Þjóðviljinn - 22.10.1980, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 22.10.1980, Qupperneq 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 22. október 1980. sháh Umsjón: Helgi Ólafsson Deilda- keppni o.fl. Um siðustu helgi voru háðar tvær viðureignir i Deildakeppni Skáksambands tslands, en keppnin sú hófst eins og kunnugt er uppi i Munaöarnesi snemma i septembermánuöi. Þessar viður- eignir voru á milli Mjölnis og Taflfélags Seltjarnarness ann- arsvegar og sveitar Taflfélags Reykjavikur og Taflfélags Kópa- vogs hinsvegar. Seltirningar unnu Mjölnismenn 5:3 og sveit TR sigraöi Kópavogssveitina 6 1/2:1 1/2. Ekki er mér kunnugt um hverjir þreyttu taflið fyrir hinarfyrstnefndu sveitir.en Urslit i viöureign TR og Kópavogs urðu sem hér segir: 1. borð: Jón L. Árnason — Helgi ólafsson 1/2:1/2 2. borð: Jóhann Hjartarson — Ingimar Jónsson 1:0 3. borð: Asgeir Þ. Arnason — Þóröur Jörundsson 1:0 4. borð: Björn Þorsteinss. — Jóhannes Jónsson 1:0 5. borö: Dan Hansson — Jörundur Þórðarson 1:0 6. borö: Elvar Guðmundsson — SigurðurKristjánsson 1:0 7. borð: Gunnar Gunnarsson — Egill Þórðarson 1:0 8. borð: Benedikt Jónasson — ErlingurÞorsteinss. 0:1 Samtals: 61 1/2:1 1/2 Staðan i 1. deild er nú þessi: 1. TR 26,5 v. 2. Mjölnir 17.0 v. 3.-5. Kópavogur 15.0 v. 3.-5. Seltjarnarnes 15.0 v. 6. Hafnarfjöröur 14.0 v. 7. Austfirðir 9.0 v. 8. Vestfiröir 8.5 v. Tvær siðasttöldu sveitirnar hafa einungis þrjár viðureignir aö baki. Um stöðuna á toppnum þarf ekki aö fara mörgum orðum. Sveit TR hefur náð yfirburða- forystuogeruengarlikurá þvi að hún láti úrhendi sleppa. Hinsveg- ar er ástæöa til aö ætla að keppnin um 2. sætið verði bæði hörö og spennandi. Deildakeppnin leiöir ósjálfrátt huga manns að annarri sveita- keppni, ekki ómerkari, en það er ólumpiumótið sem hefst á Möltu eftir u.þ.b. einn mánuð. Nú mun vera fullfrágengiö hverjir tefla fyrir tslands hönd á mótinu, en þaö veröa Friðrik ólafsson, Helgi Ólafsson, Jón L. Arnason, Mar- geir Pétursson, Jóhann Hjartar- son og Ingi R. Jóhannsson. Aðrir i förinni verða Ingimar Jónsson, forseti Skáksambndsins, og Guö- bjartur Guðmundsson sem að öll- um likindum veröur fararstjóri. Telja má fullvist að Sovétmenn leggi allt kapp á að endurheimta Ólympiutitilinn, en á siðasta móti urðu þeir að gera sér 2. sætið aö góðu. Heyrst hefur að hvorki Spasski né Petrosjan komi til með aðlskipa sveitina að þessu sinnúog Sovétmeistarinn Geller verður e.t.v. að láta sér lynda aö sitja heima. Það myndi teljast furðu- leg ráðstöfun aö setja Petrosjan út, en hann hefur teflt i 10 ólympiumótum og einungis tapað einni skák, fyrir HCbner i Skopje 1972. Þá féll hann á tima i dauðri jafnteflisstöðu — og kenndi klukkunni um. Sinum lakasta árangri náði hann á siðasta móti, i Buenos Aires. Hann tapaði að visu ekki skák en gerði sex jafn- tefli Ur ni'u skákum. Þá er ljóst að Spasski' er ekki i náðinni hjá sovéskum skákyfirvöldum. Hann hefur eins og Petrosjan ekki tapað nema einni skák á sinum Ólympiuferli sem spannar yfir alls sjö mót. Ungverska liðið sem sigraðí siöast breytist varla mikið,en i Buenos Aires samanstóð það af Portisch, Ribli, Sax, Csom Adorjan og Vadasz. Jean SíimrHMis flnds heryodffgestromeo, Leonaid Whiting in “Say Hello to Yestetday” Skemmtileg og hrífandi kvikmynd um samband ungs pilts og miöaldra konu. Þaö getur verið erfitt að mynda sér vor, er haustar að.... Sýnd kl. 3, 5, 7, 9og 11. Síminn er 81333 MODVIUINN r Frá Flateyri iþróttaféiagið Grettir efndi til iþrótta- og leikjanámskeiðs á Flateyri I sumar. Námskeiðið stóð yfir i 6 vikur og þjálfari var Steinunn Guðnadóttir, iþrótta- kennari. Þátttakendur voru um 60 tals- ins, frá 4 ára til 14 ára aldurs. Akveðin dagskrá var á hverjum degi og börnunum skipt eftir aldri. Stundaðar voru frjálsar iþróttir, knattleikir og farið i feröalög. Foreldradagur var siðasta dag námskeiðsins eða þann 15. ágúst sl.. Þá komu foreldrarnir út á völl með börnunum og fóru með þeim i leiki. Um kvöldið var diskótek i samkomuhúsinu, þar sem þátttakendur nám- skeiðsins voru samankomnir ásamt foreldrum. Þannig lauk sumarnámskeiðinu með dansi og leikjum til miðnættis. Iþróttafélagiö Grettir hélt barna- og unglingamót á Flat- eyri 10. ágúst sl.. Þátttakendur voru um 90 talsins frá félögum innan H.V.I.. Mótið gekk mjög vel og góöur árangur náðist. Mótsstjóri var Björn Ingi Bjarnason og kynnir Emil Hjartarson. Undirbúning annaðist Steinunn Guðnadóttir. —mhg Heimsmarkaðsverð Eftirfarandi grein birtist I 17. tbl. Freys og er eftir ritstjórann, Matthias Eggertsson. Landpósti finnst ástæða til að birta hana hér i blaðinu og vonandi eru ein- hverjir lesendur þess Hkrar skoðunar. Hefst svo grein Matthiasar Eggertssonar: I umræðum, sem fram fóru fyrir nokkru um fóðurbætis- skattinn, sem lagður var á fyrr á þessu ári, gerðu ýmsir and- mælendur skattsins kröfu um, að innflutt kjarnfóöur væri á boðstólum hér á landi á heims- markaðsverði. Fram kom i þessum umræðum, að niður- greiösla á kjarnfóðri,! rikjum Efnahagsbandalags Evrópu, væri einungis að þvl marki, að fóðrið væri á boðstólum á sama verði og i Kanada, og hefði það veriö heimsmarkaðsverð um þær mundir. Fróðlegt er aö hugleiöa þessar skoðanir. Þær eru I anda þeirrar kenningar, að óheft samkeppni skuli ráða. Vissu- lega er margt gott að segja um það sjónarmið, sem þó öllu heldur mætti kalla lifsskoðun. Hugmyndariki, framtak og dugnaður einstakiinga er meginhreyfiafl þjóðfélagsins, hvort sem er i baráttunni fyrir efnislegum gæðum eða menningarmálum, og þessir eiginleikar þurfa svigrúm til að njóta sin. Dýrkun heimsmarkaðsverðs- ins getur hinsvegar leitt menn út á hálar brautir og skiptir þá ekki máli hvort það er kallað niðurgreitt eða ekki. Ef að er gáð þá er það harla margt hér á landi, sem unnt væri að fá er- lendis frá á lægra verði en það kostar innanlands. A það við um fatnaö hverskonar, matvörur úr erlendum hráefnum o.fl.,Af ein- hverjum ástæðum eru það hins- vegar fyrst og fremst innlendar búvörur, sem verða fyrir gagn- rýni. Þær eru teknar út Ur og hafðar sérstaklega að skot- marki. I Japan, Hong Kong, Suður- Kóreu og viðar eru framleiddar hinar fjöibreyttustu iðnaöar- vörur og notað til þess ódýrt vinnuafl. Þessar ódýru iðnaðar- vörur flæða um heiminn og valda óbærilegri röskun á hag- kerfum iðnaðarþjóðanna. Jafn- vel höfuðvigi frjáls framtaks, Bandariki Norður-Ameriku, er að kikna undan bilainnflutningi frá Japan. Matthias Eggertsson Umsj6n: Magnús H. Gíslason Hér á landi er timakaupið lágt miðað við nálæg lönd en þó er það geysihátt, ef borið er saman Niunda hefti Eiðfaxa þ.á. hefur borist okkur. Þar er m.a. að finna eftirgreint efni: Sigurður Haraldsson skrifar forystugreinina Sá er hygginn, sem þekkir aðra. Hinn er vitur, sem þekkir sjálfan sig. Sagt er frá fjórðungsmótinu á Iða- völlum og rætt sérstaklega um gæðinga, kynbóta- og kapp- reiöahross, sem þar komu fram. 1 öldudal nefnist viðtal við Þor- kel Bjarnason, hrossaræktar- ráðunaut. Hvað kostar fóðrið, fæst fóðurblanda handa reið- hestum ekki i vetur? spyr Arni Þórðarson. Afanga náð, nefnist grein, þar sem frá því er skýrt, aö vönduð girðing hafi nú verið sett upp i Hvitárnesi, skammt frá sæluhúsi Ferðaféiags Islands. Þorvaldur Arnason segir frá skírdagsreið á Jót- við laun i ýmsum fjarlægum i löndum. Nálæg lönd hafa flutt inn vinnuafl og notað til að | vinna litið eftirsótt störf. Ef • einungis væri að þvi spurt, | hvernig unnt væri aö fá verk unnin ódýrt án tillits til nokkurs | annars, þá væri auðvelt að út- ■ vega vinnuafl sem kalla mætti á I „heimsmarkaðsverði” til margra starfa frá útlöndum. Talað er um að Assýríumenn • séu fjölmennir i störfum hrein- I gerningafólks i sjúkrahúsum I Sviþjóð, negrar aki strætis- I vögnum i Bretlandi og Tyrkir ■ vinni óvinsæl verksmiðjustörf i I Þýskalandi. Að sjálfsögðu er I hér á engan hátt verið að van- I meta þetta fólk. Hinsvegar er ■ það ekki nóg rök fyrir að fela þvi I sömu störf hér á landi og það I gegnir i fyrrgreindum löndum, I að minna þyrfti að greiða þvi i ■ laun en innlendu vinnuafli. | Gagnvart þeirri lifsskoðun, að ■ okkur beri að njóta þeirra lifsins I gæða, sem við kjósum aö njóta, I á „heimsmarkaösverði”, skal | teflt annarri skoðun. Hún er á ■ þá leið, aö okkur beri að tryggja I islenskt þjóölif. Okkur ber að I keppa að þvi að tryggja tilveru | islenskrar þjóðar, lands hennar • og menningar I viðsjálum I heimi. Einn þáttur I þvi.og hann I ekki veigalitill, er að tryggja til- I veru Islensks landbúnaðar, bæði ■ til að sjá þjóðinni fyrir búvörum I og sem þátt i islensku þjóölifi. I M.E. I landsheiðum. Svein Bakke og Jón Pétursson dýralæknir skrifa um sumarexem það, sem þjáir islenska hesta sumsstaöar erlendis Ekki þykir vonlaust að bólusetning geti bætt úr. Sagt er frá kappreiðum á Iðavöllum, móti Sleipnis og Smára á Murn- eyrum, iþróttamóti Mána og metum, sem sett voru á Mána- grund, hestamannamótum Skagfirðinga á Vindheima- melum og Eyfirðinga á Melgerðismelum, hestaþingi Geysis og birt er fréttabréf frá Herði. Sagt er frá þvi að vænt- anlegt sé nýtt almanak um is- lenska hestinn, fyrir árið 1981. Verður það á þremur tungu- málum: Islensku, ensku og þýsku. Þá er i ritinu fjöldi smærri frétta og margar mynd- ir. Nýtt hefti af Eiðfaxa

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.