Þjóðviljinn - 08.11.1980, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 08.11.1980, Qupperneq 1
SUNNUDAGS BLADID DIÓÐVIUINN 32 SÍÐUR Helgin8.-9. nóvember 1980 -253.-254. tbl. 45. árg. Nýtt og stærra Selst betur og betur Lausasöluverð kr. 500 ' mém Ó, UNGA ÍSLAND Eftir Sigurð Eyþórsson Þrír nýir menn í stjórn Víðtæk uppstokkun, sem miðar að auknum áhrifum starfsmanna og ríkis- valdsins í stjórn Flugleiða, hertu eftirliti með rekstrinum og skertum áhrifum stórra hluthafa,ásamt því að Flugleiðir selji hlut sinn í Arnarflugi, eru að mati fjárhags- og viðskiptanefndar efri deildar forsenda fyrir þvi að fyrirtækinu verði veitt umbeðin f járhagsaðstoð. Nefndinlaukstörfum i gæroger stefnt aö þvi aö afgreiöa máliö i efri deild á mánudag þar sem Ölafur R. Grímsson mun mæla fyrir hönd meirihluta nefndar- innar. A siöustu stundu klauf Kjartan Jóhannsson fulltrúi Al- þýöuflokksins sig úr nefnd- inni — hengdi sig i formsatriöi og skilaöi séráliti. Vill hann aö skil- yröin sem hann er samþykkur veröi bundin i lagafrumvarpiö sjálft. Meirihluti nefndarinnar leggur hins vegar til aö þaö veröi samþykkt óbreytt,en 5. grein þess sem fjallar um skilyröi fyrir aö- stoö, veröi framkvæmd á eftirfar- andi hátt: 1. Rikiö eignist 20% hlutafjár fyrir næsta aöalfund, en þaö þýöir tvo fulltrúa i stjórnina. 2. Starfsfólki eöa sam- tökum þess veröi gefinn kostur á hlutafjárkaupum fyrir a.m.k. 200 miljónir króna fyrir aöalfund en þaö þýðir aö atkvæðamagn þeirra nægir til kjörs eins fulltrúa i stjórn. 3. Aöalfundur Flugleiöa veröi haldinn fyrir lok febrúar á næsta ári og ný stjórn kosin I samræmi viö breytta hlutafjár- eign. 4. Starfsmannafélagi Arnarflugs veröi gefinn kostur á aö kaupa 57% hlut Flugleiöa i Arnarflugi 5. Rikisstjórnin fái árs- fjóröungslega yfirlit yfir þróun og horfur í rekstri Flugleiða. 6. Fram fari viöræöur rikisstjórnar og Flugleiöa um takmörkun atkvæðisréttar ein- staklinga og fyrirtækja f Flug- leiöum. (Sjá nánar á síöu 3) 7. * N-Atlantshafs- fluginu veröi haldiö aöskildu I rekstri eins og unnt er. Stjórn Flugleiöa var tilkynnt um þessa niöurstööu áöur en frá nefndarálitinu var gengiö og hafa engar athugasemdir borist enn- þá. Stjórnin frestaöi fundi sinum i gær þar til eftir helgi. — AI | Sjá síður 3 og T

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.