Þjóðviljinn - 17.01.1981, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 17.01.1981, Blaðsíða 28
28 StÐA — WOÐVILJINN Helgin 17,—18. janúar 1981 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Oliver Twist eftir sögu Charles Dickens i leikgerö Arna Ibsen Leikmynd: Messlana Tómas- dóttir Lýsing Kristinn Danielsson Leikstjóri: Briet Héöinsdóttir P'rumsýning I dag laugardag kl. 15. 2. sýn. sunnudag kl. 15. Blindisleikur i kvöld laugardag kl. 20 sunnudag ki. 20 miövikudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. MiÖasala 13.15—20. Simi 1-1200. I.I-'.IKI-'ClAi; KKYKIAVlKllK ap Rommi I kvöld laugardag uppselt fimmtudag kl. 20.30. Ofvitinn sunnudag kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30. Miöasala i Iönó kl. 14—20.30. Simi 16620. Austurbæjarbíói i kvöld laugardag kl. 24 Miöasala i Austurbæjarbiói Kl. 16—22. Simi 11384. /^jT\ alþýclu- leikhúsid Kóngsdóttirin sem kunni ekki aötala Sunnudag kl. 15 Miöasala I Lindarbæ kl. 17—19 og sunnudag kl. 13—15. Simi 21971. jBORGAR^ KJíOiO SMIOJUVEGI 1. KÓP. 8IMI 43500 /The Pack" Frá Warner Bros: Ný amerisk þrumuspennandi mynd um menn á eyöieyju, sem berjast viö áöur óþekkt öfl. Garanteruö spennumynd, sem fær hárin til aö risa. Leikstjóri: Robert Clouse (geröi Enter The Dragon). Leikarar: Joe Don Baker.......Jerry Hope A. Willis......Millle Richard B. Shull . .Hardiman Sýnd kl. 5, 7 og 9 lslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. "Ljúf leyndarmál" (Sweet Secrets) Erotlsk mynd af sterkara tag- inu. Sýnd kl. 11. Stranglega bönnuö innan 16 NAFNSKÍRTEINI Bær dýranna Animal Farm Teiknimynd eftir hinni sigildu sögu Orwelles. Barnasýning sunnudag kl. 3. ERTÞÚ viðbúinn vetrarakstri? yuj^nOAR AUQAR^ t _ Símavari 32075 ■ „Xanadu" Al ISTURBÆJARRifl Viöfræg og fjörug mynd fyrir fólk á öllum aldri, sýnd i DOLBY STEREO. Sýnd kl. 3, 5 og 7 sunnudag. Siöasta sýningarhelgi. A sama tíma að ári Thcy coukln't have cetebrated htppitr anmversartes » they vwre married to Ný, bráöfjörug og skemmtileg bandarlsk mynd gerö eftir samnefndu leikriti sem sýnt var viö miklar vinsældir i Þjóöleikhúsinu fyrir nokkrum árum. AÖalhlutverkin eru i höndum úrvalsleikaranna: ALAN ALDA (sem nú leikur i Spitalallf) og ELLEN BURSTYN. tslenskur texti. Sýnd kl. 9 og 11.10. TÓNABÍÓ The Betsy Spennandi og skemmtileg mynd gerö eftir samnefndri metsölubók Harold Robbins. Leikstjóri: Daniel Petrie Aöalhlutverk: Laurence Olivier, Robert Duvall, Katherine Ross. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuöbömum innan 16ára. i óvætturin. Allir sem meö kvikrnyndum fylgjast þekkja, „Alien”, eina af best sóttu myndum ársins 1979. Hrottalega spennandi og óvenjuleg mynd I alla staöi og auk þess mjög skemmtileg: myndin skeöur á geimöld án tima eöa rúms. Aöalhlutverk: Tom Skerritt, Sigourney Weaver og Yaphet Kotto. Islenskir textar. Bönnuö fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7.15 og U.30. Afríkuhraðlestin Sprellfjörug gamanmynd i Trinitystil. Sýnd kl. 3 sunnudag. Heimsfræg, bráöskemmtileg, ný, bandarisk gamanmynd i litum og Panavision. International Film Guide valdi þessa mynd 8. bestu kvikmynd heimsins s.l. ár. Aöalhlutverk: Bo Derek, Dud- ley Moore, Julie Andrews. Tvímælalaust ein besta gam- anmynd seinni ára. Sýnd kl. 7 og 9.15 VJEIÐI TERI RÐIN Fjölskyldumyndin vinsæla. Meöal leikenda: Siguröur Karlsson, Sigriöur Þorvaldsdóttir, Pétur Einars- son, Arni Ibsen, Halli og L^ddi. Sýnd kl. 5., Sýnd sunnudag kl. 3 og 5. Verö kr. 25.00. SHASKDLABTÖj I lausu lofti (Flying High) Stórskemmtileg og fyndin lit- mynd, þar sem söguþráöur „stórslysamyndanna” er i hávegum haföur. Mynd sem allir hafa gaman af. Aöalhlutverk: Robert Hays, Juli Hagerty og Peter Graves^ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Árásin á Entebbe Æsispennandi mynd Aöalhlutverk : Martin Balsam, Charles Bronson, Horst Bucholz. Endursýnd kl. 3 laugardag. Aöeins þetta eina sinn. Tarzan og stórfIjótíö Sýnd sunnudag kl. 3. Mánudagsmyndin EL’ ROPÆERN E En af arefs bedste Cannes lilm" Evrópubúarnir Snilldarvel gerö og fræg kvik- mynd, sem hlotiö hefur fjölda viöurkenninga. Leikstjóri: James Ivory. Aöalhlutverk: Lee Remick, Robin Eillis, Wesley Addy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Geysispennandi og bráö- skemmtileg ný amerisk-itölsk kvikmynd I litum meö hinum frábæru Bud Spencer og Ter- ence Hill i aöalhlutverkum. Mynd sem kemur öllum I gott skap i skammdeginu. Sama verö á öllum sýningum. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Sföasta sinn. Slmi 11475 Drekinn hans Péturs Bráöskemmtileg og viöfræg bandarísk gamanmynd meö llelen Reddy, Mickey Ron ney, Sean Marshall. Islenskur texti. Sýnd kl. 3 og 5. ciama verö á öllum sýningum. 3 sænskar i Týról Gamanmyndin djarfa Endursýnd kl. 7 og 9. ■GNBOGII Q 19 OOO salur Hörkuspennandi ný bandarisk litmynd, um harösnúna trygg- ingasvikara, meö FARRAH FAWCETT fegurðardrottn- ingunni frægu. CHARLES GRODIN — ART CARNEY. lslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. sa.lur Jasssöngvarinn Fribær litmynd — hrifandi og skemmtileg með NEIL DIAM- OND — LAURENCE OLIVI- ER. Sýnd kl. 3,05, 6.05, 9.05 og 11.15. - sah urC- LANDAMÆRIN Sérlega spennandi og viÖ buröahröö ný bandarisk lit mynd, um kapphlaupiö viö aö komast yfir mexikönsku landamærin inn í gulllandiö... Telly Savalas, Denny De La Paz, Eddie Albert. Leikstjóri: Christopher Leitch. lslenskur texti.Bönnuö börn- um Hækkaö verö Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. - salur D- Hjónaband Mariu Braun Hiö marglofaöa listaverk Fasshinders. kl. 3-6-9 Og 11.15. eru Ijósin í lagi? umferðarrAð apótek 16. janúar — 22. janúar: Reykjavikur Apótek — Borgar Apótek Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laug- ardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik— simi 1 11 66 Kópavogur— simi4 12 00 Seltj.nes— slmi 1 11 66 Hafnarfj.— slmi5 11 66 Garöabær— slmi5 11 66 SlökkviliÖ og sjúkrabflar: Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes— simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi 5 11 00 Garöabær— simi5 11 00 sjúkrahús Kvold-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Slysavaröstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu 1 sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, simi 2 24 14. tilkynningar Skiöalyftur I Bláfjöllum.Uppl. I simsvara 25166-25582. Dansklúbbur Heiöars Ast- valdssonar. Dansæfing aö Brautarholti 4, sunnudaginn 18. janúar kl. 21. Arnarbæli — Vatnsendaborg fyrir sunnan Elliöavatn. Fararstjóri: Siguröur Krist- insson. Skiöaganga á Hellisheiöi ( ef færö leyfir). Fararstjóri: Hjálmar Guömundsson. Verö 30 kr. Fariö frá Umferöarmiöstöö- inni aö austanveröu. Farm. viö bil. Feröafélag tslands. (Jtivistarferöir Sunnud. 18.1.kl. 13 Hafravatn og nágrenni, létt ganga eöa skiöaganga. Farar- stj. Erlingur Thoroddsen. Verö 40 kr., fritt f. börn m. fullorönum.Fariö frá B.S.l. aö vestanveröu. Myndakvöld, pönnukökukaffi, veröur aö Freyjugötu 27 mánudaginn Í9.01. kí. 20.30. AöaiDjorg zophonlasdóttir sýnir myndir úr Loömundár- firöi og viöar. Tunglskinsganga á þriöjudag kl. 20. Ctivist Kvennadeild Baröstrendingafélagsins heldur aöalfund sinn þriöju- daginn 20. janúar kl. 20.30, i Domus Medica. Stjórnin. Simahappdrætti Styrktar- félags lamaðra og fatlaöra 23. desember 1980. Aöalvinningar: 3 Daihatsu- Charade bifreiðar komu á nr. 91-51062 — 91-15855 — 91-45246. Aukavinningar 40aö tölu, hver meö vöruúttekt aö upphæö Gkr. 200.000. lleimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspitlans: Framvegis veröur heimsókn- artíminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn—alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur—viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. OpiÖ á sama tima og verið hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. læknar 91-13979 91-15381 91-16204 91-16595 91-16887 91-17420 91-17449 91-17967 91-23966 91-24784 91-25444 91-25734 91-30136 91-31875 91-32290 91-43302 91-45078 91-45281 91-50108 91-51181 91-50586 91-66821 91-72049 91-77418 91-81153 91-82523 91-82810 91-83828 91- 85801 92- 03680 93- 06328 94- 07221 94- 08121 95- 04136 95- 04723 96- 24112 97- 08840 98- 01186 98-01187 98-02274 Fisnar-félagar Þorrablótiö veröur 31. jan. i Snorrabæ kl. 19. Þátttaka til- kynnist til Andreu i slma 84853, Sigurbjargar í sima 77305 eöa Bergþóru I sima 78057 fyrir 25. jan. Skem mtinefndin óháöi söfnuöurinn Veislukaffi i Kirkjubæ eftir messu n.k. sunnudag til styrktar BjargarsjóÖi. Olympiukvikmyndir I MIR-salnum Laugardaginn 17. janúar kl. 15 veröa sýndar I MÍR-salnum, Lindargötu 48, tvær kvik- myndir frá olympiuleikunum i Moskvu á sl. sumri: myndir frá hinni eftirm innilegu setningarathöfn leikanna og glæsilegri lokahátiö. Aö- gangur aö kvikmyndasýning- unum í MlR-salnum er ókeypis og öllum heimill. Skaftfellingafélagiö I Reykjavlk heldur þorrablót i Artúni, Vagnhöföa 11, laugardaginn 24. janúar. Miöar veröa af- hentir sunnudaginn 18. jan. kl. 2-4. söfn • - Arbæjarsafn er opiö samkvæmt umtali. Upplýs- ingar Islma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aöalsafn— útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155, op- iö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga 13—16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. OpiÖ mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugard. 9—18, sunnu- daga 14—18. Sérútlán — afgreiösla i Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 14—21, laugardaga 13—16. Bókin heim — Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsendingar- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Hofsvaliasafn — Hofsvalla- götu 16, sími 27640. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Bústaöasafn— Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 9—21, laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept.. Bókabilar — bækistöö I Bústaöasafni, slmi 36270. ViÖ- komustaöir viösvegar um borgina. * Leikhúsin Þjóöleikhúsiö Oliver Twist: frumsýning laugardag kl. 15, 2. sýning sunnudag kl. 15. Blindisleikur: laugard. og sunnud. kl. 20. Iðnó Rommi laugard. kl. 20.30. Ofvilinn sunnud. kl. 20.30 Grettir i Austurbæjarbiói laugard. kl. 23.30. Leikfélag Kópavogs Þorlákur þreytti laugardag kl. * Kvikmyndir Fjalakötturinn Cct obscure objet du desir eftir meistarann Luis Bunuel, sýnd I Tjarnarbiói I dag, laugardag, kl. 13 og á morgun kl. 19 og 22. Skirteini eru seld viö innganginn og kosta nú 100 krónur. Má þaö ódýrt teljast þegar haft er i huga aö enn eru 19 myndir ósýndar af vetrar- dagskránni, þar á meöal margar perlur. Háskólabió (mánudagsmynd) Evrópubúarnir. (The Europeans). Bresk-indversk. Ruth Prawer Jhabvala samdi handritiö eftir skáldsögu Henry James, sem gerist i Nýja-Englandi um miöja siöustu öld og segir frá banda- riskri fjölskyldu sem fær nokkra evrópska ættingja i heimsókn. Leikstjóri er James Ivory, Bandarikjamaöur sem lengi hefur veriö búsettur i Indlandi. Myndin fjallar um árekstra sem veröa þegar tveir menningarheimar skar- ast. Hún hefur hlotiö mjög góöa dóma erlendis, og var m.a. opinbert framlag Breta til kvikmyndahátiðarinnar i Cannes 1979. * Sýningar Ásmundarsalur Kristinn G. Haröarson sýnir nýlist af ýmsu tagi: teikning- ar, málverk, skúlptúr og ljósmyndir. Siöasta sýningar- helgi. Kjarvalsstaðir Fjórar sýningar veröa opnaö- ar- i dag: Graflk frá landi Mondrians, hollensk skart- gripasýning, teikningar eftir Carl Frederik Hill og Vetrar- mynd. Norræna húsiö Heldur hefur verið dauft yfir Norræna húsinu aö undan- förnu og er engin sýning þar um þessar mundir. Stafar þetta liklega af þvi aö for- stööumannsskipti eru nú fyrir dyrum, og tekur nýi forstööu- maöurinn viö starfinu um næstu mánaöamót. Kannski þá fari aö lifna yfir staönum? Galleri Langbrók Langbrækur sýna vefnab, keramík, graflk ofl. Torfan Sýning á teikningum, Ijós- myndum ofl. sem viökemur leikmynd Paradlsarheimtar eftir Björn G. Björnsson. Mokka Gylfi Glslason sýnir teikning- ar af Grjótaþorpi. Djúpið Sýning á 26 litógrafium eftir A. Paul Weber, einn frægasta grafiklistamann Þjóöverja. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar Oöiö þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Ásgrímssafn OpiÖ þriöjud., fimmtud. og sunnud. kl. 13.30—16 Árbæjarsafn Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i slma 84412 kl. 9—10 f.h. alla virka daga. Listasafn Islands OpiÖ þriöjud., fimmtud., laugard., og sunnud. kl. 13.30—16. Sýndar eru myndir úr eigu safnsins, aöallega islenskar. Listasafn ASÍ 1 Listaskálanum viö Grensás- veg stendur yfir sýning á verkum úr eigu safnsins. Opiö kl. 16—22 virka daga og 14—22 um helgar. Listasafn Einars Jónssonar Opiö miövikud og sunnud. kl. 13.30—16.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.