Þjóðviljinn - 08.11.1980, Side 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 8.—9. nóvember 1980
Umsjon:
Leifur
Þorarinsson
Stjömuglópur og nævisti
tónbálkur
Kjarvals-
músik
Það var létt yfir kammertón-
leikum sem nokkrar ungar
manneskjur voru meö á Kjar-
valsstööum s.l. mánudag. Þetta
voru Bernard Wilkinson flauta,
Marfa Vericonte fiöla, Stephen
King viola og Guörún Siguröar-
dóttir sem lék á selló. Þau voru
m.a. meö tvo bráöfallega
flautukvartetta eftir Mozart,
sem leiöinlegt heföi veriö aö
missa af.
Ég ætla ekki aö halda þvi
fram aö þarna hafi veriö neinir
stórvirtúósar á ferö. Þetta voru
látlausir og elskulegir tónleikar,
svolitiö raunar viövaningslegir,
og þaö geröi ekkert til. Aheyr-
endur, sem voru margir og ung-
ir, voru jákvæöir i meira lagi og
myndarlegir.
Líklega passar hvað
sem er á efnisskrá með
Saint SaBns; það er eitt-
hvað af Beethoven,
Mendelsohn, Berlioz og
Liszt í honum, og jafnvel
Mozart líka. Hann skrif-
aði sannarlega skrítna
mixtúru af öllu mögu-
legu, kallinn sá.
Þriöja sinfónian hans i c-
moll er engin undantekning
frá þessu, en þaö undarlega er,
aö hún virkar þrátt fyrir allt,
heilsteypt og sterk, og merki-
lega saklaus i sér. Var hann
ekki stjörnuglópur og nævisti,
þrátt fyrir alla tæknina, bless-
aöur? Stjörnuglópur og stærö-
fræöingur segja lexikonistarnir
minir, og einn óskapar fræöing-
ur á tónlistarsviöinu, fyrir utan
aö vera orgel- og pianó- virtúós.
C moll sinfónlan hljómaöi
alveg ágætlega hjá þeim
Jacquillat og S.Í., þrátt fyrir
strengjafæö og allskonar fæö og
japanskt rafmagnsorgel i staö-
inn fyrir þúsund franskar pipur.
Þetta var á siöustu sinfóniu-
tónleikum i Háskólabiói, á
fimmtudagskvöldiö var. Húsiö
var þéttingsfullt og góö
stemmning strax í upphafi, þeg-
ar leikinn var léttilega tyrkja-
forleikur eftir Mozart, þ.e.
„Brottnámiö úr kvennabúrinu”
Manúela meö sinfóniunni:
heillaöi uppúr skónum.
meö hlemmum og öllu.
Svo kom Manuela Wiesler
meö flautukonsertinn I G dúr
eftir Mozart, en hún var nýbúin
aö brillera meö hann I Kaup-
mannahöfn (þar sem hún tók
þátt i „biennalnum fyrir unga
tónlistarmenn” ásamt Einari
klarinettista Jóhannessyni sem
lika brilleraöi), svo hanni varö
ekki skotaskuld aö heilla viö-
stadda hér upp úr skónum, þvi
þab sem er gott I Danmörku,
hlýtur aö vera algott, segja
gömul fræöi.
Látum annars danskinn liggja
milli hluta, þvi hvaö sem hver
segir, út og suöur, voru þær
sannarlega i essinu slnu.
Manúela og flautan, þetta var
bláttáfram töfrandi einleikur,
syngjandi og náttúrulegur og
fleytifullur af undarlegum blæ-
brigöum. Eiginlega dálitiö dul-
arfullum tiltektum og persónu-
legum. Ef hljómsveitin heföi
ekki veriö I jaröbundnara lagi,
veit ég eiginlega ekki hvar þetta
heföi endaö.
Þaö veröur ekki annab um
þessa tónleika sagt, en aö þeir
lofa sannarlega góöu. Hljóm-
sveitin hefur ekki leikiö meö
meira lifandi áhuga i langa tiö
og þaö veröur fróölegt aö heyra
endurfundina þegar Jacquillat
kemur aftur eftir jólafriiö sitt,
sem raunar mun standa fram i
febrúar.
Óperusviö Haydns, þegar hann var „barinn af Esterhasiættinni þar
sem hann var vinnumaöur I þrjátiu ár”.
Gjöf aldarinnar
Það er öllum (eða
hérumbil öllum) músik-
unnendum feikna gleði-
ef ni/ að loks virðist von til
að eitthvert skrið komist
á varanlega óperustarf-
semi í landinu. Föstu-
daginn 3. október s.l. var
nefnilega haldinn stofn-
fundur islensku óper-
unnar, og voru þar mættir
margir af okkar færustu
söngkröftum /,svo og
örfáir aðrir áhugamenn"
eins og segir i fréttabréfi
frá samkomunni.
Aö visu var þessi félags-
skapur til áöur, átti sér aö
minnsta kosti nafnnúmer, frá
þvi aö áhugamenn um óperu-
flutning bundust samtökum um
aö flytja Palliacci hér um áriö.
Af einhverjum ástæöum lá
formleg staöfesting á þeirri
stofnun i geymslu i þó nokkurn
tima, og voru menn raunar
farnir aö vona aö máliö heföi
„dagaö uppi i nefnd” einsog nú
er i tisku. En svo hvisast um
„gjöf aldarinnar”, og hugöu sér
þá margir gott til glóöarinnar,
sem von er. Þarf ekki aö orö-
lengja aö fyrir einstakt snar-
ræbi Garbars Cortes og fleiri
góöra manná, er íslenska
óperan nú oröin næstum milj-
aröi rikari (átti raunar minna
en ekki neitt áöur) og einsog lög
gera ráö fyrir, skal honum variö
til aö koma þaki yfir fyrirtækiö.
Viö skulum ætla, aö menn viti
hvaö „gjöf aldarinnar” er, og
þó, þaö er engu aö treysta, og
þvi skal áréttaö ab hún er hluti
fjármuna þeirra sem heiöurs-
hjónin Helga Jónsdóttir og
Sigurliöi Kristjánsson
kaupmaöur geymdu fyrir
þjóöina i nokkra áratugi af
mikilli kostgæfni.
Ekki er aö vita hvaöa hús
veröur fyrir valinu, sumir eru
ab vona aö þaö veröi Gamla Bió,
þvi þar ku „hljóma” betur en i
nokkrum öörum staö I höfuö-
borginni. Enginn veit heldur
hver veröa fyrstu verkefni
stofnunarinnar á sjálfu leiksviö-
inu, enda úr minnst 40.000 verk-
efnum aö velja, sumir segja
45.000. En þetta á allt eftir aö
koma i ljós, og blessast i bak og
fyrir.
Kammersveitin rennur af stað
A sunnudaginn kemur kl.
20.30 hefur Kammersveit
Reykjavikur sjöunda starfsár
sitt, meö tónleikum i Bústaöa-
kirkju. A efnisskránni eru tveir
konsertar eftir Vivaldi og fvær
kantötur eftir HSndel. I konsert-
inum er sólóhlutverk fyrir
blokkfiautu, og ber nú vei i
veiði, þvi hér er nýsest aö ung
og bráösnjöil blokkflautu-leik-
kona, Camilla Söderberg, og
veröur hún einieikari.
Ólöf Kolbrún Haröardóttir
óperusöngkona veröur meö
sönghlutverkin i Kantötum
Handels, en þær eru samdar á
Italiu, þegar Handel var rúm-
lega tvitugur, og eru fullar meö
æskufjör, glens og gaman.
Aörir sem fram koma á þess- •
um tónleikum eru Helga
Ingólfsdóttir semballeikari, Rut
Ingólfsdóttir fiölúleikari, Jón
Sigurbjörnsson flautuleikari,
Pétur Þorvaldsson sellóleikari,
Kristján Stephensen óbóleikari,
Siguröur Markússon fagottleik-
ari og Laufey Siguröardóttir
fiöluleikari.
Kammersveitin boöar þrenna
tónleika aö auki. seinna I vetur
og veröa þeir næstu lika I Bú-
staöakirkju sunnudaginn 7.
desember, þá veröur einnig flutt
Æfing á gamanmálum Handels
barrokkmúsik, konsertar eftir Paul Zukovsky mun stjórna Lunaire eftir Schönberg i Iönó
Bach, Relmann og Corelli. endurflutningi á Pierrot 26. janúar, þar sem Rut
Magnússon flytur hinn magn-
aöa „talsöng” er vakti mikla
athygli og hrifningu á siöustu
listahátiö. Þarna veröur einnig
fluttur klarinettkvintettinn eftir
Brahms.
Siöustu tónleikar Kammer-
sveitarinnar þessa „seson”
veröa svo i lok mars, og þá
veröa loks tvö islensk tónverk á
efnisskránni, nýtt verk eftir
Þorkel Sigurbjörnsson og sex
sönglög viö ljóö Stefáns Haröar
Grimssonar, eftir Hjálmar
Ragnarsson frá Isafiröi.
Eins og menn geta séö á þess-
ari upptalningu er hér um vand-
aöa og býsna spennandi tónleika
aö ræöa, og ættu músikunnend-
ur aö láta sér annt um aö missa
ekki af neinum þeirra, i þaö
minnsta ekki fyrr en i fulla
hnefana. Þetta er lika tiltölu-
lega ódýr skemmtun, þaö kostar
ekki nema kr. 3000 fyrir mann-
inn I hvert sinn, og svo er lika.
hægt aö gerast áskrifandi meö
þvi aö borga kr. 6000 fyrir alla
seriuna. Og samt er þetta, eftir
sem best veröur vitab, óniöur-
greitt meö öllu úr opinberum
sjóöum. Hér er semsagt um
áhugastarf nokkurra okkar
bestu hljóöfæraleikara aö ræöa,
og erum viö nokkuö ofgóö aö
gefa þvi gaum?