Þjóðviljinn - 03.01.1981, Síða 19

Þjóðviljinn - 03.01.1981, Síða 19
Helgin 3.-4. janúar 1981 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 19 Umsjón: Magnúsog Stefán Grímur og sálfræðingurinn Framhaldssaga — 8 ,,Þetta hlýtur að vera auglýsingabrella", hvísl- aði kona organistans. En áhorfendur hirtu ekki um hvers kyns var. Þeir skemmtu sér bara. Menn héldu um magann og studdust hver við annan og hlógu sig máttlausa. Þeir höfðu ekki augun af hertog- anum, sem gekk við hlið prestsf rúarinnar í áttina að sölutjöldunum. Hún tal- aði og talaði í einhverju of- boði. ,,Mér var ómögulegt að segja honum frá því", sagði hún eftir á, ,,og hver veit nema hann vissi af þessu sjálfur og þetta ætti að vera þarna. Ég þorði ekki að ympra á neinu, það veit guð!". Nefndin hnappaðist saman í öngum sínum. „Þetta var ekki þarna, þegar hertoginn kom. Ein- hver hefur hengt það á hann". „Við verðum að gera honum aðvart". „...eða laumast til að taka það af án þess hann viti". „Það er ekki vogandi! Ef hann liti nú við og héldi, að maður væri að f esta það á hann!" „Presturinn verður að segja honum það. Jesús minn! Hvað er orðið af prestinum? Hann ætti að geta komið orðum að þessu". „Hann er svo vanur að flytja sorgartíðindi — en hver hefur getað gert annað eins og þetta?" Þau flýttu sér móð og másandi í leit að klerki. Meðan þessu fór fram, stóð hertoginn enn á tali við prestsfrúna. Það fór ekki fram hjá honum, að hún var eitthvað miður sin. Hann svipaðist um. „Menn eru ekki farnir að kaupa neitt. Ætli ég verði ekki að ríða á vaðið?' Hann fór og keypti Ijós- rauðan sófapúða. Síðan vappaði hann um svæðið með púðann undir arm- inum og spjaldið dinglandi á bakinu. Fólkið elti hann á röndum og slóst um að vera fremst til að missa ekki af neinu. „Svo virðist, sem menn kannist við mig", sagði hertoginn. „Ræðan, sem ég flutti í lávarðadeildinni, hefur rumskað við al- menningi eins og ég gerði mér vonir um". „Ja-há, já, það er ein- mitt það". Prestsfrúnni svelgdist á munnvatni sínu? I sama bili kom eiginmaðurinn henni til bjargar. Hann var þó ekki búinn að gera það upp við sig, hvort hann ætti að sýna gama nsem i el legar hluttekningu. „Ánægjuleg samkoma, ekki satt yðar hágöfgi? Já, hum, það er dálítið, sem mig langaði til að minnast á". Prestsfrúin laumaðist burt". Okkur er vel Ijóst, að þér berið enga ábyrgð — og við ekki heldur, upp á æru og trú. Þetta er eins og hvert annað slys, en ég fullvissa yður um, að við munum hafa hendur í hári söku- dólgsins". „Væri yður sama, þótt þér töluðuð Ijósara?" spurði hertoginn þolínmóð- ur. Klerkur dró andann djúpt og tók i sig kjark. „Það er smáskilti á bak- inu á yður — leyf ið mér...". Götóttu skórnir I kvöld synir sjónvarpið breska lansmynd i léttum dúr, „Götóttu ;kóna”. Mynd þessi er byggö á þekktu Jrimms-ævintýri um prinsessur em höföu yndi af dansi. Svo lansfiknar voru þær, aö þær slitu upp til agna nýjum skóm á hverri nóttu. _ ih ___laugardag O7 kl- 21.25 Einar Ben. og Árný 1 kvöld verður útvarpaö þriðja og slðasta viðtalinu sem Björn Th. Björnsson átti viö þrjár konur á aldarafmæli Einars Benedikts- sonar skálds. Hlustendur hafa þegar heyrt Björn ræöa viö þær Aöalbjörgu Sigurðardóttur og Gunnfriöi Jónsdóttur, og i kvöld er rööin komin aö Arnýju Filippusdóttur, sem lengi var skólastjóri kvenna- skólans i Hverageröi. Að sögn Björns er þetta þriðja og síöasta viötal gjörólikt hinum fyrri og „miklu tilfinningalegra”. Arný segir frá kynnum sinum af Einari þegar hann var sýslu- maöur og hún ung stúlka og ást- fangin af honum. — ih 1 kvöld verður Löður sýnt I sið- asta sinn. t>að má vera aðdáend- um þessa óvenjulega mynda- flokks nokkur huggun harmi gegn, að siðasti þátturinn er af tvöfaldri lengd. Undanfarin laugardagskvöld hafa Löðurdýrkendur fylgst skelfingu lostnir meö réttarhöld- unumyfir JessicuTate. 1 seinasta þætti kom reiöarslagiö: hún var dæmd sek um moröiö á Peter Campbell. Nú biður maður spenntur eftir þvi aö hinn raun- ■sf )/. laugardag O kl. 21.15 verulegi moröingi gefi sig fram eöa finnist — þvi auövitaö getur Jessica ekki hafa myrt hann. Eöa hvaö? Svarið við þessari spurningu, og mörgum fleiri, fáum viö væntanlega i kvöld. — ih Edith Clever I hlutverki greifa- frúarinnar. Edith Clever hlaut mikiö lof fyrir leik sinn i hlutverki greif- ynjunnar af 0, en aörir leikendur erum.a. Bruno Ganz, Peter Liihr ogEdda Seippel. 1 myndinni segir frá undarlegu barnsfaöemismáli greifynjunnar og baráttu hennar -viö strangt og ómanneskjulegt þjóöfélag. Sagan gerist i lok 18. aldarog byrjun þeirrar 19., þegar strið geisa í Evrópu. Faöir greif- ynjunnar er herstjóri og fjölskyldan dvelst I virki á Italiu. Þangað kemur rússneskur her meö ránum og rupli og veröa af miklir atburöir, sem áhorfendur sjá meö eigin augum i kvöld.-ih Löður kveður Greifa- frúin af O Laugardagsmynd sjónvarpsins aö þessu sinni er viðfrægt og marglofað listaverk: „Die Mar- quise von O” eftir Eric Hohmer. Mynd þessi, sem er þýsk-frönsk var gerð árið 1976 eftir skáldsögu Heinrichs von Kleist. Barnahornið utvarp laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn 7.15 Leikfimi 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr ). Dagskrá. MorgunorO. Tónl. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Vatniö.Barnatimi i sam- vinnu við nemendur þriðja bekkjar Fósturskóla Is- lands. Stjórnandi: Inga Bjamason. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 fréttir. 12.45 Veöurfregn- ir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 í vikulokin.Umsjónar- menn: Asdls Skúladóttir, Askell Þórisson, Björn Jósef Arnviðarson og Óli H. Þóröarson. 15.40 Islenskt mál.Gunnlaugur Ingólfssoncand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tdnlistarrabb, — XII. Atli Heimir Sveinsson fjall- ar um sinfóniur Mahlers. 17.20 Þetta erum viö aö gera Börn I Hliöaskóla i Reykja- vik gera dagskrá meö að- stoö Valgeröar Jónsdóttur. 18.00 SÖngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einar Benediktsson skáld i augum þriggja kvenna.I þriöja og siöasta þætti talar Björn Th. Björnsson viö Arnýju Filippusdóttir. SamtaliC var hljóöritaö á aldaraf- mæli Einars 1964 og hefur ekki birst fyrr. 20.10 Hlööuball. Jónatan Garöarsson kynnir ame- ríska kúreka- og sveita- söngva. 20.40 Suöurlandsskjálfti.Þátt- ur um hugsanlegar jarö- hræringar á Suöurlandi. Sagt er frá rannsóknum sem geröar hafa veriö á skjálftasvæöinu, og helstu viöbrögöum viö jaröskjálft- um. Umsjón: Jón Halldór Jónasson og Brynjar Om Ragnarsson. 21.30 Islensk popplög 1980JÞor- geir Astvaldsson kynnir. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns ólafssonar Indíafara Flosi ólafsson leikari les (26). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr ). 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveitin Filharmonia i Lundúnum leikur, Herbert von Karajan stj. 9.00 Morguntónleikar 10.05 Fréttir. 10.10 10.25 Ct og suöur Jón Asgeirs- son segir frá feröalagi um - IslendingaslóÖir i Noröur- Amerilcu i april og mai í fyrra. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa i Kópavogskirkju Prestur: Séra Þorbergur Kristjánsson. Organleikari: Guömundur Gilsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilky nningar. Tónleikar. 13.25 Tröllafiskur Jón Þ. Þór sagnfræöingur flytur hádegiserindi um viöskipti lslendinga og enskra togaramanna á siöasta tug 19. aldar. 14.00 Miödegistónleikar: 16.00 Fréttir. 16.15 VeÖur- fregnir. 16.20 Um suöur-a merlskar bókmenntir. — fyrsti þáttur. GuÖbergur Bergsson flytur formála og les tvær sögur eftir Jorge Luis Borges i eigin þýöingu. 17.05 Samleikur I útvarpssal 17.40 Aö leika og lesa. Barna- timi l umsjá Jóninu H. Jóns- dóttur. M.a. talar Finnur Lárusson (13 ára) viö Guörúnu V. GuÖjónsdóttur (84 ára) um minnisstæö at- vik úr lifi hennar, og um- sjónarmaöur les söguna „Friöarengilinn” eftir Jakob Jónsson. 18.20 llljómsveit Werners Mullers leikur lög eftir Leroy Anderson. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svariö? Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingaþætti. sem fram fer samtimis I Revkjavik og á Akureyri. I sjöunda þætti keppa. Torfi Jónsson i Reykjavik og Sigurpáll Vil- hjálmsson á Akureyri. 19.50 llarmonikuþáttur Högni Jónsson kynnir. 20.20 Jón úr Vör kveöur um börn.Hjálmar Olafsson les kvæöin: Kynnir: Hlln Torfadóttir. 20.35 Samleikur I útvarpssal 21.10 Saga um afbrot” eftir Maxfm Gorkv 21.50 Aö tafliGuömundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 22.15 Veöurfregnir Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns Olafssonar lndlafara Flosi Olafsson leikari les (27). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.25 Morgunpósturinn Umsjónarmenn: Páll HeiÖ- ar Jónsson og Birgir Sigurösson. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Forustugr. landsmálabl. (Utdr.) Dagskrá Morgun- orö. Séra Bernharður Guö- mundsson talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnnnna 11.20 Morguntónleikar 12.00 Dagskráin. Tónlcikar Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpan— Þorgeir Astvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.50 Tilkynningar 16.20 Siödegistónleikar 17.20 ..Jólin hans Vöggs litla". saga eftir Victor Rvbern 19.35 Daglegt inál Guöni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.40. Um daginn og veginn Theódór A. Jónsson formaö- ur Sjálfsbjargar talar. 20.00 .. .. ó. komdu heim i dal- inn minn" Endurtekinn þattur frá fyrra sunnudegi, þar sem Pétur Pétursson ræddi viö félaga i söng- kvartettinum ..LeikbræÖr- um” og brá hljómplötum þeirra á fóninn 20.50 Lög unga fólksinsHildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 ..Saga um afbrot" eftir Maxim Gorky Jón Pálsson frá Hliö þýddi. Hjalti Rögn- valdsson les slöari hluta. 21.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Ljóö eftir Ninu Björk Arnadóttur Höfundurinn les. 22.45 A hljómþingi Jón örn Marinóssort kynnir sigilda tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp laugardagur 16.30 Iþróttir 18.30 Lassie Tólfti og næst- siöasti þáttur. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur Þetta er siöasti þátturinn aö sinni, og er hann tvöfalt lengri en venjulega. Þýöandi Ellert Sigurbjömsson. 21.25 Götóttu skórhir Bresk dansmynd i léttum dúr, byggö á hinu þekkta Grim ms-ævintýri um prinsessumar sem voru svo dansfiknar aö þær slitu upp til agna nýjum skom á hverri nóttu. Þýöandi Rann- veig Tryggvadóttir 22.15 Greifafrúin (Die mar- quise von O) Þýsk-frönsk biómynd frá 1976. byggö á skálcteögu eftir Heinrich von Kleist. Leikstjóri Eric Rohmcr. Aöalhlutverk Edith Clever. Bruno Ganz. Peter Luhrog Edda Seippel. Sagan hefst áriö 1799. Rúss- neskur her ryöst meö rán- um og rupli inn i Italiu. Greifafrúin af O... dvelst i virki, þar sem faöir hennar er herstjóri og þvi ná Rússarnir á sitt vald eftir haröa baráttu. Þýöandi Kristrún ÞórÖardóttir. 23.50 Dagskrárlok sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húsiö á sléttunni Tiundi þáttur. ÞýÖandi Oskar Ingi- marsson. 17.10 Leitin mikla Tiundi þátt- ur Afrlsk trúarbrögö ÞýÖ- andi Björn Björnsson prófessor. Þulur Sigurjón Fjeldsted. 18.00 Stundin okkar Aðalefni þáttarins verður upprifjun efnis sem var i Stundinni okkar á nýliönu ári. Einnig rekja nemendur úr Kennaraháskóla Islands sögu jólasveinsins i máli og myndum og fastir liöir veröa i þættinum. Um- sjónarmaöur Bryndis Schram. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 18.50 lllé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Vindar Þorsteinn frá Hamri les kvæöi sitt. 20.55 Gosiö og uppbyggingin f V es t m a n na ey ju m ls le nsk heimildamynd umeldgosiö i Heimaey áriö 1973, eyði- legginguna. baráttu manna viö hraunflóöiö og endur- reisn staöarins. Myndina tók Heiöar Marteinsson. Jón Hermannsson annaöist vinnsiu. Magnús Bjarn- freösson samdi handrit og er einnig þulur. 21.20 Landnemarnir Banda- riskur myndaflokkur. Sjö- undi þáttur. 22.55 Dagskrárlok mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Afengisvandamáliö Joseph P Pirro starfar aö fræöslumálum á Freeport- sjúkrahúsinu I Banda- rikjunum. þar sem margir Isiendingar hafa leitaö sér lækninga viö áfengissýki. Pirro var á ferö hér á ls- landi i sumar og geröi islenska sjónvarpiö þá þrjá stutta þætti meö honum. Fyrsti þáttur. Annar þáttur verur sýndur þriöjudaginn 6. janúar og þriöji miöviku- daginn 7. janúar. 20.55 Iþróttir UmsjónarmaÖur Bjarni Felixson. 21.25 Sól er a‘tiö gul á sunnu degi .2.45 Akvöröunarstaöur: Is- land 23.35 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.