Þjóðviljinn - 08.11.1980, Qupperneq 28
28 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Helgin 8.—9. nóvember 1980
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Könnusteypirinn
póiitíski
7. sýning i kvöld (laugardag).
Uppselt.
Græn aögangskort gilda.
8. sýning miövikudag kl. 20.
óvitar
sunnudag kl. 15
Þrjár sýningar eftir.
Snjór
Sunnudag kl. 20
fimmtudag kl. 20
Næst síöasta sinn.
Smalastúlkan og
útlagarnir
þriöjudag kl. 20
Litla sviöiö:
Dags hríöar spor
eftir Valgarö Egilsson,
leikmynd: Sigurjón Jó-
hannsson,
lýsing: Ingvar Björnsson,
tónlist: Jórunn Viöar,
leikstjórn: Brynja Benedikts-
dóttir,
Frumsýning miövikudag kl.
20.30
2. sýning þriöjudag 18/11 kl.
20.30
i öruggri borg
Sunnudag kl. 15
SfOasta sinn.
Mi&asala 13.15—20. Simi 11200.
i-kiki r:iw\(;
KEYKIAVIKHK
Aö sjá til þín, maöur!
i kvöld (laugard.) kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Rommi
sunnudag uppselt
miövikudag kl. 20.30
föstudag kl. 20.30
Ofvitinn
þri&judag kl. 20.30
I svælu og reyk
smmswiÉi
Up in 1
mot<
Sprenghlægileg ærslamynd
meö tveimur vinsælustu grín-
leikurum Bandarikjanna.
Sýnd kl. 5: 7 og 9.
'Sýnd sunnudag kl. 3, 5, 7 og 9.
Ilækkaö verö.
Mánudagsmyndin
En ny dansk film af Carslen Brandt
Roland Blanche
Tine Blkhmarai
Vel gerö og mjög óvenjuleg
dönsk mynd.þar sem litiö er
talaö en táknmál notaö til aö
segja þaö sem segja þarf. Aö
margra dómi er þetta ein af
betri myndum Dana siöustu
árin, enda hefur hún hlotiö
heimsathygli.
Aöalhlutverk: Tine Bichmann
Roland Blanche
Leikstjóri: Carsten Brandt
Sýnd kl. 5 og 7.
Sföasta sinn.
SMIDJUVEGI 1. KÓP. SIMI 43500
Miöasala í Iönó kl. 14—20.30. —
Simi 16620.
Nemendaleikhús
Leiklistarskóla
íslands
Islandsklukkan
11. sýn. sunnudag kl. 20.
UPPSELT.
12. sýn. þriöjudag kl. 20
13. sýn. miövikudag kl. 20.
Upplýsingar og miöasala i
Lindarbæ alla daga nema
laugardaga kl. 16—19. Simi
21971.
alþýdu-
leikhúsid
Þrihjóliö
Sýning Lindarbæ mánudag kl.
20.30
Síöustu sýningar.
Miöasala Lindarbæ alla daga
frá kl. 17 og Hótei Borg frá kl.
17 á föstudag.
PækTíði
Sýning Hótel Borg sunnudag
kl. 17.
Miöasala i Lindarbæ alla daga
frá kl. 17 og Hótel Borg frá kl.
15 á sunnudag.
Kóngsdóttirin sem
kunni ekki að tala
Sýning Lindarbæ i dag,
laugardag, kl. 15.
Sýning Lindarbæ sunnudag kl.
15
Miöasala í Lindarbæ alla daga
frá kl. 17 og sýningardagana
frá kl. 13. Simi I Lindarbæ er
21971.
TÓNABÍÓ
„Barist til
síðasta manns"
(Go tell the Spartans)
Spennandi, raunsæ og hrotta-
leg mynd um Vietnamstríöiö,
en áöur en þaö kemst I al-
gleyming.
Aöalhlutverk: Burt Lancast-
er, Craig Wasson.
Leikstjóri: Ted Post.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20.
Bönnuö innan 16 ára.
UNDRAHUNDURINN
Bráöfyndin og splunkuný
amerisk gamanmynd eftir þá
félaga Hanna og Barbera,
höfund Fred Flintstone. Mörg
spaugileg atriöi sém kitla
hláturstaugarnar, eöa eins og
einhver sagöi „hláturinn
lengir lifiö”.
Mynd fyrir unga jafnt sem
aldna.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Islenskur texti.
Blazing magnum
Spennandi kappaksturs- og
sakamálamynd meö Stuard
Whiteman i aöalhlutverki.
tslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 9 og 11.
Allt á fullu
(Fun With Dick & Jane)
BráÖskemmtileg amerisk
gamanmynd I litum meö hin-
um heimsfrægu leikurum
Jane Fonda og George Segal.
Endursýnd kl. 7 og 9.
Hættustörf lögreglunnar
Æsispennandi og vel leikin
sakamálamynd um lif lög-
reglumanna I stórborg.
Aöalhlutverk: George C.
Scott.
Endursýnd kl. 3, 5 og 11.
Bönnuö innan 12 ára.
Með gætni
skal um götur aka
IUMFEROAR
RÁD
LAUGARAS
I o
Símsvari 32075
Arfurinn
Sími 16444
Morðin í vaxmynda
safninu
Ný mjög spennandi bresk
mynd um frumburöarrétt
þeirra lifandi dauöu.
Mynd um skelfingu og ótta.
Islenskur texti.
Aöalhlutverk: Katherine
Ross, Sam Elliott og Roger
Daltrey (The Who).
Leikstjóri:
Richard Marquand.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
Hækkaö verö.
Barnasýning laugardag kl. 3.
Geimfarinn
Bráöskemmtileg gamanmynd
Afar spennandi og dularfull
bandarisk litmynd um
óhugnanlega atburöi i
skuggalegu vaxmyndasafni,
meö hóp af úrvals leikurum,
m.a. RAY MILLAND, ELSA
LANCHESTER - JOHN
CARRADINE, BRODERICK
CRAWFORD m. fl.
BönnuÖ innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
igjlSfS0'
Ný bandarlsk stórmynd frá
Fox, mynd er allsstaöar hefur
hlotiö frábæra dóma og mikla
aösókn. hví hefur veriö haldiö
fram aö myndin sé samin
upp úr siöustu ævidögum i
hinu stormasama llfi rokk-
stjörnunnar frægu Janis
Joplin.
Aöalhlutverk: Bette Midlerog
Alan Bates.
Bönnuö börnum yngri en 14
ára.
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö.
Hrói höttur og kappar
hans
Ævintýramyndin um hetjuna
frægu og kappa hans.
Sýnd kl. 3 sunnudag.
Sfmi 11384
Nýjasta
„Trinity-myndin”:
Ég elska flóðhesta
(l’m for the Hippos)
TerenceHill
BudSt
Sprenghlægileg og hressileg,
ný, itölsk-bandarisk gaman-
mynd í litum.
Aöalhlutverk:
TERENCE IIILL,
BUD SPENCER.
lslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkaö verö.
Sunnudag kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Meistarinn
Spennandi og framúrskarandi
vel leikin, ný bandarisk kvik-
mynd.
Leikstjóri: Franco Zeffirelli.
Aöalhlutverk: John Voight,
Faye Dunaway, Ricky
Schrader.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Hækkaö verö.
Barnasýning laugardag og
sunnudag kl. 3.
Tommi og Jenni
Teiknimyndahetjurnar vin-
sælu.
I»óra Borg
Jón Aöils
Valdimar Lárusson
Erna Sigurleifsdóttir
Klara J. óskars.
ólafur Guömundsson
Valdimar Guömundsson.
Guöbjörn Helgason
Friðrika Geirsdóttir
Valur Gústafsson.
Kvikmyndahandrit
Þorleifur Þorleifsson
eftir sögu Lofts Guömunds-
sonar rithöfundar. frum-
samin músik Jórunn Viöar.
kvikmyndun óskar Gíslason.
Leikstjórn Ævar Kvaran.
Sýnd kl. 3 á sunnudag.
Sföasta sinn.
Tíðindalaust á
vesturvigstöövunum
Stúrbrotin og spennandi ..
ensk stórmynd byggft á eini
frægustu strlössögu sem riti
hefur veriö, eftir Erich Mari
Kemarque.
RICHARD THOMAS - ERÖ
EST BORGNINE — PATE
ICIA NEAL.
Leikstjóri: DELBERT MANI
ISLENSKUR TEXTI
BönnuÖ börnum.
Sýnd laugardag kl. 3, 6 og 9
Sýnd sunnudag kl. 6 og 9.
-------salur IS ---------
Fórnarlambiö
Spennandi litmynd meö Dana
Wynter og Reymond St.
Jacques.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
- sal
urC-
Fólkiö sem gleymdist
Fjörug og spennandi ævin-
týramynd meö Patrick Waine
og Boug Mc Clure.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
1110
--------salur ID>---------
Mannsæmandi líf
BlaÖaummæli:
„Eins og kröftugt henfahögg
og allt hryllilegur sannleik-
ur ’.
Aftonbladet
„NauÖsynlegasta kvikmyn^T
íratUgÍ"' Arbeterbl.
„Þaö er eins Qg a
skvett I andlitiö”
4 stjör
„Nauösynleg mynd
eiturlyfjanna, og fi
þeirra”.
5 stjörnur — Eki
„óvenju hrottaleg heimild um
mannlega niöuriægingu”
Olof Palme,
fyrrv. forsætisráöherra
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
apótek
Vikuna 7.—13. nóv. veröur
kvöld- og laugardagsvarsla I
Lyfjabúöinni Iöunni og Garös
apóteki. Nætur- og helgidaga-
varsla er I Lyfjabúöinni Iö-
unni.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I
slma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9—12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 10—12. Upplýs-
ingar i sima 5 16 00.
lögreglan
Lögregla:
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garöabær —
Slökkviliö og
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes. —
Hafnarfj. —
Garöabær —
simi 1 11 66
simi 4 12 00
simi 111 66
simi 5 1166
simi 5 1166
sjúkrabflar:
simi 11100
simi 11100
slmi 1 11 00
slmi 5 11 00
slmi 5 1100
sjúkrahús
Heimsóknartímar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30 og
laugard. og sunnud. kl.
13.30— 14.30 og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspital-
ans:
Framvegis veröur heimsókn-
artlminn mánud. — föstud. kl.
16.00—19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30.
Landspitalinn— alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og kl.
19.30— 20.00.
Barnaspitali Hringsins— alla
daga frá kl. 15.00—16.00, laug-
ardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
19.00—19.30.
Barnadeild — kl. 14.30—17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavlk-
ur— viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og
18.30— 19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eiriksgötu daglega kl.
15.30— 16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælið — helgidaga
kl. 15.00—17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeiid) flutti I nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tlma og veriö hef-
ur. Simanúmer deildarinnar
veröa óbreytt, 166*30 og 24580.
læknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spltalans, sfmi 21230.
Slysavar&sstofan, sími 81200,
opin allan sOlarhringinn. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu I sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstö&inni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00—18.00, Simi 2 24 14.
tilkynningar
Hvaö er Bahái-trúin?
Opiö hús á óöinsgötu 20 öll
fimmtudagskvöld frá kl. 20.30
Allir velkomnir. — Baháfar i
Reykjavik
Bilnúmerahappdrætti
Styrktarfélags vangefinna
biöur þá bifreiöaeigendur,
sem ekki hafa fengiö senda
happdrættismiöa heim á bil-
númer sin, en vilja gjarnan
styöja félagiö I starfi, aö hafa
samband viö skrifstofuna,
siminn er 15941. Forkaups-
réttur er til 1. desember n.k.
Dregið veröur 1 happdrætt-
inu á Þorláksmessu um 10
skattfrjálsa vinninga og er
heildarverömæti þeirra
rúmar 43 milljónir.
Basar Verkakvennafélagsins
Framsóknar
veröur 8. nóv. n.k. Félags-
konur eru beönar aö koma
gjöfum sem fyrst til skrifstof-
unnar Hverfisgötu 8, simar:
26930 og 26931.
Skrifstofa migrenisamtak-
anna
er opin á miövikudögum frá
kl. 5—7 aö Skólavöröustíg 21.
Simi 13240. Póstgirónúmer
73577—9.
Opinn fundur um úrræöi
vegna mál- og talgalla barna
innan grunnskólaaldurs.
Félag islenskra sérkennara
boöar til fundar í Kristalsal
Hótel Loftleiöa fimmtudaginn
13. nóv. kl. 20:30-
Fyrirlesarar veröa: Inga
Andreassen talkennari, Svan-
hildur Svavarsdóttir tal-
kennari, Sigmar Karlsson sál-
fræöingur, Sólveig Asgeirs-
dóttir fóstra og Guörún Zoega
verkfræöingur.
Kvennadeild Skagfiröinga-
félagsins I Reykjavik
ermeömarkaö og vöfflukaffi I
Drangey, Siöumúla 35,
laugardaginn 8. nóv. kl. 3. og
sunnudaginn 9. nóv. kl. 2.
Tekið á móti munum eftir kl.
9 á laugardagsmorgun.
Frá Vestfiröingafélaginu I
Reykjavik
Aöalfundur Vestfiröinga-
félagsins veröur haldinn aö
Hamraborg 1, 3. hæö, Kópa-
vogi (Sjálfstæðishúsinu), n.k.
sunnudag þ. 9. nóv. kl. 14,
Venjuleg aöalfundarstörf.
Lesnir upp reikningar félags-
ins og Menningarsjóös vest-
firskrar æsku. Félagsmenn
fjölmenniöog takiö meö ykkur
nýja félaga.
Basar Kvenfélags Langholts-
sóknar
veröur laugardaginn 8.
nóvember kl. 14. 1 Safnaöar-
heimilinu. Fjöldi góöra muna,
kökur, skyndihappdrætti.
Tekiö á móti munum og
kökum föstudag kl. 14-17 og 20-
22. Styrkiö okkur i starfi.
Stjórnin.
Foreldraráögjöfin (Barna-
vemdarráö lslands) — sál-
fræöileg ráögjöf fyrir foreldra
og börn. Uppl. i slma 11795.
Frá Rangæingafélaginu
i Reykjavik
Kaffisamsæti Rangæinga-
félagsins i Rvlk veröur haldiö I
Safnaöarheimili Bústaöa-
kirkjusunnudagöinn9. nóv. aö
lokinni messu í kirkjunni, sem
hefst kl. 14. öldruðum Rangæ-
ingum sérstaklega boöiö.
Basar og hlutavelta
I öskjuhliöarskóla
Foreldra- og kennarafélag
Oskjuhliöarskóla heldur basar
og hlutaveltu laugardaginn 8.
nóv. kl. 2 e.h. I öskjuhliöar-
skóla v/Reykjanesbraut.
A basarnum veröur margt
góöra muna og er nú tækifæriö
aö gera góö kaup fyrir jólin.
Mjög góö hlutavelta. Allur
ágóöi rennur til tækjakaupa
fyrir nemendur öskjuhliöar-
skólans.
söfn
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aöalsafn, útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155. Op-
iö mánudaga—föstudaga kl.
9—21, laugardaga kl. 13—16.
ferðir
Miövikudaginn 12. nóv. kl.
20,30 veröur myndakvöld aö
Hótel HEKLU Rauöarárstig
18. Tryggvi Halldórsson sýnir
myndir út athyglisveröum
feröum um landiö.
AÖgangur ókeypis. Veitingar
seldar i hléi á 2.300 kr.
Allir velkomnir meöan hús-
rúm leyfir.
Dagsferöir 9. nóvember:
1. kl. 11 f.h. Vífilsfell (655m)
og nágrenni. Fararstjóri:
Tómas Einarsson.
2. kl. 13. Lyklafell.
Fararstjóri: Baldur Sveins-
son. Verö I ferö 4000kr. Fariö
frá Umferöarmiöstööinni
austanmegin. Farm. v/bll.
Feröafélag islands.
UTIVISTARFERÐIR
Otivista rferöir
Sunnud. 9. 11. kl. 13.
Esja og steinaleit meö
Kristjáni M. Baldurssyni eöa
létt fjöruganga á Kjalamesi.
Verö 4000 kr, fritt f. börn m.
fullorðnum, fariö frá B.S.I. aö
vestanveröu.
Ctivist, s. 14606.
Listasafn ASÍ
1 Listaskálanum viö Grensás-
veg er sýning á vatnslita-
myndum eftir Sigurö Thor-
oddsen. Opiö kl. 16—22 i dag og
á morgun. Siðasta sýningar-
helgi.
Listasafn
íslands
Yfirlitssýning á verkum Svav-
ars Guönasonar.
Listasafn
Einars Jónssonar
Opiö miðvikud. og sunnud. kl.
13.30—16.
Listmunahiísið
Sigriöur Björnsdóttir sýnir
landslagsmyndir, málaöar
meö akryllitum. Opiö kl.
14—18 i dag ogá morgun. Sýn-
ingunni lýkur á morgun.
Kirkjumunir
Sýning á collage-myndum
eftir Sigrúnu Glsladóttur. Opiö
kl. 9—6 virka daga og 9—4 um
helgar.
Norræna húsið
Finnski listamaöurinn Pentti
Kaskipuro sýnir grafikmyndir
i anddyri.
Asgrimssafn
Afmælissýning I tilefni af 20
ára afmæli safnsins.
Höggmyndasafn
Asmundar
Sveinssonar
Opi& þri&jud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30—16.
Árbæjarsafn
Opiö samkvæmt umtali.
Uppl. I slma 84412 kl. 9—12 f .h.
virka daga.
Torfan
Sigurjón Jóhannsson og Gylfi
Glslason sýna teikningar af
leikmyndum og búningum.
Leikhúsin:
Leikhúsin
Þjóðleikhúsið
Könnusteypirinn pólitlski
laugard. kl. 20.
óvitar sunnudag kl. 15.
Snjór sunnudag kl. 20.
1 öruggri borg á Litla sviöinu
kl. 15 sunnudag. Slöasta sinn.
Iðnó
A& sjá til þln ma&ur laugard.
kl. 20.30. Fáar sýningar eftir.
MissiB ekki af þessari frábæru
sýningu!
Rommf sunnudag kl. 20.30.
Uppselt.
Alþýðuleikhúsið
Kóngsdóttirin sem kunni ekki
að tala laugard. og sunnud. kl.
15 i Lindarbæ.
Pæld'lftia Hðtel Borg sunnud.
kl. 17.
Þrlhjólift mánudag kl. 20.30 I
Lindarbæ.
Nemendaleikhúsið
Islandsklukkan sunnudag 1
Lindarbæ, uppselt. Næsta
sýning þri&judag.
Leikfélag Kópavogs
Þorleikur þreytti I Félags-
heimili Kftpavogs laugard. kl.
20.30. Fáar sýningar eftir.
Kvikmyndir:
Háskólabió
(mánudagsmynd)
92 minútur af gærdeginum (92
minutter af i g5r). Dönsk,
árgerö 1978. Leikstjóri:
Carsten Brandt. Aöalhlut-
verk: Roland Blanche, Tine
Blichmann. Um þessa mynd
hefur veriö sagt aö hún likist
ekki venjulegum dönskum
myndum. Litiö sem ekkert er
talaö I myndinni, en allt gert
skiljanlegt samt. Myndin
hefur fengiö góöa dóma og
veriösýnd viöa. Einkum hefur
hún veriö lofuö fyrir frábæra
myndatöku. Vakti talsveröa
athygli I Cannes 1978.
Fjalakötturinn
Sýningar i Tjarnarbiói
laugard. kl. 13 og sunnud. kl.
19 og 22. Sýnd er spænska
myndin Los Golfos (Ræfl-
arnir) eftir Carlos Saura, gerö
1962. Saura er einn fremsti
kvikmyndastjóri Spánar, og
oft talinn upp næstur á eftir
meistara Bunuel. Los Golfos
er ein fyrsta mynd hans og
fjallar um unga fátæklinga i
Madrid.sem reyna aö komast
áfram I nautaati. Raunsæ
mynd meö ivafi af spönskum
og svörtum húmor.
Regnboginn
Mannsæmandi lif (Ett
anstandigt liv). Ahrifamikil
og sönn heimildarmynd um
eiturlyfjavandamáliö. Mynd
sem allir ættu aö sjá.