá smærri hópar úr æskulýðsfélögum inni I Saltvik á Kjalarnesi fyrir „útilegur” en sú þjónusta hefur verið mikið not- uð undafarin ár. Tómstundastarf fyrir 7.-8. og 9. bekk grunn- skólans er nú að hefjast. Það fer fram i 17 skólum borgarinnar og verða aö likindum starfandi allt aö 130hóparmeð u.þ.b. 1.600 þátt- takendum. Vetrardagskrá félagsmið- stöðvanna Fellahellis, Bústaða og Þróttheima tók að flestu leyti gildi um mánaðamótin. Reynt hefur verið að ákveöa sem flesta starfsþætti fyrir allan veturinn og er þar þegar um mikið starf að ræöa, bæði hjá ýmsum samtökum og á vegum staðanna sjálfra. Upplýsingablöðum félagsmið- stöðvanna sem bera heiti þeirra skipaðar veröa til aö semja eöa endurskoöa öll lög og reglugerðir er varöa réttindi þeirra. Unniö veröi aö viöurkenningu á rétti allra öryrkja til atvinnu viö sitt hæfi, á almennum vinnumarkaöi eöa vernduöum vinnustööum og tryggingalöggjöfin veröi endur- skoöuö, svo aö hún virki hvetjandi hefur verið dreift i viökomandi hverfum. Einnig hefur veriö dreift bæklingi til nemenda 7.-8. og 9. bekkja grunnskólanna i borginni til kynningar á tóm- stundastörfum I skólum. Forráðamenn barna og unglinga eru hvattir til að kynna sér efni á öryrkja aö afla sér vinnu, en ekki letjandi eins og nú er. Hér hefur aöeins fátt eitt veriö talið af þvi sem samþykkt var á ráöstefnunni, en næsta ár veröur helgaö fötluöum og þá munu mál- efni þau sem hér hefur verið getiö væntanlega veröa ofarlega á baugi. — þessara bæklinga. Skrifstofa Æskulýðsráðs Reykjavikur er að Frikirkjuvegi 11, simi 15937. Hún veitir allar nánari upplýsingar um starfsemi ráösins og annast hverskonar fyrirgreiðslur sem stofnunin get- ur veitt. Langmest flutt inn af japönskum bílum Langmest var flutt inn af japönskum bifreiöum fyrstu niu mánuði þessa árs, aö þvi er kemur fram i skýrslu Hag- stofunnar um bilainnflutning. Frá 1. janúar til september- loka voru fluttir inn 565 bilar af geröinni Daihatsu Charade. I ööru sæti kemur Mazda 323, en af þeirri gerö voru 420 bflar fluttir inn. Þriöji I rööinni er Subaru, 412 sllkir voru fluttir inn, fjóröi Mazda 626 meö 350 bila og fimmti MMC-Galant, 265 bllar. Allar þessar teg- undir eru japanskar. I sjötta sæti er Ford Cortina frá Bret- landi, 254 bilar og á hæla honum Mazda 929 meö 251 bil. Alls voru fluttar inn 6.612 nýjar fólksbifreiöar fyrstu nlu mánuöi ársins og 272 notaöar. Nýjar vörubifreiöar innfluttar á sama tima voru alls 411 og nýjar sendibifreiöar 262. —eös Vetrarstarf Æskulýösráös: Fjöíbreytt námskeiö og tómstundastarf

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.