Þjóðviljinn - 10.01.1981, Síða 15

Þjóðviljinn - 10.01.1981, Síða 15
Helgiri 10. — 11. janúar' 1981. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Róttækir vinstri menn í Svíþjóð á stríðsárunum: Fengu ekki að verja föður- landið meðan nasistar komust til metorða í hernum Svíar rifja nú upp mikið feimnismál frá stríðsárun- um. Frá 1939 til 1943 fengu menn, sem voru kommúnistar eða grunaðir um samúð með kommúnistum, ekki að gegna herþjónustu. Þeir voru fluttir í sérstakar vinnubúðir og látnir vinna þar vegavinnu og önnur slík störf á sama tíma og t.d. yfirlýstir nasistar komust til hæstu metorða í hernum. Mál þetta er ekki slst viökvæmt fyrir Svia, þvi aö vinnubúöirnar heyröu undir félagsmálaráö- uneytiö á þessum tlma en þar var þá ráðuneytisstjóri enginn annar en Tage Erlander, siöar leiötogi sósialdemókrata um áratuga- skeiö. Þaö voru ekki aöeins kommúnistar sem höfnuðu i þess- um vinnubúðum heldur menn sem töldu sig sóslaldemókrata. Erlander tilskipaöi stofnun búö- anna skv. tillögu frá nýstofnaöri öryggislögreglu. Fyrir 8 árum slöan var Tage Erlander spuröur um þessar vinnubúöir I opinberu viötali og varöi hann þá tilvist þeirra meö þvi aö segja aö þær hefðu veriö nauösynlegar vegna samborgara sem lentu I þvl að þurfa aö gera upp á milli hugmyndafræöi sinn- ar og fööurlandsins en gátu þaö ekki. Taldi hann aö hugsanlega þyrfti aö stofna til slíkra vinnu- búöa á nýjan leik ef styrjöld voföi yfir. Hér má taka fram aö enginn nasisti var nokkurn tima settur I vinnubúöirnar — ekki heldur eftir aö Þjóöverjar hertóku Noreg og Danmörku. Dagens Nyheter birti nýlega viötal viö einn af þeim sem sátu I vinnubúöunum en þeir eru taldir hafa verið alls um 400 talsins. Hann heitir Olle Engstedt og var stórskotaliði I hernum og kominn meö flokksforingjagráöu áriö 1941. Honum sagöist svo frá: Sama dag og Sven-Olof Lind- blom, einn af leiðtogum nasista I Sviþjóö, var hækkaöur I tign I hernum og geröur að liösforingja var ég settur I einangrunarbúðir vegna þess aö ég var álitinn hafa samúö meö málstað kommúnista. Róttækir vinstri menn I hernum á leift til vinnubúftanna árift 1941. OUe Engstedt er f fremri röft, þriftji frá vinstri. r 'Vb v V L u 5 D i m w&T ' - JW' rcaraáV- MTJ ,V 'fcáSfW 3 i »aPB IbIt /-1ÉL1 Ekkert samband var milli þess- ara tveggja atburða en þeir voru lýsandi fyrir tiöarandann á þvi herrans ári 1941. Þýska rikið og hugmyndir þess voru I mikilli framsókn en róttækir vinstri menn voru álitnir hættulegir samféiaginu eöa beinllnis glæpa- menn. Vinnubúöirnar voru haföar I þagnargildi og er kommúnistinn Knut Olsen reyndi að vekja at- hygli á tilvist þeirra i þiriginu var hann hrópaöur niður. Eftir nokkurra mánaöa fanga- vist I vinnubúöunum var Olle Engstedt sleppt og fór þá til Köp- ing, heimabæjár slns, og geröist venjulegur verkamaður. Ariö 1944 haföi striöiö tekiö nýja stefnu og þá var Olle Engstedt kallaöur á nýjan leik i herinn og fékk aö verja fööurlandiö. Sama var hins vegar ekki hægt aö segja um marga félaga hans I vinnu- búöunum sem höföu minni þjálf- un og reynslu I hernum. (GFr-byggt á Dagens Nyheter) HVERNIG LÍST ÞÉR Á BRE YTING ARNAR ? Viö f jölgum vinningum svo aö nú vinnst á meira en fjóröa hvern miða. Mest fjölgar hóflegum vinningum sem koma sér vel — þessir á 100 þúsund (1000 nýkr.) veröa t. d. næstum þref alt f leiri en 1 fyrra. Hæsti vinningur verður 10 milljónir (100.000 nýkr.) -hækkar um helming. Til viöbót- ar þessu verður veglegur sumarglaðningur dreg- inn út í júlí — þrír 5 milljón kr. vinningar (50.000 nýkr.) Svo nú er sérstök ástæöa til að vera með í happdrætti SÍBS Og miðinn kostar aðeins tvö þúsund kr. (20 nýkr.) Þar aö auki vitum viö aö 1981 er ár fatlaöra — ár þeirra sem njóta ávaxta af starfi SÍBS_ HAFPDRÆTTI SlBS grunor? [§]

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.