Þjóðviljinn - 17.01.1981, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 17.01.1981, Blaðsíða 25
Helgin.17.r-18. janúar 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 25 Stórmót framundan Reykjanesmótið í tvímenningi í dag hefst Reykjanesmótiö i tvimenningi. Spilaö er i Félags- heimili Kópavogs og hefst spila- mennska kl. 13:30. Væntanlegir keppendur geta mætt á keppnis- stað og látiö skrá sig timanlega. Spilaö veröur til Urslita næstu helgi. Frá Ásunum Stjórnarfundur félagsins ákvað á fundi sinum fyrir skemmstu, að fresta spilamennsku á yegum félagsins til vors. Verður þá hafin vor og sumarspilamennska, einsog venja hefur verið undan- farin ár. Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 8 febrúar n.k. Fundarstaður nánar auglýstur siöar. Félagið harmar þessa ákvörðun sina, en af tvennu taldist þetta betri kosturinn, frekar en að leggja niður starf - semi endanlega. Stjórnin hvetur menn til að mæta á aðalfundinn og láta ljós sitt skina. Frá B.R. Eftir 2 kvöld (6 umferðir) i sveitakeppni BR. er staða efstu sveita þessi: 1. sv. Karls Sigurhjartars. 75 2. sv. Jóns Hjaltasonar 70 3. sv. Þorfinns Karls. 67 4. sv. Sigurðar Sverriss. 63 5. sv. Hjalta Eliass. 63 6. sv. Sævars Þorbjörnss. 63 Keppni verður fram haldið nk. miðvikudag, en siðan hefst aðal- tvimenningskeppni félagsins. Opið mót á Akranesi Bridgeklúbbur Akraness og Hótel Akranes halda opið mót i tvimenningi helgina 24. og 25. janúar n.k. Spilað verður i hótel- inu. Spilaður verður barómeter, keppnisstjóri Vilhjálmur Sigurðs- son. Spilað verður um silfurstig. Hótelið veitir peningaverðlaun fyrir 3 efstu sætin, 2.000 kr. fyrir 1. sæti, 1.000 kr. fyrir 2. sæti og 500 kr. fyrir 3. sæti. Boðsgestir á mótinu veröa 1. sv. ÞórhallsÞorsteins 70st. 2. sv. Sigurðar Steingrims. 68 st. 3. sv. Ragnars Óskars. 67 st. 4. sv. Guðm. Sigursteinss. 56 st. 5.. sv. IngvarsHauks 55 st. 6. sv. Guðm. Aronss. 43 st. Keppt verður áfram nk. fimmtudag. Frá Bridgefélagi Breiðholts tJrslit sl. þriöjudag i 1-kvölds tvimenningskeppni: Sigurður Amundas. 268 Bragi Bjarnason Hreinn Hreins. 251 Friðrik Guðmundsson Ragna Ólafsd. 247 kynnist i siöasta lagi þriðjudag- Ólafur Valgeirsson inn 20. janúar til einhvers eftirtal- Baldur Bjartmars. 230 inna (á skrifstofutima): Rafn Kristjánsson Ólafs i sima 93-2000 Leifur Karlsson 224 Karls i sima 93-1740 Hreiðar Hansson Guðjóns i sima 93-1780 16 pör mættu til leiks. Næsta Þátttakendafjöldi er tak- • þriðjudag verður á 1-kvölds markaður. Þátttökugjald er kr. tvimenningur en siðan hefst aðal- 120 á par. sveitakeppnin (fyrirhuguð), ef næg þátttaka fæst. k Umsjón: Ölafur Lárusson t desember var spilaður 2ja kvölda barómeter-tvímenningur með þátttöku 20 para. Efstirurðu: stig 1. Alfreð Viktors..........93 Bjarni Guðmundss. 2. Oliver Kristófers.........91 Þórir Leifsson 3. Björgólfur Einars.........37 Karl Alfreðs. 4. Guðjón Guðmunds...........33 Ólafur G. Ólafs. 5. Baldur Ólafs..............28 Ingi St. Gunnlaugs. 27. desember var 16 para tvimenningskeppni Efstir urðu: 1. Guðjón Guðmunds......263stig ólafur G. Ólafs. 2. Alfreð Viktors...........246 Eirikur Jóns. 3. Jón Alfreðs..............245 Valur Sigurðs. 4. Ingi St. Gunnlaugs.......231 Þorgeir Jósefss. 5. Baldur Ólafs.............230 Gunnar Ólafss. Frá TBK Eftir 4 umferðir i aðalsveita- keppni félagsins, er staða efstu ■ sveita þessi: Frá Bridgedeild Barðstrendinga félagsins Eftir 4 umferðir i Aðalsveita- keppni félagsins er staða sex efstu sveita þannig: 1. Óli Valdemarsson 77 st. 2. Ragnar Þorsteinsson 67 st. 3. Gunnlaugur Þorsteinsson 63 st. 4. Baldur Guðmundsson 59 st. 5. Viðar Guðmundsson 42 st. 6. Sigurður Isaksson 42 st. Reykjavíkurmótið í sveitakeppni Reykjavikurmótið i sveita- keppni hefst laugardaginn 31. janúar nk., i Hreyfils-húsinu v/Grensásveg. Þátttökugjald á sveit er 800. kr. Við þátttökutilkynningum tekur Vigfús Pálsson i sima 83533, til 28. janúar. Keppnisstjóri verður Agnar Jörgensson. Búist er við að um 20 sveitir taki þátt i mótinu. Nv. Reykjavikurmeistarar eru þeir félagar i sveit Hjalta Eliassonar. RÍKISSPÍTALARNIR lausarstöður KLEPPSSPÍTALI HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á Kleppsspitala og á Gteðdeild Landspital- ans (33 C). Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Kleppsspitalans i sima 38160. Reykjavik, 18. janúar 1981, Skrifstofa rikisspitalanna Eiriksgötu 5, simi 29000. T Hafnarfjörður — i íbúð í verkamannabústað Til sölu er 3ja herbergja ibúð að Breið- vangi 16. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Félagsmálastofnun, Strandgötu 6. Umsóknum ber að skila þangað fyrir 3. febr. n.k. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Bæjarstjórinn i Hafnarfirði ÍBÚÐ ÓSKAST 2—3 herbergja ibúð óskast til leigu fyrir starfsmann Landspitalans. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra Landspitalans i sima 29000. Duglegir blaðberar óskast! Stelkshólar — Suðurhólar (strax)! DIOOVIUINN Siðumúla 6 S. 81333. isiandsmeistararnir i tvimenn- ingi, Guðlaugur R. Jóhannsson og örn Arnþórsson. Þátttaka til- SJÁIST með endurskini Umferðarráð EYJAFLUG Brekkugötu 1 — Simi 98-153 A fiugveiii 98-1464 Sumor éldavélar frá ELECTROIUX 3 Þegar þú velur Electrolux eldavél geturðu valið eldavélagerð, sem hentar plássi og pyngju. Úrvalið og möguleikarnir eru margvís- legir. Electrolux eru auðvitað með bJástuisafni, tölvustýringu, termospJölu, sjálívirkuin steikarmoeli og hitasl<áp..--------—Aðrarékki. Q Electrolux eldavélarnar eru meðal þeirra þekktustu í heimi. Fyrst og fremst vegna gæða- og svo auðvitað vegna tækni- nýjunga. Electrolux hefur oftast verið á undan samtíðinni í eld- hústækni. Kynningarbæklingur ókeypis. Það er óráðlegt, að kaup eldavél án þess að kynna sér vandlega hvaða möguleikar standa til boða. Vörumarkaðurinn sendir þér í pósti ókeypis, litprentaðan mynda- og upplýsingabækling. Sendu okkur nafn þitt og heimilisfang, eða hringdu í Electrolux deildina, sími: 86117 og við sendum þér bækling um hæl. ARMULA la

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.