Þjóðviljinn - 08.11.1980, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 08.11.1980, Blaðsíða 31
Helgin 8.—9. nóvember 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 31 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagsmenn Fáskrúðsfirði AÐALFUNDUR verbur haldinn 16. nóv. kl. 9 1 Skrúö. Venjuleg aöalfundarstörf. Kosnir fulltrúar á landsfund. Stjórnin. Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Kjósarsýslu Aöalfundur Alþýöubandalagsins i Kjósarsýslu veröur haldinn sunnu- daginn 9. nóvember kl. 15 i Hlégaröi. Dagskrá: 1) Venjuleg aöalfundarstörf. 2) Kosning fulltrúa á landsfund. 3) Kristófer Svavarsson segir frá Æskulýösfélagi sósialista. 4) Onnur mál. Stjórnin. Til umræöu i morgunkaffi Rauðsokka Hvað er foreldrafræðsla? Gestir i morgunkaffi Rauösokkahreyfingarinnar i dag kl. 12 veröa þær Alfheiöur Steinþórsdóttir og Guöfinna Eydal og munu þær segja frá foreldrafræöslu og fleiru sem þvi tengist. Allir eru velkomnir, þaö veröur heitt á könnunni og eitthvert meölæti á boöstólum. Kápur í miklu úrvaii SEnoum GEcn pústkröfu iSmtomm > . . A m ^ A A ^ a A at A A ^ A LAUGAVEGI66 SIMI25980 SAFNLÁNAKERFI VERZLUNARBANKANS ER EINFALT: ÞÚ SAFNAR- VIÐ LÁNUM ^ Húsnæði óskast Kona með eitt barn óskar eftir 2ja her- bergja ibúð á leigu strax, helst i Voga-, Heima- eða Sundahverfi, þó ekki skilyrði. Reglusemi og öruggar mánaða greiðslur. Vinsamlega hringið i sima 37989 á kvöldin. Fyrirlestur í háskólanum Dr. Wayne Fields, prófessor I bandariskum bókmenntum viö Kaupmannahafnarháskóla, flyt- ur opinberan fyrirlestur i boöi heimspekideildar Háskóla ts- lands mánudaginn 10. nóvember 1980 ki. 17:15 i stofu 201 i Arna- garöi. Fyrirlesturinn nefnist: ,,The Role of Rhetoric in Politics” og veröur fluttur á ensku. Ollum er heimill aögangur. Unglingur skrifar um unglinga Nitján ára menntaskólanemi, Eövarö Ingólfsson, hefur skrifaö bók um sina kynslóö: unglingur skrifar um unglinga. Bókin heitir Gegnum bernskumúrinn og er gefin út af Æskunni. Eðvarö Ingólfsson er frá Hellis- sandi. Hann hefur numiö viö Reyk- holtsskóla og verður stúdent frá Menntaskólanum á Egilstööum næsta vor. Hann hefur samið leik- rit og skemmtiþætti fyrir skóla, timarit hafa birt eftir hann smá- sögur. Timinn birti eftir hann i fyrra framhaldssögu fyrir ung- linga. Ivitnanir á kápusiöu benda til þess, aö höfundurinn leggi mikla áherslu á að unglingavandamálin séu fullorðinnavandamál. lanasjóður islenskra námsmanna Umsóknarfrestur námslána Næsti umsóknarfrestur um lán veturinn 1980—1981 rennur út 15. nóv. næst komandi. Umsóknir sem berast sjóðnum fyrir 15. nóv. verða afgreiddar þannig: 1. febr. 1981 verður afgreitt lán fyrir tímabilið 1. júní 1980 til 31. mars 1981. Endanlegt lán fyrir veturinn 1980—1981 verður síðan afgreitt í mars. Það greiðist síðan námsmönnum erlendis 15. apríl en námsmönnum á Islandi 15. apríl og 15. maí. Ath. Þeir sem þegar hafa sótt um lán fyrir veturinn 1980—1981 þurfa ekki að endurnýja umsókn sina. A námsárinu 1980—1981 hafa útborganir á námslánum breyst á eftirfarandi hátt: Námslán til námsmanna erlendis verða greidd út á þriggja mánaða fresti eða 15. okt. 1980, 15. jan. og 15. apríl 1981, og fara tvær síðari greiðslurnar beint inn á við- skiptareikning viðkomandi námsmanns. Aft- ur á móti verða greiðslur námslána til náms- manna á (slandi mánaðarlegar og þeir hlutar lánanna sem ekki eru afhentir við undirritun skuldabréfs verða lagðir beint inn á viðskipta- reikning viðkomandi lántaka 15. hvers mánaðar. Námsmenn eða umboðsmenn þeirra þurfa að undirrita skuldabréf tvisvar á lánstímabilinu að hausti og að vori. Afgreiðsla sjóðsins er opin frá 1—4 eftir hádegi. Reykjavík, 4.11. 1980. LANASJÓÐUR ÍSLENSKRA NAMSMANNA LAUGAVEGI 77. 101 REYKJAVIK- SÍMI 25011 lárniðnaðarmeiui Óskumeftir að ráða vélvirkja, plötusmiði, rafsuðumenn og nema i plötusmiði. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri i sima 20680. LANDSSMIBJAN U€RZLUNRRBflNKINN Spyrjið um Safnlánið os fáið bækling í afgreiðslum bankans: BANKASTRÆTI 5, LAUGAVEGI172, ARNARBAKKA 2, UMFERÐARMIÐSTÖÐ, GRENSÁSVEGI13 og VATNSNESVEGI14, KEFL. Safnlánakerfið byggist á því að þú leggur inn á Safnlánareikning þinn mánaðarlega ákveðna upphæð í ákveðinn tíma. Upphæðinni ræður þú sjálf(ur) upp að 150 þúsund kr. hámarkinu. Sparnaðartímanum ræður þú sjálf(ur), en hann mælist í 3ja mánaða tímabilum, er stystur 3 mán. og lengstur 48 mán. Þegar umsamið tímabil er á enda hefur þú öðlast rétt á láni jafn háu sparnaðinum. Einfaldara getur það ekki verið. SAFNAR -VIÐ LANUM

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.