Þjóðviljinn - 03.01.1981, Síða 20

Þjóðviljinn - 03.01.1981, Síða 20
20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 3.—4. janúar 1981 ÞJÓDLEIIŒÚSIÐ Blindisleikur 4. sýn. í kvöld (laugard.) kl. 20 Blá aðgangskort gilda. 5. sýning sunnudag kl. 20 Grá aðgangskort gilda. Könnusteypirinn póli- tiski miðvikudag kl. 20 Litla sviðið: Dags hríðar spor þriðjudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 OáO LKIKFÍHAC; KFYKIAVÍKUR PW Ofvitinn sýning I kvöld (laugard.) kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Rommi sunnudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Að sjá til þín maður! Aukasýning laugard. 10. jan. kl. 20.30 Siðasta sinn. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. Sími 16620. ■BORGAR-w KJÍOÍO SMIDJUVEGI 1. KÓP. 3IMI 43500 Ljúf leyndarmál (Sweet Secrets) Ný, amerfsk, lauflétt gamansöm mynd af djarfara taginu. Marteinn er nýsloppinn úr fangelsi og er kvennaþurfi. Hann ræður sig i vinnu I antikbúð. Yfirboðari hans er kona á miðjum aldri og þar sem Marteinn er mikið upp á kvenhöndina lendir hann I ástarævintýrum. Leikarar: Jack Benson, Astr- id Larson og Joey Civera. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ARA. AÐVÖRUN!! Fólki sem likar illa kynlifssenur eöa erotik er eindregiö ráðið frá því að sjá myndina. Bær dýranna (Animal Farm) Teiknimynd eftir hinni sigildu sögu Orwells. Barnasýning sunnudag kl. 3 óvætturin. AJlir sem með kvikmyndum fylgjast þekkja, ,,Alien”, eina af best sóttu myndum ársins 1979. Hrottalega spennandi og óvenjuleg mynd i alla staði og auk þess mjög skemmtileg: myndin skeður á geimöld án tima eöa rúms. Aðalhlutverk: Tom Skerritt, Sigourney Weaver og Yaphet Kotto. Islenskir textar. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. I lausu lofti (Flying High) Stórskemmtileg og fyndin lit- mynd, þar sem söguþráður „stórslysamyndanna” er i hávegum hafður. Mynd sem allir hafa gaman af. Aðalhlutverk: Robert Hays, Juli Ilagerty og Peter Graves. sýnd kl. 5, 7 og 9. Chinatown Aðalhlutverk Jack Nicholson Faye Dunaway Endursýnd laugardag kl. 3 Bönnuð börnum innan 14 ára. Barnasýning. Tarzan og stórfljótiö. Sýnd sunnudag kl. 3 MANUDAGSM YNDIN: Fyrstur með fréttirnar (Newsfront) Snilldarvel gerð áströlsk kvik- mynd um llf og starf kvik- myndafréttamanna og þau áhrif sem sjónvarpið hafði á lif þeirra. Leikstjóri: Phillip Noyce. Aöalhlutverk: Bill Hunter, Wendy Hughes og Gerard Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. siðasta sinn. Heimsfræg, bráðskemmtileg, ný, bandarisk gamanmynd i litum og Panavision. International Film Guide valdi þessa mynd 8. bestu kvikmynd heimsins s.l. ár. Aðalhlutverk: Bo Derek, Dud- ley Moore, Julie Andrews. Tvimælalaust ein besta gam- anmynd seinni ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 fÓNABfÓ FLAKKARARNIR (The Wanderers) Myndin, sem vikuritiB NEWS- WEEK kallar GREASE mefi hnúajárnum. Leikstjóri: Philip Kaufman. ABalhlutverk: Kcn Wahl, John Friedrich og Tony Kalem. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30 BönnuB innan 12 ára. Drekinn hans Péturs BráBskemmtileg og viBfræg bandarisk gamanmynd meB Helen Reddy, Mickey Ron- ney, Sean Marshall. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sama verð á öllum sýningum. LAUGARÁ8 B I O Símsvari 32075 „Xanadu" Xanadu er viðfræg og fjöiug mynd fyrir fólk a öllum aldri. Myndin er sýnd með nýrri hljómtækni: DOLBY STEREO sem er það full- komnasta i hljómtækni kvik- myndahúsa i dag. Aðalhlutverk: Olivia Newton- John, Gene Kelly, og Michael Beck. Leikstjóri: Robert Green- wald. Hljómlist: Electrick Light Orchestra. (ELO) Sýnd laugard. kl. 5, 7, 9 og 11 Sýnd sunnud. kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Hækkað verð. Liggur þín leið og þeirra saman í umferðinni? SÝNUM AÐGÁT UUÆ IFEROAR Skemmtileg -hrifandir frábær tónlist. Sannarlega kvik- my nda viðburður.. Neil Diamond-Laurence Olivier- Lucie Aranaz. Tónlist: Neil Diamond. Leikstj. Richard Fleicher. kl. 3-6-9 og 11.10 ísienskur texti. • salur Trylltir tónar. VILLAGE PEOPLE VALERIE PERRINE BRUCEJENNER ,,Disco” myndin vinsæla með hinum frábæru ,,Þorps- búum”. kl. 3, 6, 9 og 11.15 „ur€- LANDAMÆRIN ?P(fKWs. th,‘ (gjJh 'SQÍng seií , ' f 'QQflti: Sérlega spennandi og við- burðahröð ný bandarisk lit- mynd, um kapphlaupið við að komast yfir mexikönsku landamærin inn i gulllandið... Telly Savalas, Denny De La Paz, Eddie Albert. Leikstjóri: Christopher Leitch. íslenskur texti.Bönnuð börn- um llækkað verð Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. • salur Hjónaband Mariu Braun Hið marglofaöa listaverk Fassbinders. kl. 3-6-9 og 11.15. , Er sjonvarpið bilað?^ :» Skjárinn SjdnvarpsveritsífflSi Bergstaðastrati 38 sími ~| 2-1940 gengið Gengið 1. janúar 1981 Bragðarefirnir Geysispennandi og bráð- skemmtileg ný amerisk-itölsk kvikmynd i litum með hinum frábæru Bud Spencer og Ter- ence Hill i aðalhlutverkum. Mynd sem kemur öllum i gott skap i skammdeginu. Sama verð á öllum sýningum. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10 i Bandarikjadollar . 1 Sterlingspund .... 1 Kanadadoliar..... 100 Danskar krónur .. 100 Norskar krónur ... 100 Sænskar krónur... 100 Finnsk mörk..... 100 Franskirfrankar . 100 Belg. frankar... 100 V-þýskmörk........................ 100 Llrur............................. 100 Austurr. Sch...................... 100 Escudos........................... 100 Pesetar .......................... 100 Yen............................ 1 Irsktpund.......................... 1 19-SDR (sérstök dráttarréttindi) 21/10 • 6,230 6,248 • 14.890 14.933 • 5.236 5.251 • 1.0340 1.0370 • 1.2026 1.2061 • 1.4224 1.4265 • 1.6224 1.6271 • 1.3738 1.3777 • 0,1973 0,1979 • 3.5198 3.5299 • 2.9228 2.9313 • 3.1818 3.1910 • 0.00670 0.00672 • 0.4469 0,4482 • 0.1177 0.1180 1 0.0786 0.0788 • 0.03060 0.03069 ' 11.8180 11.8520 7.8240 7.8457 apótek 2. janúar—8. janúar 1981 Vesturbæjarapotek — Háa- leitisapótek. Fyrrnefnda apotekió annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00) HiB sIB- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardaga <kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúBaþjdnustu eru gefnar I ^slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alia virka daga til kl. 19, laugar- dagff kl. 9—12, en iokaB á sunnudögum. HafnarfjörBur: Hafnarf jarBarapóhek og NorBurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvem laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplys- ingar i sima 5 16 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garðabær — Slökkvilið og Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garðabær — sími 1 11 66 simi 4 1200 slmi 1 1166 simi 5 1166 simi5 1166 sjúkrabílar: slmi 11100 simi 11100 sími 1 11 00 sími 5 11 00 slmi 5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 ög laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis verður heimsókn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laug- ardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur— við Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið — við Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 Og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vifiisstaðaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á II. hæð geödeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar verður óbreytt. Opið á sama tima og verið hef- ur. Simanúmer deildarinnar verða óbreytt, 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, slmi 21230. Slysavarösstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, simi 2 24 14. ferðir Sunnud. 4.1 kl. 11 Nýársferð suöur með sjó í fylgd með séra Glsla Brynjólfssyni, komiö veröur i Útskálakirkju. Verö 50 nýkr. fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.l. vestanveröu (i Hafnarf. v. kirkjugaröinn). Útivist .tilkynningar Frá Sjálfsbjörg, félagi fatlaöra I Reykjavik. Jólaskemmtun Sjálfsbjargar veröur sunnudaginn 4. jan. kl. 15 á 1. hæö aö Hátúni 12. Hver gestur er beöinn um aö hafa meö sér lltinn jólapakka, hafiö hann ekki mjög verö- mætan. Veitt veröur kaffi og gestir koma i heimsókn. Frá Sjálfsbjörgu félagi fatl- aðra I Reykjavik og nágrenni, Fyrirhugað er að halda leik- listarnámskeið eftir áramótin, i Félagsheimili Sjálfsbjargar að Hátúni 12. Námskeið þetta innifelur: Framsögn, Upplestur, frjálsa leikræna tjáningu, spuna (im- provisation) og slökun. Hver fötlun þin er skiptir ekki máli: Leiðbeinandi veröur Guðmundur Magnússon, leik- ari. Nauösynlegt er að láta innrita sig fyrir 1. desember, á skrifstofu félagsins I slma 17868 og 21996. ilappdrætti iR. 2. des. s.l. var dregið i happ- drætti Körfuknattleiksdeildar 1R. Upp komu eftirtalin vinn- ingsnúmer: 1. Sólarlandaferð, kr. 400.000 nr. 5838. 2.-3. Hljómplötur fyr- ir kr. 100.000 nr. 130 og 4330. 4.-7. Hljómplötur fyrir' kr. 50.000 nr. 128, 4602, 2, 417. Vinningar 8.-15. Hljómplötur fyrir kr. 25.000 nr. 5245, 1381, 5814, 2431, 341, 222, 406, 4265. Landsamtökin Þroskahjálp. Dregið hefur veriö I almanakshappdrætti Þroskahjálpar i desember. Upp kom númeriö 7792. Númer, sem enn hefur ekki veriö vitjað: I janúar 8232, febrúar 6036, april 5667, júli 8514 og október 7775. óháði söfnuöurinn Jólatrésfagnaöur fyrir börn n.k. sunnudag 4. jan. kl. 3 I Kirkjubæ. minningarkort Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaðra eru af- greidd á eftirtöldum stöðum i Reykjavik: Skrifstofu félagsins Háaleitisbraut 13, sími 84560 og 85560. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, simi 15597. Skóverslun Steinars Waage, Domus Medica simi 18519. 1 Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. 1 Kópavogi: Bókabúðin Veda Hamrab.org , 1 Hafnarfiröi: Bókabúð Olivers Steins Strandgötu 31, A Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannssonai Hafnarstræti 107, í Vestmannaeyjum: Bókabúðin Heiöarvegi 9, A Selfossi: Engjaveg 79. Minningarkort Hjartavernda fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavik: Skrifstofa Hjartaverndai Lágmúla 9, Simi 83755. Reykjavikur Apótek, Austui stræti 16. Skrifstofa D.A.S., Hrafnistu Dvalarheimili aldraðra vi Lönguhlið. Garðs Apótek, Sogavegi lOí Bókabúöin Embla, við NorC urfell, Breiöholti. Arbæjar Apótek, Hraunbí I02a. Vesturbæjar Apótek, Meihagj 20-22. Dagsferö i. janúar kl. i:s Skiöaganga á Hellisheiöi. Fararstjóri: Tryggvi Hall- dórsson. Verö: Nýkr. 40.- Fariö lrá Umieröarmiö- s t ö ö i n n i. austanmegin. Farmiöar v/bil. Feröafclag íslands. )jd kirkílUnnar eru ' k"arsió6 e‘8*//nverí» o7muki ;rslunin BVesi'SSyni- Rú/aUnnar ,ra,<issynff Ur«ölu 3 !inga- Minningarspjöld HViui lJnS'3i fást hjá eftirtöldum aöilum: Skartgirpaverslun Jóns Si mundssonar, Hallveigarstig (Iðnaöarmannahúsinu), 13383, Bókav. Braga, Lækjí götu 2, simi 15597, Arndisi Þ< valdsdóttur Oldugötu 55, sii 19030, Helgu Þorgilsdótti ' VÍÖimel 37, simi 15138, stiórnorkonym. Hvita bá.nósir Listasafn íslands Opiö þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 13.30—16. Sýndar eru myndir úr eigu safnsins, aöallega islenskar. Listasaf n ASI 1 Listaskálanum við Grensásveg stendur yfir sýning á verkum úr eigu safnsins. Opiö kl. 16—22 virka daga og 14—22 um helgar. Listasafn Einars Jónssonar Opiö miövikud. og sunnud. kl. 13.30—16. Kjarvalsstaðir Borgarskipulag Reykjavikur heldur sýningu á nýrri skipu- lagstillögu fyrir Grjótaþorpiö. Norræna húsið Tveir danskir gullsmiöir, Thor Selser og Ole Bent Petersen sýna skartgripi á bókasafninu. Gallerí Langbrók Langbrækur sýna vefnaö, keramik, grafik ofl. Torfan Sýning á teikningum, ljós- myndum ofl. sem viö kemur leikmynd Paradísarheimtar, eftir Björn Björnsson. Mokka Gylfi Gislason sýnir teikningar af Grjótaþorpi. Gallerí Lækjartorg I nýbyggingunni viö Lækjar- torg hefur veriö opnaö nýtt galleri. Þar sýnir Jóhann G. Jóhannsson málverk og eftir- prentanir. Islenskar hljóm- plötur og ljóðabækur til sölu á staönum. Djúpið Málverkasýning Thors Vi 1- hjálmssonar var framlengd og stendur enn. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar Opiö þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Ásgrímssaf n Opiö þriöjud. fimmtud. og sunnud. kl. 13.30—16. Árbæjarsaf n Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i slma 84412 kl. 9—10 f.h. alla virka daga. Leikhúsin: Alþýðuleikhúsið Kóngsdóttirin sem kunni ekki aö tala, sýn. I Lindarbæ sunnudag kl. 15. Þjóðleikhúsið Blindisleikur, laugard. og sunnud. kl. 20. Iðnó Aö sjá til þín, maður! Aukasýning laugard. kl. 20.30 Kommi, sunnud. kl. 20.30 Kvikmyndir: Jólamyndirnar I ár eru heldur þunnur þrettándi, svo ekki sé meira sagt. Þær eru allar bandariskar, nema ein, sem er bresk. Þær eru allar i sama flokki: flokki afþreyingar- mynda. Þessi flokkur er auðvitaö nauösynlegur og ágætur meö öðru, en einn sér er hann harla ófullnægjandi. Fjölbreytnin mætti að skaölausu vera meiri. Undar- leg er sú árátta bióstjóranna hér um slóðir að róa allir á sömu mið, sækjast allir eftir sama áhorfendahópnum og sinna hinum alls ekki. Háskólabió (Mánudagsmynd) Fyrstur meö fréttirnar (Newsfront). Aströlsk mynd, gerö 1978. Leikstjóri Philip Noyce. Aöalleikarar: Bill Hunter, Wendy Huges og Ger- ard Kennedy. 1 myndinni segir frá nokkrum fréttamönnum, sem unnu að gerð fréttakvik- mynda á timabilinu 1948—1956, áður en sjónvarpiö gerði endanlega út af við þetta form fréttamennsku. Einkalif persónanna er sett i sögulegt samhengi og myndin er eins- konar úttekt á þessu timaskeiði ástralskrar sögu. Fréttamyndir frá þessum árum eru notaöar af góðri kunnáttu, og gefa myndinni yfirbragð heimildarmyndar. Astralskar kvikmyndir hafa vakið mikla athygli á undan- förnum árum, og er vissulega fagnaöarefni aö fá tækifæri til að sjá eina þeirra.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.