Þjóðviljinn - 03.01.1981, Síða 10

Þjóðviljinn - 03.01.1981, Síða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN' Helgin 3.-4. janúar 1981 Askorun 34. þings Alþýðusambands Islands: Afnemið ,skerðingar- ákvæði Ólafslaganna Með bráðabirgðarlögum sinum hefur rikisstjórnin komið til móts við ASÍ missir ársfjórð- íungslega 1981 r á-rk,i,«sssr^ óvissa IwiglTér Ijös. -0 kaupm-t«i |ftí*r. Sk",U V“ílðlUb*',Ur sem insa og var miíl.O VÍ6 Þa6^« kerí; mun hraka á sam- I kjaramálaályktun 34. þings Alþýðusambands Islands var skorað á Alþingi að afnema skerð- ingarákvæði svokallaðra ólafslaga, á verðbótavísi- tölu. Með bráðabirgðalög- um þeim sem ríkisstjórnin setti á gamlársdag hafa þau verið felld úr gildi út árið, en minna má á að í lok þess fara fram samn - ingar og hlýtur því áfram- haldandi fyrirkomulag vísitölumála að vera meðal samningsatriða. Áskorun ASÍ-þings 1 upphafi 5. kafla kjaramála- álytkunar ASÍ-þings i lok nóvem- ber segir m.a.: „Barátta verkalýöshreyfingar- innar fyrir aukinni velmegun snýst ekki um krónur og aura, heidur aukinn kaupmátt. Verö- bóigan knýr hins vegar á um miklar kauphækkanir þvi augljóst er, aö i 50% veröbólgu veröur kaup aö hækka um 50% tii þess eins aö halda óskertum kaupmætti. Visitöiukerfiö er vörn iaunafólks gegn verðbólgunni og samtökin hljóta I næstu kjara- samningum aö leggja áherslu á, aö bæta kerfið svo umsaminn kaupmáttur veröi betur tryggöur. Draga veröur úr víxlhækkunum veröiags og iauna meö raunhæf- um aögeröum f verölagsmálum. Takist aö draga úr verðhækkun- um dregur jafnharöan úr verð- bótahækkunum launa, þvi bætur reiknast aðeins fyrir þegar áorönar veröhækkanir. Veröbæt- ur eru því afleiöing en ekki orsök veröbólgunnar. 34. þing ASt minnir á, að viö óbreytt skert visitölukerfi mun kaupmáttur fyrirsjáanlega falla um 1—2% á ársfjóröungi á samn- ingstímanum. Þvf skorar 34. þing ASt á Alþingi aö afnema þau ákvæöi laga nr. 13/1979, Ólafs- laga, sem kveöa á um skerðingu veröbóta á laun samkvæmt samningnum frá 22. júni 1977”. Skerðingin 1. mars og bæturnar Asmundur Stefánsson geröi ýtarlega grein fyrir skeröingar- ákvæöum laganna nr. 13 frá 1979 i ræöu sinni um kjaramálin á ASÍ þingi. Hann sagöi þar m.a.: „Þrátt fyrir andstööu samtak- anna fór svo aö samþykkt voru á Alþingi voriö 1979 lög um breytt visitölukerfi og i júni gengu i gildi nýjar reglur um verulega skerta visitölu. Áfengi og tóbak Meö Ólafslögunum voru geröar tæknilegar breytingar sem leiddu til þess aö þungi frádráttarliöa jókst viö veröbótaútreikning. Þá var áfengi og tóbak, sem haldiö haföi veriö utan viö útreikning visitölunnar samkvæmt samn- ingum tekiö inn i grunn visitöl- unnar aftur. Þó þannig aö látiö skyldi eins og þær vörur hækkuöu alls ekki. Afengi og tóbak kom þannig inn i visitöluna sem ein- hliöa frádráttarliöur. Búvöruliðurinn Hinn megin frádráttarliöurinn er hinn svonefndi búvöruliöur þ.e.a.s. sú hækkun sem veröur á launum bóndans I búvörugrund- velli og saman hafa þessir liöir væntanlega vegiö um 11 til 14% af útgjöldum vistölufjölskyldunnar á undanförnum misserum. Þetta þýðir i stuttu máli aö vegna þessara frádráttarliöa tveggja hækkar veröbótavisital- an einungis um 8.6 til 8.9% þegar framfærslu visitalan hækkar um 10%. Þannig tapast 1 til 1 1/2% i hvert skipti sem framfærsluvisi- talan hækkar um 10%. Viðskiptakjörin Þá er i ólafslögum gert ráö fyr- ir aö tekið sé tillit til breytinga á viöskiptakjörum þegar veröbóta- visitalan er reiknuö. A sjö fyrstu veröbótatimabilunum eftir setn- ingu Ölafslaga hefur þetta ákvæöi mælt veröbótaskeröingu I sex skipti en aldrei viöauka á verö- bætur. Miöaö viö þá þróun sem oröiö hefur nú á haustmánuöum má hinsvegar gera sér nokkrar vonir um örlitla hækkun af þess- um sökum hinn 1. mars næstkom- andi. Óvissa um kaupmátt Þær skertu visitölubætur sem lögboönar voru meö Ólafslögum búum viö viö enn þann dag I dag. Þaö er þannig fyrirsjáanlegt aö á árinu 1981 munum viö viö hvern verðbótaútreikning þ.e.a.s. árs- fjóröungsiega missa I kaupmætti 1 til 2%. Kaupmáttur á komandi ári er þannig I mikilli óvissu vegna skeröingarákvæöa ólafs- laga.” Tilvitnun lýkur. Verðbætur samkvæmt fullri F-vísitölu í efnahagsáætlun rikisstjórnar- innar frá 31. desember er visitala framfærslukostnaöar sett á 100 1. janúar. Þetta þýöir aö veröbætur fyrir veröhækkanir i nóvember og desember falla niður, en fullar veröbætur koma á laun sam- kvæmt framfærsluvisitölu frá 1. janúar og út áriö, og veröa greiddar 1. mars, 1. júni, 1. september og 1. desember meö þessum hætti. Skerðingin á verö- bætur sem af þvi hlýst aö setja á 100 1. janúar má þó ekki veröa meiri en 7% frá þvi sem veriö heföi samkvæmt ákvæöum ólafs- laga. Veröbreytingum á áfengi og tóbaki verður haldiö fyrir utan út- reikning visitölu eins og var áður en ólafslög voru sett. Skeröingar- ákvæöi ólafslaga eru þvi numin úr gildi gagnvart launum sem eru undir 725 þúsund kr. á mánuöi út þetta ár. Framhald á bls. 22 Einar Karl Haraldsson skrifar: Ritstjórnargrein kennst af heift og sé „meira I stii viö hermdarverkastarf- semi” en málefnalega and- stööu. Hann segist ekki taka þátt I aö fella rikisstjórnina nema þeir sem það vilji gera sýni fram á aö þeir geti boöiö upp á eitthvaö betra. „Stjórnarandstaöan innan Sjálfstæöisflokksins mun ekki skrifa undir eitt eöa neitt sem frá þessari rikisstjórn kemur — hvort sem þab er gott eöa vont”, segir Jón Ormur Halldórsson aöstoöarmaöur for- sætisráöherra i viðtali við Helgarpóstinn „Astandiö i flokknum er einfaldlega þannig háttaö. Þeir menn sem ráða ferðinni hjá stjórnarandstööu Sjálfstæbisflokksins hafa það sem sitt heilaga markmið aö koma þessari rikisstjórn frá, fremur en aö gegna skyldu sinni og aöstoöa viö stjórn landsins eöa veita rikisstjórninni sann- gjarnt aðhald”. Jón Ormur Halldórsson kallar þá sem ráða feröinni i meirihluta þingflokks Sjálfstæöisflokksins öfgamenn sem meirihluti Sjálfstæöis- manna um land allt sé aö fjar- lægjast. I öfgamannaflokk- inn hjá ihaldinu falla þeir áreiöanlega einnig forystumenn atvinnurekenda, sem látiö hafa i sér heyra, enda Daviö Scheving og Þorsteinn Pálsson kunnir leiftursóknar- og Geirs- menn. Og ekki er þaö heldur nema von að krötum sviöi sárt undan efnahagsrábstöfunum stjórnarinnar, þvi aö með þeim er svipt burt verstu vitleysunum sem Aiþýöuflokkurinn knúöi fram viö setningu svokallaðra Ólafsiaga 1979 ekh Heift og öfgar Viöbrögö stjórnarandstöö- unnar viö boöuöum efnahags- ráðstöfunum rikisstjórnarinnar markast af mikilli heift. Sú von hennar aö stjórnin liðaöist I sundur vegna deilna um efna- hagsáætlun er að engu orðin. Það er þvi ekki að furöa þótt mennirnir séu gramir. Stjórnarandstööuhluti Sjálfstæðisflokksins fer aö sjálf- sögöu hamförum eftir aö fréttist um þá samstööu sem náöst haföi um efnahagsráöstafanir millí stjórnarliöa. Fróðlegt er aö heyra hvaö samflokksmenn hafa aö segja um viöbrögöin. Albert Guömundsson segir i viö- tali viö Dagblaöiö að afstaöa stjórnarandstööunnar hafi ein- Býöur þú upp á eitthvaö skárra, Geir? Engin deilir um þaö aö febrúarlögin sem rikisstjórn Geirs Hallgrimssonar setti 1978 og áramótaáætlun rikisstjórnar Gunnars Thoroddsen eiga þaö sameiginiegt að vera afskipti af kjarasamningum. íhlutun af þvi tagi er afar algengt fyrirbæri I islenskum stjórnmálum. Aö öðru ieyti eiga febrúarlögin ’78 og áramótaáætlunin ’80 ekkert sameiginlegt. Febrúarlögin ’78 fólu þab i sér að verðbætur á laun voru helmingaöar næstu fjögur verö- bótatimabil, það er aö segja út áriö, og var skerðingin miðuð viö heildarlaun. Enda þótt nokkuð væri komiö til móts viö láglaunafólk meö þvi aö setja lágmark á krónutöluupphæö verðbóta, var þó um stórskerö- ingu aö ræöa hjá þeim sem lægst höfðu launin. Hiö sama var upp á teningnum gagnvart bótum Tryggingarstofnunar til aldraöra og öryrkja. Þá var gert ráö fyrir þvf aö frá 1. janúar 1979 skyldu óbeinir skattar ekki hafa áhrif á verö- bótavisitölu eöa veröbóta- ákvæöi I kjarasamningum. Meö áramótaáætluninni ’80 er skipt á 7% I veröbótavisitölu 1. mars næstkomandi og afnámi allra skeröingarákvæöa Olafs- laga á laun undir 725 þúsund kr. á mánuði Þessi skerðingar- ákvæöi ólafslaganna voru sett aö kröfu Alþýöuflokksins fyrir tæpum tveimur árum og hafa jíðan skert kaup launafólks árs- fjóröungslega — eöa i hvert sinn sem veröbætur á laun hafa veriö greiddar. Þetta sjálfvirka skeröingarkerfi kratanna er nú afnumið hjá öllum þorra launa- fólks I samræmi viö áskorun siöasta þings ASI til Alþingis. I þessum skiftum fylgir einnig skattalækkun sem jafngilda á 1 1/2% I kaupmætti, hagstæöari lán til húsbyggjenda, vaxta- lækkun ofl. Annarsvegar er I áramóta- áætluninni um aö ræöa skipti eöa kaup, en hinsvegar i febrúarlögunum ’78 viövarandi kauprán. 1. mars 1981 á aö skipta á 7 visitölustigum og til- teknum aögeröum I eitt skipti. Samkvæmt febrúarlögunum ’78 áttu veröbætur á laun aö skerö- ast um 50% sent allt áriö bóta- laust meö öllu. Aögeröirnar nú miöa við þaö aö kaupmáttur út áriö veröi ekki lakari en að óbreyttu Þessvegna eru febrúarlögin og áramótalögin á engan hátt sambærilegar laga- setningar. — ekh

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.