Þjóðviljinn - 26.11.1980, Qupperneq 16
\uoðviuinn\ Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt að ná I blaðamenn og aðra starfsmenn blaösins Iþessum simum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot Aðalsími Kvöldsími Helgarsími afgreiðslu 81663
Miövikudagur 26. nóvember 1980. 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt aö ná i af- greiðslu blaðsins I sima 81663. Blaðaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348
Vagnstjórar hóta aðgerðum
L desember n.k.:
Loka Fálka-
bakka öðrum
en SVR?
1 gær var lagt fram i borgarráöi
bréf frá strætisvagnabilstjórum
þar sem itrekaöar eru kröfur
þeirra um aö Fálkabakki veröi
lokaöur fyrir annarri umferö en
strætisvagna eöa breikkaöur, en
Fálkabakki er mjór stubbur sem
tengir Breiöholt I og III á milii
Arnarbakka og Stekkjarbakka.
Hóta vagnstjórar aö hætta akstri
um þessa leiö 1. desember ef
ekkert veröur aö gert.
Krafa vagnstjóranna er ekki ný
af nálinni og hafa bæöi stjórn SVR
og umferðarnefnd borgarinnar
tekið undir hana.
Fálkabakkinn sem upphaflega
var ætlaður sem strætógata. er
aðeins um fjögurra betra breiður
og gengur leiö 13 um hann báðar
leiðir á hálftima fresti. Þessi
stubbur hefur hins vegar einnig
þjónað sem millihverfatenging
Kaupmáttur
april — júni:
Lægri en
í fyrra
Út er komiö nýtt hefti af
Fréttabréfi Kjararann-
sóknarnefndar. Þar kemur
m.a. fram aö á 2. árs-
fjórðungi þessa árs hefur
kaupmáttur timakaups
verkamanna verið 121,3 stig
miðað við 100 árið 1971. — Til
samanburðar er vert að
nefna að á þessum sama árs-
fjórðungi hefur kaupmáttur
tímakaups verkamanna ver-
ið á undanförnum árum sem
hér segir:
1980 121,3 stig
1979 125,4 stig
1978 124,2 stig
1977 113,6 stig
1976 111,1 stig
Hér er kaupmátturinn allt-
af miðaður við visitölu fram-
færslukostnaðar.
Samkvæmt upplýsingum
Kjararannsóknarnefndar
var kaupmáttur timakaups
verkamanna rúmlega 4%
lægri á 2. ársfjóröungi þessa
árs heldur en hann var að
jafnaði allt árið 1979, en þá
var hann 126,3 stig. Minna
má á að Þjóðhagsstofnun
hafði spáð 6% kaupmáttar-
rýrnun á þessu ári, ef engin
áhrif frá nýgeröum kjara-
samningum hefðu komiö til.
auk þess sem bilstjórar úr Breið-
holti I fara hana gjarna niður á
Alfabakkann til að komast út á
Reykjanesbrautina. Aður en nýja
Stekkjarbakkatengingin út á
Reykjanesbraut kom til fóru allt
að 4.500 bflar um Fálkabakka á
sólarhring og þar sem gatan er
bæði mjó og brött skapast þar
mikil slysahætta einkum i hálku.
Eftir að Stekkjarbakkatengingin
komst i gagniö i haust hefur
umferð um Fálkabakkann
minnkað, en engin talning hefur
þó enn verið gerð, sem staðfestir
það, en bilstjórar úr Breiðholti III
fara nú niður Stekkjarbakka
beint út á Reykjanesbraut i stað
þess að fara i gegnum Breiðholt
III.
Borgarráð tekur væntanlega
ákvörðun i þessu máli á næsta
fundi sinum, en i gær var ákveðið
að láta telja á Fálkabakkanum,
þar sem ýmsum þykir rétt að
hafa hann áfram sem milli-
hverfatengingu þegar gegnum-
umferðinni hefur verið bægt frá.
Almennt er þó talið aö borgarráð
fallist á erindi umferðarnefndar,
stjórnar SVR og vagnstjóranna.
— AI.
Um siöustu helgi haföi foreldraféiag barnaheimilisins á Neskaupstaö opiö hús. Tókst þar hiö ánægju-
legasta samstarf kynslóöanna eins og þessi mynd ber gott vitnium. (Ljósm.: erna).
Frá þingi Alþýðusambands íslands:
Langar og ítarlegar
umrædur um kjaramál
I gær fór fram 1. umræöa um
kjara- og efnahagsmál. Aöur en
sú umræöa hófst, flutti Theódór
A. Jónsson, formaöur Landssam-
bands fatlaöra, erindi á þinginu,
þar sem hann ræddi m.a. um at-
vinnumál fatlaöra og nefndi aö
aukiö samstarf Landssambands
fatlaöra og ASt væri æskilegt.
Asmundur Stefánsson hafði
framsögu um kjara- og efnahags-
málin og gerði þeim skil i mjög
itarlegri ræðu. Þá ræddi Björn
Þórhallsson, form. Landssabands
verslunarfólks, um skattamálin,
en á eftir hófust svo almennar
umræöur.
Kolbeinn Friðbjarnarson talaði
fyrstur i þessum umræðum og
Tillaga kom fram á þinginu i gœr um
aö ASÍ láti sig málefni fatlaðra meira
varða en hingað til
lagði fram tillögu i framhaldi af
erindi Theódórs A. Jónssonar,
þar sem lagt er til við félög
innan ASI og stjórn ASI að þessir
aðilar taki upp nánara samstarf
við samtök fatlaðra og meira tillit
til málefna þeirra i atvinnulifinu.
Benti Kolbeinn á, að kjaramál
fatlaðra væru eitt stærsta mann-
réttindamál sem nú væri á ferð-
inni og að ASl yrði að láta þau sig
varöa.
Næstur talaði Baldur Magnús-
son frá Akranesi og vildi fá fram
tillögur rikisstjórnarinnar i efna-
hagsmálum. Þá kom i ræðustól
Hjálmar Jónsson, formaður
Málarafélags Rvik., og gerði aö
umtalsefni þá miklu skerðingu á
reiknitölu, sem uppmælingamenn
hefðu oröið fyrir á liðnum árum,
og sagði I þvi sambandi, að skerð-
ingin væri oröin 40% á innan viö
25 árum.
FFSÍ skorar á ríkisstjórnina að selja ekki Arvakur
Eina skipið sem kemur
til greina í vitastörf
segir Höskuldur Skarphéöinsson skipherra
For ma nnaráöstef na Far-
manna- og fiskimannasambands
tslands, sem haldin var um
siöustu helgi, skoraöi á rikis-
stjórnina aö láta ekki selja vita-
skipiö Arvakur. Orörómur hefur
veriö á kreiki um aö selja ætti
skipiö. Einnig samþykkti ráö-
stefnan aö athuga ætti rækilega
hvort ekki væri hagkvæmt aö fela
Landhelgisgæslunni vitaþjón-
ustuna viö strendur landsins.
Arvakur er eina sérhannaða
vitaskipið sem Islendingar eiga.
„Skipið var hannaö eingöngu með
tilliti til viðhalds og viðgerða á
vitum,” sagði Höskuldur Skarp-
héðinsson skipherra á Árvakri, en
hann á sæti i öryggismálanefnd
FFSl. „Samkvæmt minni reynslu
kemur ekkert annað skip til
greina i þetta starf, sérstaklega
baujustarfið,” sagði hann.
„Árvakur hefur mikinn lyftikraft
og er sérstaklega sterkbyggður.
Það hefur komið til tals að nota
önnur varöskip til þessara verka,
en þau eru miklu djúpristari en
Arvakur og taka miklu meira á
sig i straumi en hann. Þaö er
beljandi straumur viöa i Breiöa-
firði t.d. og af þeim sökum tel ég
algerlega útilokað aö nota hin
Höskuldur Skarphéöinsson: Vita-
málin á aö skilja frá hafnar-
málum og fela þau Landhelgis-
gæslunni.
varöskipin i þessu skyni, jafnvel
þótt hægt væri aö styrkja þau og
koma um borð nauösynlegum
lyftikrafti.”
Framhald á bls. 13
Jón Karlsson frá Sauðarkróki
sagðist óska þess, að kjaramála-
ályktunin yrði harðorðari en
kæmi fram í þeim drögum að
henni, er fyrir lægju. Þá taldi
hann, að forysta ASI yrði aö láta
sig verðbólguna meira skipta en
verið hefði. Benti hann einnig á,
hvernig VSI hefði snúið á verka-
lýðshreyfinguna meö þvi að
kunna að notfæra sér fjölmiðla til
hins ítrasta I siðustu kjarasamn-
ingum, sem hefðu farið að mikl-
um hluta til fram i gegnum fjöl-
miðla.
Jóhanna Sigurða rdóttir
alþingismaður ræddi um kjara-
mismun karla og kvenna i þjóð-
félaginu, þrátt fyrir lög um sama
kaup fyrir sömu vinnu, sem hún
sagöi vera pappirsplagg eitt.
Guðmundur Sæmundsson frá
Akureyri lagði til breytingartil-
lögur I 8 liðum viö þau drög að
kjaramálaályktun, sem fyrir
þinginu liggja. Taldi hann að
samningamenn ASl hefðu verið
illa undirbúnir þegar hið langa
samningaþóf, er lauk fyrir
nokkru, hófst. Einnig ræddi hann
um innri málefni ASÍ o.fl..
Magnús Geirsson, form. Raf-
iðnaðarsambandsins, ræddi um
atvinnumálin og benti á, að á
næsta ári væri boðað 150 daga
þorskveiðibann, sem óhjákvæmi-
lega myndi þýða atvinnuleysi i
landi. Þá minnti hann einnig á
loforð rikisstjórnarinnar um mál-
efni atvinnuleysistryggingar-
sjóös. Ólafur Emilsson, form.
HIP, ræddi um hið svo nefnda
samflot i samningum og varpaöi
fram þeirri spurningu, hvort ekki
væri orðið tlmabært að leysa það
Framhald á bls. 13