Þjóðviljinn - 10.01.1981, Side 29

Þjóðviljinn - 10.01.1981, Side 29
um helgina Rikharöur Valtingojer, forstööumaöur Djúpsins, hengir upp eina af myndum Webers. Weber í Djúpinu 1 dag, laugardag, veröur opnuð i Galleri Djúpinu viö Hafnarstræti sýning á verkum eins þekktasta grafiklista- manns Þýskalands, A. Paul Weber. Weber lést i nóvember s.l. og er þetta fyrsta sýning á verkum hans siðan. A áttræðisafmæli hans var honum til heiðurs opnað safn sem ber nafn hans og er i Ratzeburg i Þýskalandi. Weber kom tvisvar til Islands. I fyrra skiptið vegna sýningar sinnará Kjarvalsstöðum og árið eftir hélt hann námskeið i litó- grafiu i Myndlista- og handiða- skólanum, ásamt syni sinum Christian. Á sýningunni i Djúpinu eru 26 litógrafiur frá ýmsum timum. Galleri Djúpið sendir ekki boðs- kort á opnun sýningarinnar, en allir eru velkomnir kl. 3 i dag. Sýningin stendur til mánaða- móta og verður opin daglega kl. 11-23. ih Kristinn G. í Ásmundarsal Ungur myndlistarmaður, Kristinn Guðbrandur Harðar- son, opnar i kvöld sýningu i As- mundarsal við Freyjugötu. Sýningin verður opin til 19. janúar, kl. 16 til 22 daglega. Aumingja Hanna í Kópavogi Leikfélag Vestmannaeyja er nú i leikför meö „Aumingja Hönnu” eftir Kenneth Horne og verður seinni sýningin i Kópa- vogsleikhúsinu i kvöld, laugar- dag kl. 21.00. Leikstjóri er Unnur Guðjóns- dóttir, og leikmynd er eftir Arn- ar Ingólfsson. Unnur fer einnig með eitt hlutverkanna i leiknum, en alls eru leikendur átta. —ih Elva ósk ólafsdóttir og Óskar Arason i hlutverkum slnum I „Aumingja Hönnu”. Botndýra rannsóknir við Surtsey Þriöjudaginn 13. janúar n.k. heldur Aöalsteinn Sigurösson fiskifræöingur erindi á vegum Liffræöifélags tslands, sem hann nefnir „Botndýrarann- sóknir viö Surtsey”. Þegar gos byrjaði þar sem Surtsey er nú óttuðust margir að það myndi eyðileggja vertiö- arsvæðið á Selvogsbanka. Voru þvf eins fljótt og auöiö var, hafnar rannsóknir á sjávarlif- inu kringum gosstöövarnar. Ótti manna reyndist þó ekki á rökum reistur. Sffiar var fariö aö rann- saka lifið i neðansjávarhliðum Surtseyjar og þá meö það i huga aö fylgjast með „landnámi” lif- vera þar, hvernig þær komust þangað og i hvaða röð þær sett- ust þar að og af hvaöa ástæöum. Árið 1967 hófst nýr þáttur i rannsóknunum þegar hafin var gagnasöfnun meö aðstoð frosk- manna. Tóku þeir sýni frá fjöru og niður á 40 m dýpi. Einnig tóku þeir ljósmyndir af dýrum og plöntum. Þessi gagnasöfnun fór fram árlega 1967-1971, en siðan þriðja hvert ár. 1 erindinu verður reynt að gera grein fyrir þeim niðurstööum sem fyrir liggja hvað dýralif snertir. Erindið verður haldið i stofu 158 í húsi verkfræði- og raunvis- indadeildar, Hjarðarhaga 2-4, og hefst kl. 20.30. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Skákþing Reykja- víkur á morgun Skákþing Reykjavikur 1981 hefst á morgun, sunnudag, og verður teflt I húsakynnum Tafl- félags Reykjavikur aö Grensás- vegi 46. Lokaskráning keppenda fer fram i dag, laugardag kl. 14—18. 1 aðalkeppninni verður þátt- takendum skipt i flokka eftir Eló-skákstigum, sem Skáksam- bandið er nú að láta reikna. Tefldar verða 11 umferðir i öll- um flokkum. í efri flokkunum verða 12 keppendur, sem tefla einfaldar umferöir allir við alla, en i neðsta flokki verður teflt eftir Monrad-kerfi. Umferðir verða 2-3svar i viku, á sunnudögum kl. 14 og á mið- vikudögum og föstudögum kl. 19.30. Fyrstu vikuna verða þrjár umferðir, en siðan tvær á viku. Biðskákadagar verða inn á milli. Keppni i flokki 14 ára og yngri .á skákþingi Reykjavikur hefst laugardag, 17. janúar. Tefldar niu umferðir eftir Monrad-kerfi, umhugsunartimi 40 minútur fyrir hvorn keppanda. Keppnin tekur þrjá laugardaga, þrjár umferðir i senn. Bókaverðlaun verða fyrir a.m.k. fimm efstu sæti. Taflfélag Reykjavikur hefur haldið skákþing Reykjavikur árlega siðan 1931. Ingi R. Jóhannsson hefur oftast orðiö skákmeistari Reykjavikur, alls sex sinnum. Næstir koma As- mundur Asgeirsson, Baldur Möller, Eggert Gilfer, Benóný Benediktsson, Björn Þorsteins- son og Jón Kristinsson, en þeir hafa unnið meistaratitilinn fjór- um sinnum hver. Núverandi skákmeistari Reykjavikur er Margeir Pétursson, alþjóðlegur skákmeistari. Aö sjá til þín maður! Allra síðasta aukasýning í kvöld, laugardagskvöld, er allra siðasta tækifærið til aö sjá sýningu Leikfélags Reykjavikur á leikriti Þjóðverjans Franz Xaver Kroetz „Aö sjá til þín maöur!” Langt er siðan auglýst var siðasta sýning á þessu frábæra leikriti, en vegna mikillar að- sóknar hafa verið haldnar nokkrar aukasýningar. Óger- legt er þó að hafa þær fleiri vegna næsta verkefnis, „ótemj- unnar” eftir Shakespeare, og er þvi öllum sem ekki hafa séð Margréti Helgu Jóhannsdóttur og Sigurð Karlsson fara á kostum i „Að sjá til þin maður!” eindregið ráðlagt að drifa sig i Iðnó i kvöld. Að sjá til þin maður! fjallar um samskipti hjóna og sonar þeirra á táningaaldri (Emil Gunnar Guðmundsson). For- éldrarnir hafa aðrar hugmyndir um framtið sonarins en hann sjálfur og einnig er samkomu- lag þeirra hjóna brösótt. Þetta er nærgöngult leikhúsverk og óvenju áhrifamikið, og leik- stjórn Hallmars Sigurðssonar hefur vakið verðskuldaða at- hygli. Sýningin hlaut mjög góða dóma gagnrýnenda. —ih Siguröur Karlsson I hlutverki Ottós i „Aö sjá til þln maður!” Helgin 10. — 11. janúar 1981. ÞJÓÐVILJINN — StDA 29 ALÞÝÐU BANDALAGIÐ Alþýðubandalagið i Reykjavik — Félagsfundur Efnaha gsráðstafanir rikisstjórn arinnar Alþýöubandalagiö I Reykjavik boöar til félagsfundar á Hótel Esju þriöjudaginn 13. janúar kl. 20:30 um efnahagsráöstafanir rikisstjórnar- innar. Frummælandi: Svavar Gestsson. Félagar fjölmennum og mætum stundvislega. — Stjórn ABR Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis Garöar Sigurðsson verður með viðtalstima að Kirkjuvegi 7 Selfossi laugardaginn lO.jan. kl. 2. e.h. Alþýðubandalagið i Reykjavík Innheimta félagsgjalda Stjórn Alþýðubandalagsins i Reykjavik beinir þeim eindregnu til- mælum til þeirra félaga sem enn skulda félagsgjöld að þeir greiði þau sem fyrst. Hægt er að greiða útsenda giróseðla i næsta banka eða koma við á skrifstofu félagsins á Grettisgötu 3 og gera upp þar. Verum ávallt minnug þess að félagið fjármagnar starfsemi sina i Reykjavik eingöngu með framlögum félagsmanna. StjórnABR Garöar Til félaga i Alþýðubandalaginu i Reykjavik Félagar, munið að tilkynna skrifstofu félagsins breytt heimilisföng. Stjórn ABR Alþýðubandalagið á Akureyri Bæjarmálaráðs fundur verður haldinn mánudaginn 12. jan. kl. 20.30 i Lárusarhúsi. Fundarefni: Fjárhagsáætlun og meirihlutasamstarfið. Alþýðubandalagið i Reykjavik VIÐTALSTÍMAR ÞINGMANNA OG BORGAR- FULLTRÚA Viötalstimar þingmanna og borgarfulltrúa hefjast að nýju laugardag- inn 24. janúar. Stjórn ABR Alþyðubandalag Grundarfjarðar Aðalfundur Alþýðubandalags Grundar- fjarðar verður haldinn sunnudag- inn 11. janúar kl. 2 e.h. i húsi verkalýðsfélagsins við Borgar- braut. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Sveitarstjórnarmál, Ragnar Elbergsson. 3. Stjórnmálaviðhorfið, Skúli Alexandersson Ragnar Skúli 4. önnur mál. Stjórnin. Alþýðubandalagið i Reykjavík OPIÐ HÚS á Grettisgötu 3 Næsta opna hús Alþýðubandalagsins i Reykjavik veröur fimmtudaginn 22. janúar. Nánar auglýst siðar. StjórnABR Miðstj órnarfundur Fundur veröur haldinn I miðstjórn Alþýðubandalagsins 16. og 17. janúar næstkomandi, og hefst hann kl. 20.30 fyrri daginn i fundarsal Sóknar, Freyjugötu 27. Fundarefni veröur kynnt siðar. Fundarboð Aðalfundur hlutafélagsins Vegamót verður haldinn að Laugavegi 18 miðviku- daginn 14. janúar 1981 kl. 8.30 siðdegis. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Greiðsla arðs til hluthafa. Stjórnin Styrkir til háskólanáms i Noregi Norsk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóöi fram í löndum sem aðild eiga að Evrópuráðinu fimm styrki til háskóla- náms i Noregi 1981—82. — Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma i hlut tslendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla og eru veittir til niu mánaða námsdvalar. Styrk- fjárhæðin er 2.400 n.kr. á mánuði, auk allt aö 1.500 n.kr. til nauðsynlegs ferðakostnaðar innan Noregs. — Umsækj- endur skulu hafa góða þekkingu á norsku eða ensku og hafa lokið háskólaprófi áöur en styrktimabil hefst. Æski- legt er að umsækjendur séu eigi eldri en 40 ára. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til: Utenriksdepartementet, Kontoret for kulturelt samkvem med utlandet, Stipendieseksjonen, N-Oslo-Dep., Norge, fyrir 1. april 1980, og lætur sú stofnun i té frekari upplýsingar. Menntamálaráöuneytiö 7. janúar 1981.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.