Þjóðviljinn - 08.11.1980, Page 23

Þjóðviljinn - 08.11.1980, Page 23
HBlgin' 8,—9'. nóvember 1980' Wó'ÐViLÍÍNN £- SiÐA' '■ Einhverntimann I desember byrja þeir Viktor Kortsnoj og Robert Hiibner lokahrinuna í Askorendaeinvigunum, en sem kunnugt er þá ákveöur einvigi þeirra hvor hljóti réttinn til aö skora á heimsmeistarann Ana- toly Karpov. Langflestir spá öruggum sigri Kortsnojs i þessu einvigi en sá sem þessar linur skrifar er ekki jafn viss. Þaö þarf auövitaö engum blööum um þaö ab fletta að skákstill Kortsnojs er munstærri I sniöum, spannar yfir meira en þrjátiuár og afrek hans mörg hver stórglæsileg. Hann hefur ávallt sýnt mikiö baráttu- þrek i einvigum þessum og virö- istþvifær i'flestan sjó. Þegarlitiö er yfir skákferil Hflbners veröur Kortsnoj Hiíbner Kortsnoj eða Hiibner? ekki hjá þvi komist aö staönæm- ast viö eitt athyglisvert atriöi, þaö hversu litiö hann hefur_teflt, þ.e. fáarskákir en góöar! Hubner vaktifyrst verulega athygliþegar hann rétt riímlega tvitugur vann sér sæti i Askorendakeppninni á millisvæöamótinu á Mallorca 1970. Fischer sigraöi i þessu móti meö gifurlegum yfirburöum en Hiibner var nær allan timann i 2. sæti en varö aö lokum aö deila þvi meö Larsen og Geller. Æ siöan hefur Hflbner sést svona af og til viö skákboröiö en langtum sjaldnar en kollegar hans I hópi fremstu skákmanna heims. Meö- fram skákinni hefur hann lagt stund á nám i Papyrusfræöum og hefur öölast doktorsnafnbót i þeirri grein. Þá kann hann ara- grúa af tungumálum og viröist hafa lag á aö grafa upp mál sem aö sem minnstu gagni mega koma og ég þvi miöur kann ekki öllaö nefna meö óyggjandi vissu. Þaö sem einkum hefur staöiö HUbner fyrir þrifum er slæleg byrjanaþekking og oftsinnis hefur hann veriö rækilega tekinn I gegn á þvi sviöi. Ýmsir góöir menn hafa rétt honum hjálparhönd á þvi sviöi uppá siökastið. Guö- mundur Sigurjónsson hefur veriö aöstoöarmaöur hans allt frá millisvæöamótinu i Rio De Janeiro og hefur greinilega ekki haft svo afleit áhrif á kappann. Þá er Hort dyggur stuöningsmab- ur, og teóri'ulexikon á borö viö Timman og Kavalek hafa einnig veitt honum ymsar mikilsveröar upplýsingar. 1 einvi'ginu viö Portisch tefldi HObner byrjanirn- ar yfirhöfuö vel og I erfiðum stöö- um tefldi hann betur en gengur og gerist. Þá virtist hann laginn á aö hrella Portisch I timahraki og sá eiginleiki gæti reynst Kortsnoj skeinuhættur sem, eins og allir vita, er svo gott sem króniskur timahrakssjúklíngur. Einvigi þeirra hefur öll tök á aö veröa æöi spennandi og eftir fréttum aö dæma viröist sem Kortsnoj hafi þegar byrjaö sinn þekkta sál- fræöilega smáskæruhernað og má búast viö aö HUbner sé þegar kominn I hóp óvina hans,en hann er oröinn bæöi stór og mikill aö vöxtum. En hvaö koma þessir menn til meö aö gera ef til einvigis viö Karpov kemur? Kortsnoj er svo sannarlega til alls vis, og benda má á aö Karpov hefur upp á síð- kastiöekkisýntnándarnærri eins mikib öryggi og menn hafa átt aö venjast, hvaö sem veldur. Hvaö möguleika Htlbners áhrærir þá viröast þeir i fljötu bragöi ekki miklir, þvi Karpov hefur löngum haft á honum mikið steinbitstak sem getur hæglega reynst sál- fræðilega yfirþyrmandiþegar út I einvigi er komiö. En fyrri viður- eignir geta hæglega gleymst þeg- ar komiöer út I einvigi um heims- meistaratitilinn;þar er skemmst aö minnast einvigis Fischers og Spasskis sumariö 1972. Fyrir þá viöureign stóöu leikar 4:1 Spasskí i hag og þegar fariö er enn lengra aftur i timann má minnasteinvigis Aljékin og Capa- blanca sem mörgum fannst. fyrir- fram einungis formsatriöi aö ljúka, svo öruggur þótti sigur Kúbumannsins. Aljékin vann örugglega og hélt titlinum svo til sleitulaust allt til dauöadags (Þó skjóta megi þvi inni aö hann gaf Capa aldrei kost á ööru einvigi og hefur þaö löngum þótt minningu hans til litils sóma). Einvigin i dag eru meö allt ööru sniöi en þá gerðist. Ariö 1927 þegar Aljékin og Capa tefldu, undirbjó Capa- blanca sig nánast ekkert undir einvi'giö, tók einungis meö sér tennisspaöa til Argentinu, þar sem einvigiö fór fram, og treysti á hæfileikana, sem I fyrsta sinn brugðust honum. Nú eru menn mánuöum saman i æfingabúöum meö fjöldann allan af hjálpar- kokkum allt frá kokki niðuri dul- sálfræöing með grimmúðlegt augnaráö. Til aö klykkja út kemur hér ein skák frá Interpolismótinu i Hollandi á dögunum. Þar eigast viö Karpov heimsmeistari og hugsanlega andstæðingur hans i komandi einvigi um titilinn, Robert Hflbner: Vináttufélag s Islands og Kúbu Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 8. nóvember kl. 14 i Sóknarsalnum, Freyjugötu 27. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Brynjar Brjánsson segir frá ferðalagi um Mið-Ameriku i sumar og sýnir myndir þaðan. 3. Sagtfrá væntanlegri vinnuferð til Kúbu. 4. önnur mál. Stjórn VíK Hvitt: Karpov Svart: Híibner GrUnfeld-vörn 1. d4-Rf6 2. c4-g6 3. Rc3-d5 4. cxd5-Rxd5 5. e4-Rxc3 6. bxc3-Bg7 7. Rf3-c5 8. Be3 (TiSKuafbrigöiö I dag gegn Grfln- feldvörn. Þaö er athyglisvert aö skákin fetar nú i fótspor einnar af skákum Hubners og Adorjan i einvigi þeirra fyrr I ár. Hubner hafði hvitt og gaf Adorjan ekki aftur kos1. á aö beita Grtinfelds- vörn) 8 pa5 11. cxd4-Dxd2 + 9. Dd2-0-0 12- Rxd2 10. Hcl-cxd4 (Einnig er leikið 12. Kxd2. Gegn þeim leik er hægt að skapa þrýst- ing á miöboröi hvits meö leikjum eins og, — Hd8,-e6 og -f5.) 12. ,. e6 17. Bb5-Rd7 13. Rb3-Hd8 18. 0-0-Rf6 14. Bg5-f6 19. Bg5-Bd7 15. Be3-f5 20. Bc4-b6 16. exf5-gxf5 21. Rd2-He8 (Eins og oft i skákum Karpovs er þróun atburðarásarinnar ákaf- lega hæg og rétt eins og hann biöi eftir mistökum andstæöingsins. Þaö er ekki auðvelt aö standa I þvi aö skýra næstu leiki; menn ættu fyrst og fremst aö veita at- hygli liösuppstillingu hvits.) 22. Rf3-Bc6 26. Bf4-Bf8 23. Re5-Bd5 27. f3-Rf6 24. Bb5-Hec8 28. Bg5-Kg7 25. a4-Re4 29. Ba6! (Tryggir yfirráðin yfir c-linunni.) 29. .. Hxcl 30. Hxcl-Bd6 31. Rc4-Bb4 32. Re3-He8 33. Bb5-Hf8 34. Bf4-Kg6 35. Kf2 (Það er einkar athyglisvert hvernig Karpov smátt og smátt stækkar „landhelgi sina”. Allir leikir hans miöa aö þvi aö bæta virkni mannanna og setja svört- um eins þröng skilyrði og mögu- legt er. Fyrsta reitarööin skiptir nú ekki máli; brátt skiptir önnur reitaröðin heldur ekki máli, og þannig þrengist smátt og smátt um svartan.) 35. .. Bb7 43. Ba2-Bxc4 36. Hc7-Hf7 44. Bxc4-h5 37. Hc2-Hf8 38. Bc4-He8 39. Bb3-He7 40. h4-h6 41. g3-Ba3 42. Rc4-Bd5 45. Bb 3-Kf7 46. Hc 6-Bb2 47. Ke3-Rd5+ 48. Bxd5-exd5 49. Be5-He6 50. Hc7+! (Þaö skiptir meginmáli aö svarti hrókurinn sé á e7.) 50. .. He7 51. Hc2!-Ba3 52. Kf4 (Með hrókinn á e6 gæti svartur leikiö 52. — Kg6. Nú fellur peð og þá er eftirleikurinn auöveldur.) 52. .. a6 56. g4-Kd7 53. Kxf5-b5 57. gxh5-Hf7 + 54. Hc6-b4 58. Kg4 55. Hb6!-Ke8 — Svartur gafst upp. Orvalið af stökum teppum og mottum er hvergi meira. ^Viðeigum jafnan fyrirliggjandi, úrvals vörur á hagstæðu veröi m.a. frá: Indlandi, Kina, Belgiu, Spáni og Tékkóslóvakiu. 1 Jafnframt kókosmottur i ýmsum stærðum. Opið föstudaga frá kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9 — 12 Jón Loftsson hf. ú J L 'i'-1 Lll J ' ]Ll _z .juuuaj , -...UP4 Hringbraut 121 Sími 10600 c^g^mottur og teppi Lofta- plötur og lím Nýkomin sending ' í '•. • v ■■;.> l > .•/ \ :I i 'v/ ■f Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Ármúla 16 sími 38640

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.