Þjóðviljinn - 08.11.1980, Side 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 8.-9. nóvember 1980
STJÓRNMÁL Á SUNNUDEGI fPl Ragnar Arnalds fjármálaráöherra skrifar:
Frá samningagerO ASt i október. GuOlaugur Þorvaldsson sáttasemj-
ari, GuOmundur Hilmarsson formaOur Félags bifvélavirkja og GuOjón
Jónsson formaóur Sambands málm- og skipasmióa.
Kjarasamningar
1 sumar voru þrjú ár liöin siöan
heildarkjarasamningar höföu
seinast veriö geröir. Lengi hefur
legiö ljóst fyrir, aö eitt erfiöasta
og mikilvægasta viöfangsefni
islenskra stjórnmála á þessu ári
yröi einmitt þaö aö koma á nýjum
kjarasamningum. Núverandi
rlkisstjórn markaöi þegar þá
stefnu i upphafi sins ferils, aö
þessir samningar ættu aö veröa
launajöfnunarsamningar og
megin áherslu yrði aö leggja á aö
bæta kjör þeirra sem standa
neöarlega I launastiganum, sem
sagt, að launahækkanir gengju
ekki hlutfallslega jafnt upp allan
launastigann. t samningum rfkis-
ins viö opinbera starfsmenn sigr-
aöi þessi stefna og hefur sföan
mótaö gerö aimennra kjara-
samninga, sem nó er aö mestu
iokiö.
Lífeyrismál
Jafnhliða þessu hafa mikilvæg
skref veriö stigin i málefnum
aldraöra og öryrkja. Tekjutrygg-
ing hækkar á einu ári um 10%
umfram verölagshækkanir. Þessi
hækkun kostar rikissjóð um 2200
milljónir króna á 18 mánuöum og
kemur þeim fyrst og fremst til
góöa sem ekki eru i verötryggð-
um lifeyrissjóöum. Jafnframt eru
lifeyrisgreiöslur skv. lögum um
eftirlaun aldraöra hækkaöar um 3
stig og kostar sú hækkun rúmar
800 miljónir króna á næsta ári.
Þaöer mikiö og brýnt verkefni aö
brúa bilið milli þeirra sem búa
viö lifeyri Ur verötryggöum opin-
berum sjóöum og hinna sem fá
lifeyri meö tekjutryggingu og
heimilisuppbót almannatrygg-
inga og meö elliiifeyri frá
Umsjónarnefnd. Meö þeim
ákvöröunum sem nú hafa veriö
teknar styttist þetta bil. En betur
má ef duga skal. Nauösynlegt er
aö á ríæstu tveimur árum veröi
byggt upp samræmt lifeyriskerfi
fyrir alla landsmenn.
Baráttan viö
veröbólguna
Veröbólga var yfir 60% miöað
viö 12 mánaöa timabil þegar
núverandi rlkisstjórn tók viö.
Meginorsök þessarar miklu
veröbólgu eru versnandi
viöskiptakjör, óveruleg hækkun á
útflutningsveröi á sama tima og
veröbólga i helstu viöskiptalönd-
um okkar er 10—20% á ári og
innflutningsverö hefur hækkaö
um samtals 36% á tveimur árum
miðaö viö fast gengi. Þrátt fyrir
þaö þótt viöskiptakjör hafi haldiö
áfram aö versna hefur heldur
dregiö úr veröbólgu þaö sem £tf er
þessu ári og má reikna meö aö
veröhækkanir frá upphafi til loka
árs 1980 veröi um eöa yfir 50%.
Engum kemur á óvart, aö
leiörétting á kjörum launafólks
hafi nokkur áhrif á þróun
verölagsf landinu. Hjá þvi veröur
aldrei komist. En stóra spurning-
in er, hvort þessar launahækkanir
veröi gleyptar á skömmum tima
af aukinni veröbólgu eöa hvort
náöst geti samkomulag á næstu
mánuöum um ráöstafanir tíl aö
hamla gegn veröbólgu og til aö
verja kaupmátt launa. Aö
óbreyttu kerfi er hætta á feröum.
Þess vegna mun rlkisstjórnin
Ieita samráös viö aöila vinnu-
markaöarins á næstu vikum og
freista þess aö ná sem viötækustu
samkomuiagi um efnahagsaö-
geröir sem hijóta aö miöa aö þvf
aö draga dr vlxlhækkunum og
sjálfvirkni efnahagskerfisins og
stuöla aö því aö verja þær kjara-
bætur lá glaunafóiks sem náöust I
nýgeröum kjarasamningum.
Viö gerö fjárlagafrumvarps
voru 12 miljaröir teknir frá til
efnahagsaögeröa á næsta ári.
Miöaö viö þaö stórverkefni sem
framundan er I efnahagsmálum
er liklegt aö sú upphæö þurfi aö
hækka.
Jafnvægi ífjár-
málum ríkisins
A þessu ári er staöa rikissjóös i
viöunandi jafnvægi í fyrsta sinn
um árabil. A fyrstu 8 mánuöum
ársins er taliö aö verölag hafi
hækkaö um 58%. A þessu sama
timabili jukust tekjur rikissjóös
um rúmlega 60% miöaö viö sama
timabil I fyrra, en gjöld munu
hafa aukist um 50%. Skýringin á
bættri stööu rikissjóös er því fólg-
in I hvoru tveggja, aö tekjur hafa
aukist meira en verölag hefur
hækkaö, en útgjöld hafa hækkaö
minna en verölag. Af þeim tölum
sem ég nefndi er þó ljóst, aö
langtum minni ótgjaldahækkun
en nemur verðlagsbreytingum á
þessu 8 mánaöa timabili er megin
skýringin á þvi aö rikissjóöur
stendur nú betur aö vlgi en á
sama tima I fyrra.
Of snemmt er aö segja
nákvæmlega til um, hver veröur
afkoma rikissjóös i árslok, en
ljóst er aö rekstur rikissjóös á
þessu ári veröur ekki til aö ýta
undir veröbólgu vegna seöia-
prentunar i þágu rikissjóðs, eins
og veriö hefur nú um nokkurt
skeiö.
Hlutfallslega auknar tekjur
rikissjóös á þessu ári stafa fyrst
og fremst af hækkuöum óbeinum
sköttum á þessu og seinasta ári,
en hækkun óbeinna skatta er
samt miklu minni en margir
viröast álita.þvíaö taka veröur
meö I reikninginn verulegar tolla-
lækkanir þessi sömu ár vegna
samninga Islands viö EFTA og
Efnahagsbandalag Evrópu.
Álagning s.l. sumars sýnir, aö
tekjuskattar til rikisins hafa ekki
hækkaö og hækkun tekjuskatta I
heild stafar fyrst og fremst af
hækkun útsvars til sveitarfélaga.
Hins vegar viröist eignaskattur
hafa hækkaö vegna hærra
fasteignamats en reiknað var
meö.
Þegar nægur timi hefur gefist
til aö kanna niöurstööur álagn-
ingar frá siöast liönu sumri
veröur lagt fram frumvarp á
Alþingi til breytinga á lögum um
tekju- og eignaskatt. Sérstök
nefnd vinnur aö athugun á álagn-
ingu tekjuskatts á bændur.
Akvæöi nýsettra skattalaga um
áætlun tekna og tekjufærslu á
óverötryggöum skuldum viröist
koma mjög illa niöur á þeim
bændum, sem verst eru staddir
fjárhagslega., og orka þvi
tvimælis. önnur nefnd vinnur aö
rannsókn á kjörum og skatt-
greiöslum einstæöra foreldra.
Fjöldamargtannaö I nýju skatta-
lögunum þarfnast nánari
athugunar. I tengslum viö
væntanlegar efnahagsaögeröir
koma bæöi til greina skattalækk-
anir og fjölskyldubætur. Hvaö
eingaskattínn varöar kemur til
álita, aö skatturinn veröi i tveim-
ur þrepum og sérstaklega er
nauösynlegt aö hllfa ellilifeyris-
þegum viö álagningu eignaskatts
meö sérstökum frádrætti
Hert innheimta
söluskatts og staö-
greiöslukerfi
Undanfarnar vikur hefur nefnd
á vegum fjármálaráöuneytis
unniö aö tillögum um herta
innheimtu söluskatts. Stefnt er aö
strangari viöurlögum viö
bókhaldsbrotum, aukinni
vélvinnslu framtala og auknum
kröfum um færslu viöskipta.
Einnig eru I undirbúningi sér-
stakar aögeröir til aukins skatta-
eftirlits.
í kjölfar álagningar skatta skv.
nýjum gerbreyttum skattalögum
sem vissulega var mikiö og erfitt
átak fyrir starfsliö skattkerfisins
veröur nú hafist handa um aö
undirbúa staögreiöslu skatta.
Rikisskattstjóri hefur fengiö leyfi
frá störfum næstu mánuöi til aö
undirbúa tillögur um staö-
greiöslukerfi á grundvelli fyrir-
liggjandi gagna og er þaö von min
aö frumvarp um staögreiöslu-
kerfi veröi samþykkt á Alþingi I
vetur. Þó er þess ekki að vænta,
aö staögreiösla skatta eöa
svonefndur samtimaskattur geti
komiö til framkvæmda fyrr en
tveimur árum eftir aö Alþingi
hefur tekiö ákvörðun.
Frumskógur
tollamála
Söluskattur er lang stærsti
tekjustofn rlkissjóös eöa um 36%
teknanna, en gjöld af innflutningi
standafyrir um fjóröungi af tekj-
um rikissjóðs. Tollar, vörugjald
og önnur innflutningsgjöld eru þvi
talsvert meiri byröi á skatt-
greiöendum en allir beinir skatt-
ar(þ.e. samanlagöir tekjuskattar
og eignaskattar. Óneitanlega er
margfalt meira kvartaö yfir bein-
um sköttum. En staðreyndin er
áreiðanlega sú, aö gjöld af
innflutningi ráöast af miklu
tilviljunarkenndari og órökréttari
reglum en beinir skattar. Tolla-
löggjöfin er hinn mesti frumskóg-
ur og erfitt aö rökstyöja þann
mikla mun á skattlagningu sem
þar er aö finna milli einstakra
vörutegunda, ekki sist þar sem
vörugjald hleöst ofan á hæstu
tolla. Ein varan ber 130% gjöld,
önnur varan ber engin gjöld.
Sá sem hefur efni á þvi aö
kaupa sér flugvél til aö leika sér á
um helgar, hann borgar engin
gjöld af þessu leikfangi, hvorki
toll, vörugjald eöa söluskatt.
Sama gildir um eldsneytiö, flug-
vélabensiner langtum ódýrara en
venjulegt bensín. Auk þess leikur
grunur á aö stundum sé þaö notaö
ábifreiöar.Ensásem kaupir jafn
bráönauösynlegt tæki I nútima-
þjóðfélagi og ísskáp eöa hnifapör
borgar 80% toll, 24% vörugjald og
23 1/2% söluskatt, eða samtals
um 175% gjöld. Liklega er þetta
aumasta sviö Islenskra skatta-
mála hvaö mismunun varöar, ef
betur er aö gáö. Aöflutnings-
gjöldin eru nú i endurskoöun f
nefnd sem fjármálaráöuneytiö
skipaöi nýlega til aö einfalda og
samræma gjöld af innflutningi.
Þar er löngu orðiö timabært aö
stokka upp þessi mál en viöfangs-
efniö er flókiö og margþætt og þvl
ekki að vænta niöurstööu fyrr en
aö nokkrum mánuöum liönum.
Vinnubrögð við
fjárlagagerð
Munurinn á aöhaldi og aöhalds-
leysi i rikisrekstri jafnast vissu-
lega á viö digra tekjustofna. Ég
býst viö, aö flestir fjármálaráö-
herrar hafi beitt talsveröri hörku
viö gerö fjárlagafrumvarps, enda
óhjákvæmilegt, þvi aö langflestar
stofnanir rikisins hafa mjög
eindregna tilhneigingu til aö
þenjast út og breiða úr sér.
Enda þótt þjóöin sé smá eru
viðfangsefni rikisstofnana oft
litlu minni en viöfangsefni
sambærilegra stofnana i öörum
löndum. Flestar stofnanir eiga
þvi auövelt meö aö rökstyöja
verulega fjölgun starfsmanna.
Viö gerö þessa fjárlaga-
frumvarps hefur þó veriö fylgt
þeirri meginreglu aö samþykkja
ekki nýjar stööur á vegum rikis-
ins nema i algerum undantekn-
ingartilvikum og eftir ýtarlega
röksemdafærslu ráðuneyta.
Fjölgun rikisstarfsmanna er fyrst
ogfremst tengd nýjum lögbundn-
um viöfangsefnum og nýjum
stofnunum sem Alþingi hefur tek-
ið ákvörðun um. Sem dæmi má
nefna geödeild Landsspítalans,
stofnanir fyrir afbrigöileg börn og
afleysingaþjónustu bænda.
Þaö heyrir til undantekninga,
aö stofnanir fái meiri hækkanir
en sem nemur áætluöum
verölagsbreytingum, ef ekki er
um fjölgun starfsmanna aö ræöa.
Þó er ljóst, aö miklar oliuverös-
hækkanir auka reksturskostnaö
stofnana umfram almennar verö-
lagshækkanir i allmörgum tilvik-
um og stundum veröur aö fylla I
skörö, þar sem þessi kostnaöur
hefur veriö áberandi vanáætlaöur
á undanförnum tveimur árum.
Sú skoðun kom fram i leiðara
eins dagblaðsins skömmu eftir að
fjárlagafrumvarpið var lagt
fram, að við fjárlagagerð væru
beiðnir rikisstofnana skornar
niður um 20—30% og þar sem
beiðnirnar væru úr hófi fram væri
ekki aðundra, aðfjárlög hækkuðu
mikið milli ára þegar beitt væri
sjálfvirkum reikniaöferðum af
þessu tagi. Hér er mikill mis-
skilningur- á ferð. Óbreytt
starfsemi stofnana og aukið
aðhald er sá grundvöllur sem
byggt er á við fjárlagagerðina.
Almennt gildir, aö þvi
óhóflegri kröfur sem gerðar eru
um fjölgun starfsmanna eða
aukningu rekstrarútgjalda^vi
minna mark er tekið á tillögum
stofnunar. óhætt er aö fullyröa,
aö frumvarpiö felur í sér hundruö
aöhaldsaögeröa sem tillaga er
gerö um I frumvarpinu aö athug-
uöu máli.
Nokkur
spamaöaráform
Hér verða nefnd nokkur dæmi
um mál sem horfa til sparnaðar
og hagræöingar i rikiskerfinu.
a) Útgerö skipa Landhelgisgæsl-
unnarer fyrirhuguö þannig, að
þr jú skip verði i rekstri á árinu
og að auki er ætlast til þess
aö skipin veröi til skiptis I höfn
um sumartímann meöan sum-
arleyfi standa yfir. I fluggæslu
er gert ráö fyrir rekstri einnar
Fokker-flugvélar og tveggja
þyrla. Rekstrartilhögun þessi
felur I sér allnokkurn samdrátt
og þá nýtingu á tækjakosti sem
heppilegust er talin. 1 fjárlög-
um 1980 var ákveðin sala eldri
Fokkervélar stofnunarinnar
og sala á Arvakri. Aö auki er
nú gert ráö fyrir sölu á varö-
skipinu Þór á árinu 1981.
b) Framlög til útgerðar skipa
Hafrannsóknarstofnunar eru
miöuö við 9 mánaða úthald,
auk þess sem stefnt er að auk-
inni hagræðingu á rekstri
skipanna.
c) Stefnt er að þvi að endurskipu-
leggja skólahald hússtjórnar-
skóla og eru fjárveitingar til