Þjóðviljinn - 17.01.1981, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 17.01.1981, Blaðsíða 27
i-anTiffw'mmtte wp* filvi'íH Inn að miðju heimsins sunnudag kl. 10.25 Hvaö skyldi leynast bakvið himnahuröina breiöu? Himnahurðin breið? islensk rokkópera er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld og nefnist „Himnahuröin breiö?”. Verk þetta var kvikmyndaö veturinn 1979—1980 og frumsýnt i Regn- boganum 10. mai i fyrra. Siöan hefur hún gert viöreist, og m.a. verði sýnd í Bandarikjunum. Ilimnahurðin breiö? var upphaflega samin sem rokkópera og sett á svið i Menntaskólanum við Hamrahlið. Textann og tónlistina sömdu þeir Ari Harðar- son og Kjartan ólafsson, en leikstjórier Kristberg óskarsson. laugardag kl. 21.30 Sjö söngvarar leika og syngja i myndinni, og eru þeir flestir úr Hamrahliðarkórnum. Myndin er fantasia um hiö góöa og illa og gerist ekki að öllu leyti i raunveruleikanum. Sýningartimi er 50 minútur og var myndin tekin á 16mm litfilmu. — ih Nóttin skelfilega Arið 1938 gerði Orson Welles allt vitlaust i Ameriku og varð heimsfrægur á einni nóttu. Hann var þá 23 ára og haföi skrifað leikrit sem hann nefndi „Innrásina frá Mars”. Þvi var út- varpað um öll Bandarikin og varð það þess valdandi að gifurleg skelfing greip um sig. Fólk hélt þetta væri i alvöru innrás frá Mars. Sjónvarpið sýnir i kvöld nýlega laugardag kl. 22.15 bandariska sjónvarpsmynd um þessa sögufrægu útvarpssend- ingu, og nefnist hún Nóttin skelfi- lega (The Night That Panicked America). Aðalhlutverkin eru leikin af Paul Shenar og Vic Morrow. _jj, Sigurður Blöndal skógræktar- stjóri segir í fyrramálið frá ævintýralegu ferðalagi til Miö- Asiu i þættinum ,,Ct og suður” sem Friðrik Páll Jónsson stjórn- ar. — Haustið 1979 fórum við Þór- arinn Benedikz, tilraunastjóri hjá Skógræktinni, tveir saman i ferð austur i Altaifjöll til að skoða skógana þar, — sagði Sigurður. — Við höfum aldrei séð lerkiskóginn i sinu náttúrulega umhverfi fyrr, enda varð ferðin ævintýraleg. Við flugum frá Moskvu til Barnaul, sem er höfuðborg Altai- héraðs. Þaðan flugum við svo til bæjar sem er við fjallsræturnar og héldum þaðan i tveggja daga bilferð upp i fjöllin. Fannst okkur við þá komnir nálægt miðju heimsins, þvi hvergi mun vera jafnlangt til sjávar og þarna. A þessar slóðir munu engir Islend- ingar hafa komið fyrr. Ég reyni að segja frá þessu i þættinum, þótt það verði að visu brotakennt, en umhverfið var mikilfenglegt. Einnig þótti okkur fróðlegt að sjá mannabyggð sem þarna er, og fórum við um óteljandi sveita- þorp. Sem kunnugt er eru þættir Friðriks Páls sérstakir að þvi leyti, að þeir eru ekki lesnir, heldur sagðir, og gefur það þeim einkar skemmtilegan blæ. — ih Siguröur Blöndal segir frá ævintýraferö til Altaifjalla. „Ég er bara ég” Ljóð eftir Unni Sigurbjörgu Eysteinsdóttur, 13 ára, Höfn i Hornafirði Vinur Ég er einmana af hverju? er ég svona leiðinleg? Ég fór að yrkja af leiðindum í Ijóðunum get ég sagt frá öllu; OLLU líka þér líka því að þú vildir ekki verða vinur minn Nú sérðu eftir því NEI, nú hugsarðu með þér: gott að ég vildi ekki verða vinur hennar hún hefði sagt frá öllum okkar leyndarmájum í Ijóðunum sínum En það er ekki satt ef þú vilt verða vinur minn þá lof a ég því að yrkja ekki meir að minnsta kosti ekki meir um þig Það er lika svo hagstætt að vera vinur minn ég gæti til dæmis ort um þig. Ég meina ort fallega um þig og þá yrðirðu loksins f rægur. Spegill Ég lít í spegilinn og sé... EKKERT á spegilinn het ég málað svartar og hvítar rendur hvitar tyrir ánægjustundirnar í lífi minu svartar fyrir sorgarstundirnar ílífi mínu hvort skyldi nú vera meira af svörtum eða hvítum röndum á speglinum? Ég á vinkonu Einni vinkonu minni í skólanum er strítt Krakkarnir segja að hún sé fátæk Er hægt að stríða fólki á því að það sé f átækt? Mamma hennar á 4 börn í lausaleik öll eiga þau sitthvorn pabbann. Getur vinkona mín nokkuð gert að því? Mamma hennar vinnur og vinnur en er samt alltaf fátæk Mamma min vinnur ekki neitt en á samt nóg af peningum Er þetta ekki óréttlátt? Vinkona mín fær bara buxur í jólagjöf en samt er hún glaðari yf ir því en ég yf ir _ öllum mínum gjöfum Fmnst ykkur það ekki skrýtið Öll hennar föt eru gefins af öðrum og hún er líka aldrei í fötum sem eru í tísku Þess vegna stríði ég henni. utvarp laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn.7.15. Leikfimi 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.10Fréttir. 8.15 VeÖurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorö. Stina Gisladótt- ir talar.Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Gagn og gaman Goósagnir og ævintýri i samantekt Gunnvarar Braga. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilky nningar. Tónleikar. 14.00 i vikulokin Umsjónar- menn: Asdis Skúladóttir. Askell Þórisson. Björn Jósef Arnviöarson og Oli H. Þóröarson. 15.40 tslenskt mál Dr. Guörún Kvaran talar. 16.00 Fréttir. 16.15Veöurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb. — XIV. Atli Heimir Sveinsson fjall- ar um rússneska tónlist. 17.20 Aö leika og lesa Jónina H. Jónsdóttir stjórnar barnatima. Dagbók. klippu- safn og fastir liöir eins og venjulega. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynninga. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá" kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 ,.Ast viö fyrstu svn”. smásaga eftir Steinunni Siguröardóttur Höfundur les. 20.00 lllööuball. Jónatan Gröarsson kynnir ameriska kúreka- og sveitasöngva. 20.30 ..Því frostiö er napurt” Létt blanda handa bölsýnis- mönnum. Umsjön: Anna ólfsdóttir Björnsson. 21.15 Fjórir piltar frá Liverpool Þorgeir Astvalds- son rekur feril Bitlanna — The Beatles. — þrettándi og siöasti þáttur. 21.55 Konuri norskri ljóöagerö 1930—1970 Bragi Sigurjóns- son spjallar um skáldkon- urnar Gunvor Hofmo, Astrid Tollefsen. Halldis Moren Vesaas og Aslaug Vaa og les óprentaöar þýöingar sinar á sjö ljóöum þeirra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kv öldsins 22.35 ..Karl. Jón og konan”, smásaga eftir Guöberg Bergsson Höfundur les. 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Wal-Bergs leik- ur. 9.00 Morguntónleikar 10.05 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 (Jt og suöur: Inn aö miöju heimsins. Siguröur Blöndal skógræktarstjóri segir frá ferö til Altaihéraös i Miö-Asi'u i október 1979. Umsjón: Friörik Páll Jóns- son. 11.00 Messa I Neskirkju. (Hljóörituö 11. þ.m.) 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Um heilbrigöismál og viöf angsefni heilbrigöis- þjónustunnar. Skúli John- sen borgarlæknir flytur annaö hádegiserindi sitt. 14.00 Tónskáldakynning. GuÖ- mundur Emilsson ræöir viö Gunnar Reyni Sveinsson og kynnir verk eftir hann. — 15.00 Sjómaöurinn og fjöl- skyIdullfiö. Þáttur I umsjá GuÖmundar HallvarÖsson- ar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Um suöur-amerískar bókmenntir, þriöji þáttur. 16.55 „Aö marka og draga á land”. Guörún Guölaugs- dóttir tekur saman dagskrá um ÞjóÖskjalasafn Islands. 17.40 Drengjakórinn I Vlnar- borg syngurlög eftir Johann Strauss meö Konsert-hljóm- sveitinni i Vin, Ferdinand Grossmann stj. 18.00 Anton Karas-hljóm- sveitin leikur austurrisk al- þýöulög. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svariö? Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingaþætti, sem fram fer samtimis í Reykjavik og á Akureyri. 19.50 Harmonikuþáttur. 20.20 Innan stokks og utan. 20.50 Þýskir píanóleikarar leika samtimatónlist: V'est- ur-Þýskaland. 21.30 Söguskoöun Leopolds von Ranke. 21.50 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Virkiö”, smásaga eftir Siegfried Lenz. 23.00 Nýjar plötur og gamlar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgun pósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dag- skrá. Morgunorö: GuÖ- mundur Einarsson talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 La ndbúnaöa rmál 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 tslenskt mál. 11.20 Leikiö á tvö pianó. 12.00 dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 SfÖdcgistónleikar: Tón- list eftir Mozart. 17.20 Barnatimi: llvernig veröur bók til?Stjórnendur: Kristin Unnsteinsdóttir og Ragnhildur Helgadóttir. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Guöni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Óskar Einarsson talar. 20.00 Ruslatunnutónlist og fuglakvak. Þáttur I umsjá Jökuls Jakobssonar frá ár- inu 1970. 20.40 Lög unga fólksins 21.45 Otvarpssagan: ,,Min lilj- an frlö” eftir RagnheiÖi Jónsdóttur Sigrún Guöjóns- dóttir les (4). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. OrÖ kvöldsins. 22.35 „MaÖurinn á bekknum” Smásaga eftir ólaf Orms- son. SigurÖur Karlsson leik- ari les. 23.00 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar tsiands i Há- skólabiói 15 þ.m.: — siöari hluti Stjórnandi: Páll P. Páisson. Sinfónia nr. 6 iC- dúr eftir Franz Schubert. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok sjónvarp laugardagur 16.30 Iþróttir. 18.30 Lassie. Friöarboöar — þriöji hluti. Þýöandi er Jó- hanna Jónannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrn- an.-19.45 Fréttaágrip á tákn máli. 20.00 Frétlir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Spitalalif. 21.00 A gamalli þjóöleiö 21.30 llimnahuröin breiö? Islenskur poppsöngieikur. geröur áriö 1980. Handrit Ari HarÖarson og Kristberg óskarsson. sem einnig er leikstjóri. Tónlist: Kjartan ólafsson. Kvikmyndun: Guömundur Bjartmarsson. Söngvarar: Ari Haröarson. Ingibjörg Ingadóttir. Kjartan ólafsson. Erna Ingvarsdóttir, Bogi Þór Sig- urodsson og Valdimar Orn Flygenring. — Fram- leiöandi: Listform Sf. 22.15 Nnttin skelfilega. (The Night That Panicked America». Nýleg. bandarisk sjónvarpsmynd. Aöalhlut- verk Paul Shenar og Vic Morrow. Ariö 1938 varö (Jrson Welles heunslra*gur a svipstundu þá 23 ára gamall. þegar útvarpaö var um Bandarikin leikriti hans, lnnrásiu frá Mars. 23.50 Dagskrárlok. sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Ragnar Fjalar Lárusson, sóknarprestur i Hallgrimsprestakalli, flytur hugvek juna. 16.10 IIúsiö á sléttunni. Milli vonar og ótta — fyrri hluti. Þýöandi: óskar Ingi- marsson. 17.10 Leitin mikla. Tólfti þátt- ur. Þýöandi: Björn Björns- son. Þulur: Sigurjón Fjeld- sted. 18.00 Stundin okkar. Meöal efnis: Fjallaö veröur um myntbreytinguna og fariö i Sædýrasafniö. Lúörasveit fra Búöardal leikur. Umsjónarmaöur: Bryndis Schram. Stjórn upptöku: Andrés Indriöason. 18.50 lllé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Tónlistarmenn. Rögn- valdur Sigurjónsson leikur á pianó. Egill Friöleifsson kynnir Rögnvald og spjaUar viö hann. Stjórn upptöku: Rúnar Gunnarsson. 21.30 Landnemarnir. Niundi þáttur. 23.00 Dagskrárlok. mánudagur 19.45 F'réttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir 'og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Frá dögum goöanna. Finnskur myndaflokkur i sex þáttum, fyrir börn og unglinga. 20.50 iþróttir. 21.25 Ég er hræddur viö Virginiu Wooif. Breskt sjón- varpsleikrit eftir Alan Bennett. þar sem endur- sagöar eru nokkrar þekktar sagnir úr griskri goöafræöi. Fyrsti þáttur. Prómþeifur. Þýöandi Kristin Mantylá. Sögumaöur Ingi Karl Jó- hannesson. 22.15 Meöferö gúmbjörgunar- báta s/h. Endursýnd fræöslumynd um notkun gúmbáta og fleiri björgun- ar- og öryggistækja. Kvik- myndun Þorgeir Þorgeirs- son. InngangsorÖ og skýr- ingar flytur Hjálmar R. Báröarson siglingamála- stjóri. 22.35 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.