Þjóðviljinn - 22.10.1980, Page 11
Miðvikudagur 22. október 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
iþróttir (2 íþróttirg) íþróttir
Körfubolti
hjá fötluöum
Fyrir nokkru gekk hinn
kunni körfuboltafrömuður
Sigurður Már Helgason á fund
forystumanna tþróttasam-
bands Fatlaðra og bauð fram
aðstoð sina við að koma á æf-
ingum i körfuknattleik fyrir
fatlað iþróttáfólk i hjóla-
stolum. Boð þetta var þegið
með þökkum og nýverið hófust
þessar æfingar.
Körfuknattleikur er mjög
vinsæll meðal fatlaðra i hjóla-
stólum og fékk landinn smjör-
þefinn af keppni i greininni á
olympiuleikum fatlaðra sem
fram fóru i Hollandi fyrr i
sumar. — IngH
tslenska iandsliðið sem keppir á Norðurlandamótinu í handbolta, ásamt þjálfaranum, Hilmari Björns-
syni. A myndinna vantar reyndar Þorberg Aðalsteinsson og ViggóSigurðsson. Mynd :-eik-
Þau voru glæsileg tilþrifin hjá Þóri Magnússyni, Valsmanni I leiknum I
gærkvöldi, en þau dugðu Valsamt ekki tilsigurs. — Mynd: — eik.
ÍR sigraði
Val eftir
framlengingu
„Við eígum sömu
mögulelka og
aðrir á sigri”
— segir þjálfari handboltaliðsins, Hilmar Björnsson
IR sigraði Val i gærkvöldi i úr-
valsdeildinni i körfubolta eftir
ailsögulegan leik. Framlcngja
þurftiog skoruðu IR-ingarnir sig-
urkörfuna á siðustu sek. leiksins,
87-84.
Valur hafði undirtökin i byrjun,
3-0 en siðan seig IR framúr og
hafði 4 stig yfir i hálfleik, 40-36.
Valsmönnum tókst að jafna um
miöbik seinni hálfleiks, og
komast yfir, 64-50. Með harðfylgi
höfðu ÍR-ingarnir það af aö jafna
fyrir leikslok, 78-78. Reyndar
skoraði Torfi með glæsilegu skoti
frá miðju, en dómarar sögðu að
leiktiminn hefði verið búinn
þegar skot Torfa reiö af.
Valur komst i 84-80 i framleng-
ingunni, IR jafnaöi 84-84 og 30
sek. til leiksloka. Þegar 1—2 sek.
voru eftir tókst Guðmundi IR-ingi
Guðmundssyni að hnoða boltan-
um I körfuna og fá vitaskot að
auki, 87-84. Nú vorumargir Vals-
menn á þvi að leiktiminn hafi ver-
ið liðinn þegar Guðmundur
skaut.
Rikharður skoraði 20 stig fyrir
Val, og Jon 18, en hann var lang-
besti leikmaður liðsins i
gærkvöldi. Andy skoraði mest i
liöi IR eða 36 stig og átti hann
mjög góðan leik, rólegur og
öruggur leikmaður. — IngH
NM unglinga
hér á landi
Norðurlandamót unglinga i
körfuknattleik (Polar Cup)
verður haldið hér á landi 9. til 11.
janúar nk. Strákarnir i islenska
liðinu hafa æft markvisst fyrir
þetta mót I ár og ætla þeir sér
stóran hlut þar.
— IngH
Það er talsverður spenningur i
kringum landsliðið okkar í hand-
bolta þessa dagana. Liðið hélt i
morgun áleiðis til Hamar i
Noregi, hvar Norðurlandamótið
fer fram næstu daga Nýr
þjálfari, Hilmar Björnsson, fær
þarna sina eidskirn með liðið að
þessu sinni og innanborðs hefur
hann gæfulegri blöndu ungra og
efnilegra stráka og gamalla jaxia
en verið he-'ur I landsliðinu um
árabil.
Hilmar þjálfaði landslið fyrir
nokkrum árum með góðum
árangri. Þjv. bað hann um að
bera saman liðið sem hann fer nú
með á NM-mótið og liðið sem
hann þjálíaði fyrrum. „Munurinn
er ennþá einkum fólginn i að þá
hafði ég heilsteypt lið.enidager
ég með hóp af mjög góðum ein-
staklingum, sem e.t.v. mynda
gott lið siðar meir.
Hilmar sagði ennfremur að nú
væri tvimælalaust stefnt að
góðum árangri. „Við förum i
hvern leik með það að markmiði
að sigra, en þvi ræður nú fleira en
ásetningur okkar.” tslenska liðið
ætti sama möguleika á sigri á
mótinu og hin liðin, á þvi væri
enginn vafi. „I byrjun mótsins
má segja aö staðan sé 0-0,” bætti
Hilmar landsliðsþjálfari við.
Tveir nýliðar verða með liðinu
á mótinu,Pétur Hjálmarsson, KR
og Páll Ölafsson, Þrótti. Reyndar
Líflegt
hjá KKÍ
Starfsemi Körfuknattleikssam-
bandsins það starfsár scm nú er
að hefjast verður væntanlega hin
fjölbreyttasta i tuttugu ára sögu
KKÍ.
Það er skoðun stjórnar sam-
bandsins að nú séu i fyrsta sinn af
þess hálfu sýndir tilburðir til að
sinna öllum þeim málefnum sem
nauðsynlegt eru i iþróttasam-
bandi sem vill standa undir nafni.
I ár mun KKI leggja nokkra
áherslu á skólaiþróttir og al-
menningsiþróttir. Grunnskóla-
mót, Framhaldsskólamót og
„Firmakeppni” verða haldin i
vetur auk þess að minniboltamót
eru opin fyrir skólalið.
Sex félög sem ekki tóku þátt i
Islandsmóti i fyrra senda flokka
til keppni i vetur. Þetta endur-
speglar á vissan hátt aukna út-
breiðslu körfuknattleiks.
má kalla Alfreð Gislason, Sigurð
Sveinsson og Gunnar Lúðviksson
einnig nýliða, þeir hafa einungis
leikið örfáa landsleiki hver.
Annað kvöld leikur landinn
gegn Svium og má þar búast við
llanska körfuboltaliðið Stevns-
gade lék fyrir skömmu gegn
austurrisku meisturunum UBSC
Vin f Evrópukeppni meistaraliða.
Austurrikismennirnir sigruðu
með 57 stiga mun, 59-116.
Það er svolitið gaman að skoða
þessi úrslit með tilliti til leikja
Valsmanna gegn júgóslavneska
liðinu Cibona Zagreb i siðustu
viku. Valur tapaöi fyrri leiknum
með 31 stigs mun, 79-110 (ekki 72
hörkuviðureign. A föstudaginn er
leikið gegn Færeyingum. Við,
handboltaáhugamenn á Klakan-
um sendum strákunum baráttu-
kveðjur.
eins og stóð i Þjv.) og seinni
leiknum með 34 stiga mun-, 90-124.
Núhafa islenskir körfuboltamenn
hingað til álitið sig á svipuðu
getustigi og Danir etv. örlitið
framar. Hins vegar er júgóslavn-
eskur körfubolti mun betri en
austurriskur, á þvi er enginn vafi.
Sé þetta tekið með i reikninginn
má segja sem svo, að frammi-
staða Vals hafi verið ágætlega
viðunandi ekki satt?
— IngH
— IngH.
I
Spennandi
verkefni
I islenska landsliðinu scm keppir á Norðurlandamótinu eru
nokkrir nýliðar, sem aldrei áður hafa tekið þátt i stóru móti eða
„turneringu”, eins og NM myndi kallast á máli handboltamanna.
I þeirn hópi er markvörðurinn Pétur Hjálmarsson. Eins eru I
hópnum nú kappar, sem hafa staðið i fremstu viglinu fyrir Island
um ftrabil. Þeirra á mcðal er markvörðurinn Ólafur Benediktsson,
sem hefur leikið rétt innanvið 100 landsleiki.
„Gaman að fá þetta tækifæri
„Bjartsýnn á góðan árangur”
Gaman.... Bjartsýnn....
L
„Það er virkilega gaman að
fá tækifæri til þess að æfa og
e.t.v. keppa meö landsliðinu,
þetta er allt mun erfiðara en
hjá minu félagsliði. Til dæmis
höfum við markmennirnir
fengið margar og góðar séræf-
ingar,” sagði Pétur
Hjálmarsson.
„Maður hefur náttúrulega
enga reynslu á stórmóti eins
og Norðurlandamótinu og það
verður bara að ráðast hvernig
til tekst og hvort mér tekst að
halda stöðunni i landsliðinu.
Vissulega er þetta alltsaman
nýtt og spennandi.”
„Mér list mjög vel á lands-
liðshópinn núna. Þetta eru allt
friskir og skemmtilegir
strákar og andinn i hópnum er
sérstaklega góður,” sagði
Ólafur Benediktsson.
„Eg er bjartsýnn á góðan
árangur hjá okkur i vetur, það
er engin ástæða til annars.
Markaskorunin er ekkert
vandamál, það sem skiptir
höfuðmáli er hvernig varnar-
leikurinn tekst. Hann er
númer eitt og i kjölfarið á
góðum varnarleik kemur góð
markvarsla. Nú, Hilli hefur
góð tök á mannskapnum og er
manna liklegastur til þess áð
ná frambærilegum árangri.”
J
Danskuriim steinlá