Þjóðviljinn - 10.01.1981, Side 17

Þjóðviljinn - 10.01.1981, Side 17
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 10. — 11. janúar 1981. Helgin 10. — 11. janúar 1981. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 Eirikur ólafsson á Brúnum. Eins og kunnugt er finnast allmargar hliöstæöur á lífshlaupi þeirra Steinars bónda í Paradísarheimt og Eiríks Ólafssonar á Brúnum. En þaö er líka margt ólfkt meö þessum löndum okkar tveim. 261 HJER ER ÖNNUR LÍTIL FERÐA SAGA EIRlKS ÖLAFSSONAR ER VAR A BRÚNUM 1 RANGARVALLASYSLU, NU 1 AMERIKU, UTAH 1 SPANISHFORK, AJRIÐ 1881—82 BÓKINN SEGIK FRÁ. UM FERÐINA FRA ÍSLANDI TIL UTAH f AMERfKU, OG UM ÝMISLEGT ER HANN SÁ OG HEYRÐI Á ÞEIRRI LEIÐ, OG UM MART VERALDLEGT HJÁ MORMÓNUM OG ÞEIRRA TRÚARBRÖGÐ. PRENTAD Á MINN EIGINN KOSTN'AD 1 KAUP.UANNAIIÖFN, f PRENTSMIÐJ U S. L. MÖLLERS. 1882. Við skoðun kvikmynd- anna um Paradísarheimt fer ekki hjá því að hugur- inn leiti til þess manns, sem átti um margt svipuð örlög og Steinar bóndi: sá var Eiríkur á Brúnum, sá sem vildi gefa krónprinsi hest á þjóðhátíðarárinu 1874, fór í lystireisu til Kaupmannahafnar 1876 og sótti þá kóngafólk heim, faðmaði mormónaguð - spjallið, f luttist til Utah og kom heim aftur að boða rétta trú. Litil ferðasaga, sem Eirikur á Brúnum skrifaði um Kaup- mannahafnarreisu sina og gaf út 1879 hefur löngum þótt hin merk- asta, einkum vegna þess aö þar eru undur og stórmerki heimsins skoöuö meö augum opinhuga og barnslega einlægs sveitamanns. Þegar Eirikur fór þá ferö var Tveggja manna alkort Frægasti kafli feröasögunnar (og var ekki haföur meö i frumút gáfu feröasögunnar af velsæmis- ástæöum) er „um kvennabúrin i Kaupmannahöfn”. Enginn sem minnist á Eirik á Brúnum getur stillt sig um að tilfæra part úr þeirri lýsingu, en hér er upphafiö: ,,Á kvöldin, þegar gott er verður, standa stúlkurnar úti við dyrnar, glaöar og kátar og vel búnar, og gefa þeim auga, sem um götuna ganga, og ef þær sjá einhvern ganga þar um, sem þeim geöjast aö, kalla þær til hans og segja: „Komdu hér inn, minn kæri, þú skalt hafa þaö gott.” Og sumar gjöra sér litiö fyrir og ganga út á götuna eg taka meö þægilegheitum i handlegginn á honum, og ef hann þá slitur sig af þeim, sem oft kemur fyrir, senda þær honum nokkur bleyði- yröi á bak aftur. Svo kemur annar „Nú kémur aftur til sögunnar, þar sem ég er staddur i Kaupin- höfn og búinn að vera þar i 6 vikur, dampskipið komiö frá Islandi og ætlaöi aftur aö viku lið- inni og ég þá með því til Islands aftur, og langaði mig nú aö heilsa upp á prinsinn, áður en ég stigi um borð, þvi ekkert vissi hann, að ég var þar, þó ég væri búinn aö sjá hann þrisvar sinnum, og hugsaði ég, aö honum mundi mis- lika, að ég fyndi hann ekki, ef hann frétti, aö ég heföi veriö i Höfn, svo áö ég dirföist aö senda honum nokkrar linur.” Hjá kónginum Og viti menn: daginn eftir kemur sendimaöur frá Valdimar prins og kveður bónda á hans fund i Amaliuborg. Degi siðar kemur svo boð til Eiriks um aö koma út á Bernstorff og fer hann þangaö i fylgd meö Gisla Brynj úlfssyni. Konungur tekur bónda „ástúölega vel” og kynnir hann Valdimar, og þótti honum og kon- ungi þetta vera fáséö og fallegt og brostu aö, er ég var aö ljúka koff- ortinu upp á hallargólfinu, en i staöinn fyrir lykil gaf ég prinsin- um forskrift til aö geta lokiö þvi upp og læst. Kvöddum viö svo konung og allt þaö litilláta og þægilega fólk”. Tók mormónatrú En þar meö er saga Eiriks rétt að byrja. Eftir lystireisuna er sem einhver ókyrrö sé hlaupin i hann. Hann tekur sig upp og flytur að Ártúnum i Mosfellssveit 1879. Ari siöar hefur hann komist i kynni við Mormónatrúboöa og eftir aö hafa skoðað þeirra boð- skap og boriö saman viö sina Bibliu lætur hann skirast og heldur vestur til Utah 1881. Fjöl- skyldan er honum samferöa, en kemur ekki á eftir eins og hyski Steinars bónda. Eitt atvik fróö- legt, tengt brottförinni, á sér hlið- stæðu viö Paradisarheimt: varö og sértrúarmanni ber, að sálar- heill sinni sé háski búinn: „Ef ég sinni ekki þessum lærdómi (mórmonskunnar) eöa trúarboö- an, ef hún er sú sannasta og rétt- asta, þá gæti skeö að ég færi illa og iörist eftir þaö um alla eilifö og veröi sá nagandi ormur sem aldrei deyr”. Þaö er óþarft aö taka þaö fram aö svona getur Steinar bóndi i Paradisarheimt ekki aö oröi kveöið. Eirikur eignast nú þá sjálfum- glööu vissu sem einkennir nýfrelsaöa menn. Hann spyr: Af hverju eiga mormónar hægt með aö gera alla orölausa? og svarar: „Af þvi mórmónar standa á bjargi en hinir á sandi”.Og hann er i sigurvimu sinni viss um sér- staka vernd drottins: „þaö er merkilegt”, segir hann, „aö i öngvu dagblaöi stendur, aö mormónar hafi veriö þar á sem dampskip hafa farist og ekki heldur I járnbrautaslysum, sem eru i fjarska mikil”. aö i Spanish Fork og segir aö þar um slóöir séu þá 74 tslendingar og hafi meira en 30 komiö sama ár og hann. Honum likar þar mæta- vel, og er, þegar allt kemur til alls, ekki sist hrifinn af verkleg- um framkvæmdum við járn- brautir og „ullarmaskinarii”. Nema hvaö: hann er ekki búinn að vera nema einn vetur i fyrir- heitna landinu þegar hann er kvaddur til trúboös á íslandi, og snýr aftur heim um Kaupmanna- höfn 1882, með „Aöra litla feröa- sögu” i farteski sinu. Þær viötökur sem Eirikur á Brúnum fékk þegar hann hingaö kom fyrir hundraö árum að boða rétta trú eru ekki glæsi- legur vitnisburöur um islenskt umburöarlyndi. Pétur biskup haföi náö i prófarkir af bókinni frá Höfn og mæltist til þess viö Theódór Jónssson bæjarfógeta aö Eirikur yröi tekinn fastur og bækurnargeröar upptækar vegna trúarvillu þegar hann til bæjarins kæmi. Eirikur skaut yfirvaldinu hinsvegar ref fyrir rass meö þvi meö Esjunni, og er ég kom inn i Melahverfi, sögöu bændur þar, aö prestur heföi aövaraö fólkiö viö kirkjuna (sumir sögöu af stóln- um), aö ef Eirikur frá Brúnum yröi hér á ferö, þá forbannaöi hann bændum að lofa mér aö vera, bannaöi aö kalla á mig inn I húsin og bauö aö tala sem minnst viö mig. Sums staöar, sem ég kom, var mér boöiö aö biöa eftir kaffi, en ekki boöiö inn. Svo kom kaffiö út, og saup ég þaö stand- andi viö veggina eöa settist á kál- garöinn. Ég varð aö skilja bolla- parið eftir á bæjarkampinum eöa viö bæjardyraþröskuldinn, þvi eneinn maður sást úti, ég gat ekki þakkaö fyrir eða kvatt fólkiö þvi þaö hlýddi prestsins skipun. Ég hélt svo áfram meö bæjarrööinni. Svo fór aö kvölda og dimma, og ég fór að biöja menn um nætur- gistingu, og var þaö afsvar, þvi prestur heföi bannaö það. Svo kom nótt og dimma, og var þá komið slökkva stórveöur, og hitti ég þá einn bæ, og baröi ég á dyr; húsbóndinn kom út og spurði, mormónakirkjuna er þaö, aö hún stundar aö hans dómi einskonar frimúrarapukur: þeir hafa „ein- hverja messugjörö eöa dýrkun i húsi sem er aftur af kirkjunni” og „þar máttu engir inn koma nema valdir menn af þeim æðstu og allra best trúuðu og var enginn Islendingur i þvi hæfi að koma þar inn nema Þórður Diöriks- son”. Þessi tviskipting sannleik- ans finnst Eiriki iskyggileg. Hann er og i vaxandi mæli óánægöur meö fjölkvæniskenn- inguna og svo þann sjálfbirgings- skap mormóna sem hann sjálfur haföi ekki fariö varhluta af. En þó tekur steininn úr, þegar hann les um þá opinberun Brighams Young, aö mormónar skuli trúa á Adam sem guö. Eirikur er afar hneykslaöur á þessu og á viö þetta viöræöur viö islenskan mormónabiskup, Magnús Bjarnason: „Ég sagöi: trúir þú þessu öllu, Magnús? Hann svarar nokkuð alvarleg- ur: Þvi ætli maöur trúi ekki nýj- HVER VAR EIRÍKUR Á BRÚNUM? hann kominn á sextugsaldur, en fæddur var hann 1823. Dampskip- iö sem hann fór á kom viö i Fær- eyjum og Skotlandi, setti þar i land hesta sem Eirikur haföi haft miklar áhyggjur af á leiöinni, og hélt siðan áfram til Kaupmanna- hafnar, en þar bjuggu þá álika margir menn og á Islandi öllu nú. En er þó satt Allt frá þvi að Eirikur sér vinnubrögö viö höfnina i Granton i Skotlandi hefur hann mjög hug- ann viö þau stórfengleg maskinari sem fyrir augu hans ber, eöa eins og hann segir um dælubúnað hafnarinnar, „Svona skal nærri þvi'allt gjöra sig sjálft meö merkilegasta útbúnaði”. Hann hefur á feröum sinum fyrr og siöar hugann mjög viö dásemdir verklegra fram- kvæmda og undur tækninnar eins og „fréttafleyginn” eins og hann kallar ritsimann og reynir aö skilja meö sinu hyggjuviti. En eins er vist, aö hann gefist upp fyrir undrum veraldar og segi, eins og þegar hann hefur lýst gas- lýsingunni i Kaupmannahöfi. . „Þetta þykir sumum og er ótrú- legt, en er þó satt og merkilegt.” Eirikur á Brúnum mætti vera mörgum nútima-islendingi fyrir- mynd i þvi, aö hann er þrældug- legur viö aösvala forvitni sinni og heimsækir m.a. allar mögulegar leiksýningar og söfn. Af bernsku sakleysi hans spretta svo undar- lega skemmtilegar lýsingar á þvi sem fyrir augu ber, hvort þaö eru afguöir úr Afriku, „Þorvaldsens fallega smiðahús”, beinagrindur af filum, lifandi apakettir, sirkus eöa Konunglega leikhúsið. maður beinlinis til stúlknanna aö dyrunum og þar inn og kaupir þar kaffi eöa te og öl (þetta er allt til sölu i þessum húsum og yfirmaöur, sem tekur á móti pen- ingunum fyrir allt, sem keypt er þar inni). Svo segir hann viö yfir- manninn: „Mig langar aö spila tveggja manna alkort.” Þá er svariö: „Velkomiö, en þaö kostar eina krónu og máttu fá hverja þú vilt af stúlkunum aö spila viö.” Og eftir aö hann hefur valið sér einhverja brosleita, bliöa og skemmtilega stúlku, fara þau úr þeim sal og hún á undan, þartil þau koma i fallegt kamers og er þar uppbúið rúm og ljós á boröi, og enginn umgangur eöa skark- ali, og er ekki meira um þaö sam- sæti.” Honum mundi mislika Þaö er óþarft að hafa mörg orð um þaö hér, hve óralöng leið liggur frá Eiriki á Brúnum til Steinars bónda I Paradisarheimt, og skiptir þá meira máli persónu- gerðin en ákveöin atvik og uppá- komur sem báöir þessir landar okkar reyndu. Einnig þeim er breytt i þágu skáldsögunnar. Steinar gaf konungi hest á Þing- völlum og var boðinn til Dan- merkur. Eirikur vildi gefa Valdi- mar prins hest, sem haföi valist undir kóngsson i Geysisferö, en niöurstaöan varö sú, aö hann seldi hestinnn fyrir 60 dali. Eirikur fór i lystireisuna upp á eigin spýtur. En svo heimsækir Brúnabóndi kóngafólk, og á þaö þennan indæla aödraganda: fyrir þrem sonum sinum „nefni- lega Grikkjakonungi, krónprins- inum (siöar Friörik áttunda) og Valdimar,” einnig eru þar fyrir Grikkjadrottning, konungsdóttir úr Sviariki og fleira fólk, en Kristján niundi var reyndar kall- aöur tengdafaöir Evrópu. Snæöa þeir Gisli dögurö og siöan fær Eirikur aö hitta aftur hestinn sinn rauða.. „Að endingu gaf konungur mér 100 krónur (þar var Eirikur heppinn þvi aö jafnmikiö kostaði dvöl hans i höfuðstaönum) og mynd af sér og sömuleiöis drottn- ing hans. Grikkjakonungur og drottning hans gáfu mér sin skiliri og Valdimar...Gaf ég þvi svo öllu myndir af mér aftur, sem það tók viö meö ljúflyndi og baö mig aö skrifa nafn mitt á þær þar sem ég gjöröi.” Þaö kemur oftar fyrir aö Eiriki finnst hann í engu minni maöur en kóngafólkiö, enda lýkurLItilli feröasögu á þvi, aö hann rekur ættir sinar til Haraldar konungs hilditannar Danmerkurkonungs). Þessu næst kemur sagan af koffortinu, sem Eirikur hafði meöferöis, og er einnig notuð i Paradisarheimt. Þar segir: „Þaö var meö trélæsingu og voru 15 handtök aö ljúka þvi upp, og gat enginn tilsagnarlaust kom- izt i þaö, og þótti öllum, er sáu þaö, merkilegt. A lokinu eru 9 tappir, sem á aö færa til og frá, sumar einu sinni, sumar tvisvar, eftir tölustöfum, sem eru á hverri töpp og byrjað á 5, en endaö á 7. Þaö er eftir Skúla son minn. Lika var ég meö eftir Svein son minn stafróf á heilli örk, og þóttu þeir lika vel gjörðir af ólæröum... Þetta hvorutveggja gaf ég ég, segir Eirikur „með stríöi, handalögmáli og þrengingu nokkri á sál og likama aö verja dótturson minn, 14mánaöa gaml- an, fyrir 10 friskum karlmönnum úr Reykjavik, er ætluöu aö ráöast á hana og rifa barnið úr fangi hennar eftir skipan barnsfööur hennar, sem þá vildi vera það, en vildi ekki meöganga hann ný- fæddan” eins og hann segir frá i Annari litilli ferðasögu.sem hann - samdi að mestu i Spanish Fork i Utah, lét prenta i Kaupmanna- höfn og haföi með sér þegar hann vildi boða Islendingum mór- monsku 1882. Sæla hins frelsaða Eirikur segir aö þaö hafi eink- um verið tveir hlutir „sem drógu mig til að trúa”. Annars- vegar bók Þóröar Diörikssonar „Aövörunar- og sannleiksraust”, sem hann keypti sér fyrir brenni- vinsflösku og haföi aldrei betur keypt; hinsvegar „þaö ósjálfráöa hatur sem lagt er á mormóna”. Það sem siöar var nefnt bendir til þess, aö Eirikur hafi haft eins- konar þörf til aö liöa pislarvætti fyrir sina trú, og hafi svo veriö varð honum að þeirri ósk svo sem siöar veröur rakiö. Hvað um þaö: hann má heyra spott og háðsglósur, og sjálfur biskup landsins tekur á beinið þennan bóndamann, en Eirikur stendur fast á þeim atriðum. sem nú eru oröin honum öðru mikil- vægari: að barnaskirn og ferm- ingarséu rangar mannasetningar og aö altarissakramentiö sé mis- skiliö. Án rétts skilnings á þess- um greinum, finnst honum, eins Þessir lærðu höfðingjar Sælan yfir þvi aö vera kominn i rétta hjörð er öörum þræöi bland- in sérkennilegri kauþskapar- hýggju: hann ávarpar drottin þegar hann er aö velta fyrir sér hvort hann eigi aö skirast og seg- ir: Þú veist „aö mig langar til að fá allar þær blessunir sem þú hefur lofaö þeim rétttrúuöu svo að ég sitji þær ekki af mér fyrir óhlýöni eða skeytingarleysi um mina sáluhjálp”. Enn blandast trúskipti Eiríks saman viö gamla og nýja uppreisn alþýöumannsins gegn opinberum sannleika hinna skriftlærðu, gott ef ekki alþýö- legan menntafjandskap. Honum finnst ólíklegt aö „þessir læröu höfðingjar” skilji ummæli Páls postula um aö guö hafi útvalið hina fávísu heimsins „svo hinum vitra gjörðist kinnroöi.” Og honum þykir gott, aö hann „óiærður og lítils metinn af sumum”skuli fyrir opinberaöan sannleika frá mormónum oröinn fremri þeim sem hafa lært i þrem skólum: latinuskólanum, presta- skólanum og háskólanum i Höfn: „Hvaö læra þeir i skólunum? Svar: Þeir læra mörg tungumál, heimspeki, eðlisfræði og margt fleira þvi um likt veraldlegt. Er þaö nokkuö til sáluhjálpar, eöa til þess aö þeir geti leitt fólkiö á þann rétta og þrönga veg, sem til lifs- ins leiðir? Nei.” Trúboð heim Eirikur fór svo vestur, og dó kona hans á leiðinni. Hann settist að fara af skipi á Seyöisfiröi og fór noröur og vestur fyrir land á leið til Reykjavikur. A Stykkis- hólmi vildi sýslumaöur setja þennan voðamann i tukthúsiö, en lét sér nægja aö taka fastar þær tiu bækur sem Eirikur hafði haft með sér i land þar. Þegar til Reykjavikur kom meinaöi fógeti Eiriki að gista nótt i bænum (fyrstu nóttina fékk Eirikur að hflla sér i þrjá tima hjá dauö- hræddum húsráöanda i Skugga- hverfinu), og bækurnar vildi yfir- valdið gera upptækar. Málinu var skotið til Kaupmannahafnar og reyndist danskt yfirvald skárra en islenskt: Eirikur fékk „konunglega forðningu” um að hann mætti fara inn i hvert hús á Islandi sem hann vildi og prédika hvað hann vildi um trúarbrögö meö þeirri undantekningu þó að hann mátti ekki boöa fjölkvæni. Svona var nú kristnin þar Eirikur geröi þá viöreist um landiö. Sumir bændur og prestar tóku kurteislega viö honum, m.a. séra Matthias Jochumsson. Hitt var þó miklu oftar að honum var mætt með hrindingum og pústr- um, formælingum og hótunum um að „það væri réttast aö skera úr mér tunguna og stinga úr mér augum”; á einum staö var sigaö á hann grimmum hundum: „Svona var nú kristnin og ná- unganskærleikurinn þar”, segir Eirikur. Hér fer á eftir mjög átakanlegur kafli úr þessari Is- lensku ferðasögu:” „Ég fór upp á Kjalarnes og inn hver maðurinn væri, og sagöi ég rétt til min, og beiddi ég hann aö lofa mér aö vera; hann sagöist ekki mega brjóta prestinn af sér, þvi hann heföi bannaö viö báöar r kirkjurnar aö hýsa mig, ef aö ég yröi á ferö. Ég sagöist ekki geta haldiö lengra áfram i myrkri og stórveðri; hann sagði litiö viö þvi. Ég spuröi hann að, hvort aö ég mætti ekki liggja hér i útikofum, hesthúsi eða lambhúsi? Hann sagði: „Þau lækju öll og öll gólf forug og blaut, en þaö er ekki langt til næsta bæjar.” Ég sagði: „Ég finn ekki bæinn i dimmunni, og þó ég finni hann, verður mér úthýst þar lika.” Svo beiddi ég hann að lofa mér aö standa i bæjardyrunum á milli huröa i nótt. Hann amaðist viö þvi og sagöi það ekki gott pláss. Ég sagði, aö ég ætlaöi þá að sitja viö dyrnar hjá honum i nótt; ég vildi heldur deyja þar heldur en úti á viöavangi. Þá segir hann: „Það er vont úr vöndu að ráöa. Ég hefi ekki úthýst mönnum, þó það hafi verið bjartara og betra veður en nú er; ég ætla aö skreppa inn og tala viö fólkiö.” Hann var nokkuö lengi inni, þar til hann kemur og segist ætla aö áræöa aö lofa mér aö vera, en þó meö þvi móti, aö ég tali sem allra minnst.” Kastaði trúnni Þessi pislarvottur réttrar trúar átti samt eftir aö segja skiliö viö mórmónskuna, það geröist áriö 1889, frá þeim sinnaskiptum segir hann i ritinu „Sviviröing eyöi- leggingarinnar” (1891). Eitt af þvi sem veldur óánægju þessa ágæta alþýöumanns með um opinberunum eftir spámann- inn Brigham Young? Ég segi: Ekki get ég fengið af mér aö trúa á hann Adam, vesalinginn þann. Magnús segir: Þvi kallar þú hann vesaling? Ég segi: Þegar hann faldi sig á millum trjánna i aldin- garöinum Eden þá var hann hræddur og vesæll þegar aö guö var aö kalla til hans eftir aö hann braut eða át af forboöna trénu”. Eirikur, sem skömmu siðar hélt til Islands og dó i Reykjavik áriö 1900, var samt ekki búinn aö segja skiliö viö trúmálin. Hann gerir upp sinar sakir: honum finnst Adamsvillan og fleira vera mannaboð, og hann hatar „öll mannaboð sem sett eru inn i guös helgidóm”. Um mormóna segir hann: „Ég fór til þeirra af fúsum vilja og meö sama kjark frá þeim aftur”. Og hann huggar sig viö þaö, aö þótt að tólf trúflokkar sem hann hefur „gefiö gætur aö” i Ameriku hafi flestir megnað rétta kenningu meö mannaboð- um, þá séu tveir svotil hreinir af þeirri synd: Það eru Jósepitar, sem er angi af mormónsku og svo baptistar. Og við lok uppgjörsins segirEirikur þessi eftirminnilegu orö um mannsins leit aö sannind- um: „Og ef að þessir tveir trúflokk- ar eru ekki réttir, þá segi ég ekki fleira”. Þaö er eins og hver sjái sjálfan sig. Árni Bergmann tók saman wmamammmmamm wmmmmmmmmmmmttmmmammmt —awiMBam—wmm Mormónar draga farangur sinn á handvögnum á leiö til fyrirheitna landsins á fimmta tug aldarinnar. Hér á Amaliuborg heimsótti Eirikur Valdimar prins, og einn hans skemmtilegasti dagur i Höfn var þeg ar hann sá hersýningu sem hófst meö marséringu lffvaröa „meö óskemmtilega stórar og loönar húfur á höföinu”. Eirlkur haföi jafnan mikiö yndi af „maskinarlum”, og vestra dáöist hann mjög aö járnbrautum og vann viö lagningu þeirra; hér mætast þeir sem lögöu meginlands brautina yfir Amerlku þvera.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.